Morgunblaðið - 03.11.1951, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.11.1951, Blaðsíða 7
Laugardagur 3. nóv. 1951 MORCTJXBLAÐIÐ rlMIA^b ra %aiJp- forsetakosningar i Bandaríkiunum. Þegar er farið að ræða um )>að vestra, hverjir vaénlegastir sjeu sem forsetaefni. Flokk.arnir haia enn.þá ekkii tekið ákvarðanir um frambjóððndur enda fer jafnan fra n , liörð barátta innan hvers flokks áður en sú ákvörðun er tekin. Fjölmárgir stjómmálamehn úr báðum stóru flokkunum hafa verið nefmlir í bandariskum blöðum og timaritum i sambandi við forseta- koSningarnar og daglega beiast þeim ógrynni brjefá frá lesendum, þar sem þeir láta í ljós álit sitt um ymsa liugsanlega fr.ambjóðendur, EISEINHOWER — T<\FT Það kemur fram i brjefum les- enda í amerískuiií blöðum, að flestir þedrra .er finna hvÓt lijá sér''til ao l'áta tii sín heyra í þessu máli, virðást Vera riokkuð sammál.a um hver yusri- legastur sje til að leggja Truman að velli, ef hann gefur kost á sjer. Sá maður er EisenhoWer, hershöfðingi. Verði EisenhptVer j kjöii þyktr sennilegast að það verði fyrir repu- iblikana. Ekki er þó vitað, að hers-1 ttiöfðiinginn hafi enn sem kontið er feefið ádrátt um að vcrða í framboði Uvrir flokkinn, en hins vegar hcfar löldungaideildarraaðurinn Robert A. rTaft, nýlega lýst því yfir á blað„- (mannafundi í VVashington, að hann - ffuum leitast við að fá sig tilnefndan dnnen flokks rcpuihlikana sein for-. setaefni. ' Við það tækifæri gaf Taft. yfir- Jýsingu þar sem haun gerir grein ífyrdr stefnu siimi í áðalatriðum og iástæðunum til þrss að hann telur fsig isigurstrangiegan fraxribjóðarila 'fj'rir republikana. TAbT SIGURVISS Táft segir: „Jeg héf tekið þessa (ák vörðun, sökum þdss að jeg er sann tærður um að meirihluti republiK- ■ana uin gjörvallt landið er þvi eir,- dregið fylgjandi að jeg verði í kjöri \fyrir flokkdnn •— —“ „Jeg hef lagt rika áherslu á, að republikanar leggi fram jákvæða stefnuskrá i kosningfabardttunni. sorn byggist á þeim grundvallarreglum, Isem republikanar hafa barist fyrir varðandi stjórn landsins, áætluri um ‘framfarir í kr.afti einstaklingsfrelsis, aukna sjálfstjórn i fjelagsmálum og efnahagslegt frelsi — — —“ Taft leggur áherslu á öfluga bai- áttu gegn útbreiðslu kommúnismnns 'í heiminum og vigbúnað Vestur- Evrópu til að löndin þar geti vatið sig sjálf g'egn rússneskri árás. „Jeg gef kost á mjer“, sagði Taft. „sökum þess að jeg tel, að .mjer sje unt að balda uppi þeirri einu bar- áttuaðferð, sem getur leitt til siguis fyrir republikana". Taft kveðst gera sjer fulla grein fyrir örðugleikum folkksins í b.aráttu, gegn. þeim sam- *tökum, sem styrkt sjeu með fje skatt •greiðenda. „Jeg er. sannfærður um •að meirihluti liandarisku þjóðarinnar trúir á grundvaliarstefnumál repu- Volikana. Jeg er því sannfaerður uin. :að jeg verð tilnefndur og kjörinn“. telISJAFNAR UNDIRTEKTIR Ákvörðun Tafts hefur fengið mis- jéfnar undirtektir hteði miAal ým- issa leiðtoga Republikanaflokksins og þjóðarinnar, en flestir telja, sem Itunnugir eru þessum málum, að ÍTaft hafi mikla möguleika til að Werða tilnefndur af flokknum, en tekki að santa sknpi ' líkumar með «jer til að ná kosningu í forseta- stólinn. Hinsvegar hállást sömu .menn að þvi, að Eisenhower, hers- íhöfðingi, hafi minni möguleika, til ©ð ná samþykki jnnan flokksins, en meird möguleika til sigurs hjá kj V endum. HOFFMAN Vitað er nð ýmsir