Morgunblaðið - 03.11.1951, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.11.1951, Blaðsíða 5
— f Laugardagur 3. nóv. 1951 MORGU NBLAÐIÐ I Surtan og nágrenni % y . Rarfe - :Æ$ 'M-&.-Æ-P$i0íW£''§éijj e~JÍ{edit&rran&an. / Elœða Yiðskifta«ftiálc&ráðit;@rm Strikin sýna athafnasvæði breska hersins austan Suez-skurðar. Við Ferdan-brúna, sem er yfir skurðinn, sló í bardaga milli breskra og egypskra sveita 18. okt. Þar fjellu 2 af Egyptum, en 5 særð- ust. í Port Said og Ismailia sló í hart milli Breta og egypskra upp- þotsmanna. ísfisksaian í Bretlandi og Þýskaiandi nam. 3,4 millj. Fram'h. af bls. 2 er nú mjög breytt. Verkefnið er orðið tiltölulega lítið og fábreytt og full ástæða til að sníða því stakk eftir vexti. Starfsliði fjár- hagsráðs hefur á síðast liðnum 12 mánuðum fækkað um 40 manns. Er þá ekki með talin skrifstofa verðgæslustjóra, sem hefur nú 7 starfsmenn í stað 14 áður. Sparnaður á rekstri fjár- hagsráðs og verðgæsiuskrifstof- unnar er talinn að muni nema um 1651 þús. kr. á ári frá því sem var áður en breytingarnav voru gerðar. En sparnaður einstaklinga og fyrirtækja mun þó vera íniklu meiri. Af þeim hefur nú verið að miklu leyti ljett því fargi, að þurfa að standa dögum saman í biðröðum til þess að hafa tal af þeim sem völdin höfðu um allan innflutning, þótt ekki væri nema til að fá leiðrjettingu á sýnilegu ranglæti eða mistökum í af- greiðsiu. Af verslunarstjettinni hefur nú verið ljett að mestu þeirri tímafreku og sálardrep- andi skriffinnsku sem öllu haíta- kerfinu hefur fylgt eins og svart- ur skuggi, sjerstaklega skömmt- uninni, Starfið sem af þesst’ leiddi verður ekki metið til fjá? og almenningur gerði sjer litla hugmynd um hversu mikið var. Það verður haldið áfram á þeirri braut að draga úr skrif- finnskunni og gt)"a einfaldara það sem eftir er af haftakerfinu. Vel má svo fara að gerð verði breyting á yfirstjórn þessara mála áður en langt um líður. UTVEGUN LANSFJAR l Markðusftoríur géðar í Breflandi. í SÍÐUSTU viku var ísfiskmarkaðurinn í Bretlandi og Þýska- landi hagstæður vel. Þó öllu betri í Bretlandi, svo sem frjettir hafa borið með sjer. — í vikunni nam ísfisksalan af 10 togurum alls rúmlega 3,4 millj. kr. brúttó. Um þessar mundir éru 16 togarar'®' & ísfiskveiðum. — Hefir afli þeirra Verið góður, ]>á er stormar liafa ekkij valdið frátöfum. Togarinn Hafiiíl náði til dæmis fullfcrmi ísfisks og er nú á útleið, eftir fimm daga veiði. 'Flotinn er á Halanmn og þar í gretin J. Þýskalandssölur 1 vikunui sem leið seldu sex tog- arar í Þýskalandi. ■— Kunnugt er um sölu fdmm þeirra, þ. e.: Skúli Magmisson er se'tli 248 tor.n fyrir 9431 steriitigspund, Riiðull, 180 tonn fyrir 7860 pund, Karlsefni 266 tonn fyrir 10327 pund, Egill Skallagrims- son 237 toan fyrir 9177 pund, Adi- ur 214 tonn fyrir 9796 pund. •— ís borg .seldd þar, en e'kki er kunnugt tmi sölu skipsins. Fjekk fullfermi á 6 dögum I Bretlandi 1 Bretlandi seldu: Júní 225 tonn fyrir 12506 puud, Harðbnkur 221 tenn, fyrir 11389 pund. Kaldbekur 242 tonn fyrir 1 3882 pund. Elliðfiey 238 tonn fvrir 12283 pund og í ga-r seltli Jón