Morgunblaðið - 03.11.1951, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.11.1951, Blaðsíða 6
MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 3. nóv. 1951 ' 6 Góð Ikyntii hefa ©arðið ess|©r meéra wiirði ©i® nokkur skóli Þérarinn Egiison úigerðarmaSur sjöfugur KJRARINN B. EGILSON, útgerð armaður í Hafnaríirði, er sjötugur í dag. 1 því tilefni Iiringdi tfðindamaður Mbl. til hans og spurði ,hvort hann lieífði no'kkuð á móti því að blaðið rabbaði litið eitt við hann um liðna daga. Þórarinn kvað það vellkomið, tn bætti við, að hann hefði heldur lítið að segja. Jeg þakkaði honum fyrir og lagði leið mína síðan heim til hans á Reykjavíkurveg 1, en þar býr hann ásamt sinni ágætu konu, Elísabetu Guðrúnu Halldórsdóttur, bókbindara Þórðarsonar í Reykjavík. — Hvað getur þú sagt mjer frá þínum uppvaxtarárum? — Fyrst eftir að jeg fór að geta tmnið eitthvað, byrjaði jeg að starfa Við verslun föður mins í Firðinum -— en hjer hefi jeg verið nær óslitið, ef frá eru talin þau 4 ár, sem jeg Var við verslunarstörf hjá Pjetri J. Thorsteinssyni á Bildudail. önnur 4 ár starfaði jeg við verslun Tlior Jen- Sen í Reykjavik. — Þú ert fæddur í Hafnarfirði? — Já, foreldrar minir voru Þor- steinn haupmaður Egilsson (Svein- björnssonar reíitors) og Elisabet Þór- arinsdóttir (sjera Þórarins í Görð- um). — Hvað tókstu þjer síðan fyrir hendur? — Þá fluttist jeg (1912) til Hafn- arfjarðar að nýju og varð verkstjóri hjá August Flygenring, sem, eins og kunnugt er, hafði þar é hendi all mikla fiskverslun. Árið 1913—’14 var jeg umsjónarmaður fyrir togara sem Hallendingar gerðu hjer út. — Þeirri starfsemi lauk, þegar fyrri heimsstyrjöldin brautst út. Þá annað ist jeg ei-nnig fiskkaup í nokkur ár fyrir Bookles Bros., sem höfðu hjer útgerð. — Hvenær fórstu svo sjálfur að gfra út? — Þegar Hollendingar hæílu Starfsemi sinni hjer, eða 1915, gerði jeg út 3 'kúttera, 2 ásamt nokkrum mönnum, en einn upp á eigin spj t- tr. Auk þessa keypti jeg, ásamt Öl- afi V. Daviðssyni, fasteignina Vest- urgötu 10 í Hafnarfirði, og rákum við þar útgerð og saltverslun til ars- áns 1919. Þá scld'i jeg minn hluta i fyrirtækinu. Eins og sjest af þessu. hefir ekki vantað áhugann hjá Þórarni að koma sjer áfram, eins og kallað er, þó að við margskonar erfiðleika hafi verið að etja. Það þurfti tðluverða dirfsku, áræðni og glöggsikyggni til þess að fást við útgerð á þessum ár um. En þar er Þórarinn hefir vel flesta þá kosti til að bera, sem nauð- Synlegi'r eru til að ráðast í umfangs- mikla útgerð, gekk allt sllysalaust. -— Kvenær stofnaðir þú svo fje- lagið, sem þú hefir starfað lengst við? — Árið 1923 stofnaði jeg ásamt Ásgrími M. Sigfússyni og bróður minum, Gunnari ng Proppébræðrum, „A'kurgerði". Keyptum við sama ár togatar.n ,.T.V..;,„.Ie“ og vann fisk verkunarsTÖð okker atia skipsms. — Fimm árum siðar keyptum við 4s- grimur. ásamt Ásgeiri Steiánssvni, framkvæmJaaLjó.a, togarann