Morgunblaðið - 03.11.1951, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.11.1951, Blaðsíða 16
Veðurúfiíf í tíag: Hvass SA. Ki 252. íbl. — La-igartlagur 3. nóvember 1951 Ifgreiislo nála ú Ismdsfundi Rsddu ,illösu um norr®il, ráSuia,ari5in9• i*. í gær. LANDSFUNDI Sj.ilfstæðisflokkcins var lialdið áfram í gær. Hófst hann'kl. 10 árd. Fundarstjóri þessa fundar var GUÐBRANDUR ÍSBERG, sýslumaður Ilúavetninga, en fundarritarar þeir ÁRNI HELGASON, Stykliishólmi og ÞORGRÍMUR EYJÓLFSSON, Keflavík. Hófst nú framsaga af hálfu r.efnda þeirra, sem fjölluðu um mál íundarins. Fyrsta nefr.din, sem sldlaði af sjer störfum, var raf- orkumálaneínd. Ilalði INGÓLFUR JÓNSSON aiþingismaður orð fyrir henni. FORUSTA SJÁLFSTÆÐISMANNA Benti hann á, að Sjálfstæðis- menn hefðu jafnan haft forustu í rafqrkumálunum á Alþingi, allt frá því að Jón heit. Þorláksson fiutti hinar merku tillögur sínar árið 1929, þar sem stefnt var að jþví að gera raforkuna að alþjóð- areign, til sjávar og sveita. Það hefði síðan komið í hlut Sjálf- stæðismanna að eiga frumkvæðið að stoínun raforkusjóðs árið 1942 og setningu raforkulaganna1 árið 1946, Ingólfur Jónsson ræddi síðan þær tillögur, sem nefndin lagði til að samþykktar yrðu. Auk framsögumanns, tóku til máls um þessi rnál, þeir Ólafur Thors, formaður flokksins, og Axel Tulinius lögreglustjóri í Bolungarvík, sem lagði áherslu Slæmir vegir hlytu að hafa í för með sjer og Guðbjartur Ólafsson, hafnsögumáður, sem ræddi um þýðingu sjúkraflugs og nauðsyn- legan stuðning við þá starfsemi. SÍÐDEGISFUNDIR Á fundi, sem hófst kl. 2 e. h., var Ingólfur Flygenring, Háfn- arfirði, fundarstjóri, en fundar- ritarar þeir sjera Sigurður Páls- son, Hraungerði og Sigurður Á. Björnsson frá Veðramóti._ Á þess- um fundi flutti Björn Ólafsson, viðskiptamálaráðherra, ítarlega ræðu um verslunar- og iðnaðar- mál. Er hún birt hjer í blaðinu i heild. Klukkan 5 síðd. hófst fundur að nýju. Stjórnaði Vjesteinn Ólafur Björnsson prófessor, sr. Sigurður Norland, Hmrilsvík, Júlíus Havsteen sýsh/maður, Erlendur Eriendsson bór/ði, Teigi, Guðmundsir Guðjnundsaon sjó- maður, Rvík, Helgi Tryggvason, keiinari, Eyjóifur Jóhannsson, Reykjavík, Benedikt I*- Bene- diktsson, Bo'ungarvik. sr. Gunn- ar Jóliarnesson, Skat'ði og Gisli Jónsson, alþm. Umræðum urn málið var ekki lokið þegar hh.oið halði seinast fregnii’ af í gærkvökíi. í dag hefst íundur iandsfund- arins kl. 10 f. h. og verður þá unnið að afgreiðslu ináLa, Þing BSRB hefsi í næsfu viku ÞING Bandalgs starfsmanna rík- is og bæjíi hefst hjer í Reykja- n. k. fimmtudag 8 þ. m. í bandalaginu ei-U pú 24 fjé- lög með samtals um 3000 fjelags- mönnfim, en á þinginu munu mæta nær 90 fulitrúar. Aðalmál þingsins verða launa- og starfskjaramál. Formaður BSRB er prófessor Ólafur Björns , Guðmundsson verksmiðjustjóri á a rjett allra landsmanna til þess Hjalteyri honum, en fundarritar- að búa við jafnt verðlag á raf-|ar voru þejr jon Sumariiðason, orku, hvernig sem þeir væru sveit settir. Síðan voru tillögur nefndarinnar bornar upp og sam- þykktar. NEFND UM SVEITAR- STJÓRNARMÁL Þessu næst var kjörin 12 manna nefnd samkvæmt tillögu Matthíasar Bjarnasonar, fsa- firði, til þess að fjalla um sveitar stjórnarmál. Síðan skiiaði heil- brigðismálanefnd af sjer störfum. Var frú Kristín Siguroardóttir, alþingismaður, framsögumaður hennar. Gerði hún sjerstaklega Breiðabóisstað í Dalasýshi og Jón Sigfússon frá Ærlæk. Á þess- um fundi var lokið afgreiðslu á