Morgunblaðið - 03.11.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.11.1951, Blaðsíða 4
4 RIORGVJSBLAÐIÐ Laugardagur 3. nóv. 1951 ! 398. dagur iírsins, 2. vika vctr.ar. m ÁrdcgisflæSi Id. 7.55. ! SíSdegisflæSi kl. 20.15. ÍNæturlaknir í læknavatðstofunni, sími 5030. NæturvörSur ®r í Reykjavíkur jÁpóteki, sími 1700. o---------------------------□ . D ag bók ¥e8>i8 7 ) i gær var austlaeg átt um allt land og liiti viða>t hvar nálægt froslmarki. -— 1 Reykjavík var hitinn 2 stig, 1 st. frost á Akur- teyri, 2 st. hiti i Bolungarvík. 0 stig á Dálatanga. Mestur hiti mældist hjer á landi í gær kl. 17.00 á Reykjanesi 5 stig, en ' minnstur á Raufarhöfn 3 st. frost 1 I.ondon var hitinn 8 stig, 6 st. i Kaupmannahöfn. □----------------------□ (Ámasonár skipstjóra í margt af — Heimili ungu hjcnanna æskunnar skipstjóra Gerðum). verður að Skálholti i Garði. 1 dag verð.a gefin saman 3 j fjelagatciuna. enda hefur hún aldrei verið jafnliá og hún er nú. Stuðningaincnn Vöku Mætið snemma á kjörstað, en kjör- fundur stendur frá kl. 2—8 síðdegis. J-Iafið samband við skrifstofuna. Á morgun: Dónrkirkjan: — Messað kl. 11 ■f.h. Sr. Óskar Þorláksson. — Messjð ld. 5 (alírasálmamessa). — Sr. Jón Auðuns. — Barnasamkoma verður I Tjarnarbíói á morgun kl. 11. — Sr. Jón Auðuns. Hallgrímskirk.ja: Kl. 11 f.h. — Tn'essa. Sr. Jakob Jónsson. (Allra lieilagra messa). — Kl. 1.30 barna- guðsþjónusta. Sr. Jakob Jcnsson. — Kl. 5 e:h.: Messa, sr. Sigurjón Þ. Árriason. EiliheimiIiS: Guðsþjónusta kl. 10 «rdegis. Sr. Sigukhj. GísLason. Nesprestakall: — Messað í kap- rl!u háskólans kl. 2. -— Sr. Jón Thor arensen. Laugarneskirkja: — Fenning kl. II f.h. Sr. Garðor Svavarsson. — KarniiguSsþjónustan fellur niður •vegna fermingarinnar. Fríkirkjan: — Messað klukkan 12 e.h. Sr. Þorsteinn Biömsson. Óháði frjkirkjsöfnuSurinn: — Messað í Aðventkirkjunni kl. 2 e.h. Sr. Emil Bjömsson. Hafnarfjarðarkirkja: — Messan íellur niður í dag. —• íftskálaprestakall: — 1 Keflavík, me.ssa kl. 2. Feraxing.arböm og for- «Mrar þeirra e'ru þeðin að vera við- stödd þessa inessxi. — Njarðvíkum: Harnaguðsþjónusta í harnaskólanum Kl. 5. — Sóknarprestur. Grindavík: — Messað kl. 2 e.h. JBarnaguSsþióuusta kl. 4 síðdegis. -— Sóknarprestur. Reynivallakirkja: — Alessa kl. 2 e.h. Sr. Kristján Bjarnason. Stuðnin^ömenn Vöku Mætið snemma á kjörstað, en kjör- fundur stcndur frá kl. 2—8 síðdegis. Jrlufið samband við skrifstofuna. 3 70 ára er i dag Margrjet Finns- dóttir, Skólabraut 27, Akranesi. Sjötug verður í dag María Guð- mundsdóttir. Heiðabæ í Villingaholts hreppi. — Hún .dvelur nú á heimili dóttur sinnar Hómgarði 6, hjer i bæ. 85 ára er í dag Guðmundur Björnsson frá Borgarfirði eystra, nú til heimilis að Miðtúni 4. Kosningaskrifstofur Vöku eru í Tjarnarkaffi, simar 3552 pg 5333. — Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klulíkan 10—12 og 1—7. — ÞjóSskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar- daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12 — Þjóðminjasafnið er lokað um 1 óákveðinn tíma. — Listasafn Ein- jars Jónssonar kl. 1.30—3.30 á sunnu- Stúdentar! ! dögum. — Bæjarhókasafnið kl. 10 Kosningaskrifstofa D-listans, lista —10 alla virka daga nema laugar- Vöku, e'r í Tjarnarkaffi, símar 3552 daga kl. 1—4. — Náttúrurgripasafn 1 d,ag verða gefin saman, i hjóna- Land á Blönduósi Halldóra Kolka og Hans Júlíusson. Enfremur Ingábjörg Kolka og Zophanías Ásgeirsson. — Sama dag eiga foreldrar brúðanna, íiuðbjörg og Páll Kollca 35 ára hjú- skaparafmæli. 