af helstu leið- ttogum repuhlikana eru eindregnir istuðningsmenn EisenhoWers og teija hann sigurstranglegasta forsetaefni, sem flokkurimi gæti boðið fram, eink anleg-á "Sökúirii' {tfe^hversu vinjiíéll fhahn er hjá alþýðu rnánna. Aðríf,' Isem viðu rkvtitm fið >'HíU'tálftr^sjldir '! v EisénJiawers manriléóstí'Tiaiis, Síafsf• þó fundíð jiað h’orium':%ií jfor- iáttai'.tð luuUi sjb1 hertnáðub Óg1 (eíja birBdsrsdsEirsSrss^a Eisenhowei. jbað hættulegt að áhrifa hersins gasti imeira en góðu hófi gegnir i stjórn iBandáiikjanná. Þessir menn, sem hvor’d telja, sdg ,g£ta stutt Taft eða Eisenhower eru jað miklu leyti óráðnir og þykir isennilegt með tilliti til þess að sá f.iópur er býsna fjölmennur, að cnn ieigi eftir að koma fram sá frain- íijóðandi, sem eining verður að lok- ium um innan flokksins. Það sjðasta, ecm Irám hefur komið i því efni er nafn Paul Hoffmans, sem ltunnur ér m.a. sem framkvæmdastjórí Mar- ■shall-aðstoðarinnar svoncfndu. Vitað er að störf lians á sviði lefnahagsmála liafa nflað honum mikils trausts og þykdr honum haia farist vel úr hendi það ábyrgðar- .starf. sem honum var falið í s«un- bandi við Marshall-hjálpina, enda iium enginn hafa orðið til að gagn- yýna þau störf hans. Hvað sem úr verður varðandi Iloffman, J>á er það ljóst-, að nafn 'hans hefur verið nefnt í þessu sam- ’þandi af ábyrgutm aðilum en þó er það svo nýlega, að þjóðin hefur eriri ekki haft taékifæri til að ihuga inál :hans til hlitar. Ymis blöð i Banda- rikjunum gera nú sitt besta til að vekja athygli á Hoffman og mögu- ileikum hans við væntarilegár for- Setakosningar. Verður ekki annað íráðið af ummælum, en að full al- vara sje á bak víð uppástunguna um Hoffman. DEWEY STYÐUR EISENHÓWER Sumir af helstu 1-eiðtogum repu- iblikana liafa látið í ljós litla hrifn- ingu varðandi ákvörðun Tafts, að Jeita eftir tilnefningu flokksins. Meðal þeirra, sem styðja frambóð iEisenhowers er Thomas DeWey, ríkisstjóri í. NcW Yrork-ríki. —- Ljet hann þau orð falla, er honum hai'st fregnir u'm ákvörðun Tafts, að hún ,væri athyglisveið, en bætti við, að Robert A. Taft. afstaða sín í kosningunum væri þeg- ,ar kunn, þ.e. að hann mundi styðja fram boð Eisenhowers, .jEarL Warren, rikisstjóri í Californiu- ,rlki, sagði aðspurður, að ákvörðun Tafts kauni ekki á óvart, annað vildi hann ekki láta uppi um alit Isitt. Sjálfur hefur Warren vorið nefndur í sambandi við forsetakjörið. Þegar jieíta er ritað hafði Mac Artlmr, fji-verandi yfirhershöfðingi, enn ekki tjáð sig um framboð Tafts, en lýst því yfir, að hann rnundi flytja ra'ðu á næstunni þar sem vikið yrði að þessu máli. MacArtliur hefur sem kunnugt er um laugt skeið átt miklu fylgi að fagna sem ‘forsetaefni, en nð undanförnu virð- ,ist þó sem talsmönnirni hans hafi fækkað eitthvað og áhuginu dofnað íyrir framlioði lian;s. ÝMSIR VÍLJA SKIPTI Um frambóð af hálfu demókrata hcfur minna verið ritað, er. vitað er að ýmsir málsroetandi áhtifampnn í Bandaríkjunum, sem ekki hafa tekið beiná afstöðu með eða móti hinum tveim flokkij.n, som allsráð- andi eru í bandarisku stiórnmálalili, hafa látio i ljós ]>á skoðun, að tími sje til komínn að stjórnarforustan flytjist úr hönduiu demókrata, ]>ir sein óheppilegt sje fyrir stjórnmála- lif landsins, að sami flokkur fari mcð völd samfleytt svo lengi sem demókratar hafa setið að völdum. -- Tími sje knniinn til að ..hreinsa til“ eins og það er orðað, í stjórnar bákninu í Washington. Svo margt er n.