Þorláksson þar 220 to.in fyrir 10508 pund. Allir til Breílands 1 byrjun ntrslu vihu niunu sex togarar sel',a ■ ki'> omn ; Bretlaudi. ■Ekki miln neiua tigáraaná sigla til Þýskalands þá, ]<ar eö markaðshorf- ur i Engilándi eru -tnidar sjerleg.a gt’iðar um þessar mundir. SIGLUFIRÐI, 2. nóv.: — Bæjar- togarinn Hafliði kom hjer í gær ir.eð fullfermi. Hafði hann feng- ið farminn á sex dögum. Skjöldur kom hjer í gærkveldi með 12 tonn. Hann er á togveið- um og leggur aflann upp í írysti- hús Þráins Sigurðssonar. Á smærri báta, sem stunda línu og handfæri, er afli tregur. Fyrir stuttu hófst hjer vinna i innri höfninni og vinna þar nú 11 menn. — Guojón. PARIS, 2. nóv.: — Eisenhower hjelt flugleiðis áleiSis til New York í kvöld kl. 10. — ViS hrottförina færSist hershöfðing inn nrdxn.eS rmða viS frjetta- inenn um hiimr nýju tiilögur, seni hann íegyur > næsíu viku fyrir Ttumau forsela. •— NTB-Reuter. Fje á sparisjóði .... 480 millj. Á hláupar*eikningum 375 millj. Eigin sjóðir ......... 160 millj. Seðlaveltan .......... 200 millj. 1,215 millj. Þetta eru aðallega þeir fjár- munir sem bankarnir geta láiiað og er þó sumsstaðar téflt á tæp- asta vað. Það er til aðeins ein leið, ef auka ætti nú útlánin og hún er sú að gefá út fleiri seðia, auka seðláveltuna. En slíkt rekstursfje eykur ekki möguleikana til að kaupa erlendar Vörur, ef ekk- ert stendur á bak við seðlaaukn- inguna annað en prentvjelin. Við verðum að gera oltkur grein fyrir þvi að fjármurtir landsmarma. sem bankarnir hafa imdir hörtdum, eru takmarkaðir. Við höfum lagt fje í margt og mikið á undanförnum árum. Fjár munir okkar til þess eru ekki óþrjótandi og nú er að koma í ljós botninn á kistUnni STOFNIJN If> V A Ui .* 8RANKA var. Með þessu móti geta fyrir<» tækin ekki safnað nauðsynleg- um sjóðum og stóriðnaSur er dauðadæmdtir i laudinu af þess- um sökum. Jeg ætla ekki að ræða urr» skattamálin hjer, en það er vanda mál sem kallar stöðugt hærra og hærra á lausn. ROLEGRA VERÐLAGS- TÍMABIL Sökum þess að talsvert hefur verið rætt um erfiðleika í sam- bandi við útvegun lánsfjár til reksturs og íramkvæmda, ekki síst í verslun og iðnaði, vil jeg minnast á það mál lítilsháttar. Það var eðlileg efleiðing gengis breytingarinnár að verslun og iðnaður þyrfti meira rekstursfje í krónum en áður var. En svo bættist við hin mikla erlenda verðhækkun sem jók mjög þessa þörf. Úr þörfinni hefur að vísu verið talsvert bætt með auknum útlánum bankanna síðan gengis- breytingin var gerð. Síðan i mars í fyrra hafa útlán aukist úr 912 millj. kr. upp í 1288 rnillj. kr. eðá um samtais 376 millj. Þessi hækkun á útlánurtum hefur þó ekki nærri bætt, úr lánsfjár- þörfinni eða hinni míklu eftir- spurn um lánsfje, Þegar síðasti fríiistinn var gef- inn út í vor, íor ráðuneytið þess á leit við bankana, að þeir tækju ákveðna fyrirfram greiðslu vegna bankaábyrgða og gjald- eyrisloforða, þangað til sæist hvernig frílistanum reiddi af. Margir í verslunai'stjett töldu það fjörráð við verslunina að skerða rekstursfje hénnar á þenna hátt. Margir vöru þeir sem skildu ekki, að það var lífsskil- yrði