tillögum samgöngumálanefndar. Næst skilaði stjórnarskrár- nefnd af sjer störfum. — Hafði Magnús Jónssoji lögfræð- ingur frá Mel framsögu á hendi. Flutti hann skörulega ræðu, þar sem gerð var grein fyrir tilllögum nefndarinnar. Síðan var þessum fundi frestað til kl. 9. UMRÆÐUR FRAM Á NÓTT Fundur hófst að nýju kl. 9 í gærkvöldi. Fundarstjóri var Guð- að umræðuefni hinn tilfinnanlega, mund.ur Erlendsson , hreppstjóri sjúkrahúsaskort í landinu, oglað Núpi, en fundarritarar Jón hina brýnu þörf til úrbóta á því! Pálsson dýralæknir, Selfossi og sviði. Frk. María Maack lagði1 Gísli Andrjesson hreppstjóri að áhersiu á, að byggingu sjúkra- j Hálsi. Hófust þá á ný umræður húsa yrði hraðað. Var síðan um stjórnarskrármálið, og tóku Veggskreyfinpr eySilagðar 1 GÆRDAG voru veggskreytingar í L.stamannaskálanum, eyðilagðar. | Þegar þetta gerðíst, höfðu ráða- menn skálans brugðið sjer frá, en 'skilið hurðina eftir ólæsta. Notuðu skemmdarverkamenn. sjer þetta. — Fóru með málningu inn og gerðu Jsjer lítið fyrir og máluðu yfir vegg- |skreytingu á suðurgafli skilans, er þar er hljómsveitin, þegar hún leik- ur fyrir dansi. Ráðamaður .skákans taldi að ástæð- an til þessa hrekkjabragðs, myndi vera persónulbgs eðlis. Taldi hami sig vita deili á mönnum þeim, er þetta gerði. Vár á honum að heyra, sð liann myndi láta mál þetta ganga lengra. gengið til atkvæða um tillögur nefndarinnar og þær sam- jþykktar. MIKLAE UMRÆÐUR UM SAMGÖNGUMÁL Þá skilaði samgöngumálanefnd fundarins áliti sinu. Var Sigurð- ur Bjarnason, alþingismaður, framsögumaður hennar. Kvað hann stefnu Sjálfstæðisflokks- ins í samgöngumálum byggjast á glöggum skilningi á þörfum þjóð- arinnar og hinum breyttu að- stæðum, sem aukin tækni hefði skapað til framkvæmda á þessu sviði. Auk framsögumanns tóku til ináls Karl Friðriksson, verkstjóri á Akureyri, sem ræddi um r.auð- syn ^bess, að vegaviðhaldið væri ekki vanrækt, Jón Kjartansson, sýslumaður, sem benti á nauð- syn þess að tryggja sjerleyfis- ferðir á tekjurýrum sjerleyfis- leiðum, Jónas Magnússon, Star- dal, sem taldi nauðsyn bera til þess, að einbeita fjárveitingum tiJ vegaframkvæmda meira að einstökum vegargerðum, en gert hafði verið oft undanfarið, og Gísli Jónsson, alþingismaður, sem ræddi hin þýðingarmikia þátt Eimskipafjelágs íslánds í samgöngumálum þjóðarinnar. — Ennfremur töku til máls um þessi mál Ingimundur Gestsson, Beykjavík, sem minntist á hina púklu gjaldeyriseyðslu, seru til máis þeir Júlíus Havsteen sýslumaður, Eggert Jónsson lög- fræðingur frá Akri og Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra. Atkvæðagreiðslu um tillögu stiórnarskrárnefndar var frestað til fundarins i dag. Þá hafði Þorsteinn Þorsteins- son sýslumaður framsögu fyrir mematamálanefnd. Auk hans tóku til máls um þessi mál Hæsía viðfangseini Þjóðleikhússins ÞJÓÐLEIKHÚSSTJÓRI skýrði Mbl. svo frá í gær, að innan skamms hæfust sýningar á nýju leikiri, sem nefnist: Hve gott og fagurt, á frummálinu „Home and beauty“. Lekrit þetta er gamanleikur. Æfingar fara nú fram á leik- ritinu. Stúdentaráðskosningarnar í dag KOSNINGAR tii stúdentaráðs Háskóla íslands hefjast í dag kl. 2 í Háskólanum. Listi Vöku, fjelags lýðræðissinnaðra stúdenta, er D-listinn. Kosningaskrifstofa Vökumanna er í Tjarnarcafé, símar 3552 og 5533. Stúdentaráðskosningarnar í ár verða einhverjar þær hörðustu. Vaka, f jelag lýðræðissinnaðra stúdenta, hefur nú mikla möguleika til að endurheimta meirihluta aðstöðu þá, cr