ú skrafað i Banda- ríkjunum um vamtanlegar forseta- kostiingar, að erfitt er að henila reiður á, hvað verður ofan á i vali franibjóðanda, en eftirvæntingin er oft fullt eins mikil við þa>r kosning ar, sem fram fara innart flokkamia um frambjóðandann eins og við sjálfar forsetakosningarnar. Síarfsmannafjelag Reykjavíkurbæjar: Bláa stjarnan sýnir revyuna „Nei, þctta er ekki hægt“. fyrir Starfsmannafjelag Reykjavíkurbæjar í Sjálfstæð- ishúsinu þriðjudaginn 6. nóv. n. k. Aðgöngumiðar fyrir fjelagsmenn verða til sölu í Aust- urstræti 16 II. hæð kl. 2—4 í dag. Skenimtinefndin. fakið eftir Mjög fjölbreytt úrval af prjónavörum úr ensku ullar- gacni. — Hvergi lægra verð. r i t ú:i jPrjaMjaúto^a^ jJJ/íii ISLENDINGAR hafa jafnan brugðist vel við, þegar til þeirra hefur verið leitað vegna neyðar- ástands einhverra. Afengisaldan fiæðir um byggð- ir og bæi landsins og veldur víða neyðarástandi á neðal manna. Sökum ölvunar verða hjer og þar dauðaslys á götum bæjanna og vegum landsins, menn drukna í höfnunum, finnast liggjandi dáriir hjer og þar, detta í húsum inni eða út.i og bíða bana af, sjáfsmorð eru mörg, sökum ölv- unar og óreglu, margir missa heilsu, stöðu og eignir, allsk. )aga- brot og glæpir eru framdir af ölvuðum mönnum, skemmtun- um og mannfundum er hleypt upp al’ drukknum óspektalýð, og mörg eru þau vandræði, sem áfengisneyslan skapar. Ivonur og börn, foreldrar og aðrir ástvinir standa ráðþroía gagnvart aíleið- ingum drykkjuskaparins, sem cr nú orðinn geigvænlegt þjóðar- böl. — Aliir landsmenn kannast við þetta hörmungarástand. Ef til vill sýnir þó ekkert bet-i ur, hvílíkt -hyldýpis vanvirða þetta er, en sú staðreynd, að nú eru margar mæður á Islandi, sem vildu miklu fremur fylgja drengj unum sír.um til grafar, en horía upp á eymd þeirra og niðurlæg- ingu, og vita það þó allir menn, að flestar mæður elska börn sín svo, að þær vilja cllu fyrir þau ; fórna, og jafnvel lífinu, til þess! að sjá þeim borgið og geta varð- I veitt líf þeirra og heilsu. Samt kjósa þær dauða barna sinna! fremur en eymd áfengisnoysl- unnar, svo hatramt er slíkt böl. Gegn þessu ófremdarástandi verður þjóðin öli að rísa og hrista af sjer slíka vanvirðu, og finna hjálpróð lianda þeim mörgu, sem hjálparþurfa eru. Gera verður þær skilyrðislausu kröfur til ríkisstjórnarinnar: 1. Að áfengislöggjofinni sje stranglega og undanbragðalaust framfylgt. og þar með tekið fyrir öll ólögleg vínveitingaleyfi. 2. Ao lögum um meðferð ölv- aðra manna og áfengissjúklinga sje framfylgt, hjálparstöð sje komið upp í Reykjavík, og starfi við hana læknar og sjerstakir starfsmenn ríkis eða bæjar, er leiðbeini og aostoði þá menn, sem læknishjálparinnar njóta. — Riki og bær komi tafarlaust upp drykkjumannahælum, samkv. áfengislöggjöfinni, og samkomu- logi þeirra á milli, svo að hjálp- arstöðin geti vistað þá menn á rjettum stað, er læknar telja að þurfi haelisvistar. 