1 dag verða gefin saman í hjóna- hand imgfrú Jónína Ámadóttir frá Ártúnum A.-Rangá. og Hermann Þorberg Guðm.undsson, Bergstöðum, Bíldudaí. S.l. laugardag voru gefin saman í Jijónaharrl af lögmanni Ólöf Bjariia- dóttir, Böðvarsholti, Snæfellsnesi, og Jón Egilsson, hreppstjóri, Selalsek, Bang. 1 dag verða gefin saman i hióna- hand áf sr. Emil Björnssyni Þórunn Jóna Þórvaldsdóttir, Þingholtsstræti 1, og Sigurmundu- Guðnasm, múr- ari, Hrísateig 5. Heimili þeirra verð ur að Hrísateig 5. 1 dag verð.a gefin saman í hjóna- bard af sr. Þorsteini Jónssym ungfrú Guðriður Þórðardóttir, Borgarhcíti, Miklfiholtshrep-oi og NjáU Þorgeirs- *on frá Helgafelli. Brúðkaupið fer fram á Borgarholti. Sjera Eirikur að Útskálum hefir gefið saman i hjónaband ungfrú Sig- ríði Ólafsdóttur (Jónssonar bónda að Reynivatni) og Eyjólf Kristinsson, og 5533. — Gísli J. Johnsen heiðraður Sænáki Sendifulltrúinn afhenti á heimiii sínu í gær, fyrir hönd kon- ’ungs Svíþjóðar, herra stórkaupmanni Gisla J. Jchnsen riddarakross 1. gráðu 'hinnar konunglegu Vasaorðu. Sunnuda^askóli Guðfræðideildar háskólans hefst n.k. sunr.udag, 4. ijóv. M. 10 í H-R skólakapellunn i. Athvgli er vakin á, að börnin eiga ,að ,ganga um aðaldyr hískólans og koma stundvislega. Húsið er ekki opið fyr en laust fyrir kl. 10. SíuðninRjmenn Vöku Mætið snemma á kjörstað, en kjör- furdur stendur frá kl. 2—8 síðdegis. Il.-iíið samband við skrifstofuna. Skcmmt'fundur Skemmtifun.dur var ha’dinn í Alliance Francaise í Sjálfstæðishús- inu mánudapinn P9. október s.l. — Hófst fundurinn kl. 8.30 um kvöldið með fyrirlestri. er fr.anski sendikeu.i arinn, M.E. SchyVoWs.ky, flutti. — Fjallaði erindi þctta um franska höf unda og bækur. sem komið hafa út í Frakklandi á bessu ári, og var hið fróðlegasta. Því næst var sýiid franska kviikmyndin Bim og að lok- um var stiginn dans til kl. 1 e. in. Síimkoma þessi var fjölmenn mjög og fór hið besta frnm. Var einkum ið opið sunnudaga kl. 2—3. j VaxmyndasafniS í Þjóðminja- sáfnshyggingunni er opið frá kl. 13 —15 alLa virka daga og 13—16 á sunnudögum. Listvinasalurinn við Freyjugötu er opinn daglega kl. 1—7 og sunnu- daga kl. 1—10. Listasafn ríkisins er opið virka daga frá M. 1—3 og á sunnuaögum kl. 1—4. Kosnintfaskrifstofur Vöku '_u í Tjarnarkaffi, sirnar 3552 og Kosningaskrifstofur Vöku '-’i í Tjarnarkaffi, simar 3552 og 5533j —■ Flugfjelag íslands I dag eru ráðgerðar flugferðir til ungú fólki og fer áhugi vaxandi fyrir fjelaginu, enda meir.a líf í því nú en nokkru hjóna- sinni fyrr. Á þessum eina fundi baitt band af sr. Sigurjóni Þ. Ámasyni , ust um tuttugu nýir meðlim'ir við ungfiú Hrönn Skagfjörð (Kristjáns, múrarameistara), Barmahlið 28 og Aðalsteinn Thorarensen, húsgagna- smiður, Efstasundi 72. ★ Brúðkaup á Akureyri 27. okt. voru gefin saman í hjóna- band Helga Jóhanna Danielsdóttir og Ólafur Þorst. Jónsson. Heimili þeirra er að Snæbjarnarstöðum í Fnjóskadal. — 27. okt. ungfríi Sigur laug Friðgeirsdóttir og Konráð Sæ- mundsson, sjómaður. — 28. okt. ung- frú Matthea Amþórsdóttir og Ólafur Stefánsson, inðverkamaður, Byrgi Glerárþorpi. — Þessi brúðhjón gaí sjera Pjetur Sigurgeirsson saman. Stuðningdmeím Vöku Mætið snemma á kjörstað, en kjór- fundur stendur frá kl. 2—8 síðdegis Hafið samband við skrifstofuna. j ^ ^ ^ ^ ! Þann 1. þ. m. opinberuðu trúlofur sína ungírú Auðbjörg Brynjólfsdótt- ir, Skólavörðuholti 17 og Gunijai Kristinsson, Skipasun,di 36. 