fyrir það frjálsræði Sem þá var fengið í versluninni, að hinu lausa fjármagni og útlánastarf- seminni væri haldið í hæfilegum skefjum til að byrja með. Héfði þeírri eftirspurn um lánsfje verið fullnægt sem myndaðist er frí- listinn var gefinn út, bá hefði allur gjaldeyrir sem landið hafði til llmráða, verið rifinn út á fáum dögum og frílistinn hefði fengið skjótt og hljóðlátt andlát. En ástæðanna fyrir lánsfjár- kreppunni er ekki að leita hjá viðskiptamálaráðurieytinu. Það telur nú litla ástæðu sem stend- úr að hefa ndkkur aískipti af útlánunum. Ástæðan er engin önnur en sú, að bankarnir hafa þegar teigt útlánamöguleika sína til hins ýtrasta og þeir hafa ekkx fjármuni lengur til að lána í við- bót við það sem nú er útistand- andi. TUTpnp Jv"T'i P1:ki lanrPt að loit,r tiT nð géra sjer groin fýrir því. Bankárfíir geta aðeins láhað þá sjóði sem þeir ráða yfir. Þeir haía nú til umráða: raieg Befl fyrlr skðmmu tekið iðnaSarsnálimum en hefi enn komíð et haft lítil afskip',1 ai þeim. jyiig langar po m ao minnast á eitt mál sem forystu- menn iðnaðarins bera mjög fyr- ir brjósti, en það er stofniin iðn- aðarbanka. Mál þetta kemur til afgreiðslu á yfirstandandi þingi. Um það virðast nokkuð skiptar skoðanir og skal því ekki spáð um afdrif þess á þessu stigi málsins. Jeg er þeirrar skoðunar að banka- stoínun sem sjerstaklega er ætl- að að styðia eðlilega þróun iðn- aðarins, geti orðið honum mikil stoð í framtíðinni. Bankinn ætti að vinna svipað hlutverk fyrir iðnaðinn eins og Búnaðarbankinn fyrir laixdbúnaðinn. Hins vegar er ekki þess að dyljast að eins og sakir standa myndast ekkert nýtt rekstursfje í landinu við það eitt að stofna banka. Og þótt slíkur banki ícngi í hlutafje 5—6 inillj. króna, þá mundi slíkt hrökkva skammt. Nú hefir iðnaðurinn að láni í bönk- unum rúmar 68 millj, kr. Þ;<ð er mikið fje á okkar mælikvarða og iðnaðurinn getur ekki án þess verið. Það mundi að likindum líða langur tími þangað til iðn-’ aðarbankinn gæti tekið a'ö sjer það hlutverk að sjá alveg fyrir þörfum iðnaðarins. Iðnaðurinn er nú þriðjamesta atvinnugreinin í landinu, kemur næst á eftir sjávarútvegi og land- búnaði. Það þarf því ekki r.ti' vekja neina furðu þótt rætl sje um sjerstaka lánsstofnun íyrir þenna mikilsvarðandi átvinnu- veg. Jeg álít því að taka eigi þessu máli með iullum skilningi og líta á það í ljósi framtíðar- innar. Rikisstjórnin hefur lofað 3 millj. kr. framlagi til iðnlána- stofnunar. En jeg vil taka þao fram að jeg tel að iðnaðarbanki eigi aó vera einkabanki, en ekki eigxr ríkisins eða undir þess yfirráönm, þótt ríkissjóður legði fram eitt- hvert hlutafje til slíks banka. Af iðnaðarins hálfu er þetta íalið stærsta mál hans eins og nú standa sakir. Jeg hygg þó að annað mál sje enn stærra, sem iðnaðurinn heíur einnig snúið s.ier með til ríkisstjórnarinnar. Það eru skattarnir. Megin ástæða þess að iðnaður og versl. eru nú í rekstursfjárþröng, er að skattarn ir leyfa ekki þessum fyrirtækj- um að safna sjóðum, sem nauð- svnlegir eru fyrir rekMurinn. Skattstiginn er enn sá sami og fyrir stríð og þótt tekið