Sviða. Ásgeir hefir fram á þennan dag ver- ið sameignarrr.aður minn. Hefir hann reynst mjer hinn traustasti maður í hvívetna. Og vildi jeg mega þakka honum íyrir ágæta samvinnu á Ilðnurn árum. Einnig minnist ieg með virðingu Ásgrims heit. Sigfús- sonar, sem starfaði með mier fjölda ‘ára, en ljetst langt fyrir aldur fram. — Hve lengi starfaði „Akur- gerði? — Það leystist að nokkru leyti unp, þegar togarinn Sviði fórst ár- ið 1941. Og hefi jeg verið sainstGr^fóriiúvwi' Slcxánssoiitir við útgerð Bjarna riddara. ★ Þórarinn er titskrifaður úr Flens- horgarskóla og var auk þess einn vetur í verslunarskóla. En það sagði Þórarinn, að enginn skóli hf fði geínð komið i stað þeirra góðu áhrifa, etn hann hriði orðið fvrir af þeim mönn um, er hann hefði kynnst á lifsleið- inni Hann kvænlíst FJisahetu Halldé’-s- dóttur árið 1908 og eignuðust þau 2 dætur, Erlu sem er gift Ólafi Geirs- syni lækni, og Maju, gift Friðjóni Skarphjeðinssyni, bæjarfógeta. Þórariim hefir mikla mannkosti til að bera. Koma þeir ekki hvað skýrast í ljós í góðmennsku hans og skilningi á högutn þfeirra, sení mega sin litils. _^r Allir þeir, senj þefkkja hann, viia, að hjer er ekki sögð nema half saga. En þar sem hann bað mig að skrtfa ekki neina langloku um sig, verðjr látið hjer við sitja, G. E. □=□ ÞÓRARINN Egilson, útgerðar- maður, nafnkunnasti borgari Hafnarfjarðarbæjar, er sjötugur í dag. Þórarinn er einn þeirra manna, sem gera garðinn frægan, hvar sem þeir dvelja og ber margt til þess. Fyrst frábært fjör, atgjörvi, göfugt ætterni og gott kvonfang, loks löng og viðburðarík ævi. Foreldrar Þórarins voru þau Elísabet, dóttir Þórarins prófasts Böðvarssonar að Görðum og Þor- steinn Egilson kaupmaður í Hafnarfirði, er var einn af börn- um hins ágæta skálds og endur- reisnarmanns íslenskrar tungu, Sveinbjarnar Egilsonar rektors. Þórarinn vandist fyrst verslun- arstörfum hjá föður sínum. Um tvítugsaldur rjeðist hann til Pjet- urs J. Thorsteinssonar kaup- manns og útgerðarmanns á Bíldudal, sem þá bar framast hjer á landi merki framfara í vöruvöndun afurða, verslunar- háttum og í útgerð. Siðan rjeðist hann í þjónustu Thors Jensens og Ágústs Flygenrings. Með störfum sínum við versl- un og útgerð þessara ágætu manna, hafði Þórarinn aflað sjer þess veganestis þekkingar og icyuðxu. Stixi iicjui iiuxiUiii cíAnn • J Um þrítugt hóf Þórarinn versl- j unar og umboðsstörf í Hafnar-! iiröi á eigin spýtur og sioar út- gcrð. Ilann rak umboðsstörf fyrir hollenska útgerðarmenn, sem sendu togara sína til veiða hjer við land og gerðu þá út frá Haínaríiroi meö ísienskum skips böíiu’.m að mikR1. le”tí Á hess- um skipum vöndust íslendingar fyrst togveiðum og urðu þannig færir tii aö taka viö stortum og framkvæmdastjóri Hrafna- flóka h.f., sem gerir út nýsköp- unartogarann Bjarna riddara. Þórarinn Egilson hefur reynt að forðast stjórnmálaerjur og deilur eftir föngum, og komið sjer undan því að taka sæti