1 k Jljónaefni á Akureyri Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Freýgerður Magnúsdóttir og Jó'hann Bjami Simon.arson. Stúdentar! I Kosningaskrifstoía D-listans, lista Vöku, er í Tjarnarkaffi, símar 3552 ! og 5533. — Nú er að herða róðurinn Nú harðnar söknin í getraunasam- keppni Isdendingasagnaútgáfunnar. 1 gæi' höfðu 150 úrlausni'r borist þ.ar af 15 seinustu 3 dagana. Yngst ur þeirra, sem ;enn liafa sent svör, er 10 ára drengur norðan úr Skaga firði. 1 sumar rak hann kýr, sótti hross og margt viðvikið tók hann af fullorðna fólkinu. Þegar hann svo kom inn, stóð bókin honuin oft nær en maturínn. Varla er að efa, að i200 svör berast áður en lýkur, en frestur til að skila þeim er til 15. nóvember. Akureyrar, Vestmannaeyja, Blöndu- óss, Sauðárkróks og Isafjarðar. — Á morgun er áætlað gð fljúga til Ak- ureyrar og Vestmannaeyja. Lofileiðir h.f.: I dág verður flogið til Akureyrar, Vestmannaeyja og Isafjarðrfr. Kosningaskriístofur Vöku eru í Tjarnarkafíi, simar 3552 og 5533. — Starfsmannafél. Rvíkur I heldur almennan fjelagsfund að Borgartúni 7. sunnudaginn 4. nóv., kl. 2 e.h. Þar flytur borgarstjóri junnar Thoroddsen, erindi um rjctt- '.ndi og skyldur opinberra starfs- nanna, auk þess sem rædd verða fje- agsmál. í ný húsakynni Verslunin Olympia flytur i dag i ný húsakjnni á Laugaveg 26, en ’iau ljet versljjnin injirjetta eftir beiim kröfum sem gerðar eru til refnaðarvöruverslana. Eimskipafjelag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Gautaborg 29. f. .n. til Reykjavíkur. Dettifoss er í Rvík Goðafoss kom til Rvikur 28. f.m. frá New York. Guilfoss fór frá Reykja- vik á hádegi í dag til Leith og Kaup mannahafnar. Lagarfoss fór fi-á Reykjavik 31. f.m. til New York. Reykjafoss er í Hambo'rg. Selfoss fór frá Húsavik 26. f.m. til Delfzyl í Hol landi. Tröl'lafoss kom til Reykjavikur 27. f.m. frá Halifax og New York. Bravo kom til Reykjavíkur 29. f.m. frá Hull. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík ki. 24.00 arjnað kvöld vestur um land i hring- ferð. Esja er væntanleg til Reykja- vikúr í dag að austan úr hringferð. Herðúhreið fór frá Reykjavík í gær- kveldi austur um lland til Siglufjarð ar. Skjaldbreið er á Skagafirði á norð uríríð Þvrill er á le’ð til Hollands. Áwnann fer frá Reykjavik í kvöld til Vestmaimaeyja. Skipadeihl SÍS: Hvassafell losar kol á Skaga- strönd. Arnarfeil er væntanlegt til Reykjavíkur í kvöld frá Malaga. — Jökulfell er i New York. Stúdentar! D-listinn er listi lýðræðissinnaðra stúdenta. Gerið sigur hans glæsi- legastan. íililiöfii |ll|l Laugardagur 3, nóvemlier 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð- urfregnir. 12.10—13.15 Hadegisút- varp. 15.30—16.30 M.iödegisúívarp. — (15.55 Frjettir og veðurfregnir). 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Hjalti kemur heim“, eftir Slcfán Jónsson, kennara, (höfundur les). — I. —■ 18.25 Veðurfregnir. 