3. Að fræðslustarfsemi um skaðsemi áíengisncyslunnar sje aukin í öllum skólum og rnennta- stofnunum landsins, og auknir og efldir þeir kraftar, er að bind- indismálum vinna. Vjer skorum á alla landsmenn að snúast heilhuga til varnar gegn voða áfengisneyslunnar, áð- ur en til enn frekari vandræða kemur. Vjer heitum á öll f jelaga- samtök manna og alla drengskap- arme.nn á meðal þjóðarinnar, að taka höndum saman um öfluga og markvissa sókn gegn áfengis- íeyslu og áfengissölu, uns hvoru tveggja verður algerlega útrýmt úr landinu. Vjer krefjumst þess og, að fram fari þjóðaratkvæði um sterka áfenga öiið, ef til máls skyldi koma að leyfa fram- leiðslu þess. Þjóðin í heild, ríkisstjórn og Alþingi, ber heilög skydda til þess, að vernda heill og hag þjóiT arinnar, og hvers einstaks þjóð- fjelagsþegns, fyrir skemmdar- verkum áíengisneyslunnar. — Æskulýðurinn og heimilin eru i voða, atvinnulíf þjóðarinnar bíð- ur stórtjón, almennu siðferði hrakar og fjöldi manna sekkur niður í það eymdarástand, sen» ekki er hægt að láta afskipta- laust. Þjóðin leyfir enn áfengis- söluna, og henni ber siðferðileíj skylda til þess að binda um sár- in, að draga úr eymd þeirra, senx verst fara, og að hefja í.alla staði öflugt viðreisnar- og áíengis- varnastarf. Neyð vesalinganna, sem orðiT “ hafa áfeaigisneysiunni að bráð, sorg og tár aðstandendanna„ og hætta þjóðarinnar, hrópar , til allra landsmanna og særir þá vif$ drengskap þeirra, að hefjast mk handa, samtaka og samstilltir til úrbóta þessu aivarlega Vanda- máli. Talið um áfengismálin við vini jdtkar og kunningja, beitið áhrif- um yðar til þess, að áfengisneysl- an fari minnkandi, forðist a<5 neyta áíengis og veita. áfengi, og takið ekki þátt i samkvæmum, þar sem áfengi er haft um höndT. Vinnið að því að skapa það al- menningsálit í landinu, er telur það ekki velsæmi að hafa unx hönd áfengi. Með þessu verður allt áfengi gert útlægt úr lánd- inu, fyrr en varir. Það skal skýrt tekið fram; aT þau samtök bindindismanna, sem undiirit.aðir standa að, vilja i öllu samstarfa, sem allra best þau geta, bæði ríki og bæjum íil lausnar þessu vandaináli. Reykjavík í október 1951. Stórstúka Islands Kristinn Steíánsson (sign). Björn Magnússon (sign). Þingstúka Reykjavíkur Einar Björnsson (sign). Kristinn Vilhjálmsson (sign). Umdæmisstúka Vesturlands Ingimundur A. Stefánss. (sign). Afengisvarnanefnd kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði Viktoria Bjarnadóttir (sign). Guðlaug Narfadóttir (sign). Umdæmisstúka Suðuriands Sverrir Jónsson (sign). Guðgeir Jónsson (sign). Umdæmisstúka Norðurlands Eiríkur Sigurðsson (sign). Samvinnunefnd bindindismanna Pjetur Sigurðsson (sign). Ingimar Jóhannsson (sign). Afengisvarnanefnd Reykjavíkur Þorsteinn J. Sigurðsson (sign). Gísli Sigurbjörasson (sign). ádenauer o? her- námsstjérarnir á fundum BONN 22. nóv. — Adenauer kanslari V-Þýskalands átti í daj* fund með hernámsstjórum Vest- urveldanna og var rætt um samninga þá, sem koma eiga i stað hernámssamninganna. Sam- lcvæmt hinum nýju sairiningum munu Þjóðverjar öðlast stjórn- málalegt sjálfstæði að fullu og jafnframt taka þátt í sameigin- legum vörnum V-Evrópu. í upphafi fundarins í dag, ræddi fundurinn um hina mikl,i flutningaörðugleika frá Vestur- Berlín til V-Þýskalands. Ráð- stefna þeirra niun standa fram yfir helgi. NTB-Reuter. i I*>t niiiuit J'*- I i 'htv -v, A:ik'i i>l>!'.!■ í ^vöi:ðustíg J8 -r- ,pttni &%%$ 11 : ; i < { •«••■■ ■>■■■«•■■ aa iiktm ••■■•■■••■••••••■•••••••••••••••>•■• Óhreinindi í fötum, allskonar bletti, úr við tökum fljótt og vel. Litum, pressum, látum í regnþjetti. Lítið inn.! Gjörið svo vel! Höfðatúni 2. (áður BQfg^fíúni 3) • Laugaveg 20 B — Sími 7264. «■>•.* ■■■*■*■■ ■ ••**•■****•*••*•••• ***«»***»*<|*«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.