í bæj arstjórn og öðrum opinberum nefndum. Þó átti hann sæti í stjórn Síldarvereksmiðju ríkis- ins um IVz árs skeið, árin 1936 og 1937. Starf Þórarins Egilsonar hefur haft ómetanlega þýðingu fyrir vöxt og viðgang Hafnarfjarðar- bæjar. Faðir minn og Þórarinn Egilson voru samstarfsmenn við verslun Pjeturs J. Thorsteins- sonar á Bildudal og naut ieg þeirra kynna, er jeg settist að í Hafnarfirði árið 1926. Af 25 ára dvöl minni í Hafnar- firði hefi jeg sjeð, að þeir eru fleiri en tölu verður á komið, sem notið hafa góðs af störfum og margvíslegri fyrirgreiðslu og leiðbeiningum Þórarins Egilsonar, enda er hann manna vinsælastur. Þórarinn er vel að sjer í bók- menntum og íslenskum fræðum, eins og hann á kyn til. Hann var hestamaður mikill og átti marga afbragðs gæðinga. Fyrir hönd mína, Hafnfirðinga og annara vina Þórarins óska jeg honum og frú Elísabetu, hinni ágætu konu hans, hjartanlega til hamingju með þetta merka af- mæli. Loftur Bjarnason. rum, KCfccti landsmönnum óx fiskur um hrygg og gátu eignast eigin skip. Þórarinn annaðist um skeið iihNxvauþj x itux uíji ötxi xyx u xxuuxv- less Brothers í Aberdeen, sem þá voru meðal þekktustu fiskkaup- manna hjer á landi. Síðan árið 1915 hefur Þórarinn rekið útgerð fyrir eigin reikn- ing og í fjelagi við aðra. Árið 1923 stofnaði hann útgerðar og verslunarfyrirlækið Akurgerði með hinum mikla dugnaðarmanni Ásgrimi heitnum Sigfússyni og fleirum. Það fjelag var um langt skeið eitt helsta atvinnufyrir- tæki í Hafnarfirði. Þórarinn hefur vcrið stcínar.di að mörg- um togaraútgerðarfjelögum í Hafnarfirði. Hann er nú hluthafi Lyfialar krefj- asf rannsóknar LYFSALAR í Reykjavík hafa skrifað heilbrigðismálaráðuneyt- inu brjef þar sem þess er farið á leit að hlutaðeigandi ráðuneyti fyrirskipi opinbera rannsókn til að sannreyna hvort urnmæli, er fram koma í greinargerð þeirra Kristins Stefánssonar, lyfsölu- stjóra og ívars Daníelssonar, eft- irlitsmanns lyfjabúða, hafi við rök að styðjast. Telja lyfsalar, að greinargerð; þessi, sem birtist í Alþýðublað- inu 7. okt. s. 1., feli í sjer þá alvarlegu ákæru á hendur þeim, að lyfjabúðirnar afgreiði lyf með .breyttri samsetningu án samráðs við viðkomandi lækna. í brjefinu er lögð áhersla á það að slíkri rannsókn verði hraoað, svo ao lyfji’.búðirnar veroi sem lyrst hreinsaöar aí þessum áburði, sem lj’fsalar telja álitsspillandi, enda beri nauðsvn til þess að almenningur fái að vita hið sanna í málinu og geti treyst því að þau lyf sjeu af- greidd, sem tilgreind eru á lyf- j seðlum lækna. Loks fara lyfsalar fram á það, að eíín’líísmaiiiii lyfjabúua veröi vikið frá störfum meðan rann- j sókn ster.dur yfir. Brjefið er undirritað af lyfsöl- unum i Reykjávík, þeiin Jóhönnu MRgnúsdóttur, Guðna ólsfssyni, Stefáni Thorarensen, Scheving Thorsteinsson og Baldvin Svein- Höbyiii. Fripls ÉsiiiÍSaitiaiii vci’ahlffita i liiirei FUNDUR var í gær í sameinuðu þingi. Var fyrst tekin