13.30 Dönsku- kennsla; II. fl. — 19.00 Ensku- ksnnsla; I. fl. 19.25 Tónleikar: Sam- söngur (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.20 Leikrit: „Jeppi á Fjalli”, eftir Ludvig Holbevg, i þýðingu Lárusar Sigurþjörnssonar, Leikstjóri: Þorsteinn ö. Stephensen. ’Leikendur; Þorsteinn ö. Stephensen, Gunnþórun Halldórsdóttir, Brynjólf- ur Jóhannesson. Indriði Waage. Gest ur Pálsson og Alfreð Andrjesson. — 22.05 Frjettir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). — 24.00 Dagskrár- lok. Erlendar stöðvar Noregur. — Bylgjulengilir 41.51} 25.56; 31.22 og 19.79. Auk þess m.a. kl. 16.00 barna- timinn, kl. 17.35 einsöngur, Elsa Sigfúss syngur, kl. 18.15 frá 1000 útvarpsþáttum, kl. 20.30 gömul danslög. Danmörk. Bylgjulcngdir: 12.24 og 41.32. — Frjettir ki. 16.15 og 20,00. Auk þess m.a, kl. 16.06 Irskir hljómleikar, kl. 17.40 franskir og spanskir tónleikar. kl. 18.30 skemmti þáttur, kl. 20.45 dansiög fra Nati- onal Scala, kl. 21.30 öanslög, frá Ambassadeur. Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 og 9.80. — Frjettir kl. 16.00; 19.30; 7.04 og 21.15. Auk þess m.a. kl. 16.10 hljóm- leikar, kl. 18.30 gömul danslög, úl. 18.55 leikrit, kl. 20.30 dauslög. England: (Gen. Overs. Serv.). —< 06 — 07 — 11 — 13 — 16 og 18. Bylgjulengdir víðsvegar á 13 — 14 -—19 — 25 — 31—41 og 49 m. Auk þess m.a. kl. 10.20 úr rit- stjórnargreinum blaðanna, kl. 10.30 óskalög, ljett lög, kl. 11.00 skemmli- þáttur, kl. 12.15 óskalög, ljett lög, kl. 13.15 spurningaþáttur, kl. 13.55 danslög, kl. 19.20 Geraldo og hljóm- sveit leika ný lög, kl. 21.00 danslög. Nokkrar aðrar stöðvar Finnland: Frjettir á enskn kl. 1.15. Bylgjulengdir: 19.75; 16.85 >g l. 40. — Frakkland: — Frjettir á ensku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 15.15 og alla daga kl. 2.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81, .— Útvarp S.Þ.: Frjettir á islensku kl. 14.55—15.00 alla daga nema Laug ardaga og sunnudaga. Bylgjulengdir 19.75 og 16.84. — U.S.A.: Frjettir m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band inu. Kl.. 22.15 á 15, 17, 25 og.31 m. Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandinu. 5533. — Gcnsíisskráning 1 £ 45.70 IJSA dollar - kr. 16.32 100 danskar kr kr. 236.30 100 norskar kr kr. 228 50 100 sænskar kr kr. 315 50 100 finnsk mörk kr 7.09 100 helsk. frankar kr. 32.07 1000 fr. frankar kr. 46 63 100 svissn. frankar kr. 373.70 100 tiekkn. kr kr. 132.64 100 gyllini - kr 429.90 Kennarinn: — Heyrðu Bjössi litli, hvað er manneskja gömul, ef hún er fædd 19C4? Bjössi: — Er það karl eðakona? ★ Sex ára gamall drengur kom í fyrsta sinn í skólann og kennarinn var að kynna sjer nöfn og ýmislegt flcira um hagi harnanna. Faðir drengsins hafði orð fyrir að blóta mjög mikið. Kennarinn: — Og hvað heitir þú vinurinn? — Jng heiti Bjarni Jónsson. — Iíanntu stafrófið? — Djöfullinu hafi það, svar.aði sá sex ára, — ekki ennþá. Jeg er nú ekki húinn að vera hjerna nema i 10 minútur! k Krnnarinn: — Villi, hvað ertu a teikrtf? Villi: — Jeg er að teikna mynd af Onði. Kennarinn: •—- Já, en Villi minn, þrð veit en.g.nr. hvcrrig (■ :.o Ivtur út? Villi: — En þeir munu þá vita það þegar jeg er búinn með mynd- ina. k Kennarinn: — Tommi, nefndu mjer fimm ' hluti, sem innihaida mjólk. Tommi: — Smjör og ostur, is og — tvær kýr! k Kennarinn: — Heyrðu Jói mmn, jeg ætla að láta þig fá svolítið dæmi til að reikna. Segjum nú svo að það sje móðir, sem eigi fimm börn, en 'aðsins fjórar kartöflur, en hun vilji gefa börnunum sinum jafnt af þeim, hvai'iug myndir þú raðleggja henni að fara að? Jói: — ILún á bára að gefa þeua „kartöfiumús”! SKOTAR Bílstjórinn: — Ja, þetta verður erf;tt verk að finna þe.ssi sex psnce, góði, jeg h'ef nógan tíma. sem þjer eigið að fá til baka. Skotinr: — Það er allt í lagi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.