sje til- lit tii verðmætisrýrnunur. lcrón- j unnar við skattlagningu einstakl- ! inga, er ekkert slíkt tillit tekið j þegar fjelcg- eiga í hlut. Skattur- i iTvn sk-hur rú eftir Iætrri króru- tölu af tekjúnum en iyrir stríð, vegna stríðsgróðaskattsins, en ’ verðmæti hverrar krónu er ekki S nema tíundi hlúti af því sem þá Þegar í heild er litið.yfir þat» mál sem jeg hefi gert hjer ac5 umræðuefni, mun fléstum verða fyrir að spyrja hvað framundaa sje í þessum efnum. Eins og jeg tók fram áðan, eir gjaldeyrisafkoma þjóðarinnar komin undír rekstri og stárfsskil- yrðum atvinnuveganna. Sú hækk. un sem orðið hefur á reksturs- kostnaði undanfarna mánuðv ógnar nú afkomu útflutningsfranrt leiðslunnar svo að vinnufriðnurfl getur stafað hætta af. En ef sá- friður er rofinn, getur af því leitt langvarandi vinnuStöðvun, serrv kemur hart niður á þessu litla og fátæka þjóðfjeiagi. Frjálsræði í versluninni er hátlf því að gjaldeyrisöflunin haldist nokkurnveginn í horfinu. Ef svo verður, hefi jeg þá trú að hægt verði smátt og smátt að höggvA burtu þau höft sem enn eru eft- ir, og koma á eðlilegum og ó- þvinguðum verslunarhátfum. Allar okkar efnahagslegu bollv leggingar eru mjög háðar vöru- verði á heimsmarkaðinum. Ýms- ir sjerfræðingar í verslun oj fjérmáhim eru þeirrar skoounar, að verðhækkunin erlehdis hafv náð hámarki og ekki sje ólík- legt að vörUverð fari heldur lækkandi. Þessu til sönnnunar er bent á að ýmsar vörur hafi lækk- að í verði undanfarna mánuði. Ef þessi spá reynist rjett, þá- ætti þrýstingurinn, sem verð- hækkunin veldur í hagkerfi okk- ar, að fara minnkandi. Jeg er þeirrar skoðunar, ef ekkert ó- vænt kemur fyrir, að vísitaTaA fari nú að stöðvast vegna þess að róiegra verðlagstímabil farv í hönd. En jafnvægi getur þó þvi aðeins náðst og haldist, a<3t ny alda kauphækkana rísi ekki er fái hjól verðlagsins til að snú- ast á ný til hækkunar. Landsrnenn verða að gera sjer ljóst að hjer er mikið í húfi. Ef ekki verður stöðvuð verðhækk- unín hjer iimanlands og kapp- hlaup hefst milli verðlags og vinnulauna, ef ekki er brátt hægt. að stöðva síhækkandi reksturs- kostnað útf lutni ngsf r amleiðsl- unnar, þá getur enginn mannleg- Íír máttur hindrað það, að efna- hagskerfi þjóðarinnar leiti jafn- veegis á þann hátt sem engin:rv óskar en allir verða þó að takv afleiðingum af. Þjóðin er sinii eiginn gæfu smicí- ur í þessum efnum sem öðrum, þrátt fyrir öll utanað komandV áhrif. Hvernig okkur líður V þessu blessaða landi, er að mestr* undir okkur sjálfum komið. Þa3’ er komið undir því, að við sentv byggjum þessar strendur, getum unnið saman, staðið saman og haldið saman. Og að við getunv sýnt hverjum öðrum örlítið meiri þolinmæði, skilning og góðvildt en við gerum nú. 4 y,- >'‘^-'.'.AVlW.<ÍÍAsSW,»M#tóííjÍ^ ALETTE GOLDENS.i HUSMORSKOLE v Berby Herregárd, Preslebakke NORGE 5 mán. námskeið byriar 10. jan, og- 1. ágrúst. Ál'hlífia lennsla í mat- og hússtjórn, énnfr. handavinna. GóS ! áðhlynning. Gamáil og þekktur skéli j i unúuríogru umnvern. skólaskrá. Buðjið UMk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.