til um- ræðu tillaga Ingólfs Jónssonar og Sigurðar Ó. Ó’afssonar um að innflutningur á bifreiðavarahlutum verði gefin frjáls. ÚR R/EÐU INGÓLFS «------------------------------ JÓNSSONAR j Slíkt hefði aðeirs í för með Benti Ingólfur Jónsson í fram- sjer hækkun á flutningsköstn- söguræðu sinni á það að nú aði, sem leiddi aðeins til auk- væri bifreiðavarahlutir á hinum irinar dýrtíðar. Ekki væru vara- svokallaða bátalista, sem tók hlutir til Skipaútgerðar ríkisins gildi á þessu ári ,en það hefði á bátaiistanum og þessvegna ekk í'för með sjer mikla verðhækk- ert rjettlæti að skattleggja þann- un á þessum hlutum. I ig bifreiðaeigendur. Samt mætti óhætt fullyrða að| þetta væru eitt af brýnustu nauð- SAMTÖK BIFR EBAKIGF.NÞA synjum landsmanna. Bifreiðin VILJA FRJÁESAN væri eitt aðalsamgöngutæki ís-1 INNFEUTNING lendinga en vegir hjer á landi | væru ljelegri en víðast annars- staðar og slit bifreiðanna því meira og mikil þörf fyrir vara- Gat Ingólfur Jónsson þess að bifreiðaeigendur gerðu kröfu til þess að innflutningur á bifreiða- varahlutum verði gefinn frjáls. hluti. Um 90% allra þeirra bif- Hafi ýms samtök þeirra sent AI- reiðavarahluta, sem fluttir voru þmgi áskoranir um þetta, m. a. inn hafa farið tíl vörubiíreiða og frá Vörubílstjórafjelaginu Þrótti, sj erleyf isbif reiða. ÓRJETTLÁT SKATTIAGNING Á BIFREIÖAEIGENDUR írá bílstjórafjeiaginu Hreyfli, frá Fjel. sjerleyfishafa og Fjel. bifreiðaeigenda. Lauk þingmaðurinn ræðu sinni Það væri því órjettlátt bein- með því að óska þess að þing- línis að skattleggja eigendur þess rnenn tækju vel í þetta nauð- ara bifreiða á þann hátt að hafa synjamál og veittu því samþykki varahlutina á bátalistanum. sitc. Matstðfan söSuskaitskyld 1 IIÆSTARJETTI er gengirm dóm- ur í söluskattsmáli, er Matstofa Aust urbæjar höfðaði gegn tollstjóranum Reykjavík f.h. ríkissjóðs. — Mat- stofan tapaði málinu í undirrjetti, skaut úrskurði hans í má'inu tíl Iíæstarjettar, en þar var úrskurður- inn staðfestur. Tollstjórinn hofði krafist þess að lögtak yrði gert hjá Matstofunni, fyrir ógreiddum álögð- um söluskatti fyrir þriðja ársfjórð- ung 1949, að upphæð kr. 9.183, auk dráttarvaxta frá gjaldaga til greiðsludags. í forsendum úrokurðar undirrjett- ar segir m. a.: Við flutning málsins var deilt um þrjú meginatriði, sem gerðarþoli bar fyrir sig sem varnarástæðu: Að veit- ingasala sje „smásala“ og eigi því að skattleggjast með sbr. a-lið 22. framleiðsluástandi þeirra, eða eins og þær eru almennt seldar til neyt- enda, óunnar eða ómatr íddar, og að til þess bendi eínnig orðalagið „ó- unnið slátUu". Af því leiðir, að hvers kon/ir „veitingar" í venjulegri merk ingu þess hugtaks, hvort sem þær eru að meira cðn minna leyti unnar úr áðurncfndum vörutegundum eða samanstanda að einhverju leyti úr þeim, falla ekki undir þetta undan- tekningarákvæði. Og mcð því að ó-. pmdeilt er, að gerðarþoli selur ekk- ert af vörutegundum þessum í þeim skilningi, sem hjer er slegið föstum, verður þessi siðasta varnarástæða hans ekki tekin til greina. HJélpið Hjónum með 13, 10 og 1 árs börrG sem eru í miklum erf- iðleikum í óvönduðum sum- arbústað fyrir utan bæinn. Biðja um húsnæði, helst 3ja herb. ibúð og eldhús til leigu. Kennsla eða hjálp í þýíku, ensku, frönsku, reikn ingi eða bókfærslu, er vei- komin. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Gott samkomulag — 133“ — gr. 1. nr. 100/1948, en ekki með 3%, eins og gert hafi verið. Að sölu- skatt eigi ek'si ,?.ð rcikna af veitinga 1 skatti og ekki heldur af sjáifum sjer. Að sala gerðarþola á mjólk og mjólk urafurðum, garðávöxtua, kjöti, fiski og eggjum eigi að vera undanþegin söluskatti skv. A-lið 23. gr. 1. nr. 100/1948. | i FYRSTA DEILUATRIÐID Að mati rjeitarins merkir hngtak- ið smásala í merkingu 1. nr. 52/1925 smásöluverslun í venjulegum skiln- ingi hess h’i?taks. he aimenna vcrslun tða sjcrvcrelun eftir atvik-■ um, sem buiiJin . r viS virslunar-! loyfi, sbr. 2. gr. sömu laga, sem I oÖnr ó vnoti o*■ h óA "TW'imi t'ltnl’n. I um skilyrðum í 3. gr. laganna og j hlítir i öllum atriðum venjulegum lögskipuðum reglum um slikar versl- anir, t.d. um iokunartíma o. fl. — Skýrgreining þessi er og að áliti rjettarins í fullu samræmi við venju bundið viðskiptamál cg aJmennan SÖLU SKATTSSKYXDA VETLNGASKATIS Rjfc'tturiim iífcur svo á, ao oiðio „heildarandvirði" í 22. gr. 1. nr. 100/1948 vcrði ekki skilið öðru vísi en þannig, að tncS því sje beinlínisj veriö aó umurstnra aö átt sje viö brúttó siiluverð vöru og fái sá skiln- ingur aukin“ styrk í áframlialdinu: „án írádráttar nokkurs kostnaðar", enda sje það í fullu samræmi við óumdeilt veltuskattseðli söluskatts- ins. — Um þriðja atriðið í máli þessu, að sala á mjólk og mjólkurafurðum, garðáyöxtum, kjöti, fiski og eggjum eigi að vera undanþegin söluskatti skv. A-Iið 23. gr. 1. nr. 100/1948, segir m.a.: Rjetturinn telur því að undan- þaga fra scluskatískyldu nefnJra vöiuteguiida skv. A-lið 23. gr. 1. nr. 100/1948 taki aðeins til þeírra í Nýi íslenski gamanleikurinn Dórí eftir Tómas Hailgrímsson, hefur nú vc-rið sýndnr þrisvaí’ sinnum í Þjói'deikbósins! tvt verður sýnd- ur tvisvar u:~ hclgira, laugar- dags- og sunnudaffskvöld. Eftir vioíökum ieiksins ao uætna má ooHo mikii sðsókn vcrði þessum ljetta og skemmtilega leik og hann verði 'Janglífur á leíksviðinu. ijoiunour íciksins, cr ijd- U- «) IJV4I.I v mörgum bæjarbúmn að góðu kuimiir sem Irihr.ri í'yrr á drum, er vel að þeim heíöri komiim, að lcikrit hans er nú fluít á aóal- lciksviði landsins og' hefar þar hlotið jafngóða meðferð og raun ber vitni um. Einkum er ástæða til þcss að vekja athygli a leik- meðfcrð Haraldar Björnssonar i aðalMutvetkiuu. Götunöfnum breytt KAIItÓ — Borgarstjórn Kairó borgar hcíir afrúJiú að breyta nöfnum á götum ug lorgum, sem bera bresk heiti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.