fjelagið missti 1948. Fer fylgi Vöku nú vaxandi, en bæði framsóknarmenn, kratar og kommúnistar eiga erfitt með að halda í horfinu þrátt fyrir mikla fjölgun stúdenta í skólan- um. —• Vökumenn eru hvattir til að mæta sem fyrst á kjörstað, þar sem það auðveldar mjög allt starf við kosningarnar. Efstu menn á D-lista eru: Höskuldur Ólafsson, stud. jur., Magnús Óíáfsson, stud. med., Páll Þór Kristinsson, stud. oecon, Baldvin Tryggvason, stud. jur, Haukur Jónasson, stud. med. og Guðmundur Sveinn Jónsson, stud. polyt. Stuðningsmenn Vöku! Mætið snemma á kjörstað! Stúdentar! Listi ykkar er D-listinn. — X D. í sJ. viku var haldinn í Kaupmannahöfn fundur með fulltrúum Norðurlanda, sem kosnir voru á þingi Norræna þingmannasam- bandsins í Stokkhólmi í sumar til þess að f jalla um tillöguna um stofnun norræns ráðgjafarþings með það fyrir augum að gera samvinnu Norðurlandaþjóðanna víðtækari og raunhæfari, en hún hefur verið til þcssa. Á þessum fundi í Kauþmannahöfn voru gerð drög að samþykkt- um fyrir slíka stofnun. Verður það uppkast síðan lagt fyrir full- trúaráðsfund þíngmannasambandsins, sem tekur frekari ákvarð- anir um framkvæmdir í málinu. Myndin hjer að ofan var tekin á fundinum. Á henni eru, talið frá vinstri: K. A. Fagerholm, fyrrverandi fersætisráðherra Finn- lands og núverandi forseti finska þingsins, Ilans Hedtoft fyrrver- andi forsætisráðberra Danmerkur, Sigurður Bjamason, forscti Nd, Alþingis og prófessor Nils Herlitz ríkisþingmaður frá Sviþjóð. Fulltrúi Norðmanna, Oscar Torp, fyrrverandi landvarnaráðherra Noregs, forfallaðist á síðustu stundu og gat ekki söit fundinn. SíœiasttBuraoiir §3n.liir á foát á Sk®iðarárs(ss3di. Fjölsímasamb. við Auslurland komið í iag. ÞEGAR HLAUPIÐ mikia kom í Súlu á dögunum, rofnaði fjöl- símasambandið við Austurland, er tveir símastaurar brotnuðu. Nú hefur verið gert við símalínuna og í gærdag klukkan rúmlega eitt var komið símasamband á línuna á ný. Siglufjarðarskarð ofæri bíium SIGLUFIRÐl 2. r 5v.: — Norð- teppst aftur. Guðjón. ■í-jiws— Það var flokkur símaviðgerð-^ armanna frá Vík í Mýrdal er fjekkst við viðgerðina. Fór flókkurinn austur á tveim stór- um vörubílum með víra oVstaura og einnig höfðu þeir meðferð- is bát. DJÚPAR KVÍSLAR Eftir ei’fiða ferð yfir vatns-j urlandsrútan kom hjer í gær eft- miklar kvíslar Núpsvatna, tókst! ir að snjöýte hafði rutt veginn símamonnum að kornast á bílun-Jyfir Siglufjarðarskarð. Talsvert um allt að Súlu. — í mörgum snjóaði hjer í fjöll í nótt og er kvíslanna var vatnið svo djúpt trúlegt að vegurinn hafi að það náði því sem næst upp á framenda vjelahúss hinna stóru vörubíla. 1 Á BÁTUNUM Þegar kom að Súlu varð ekki lengra komist á bílunum. Var þá gripið til bátsins. Var- farið með staurana á honum ásamt vír, þangað sem hinir brotnu staur- ar lágu. Símamönnunum gekk greið- lega að koma staurunum fyrir og símalínunum upp, þó aðstaðan væri hin erfiðasta í alla staði. „ÍSBRJ ÓTARNIR“ Það kom í ljós að stórir ísjak- ar höfðu brotið báða staurana. Var annar jakanna um sex m. langur og stóð um meter upp úr aurnum. Við hvern símastaur- anna þarna í sandinum er svo- nefndur „ísbrjótur“. Það eru staurar styrktir með járnum, sem reknir eru niður ofan Við hvern símastauranna. Kom í ljós að þeir höfðu bjárgað nókkýúm staurum frá því að brótna. Jak- arnir strönduðu á ísbrjótunum. — Þegár fióðið í Súlu Var sem mest, hefur verið álldjúpt á staur unum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.