Morgunblaðið - 10.11.1951, Page 9

Morgunblaðið - 10.11.1951, Page 9
Laugardagur 10. dóv. 1951. MORGUNBLAÐIÐ nauðsyn bera til þess, að sett verði ný löggjöf, er fyrirbyggi eftir því sem frekast er unt hætt- ur og slys í hvaða atvinnugrein sem er. Fundurinn telur því nauðsyn- legt, að öll öryggismál í land- inu verði samræmd, og komið verði upp öryggismálastofnun með öryggisráði og öryggismála- stjóra. Fundurinn telur einnig, að rjett sje að hafa samráð við Slysavarnafjelag íslands og við- komandi vátryggingarfjelög um setningu slíkrar löggjafar og fel- ur miðstjórn og þingmönnum flokksins að hafa forystu í fram- kvæmd þessara mála á Alþingi. Þar til hin nýja löggjöf kemur til framkvæmda, telur fundur- inn nauðsynlegt, að út verði gef- in ný reglugerð í stað þeirrar, er gefin var út 16. febr. 1929, sem sje í meira samræmi til öryggis samkvæmt breyttum að- stæðum. HÚSNÆÐISMÁL H J E R fara á eftir ályktanir Iandsfundar Sjálfstæðisflokksins i atvinnu-, verkalýðs-, öryggis-, húsnæðis- og fjeiagsnaálum: , ATVINNU- OG VERKALÝ3SMÁL Landsfundur SjálfstæSisflokks ins telur, að legja beri sjerstaka áherslu á að efla atvinnuvegina og auka með því framleiðsluna, og að næg atvinna fyrir alla sje frumskilyrði þess, að þjóðin fái bætt lífskjör sín. Til þess að ná þessu takmarki, telur fundurinn að leggja beri áherslu á að skapa íjölbreyttari atvinnuhættj með Sukinni tækni og fjölbreyttari og fullkomnari vinnuaðferðum og r.ýjum atvinnutækjum.. Enn- fremur skorar fundurinn á þing- menn flokksins að beíta sjer fyr- ír því, að fram verði látin fara nákvæm rannsókn á náttúruauð- æfum landsins og hagnýtingu þeirra. Fundurinn lýsir ánægju yfir þeim ráðstöfunum, sem gerðar hafa verið fyrir forystu Sjálf- stæðismanna á Alþingí, til þess að gera kauptúnum og kaup- stöðum utan Reykjavíkur fært að eignast stórvirk atvinnutæki. Telur fundurinn að haida beri áfram á þeirri braut, til þess að tryggja eftir mætti atvinnu og afkomu almennings á þgssum stöðum. Fundurinn telur, að bagsmun- itm launþega og þjóðarinnar ailr- ar sé best borgið með sem nán-; astri samvinnu vinnuveitenda og launþega og skorar á þessa að-; ila að sýna fullan skilning og sanngirni í ágreinigsmálum, er j rpp kunna að koma á þessu sviði. | Fundurinn telur að tryggjaj beri öllum launþegum, hvort sem !, , storf þeirra eru unrun a sjo eða 1 ; __^ , landi, skilvísa greiðslu á laun- um sínum og skorar fundurinn því á þingmenn Sjálfstæðisflokks ins að beita sjer fyrir því á Al-1 _ . , , _ , . . * .. «. ... ) manna að taka það rrial til sjer- þingi, að sett verðj log, sem I . . ^ J trvggi launþegum þennan rjett. Fundurinn þakkar þingflokki Sjálfstæðismanna forgöngu í því, að úndanþegin hefir verið skött- um og útsvari sú aukavinna, sem efnalitlir menn hafa lagt á sig, til þess að koma sjer upp eigin húsnæði, eins og síðasti lands- fundur gerði ályktun um, og enn- fremur að afnumin hafa verið höft á byggingu smáíbúða. Fundurinn leggur meginá- herslu á þá stefnu í húsnæðis- málunum, að aðgerðir hins opin- bera, ríkis, bæjar- og sveitarfje- laga, miðist fyrst og fremst við það, að gera einstaklingunum kleift að eignast sjálfir íbúðir og lýsir ánægju sinni yfir for- göngu bæjarstjórnar Reykjavík- ur á þessu sviði. Ennfremur telur fundurinn að ráðstafanir I sjeu gerðar til þess að greiða fyr- I ir ungu fólki að eignast eigin húsnæði við heimilisstofnun og felur þingflokki Sjálfstæðis- Verkalýðs- og atvinnumálanefnd landsfundarins. Freniri röð, talið frá vinstri: Ingimundur GestssoHfc Þórarinn Eyjólfsson, Gunnar Helgason, Soffía Ólafsdóttir, Eiríkur Einarsson og' Árni Keiilbjarnar- son. — Standandi eru: Sigurjón Jónsson, Karl Scheving, Seinbjörn Hannesson, Jón Bjarnason, Helgi S. Jónsson, Þorvarður Júlíusson og Benedikt Benediktsson. Það er skoðun Sjálfstæðis- manna, að launþegasamtökin sjeu hagsmunasamtök, sem leiða •eigi hjá sjer flokkspólitískar •deilur. Vitir fundurinn harðlega þá viðleitni vinstri flokkanna að nota samtökin í flokkspólitísk- um tilgangi til framdráttar mál- um, er ekkert eiga skylt við hags- muni launþega og oft beinlínis ímdstæð þeim, enda geta laun- þegar hlotið af því stórtjón. Sjerstaklega vilja Sjálfstæðis- menn vara við hinní þjóðhættu- legu starfsemi, sem kommúnist- ar halda uppi innan verkalýðs- samtakanna í nafni „lýðræðis" og „einingar1*, og fordæmír yfir- gang þeirra og lögbrot í sam- tökunum. Telur funduiinn, að reynslan hafi sannað, að hag launþega sje þeim mun betur borgið, sem áhrif og völd komm- únistaflokksins eru mínni í laun- þegasamtökunum. Sjálfstæðismenn minna á fyrri stefnuyfirlýsingar um lýðræðis- lega stjórnarhætti í verkalýðs- samtökunum, og telja að taka oigi upp hlutfallskosningar inn- •an þeirra til allra trúnaðar- og stjórnarstarfa og tryggja með því, að rjettur mínnihlutans sje ekki með öllu fyrir borð bor- inn. ÖRYGGI Á VINNU- STÖÐUM Landsfurxdurínn telm brýna stakrar athugunar Þá telur fundurinn mjög mik- ilsvert, að þingsályktunartillaga Sjálfstæiðsmanna um lánsfje til íbúðabygginga verði samþykkt á Alþingi nú þegar og ríkisstjórn- in beiti sjer síðan fyrir því að tryggja eðlilegt lánsfje, til þess að útrýma heilsuspillandi hús- næði í landinu og bæta úr hús- næðisskortinum. I þessu sam- bandi vekur fundurinn athygli á, hvort sú leið sje fær til lánsfjár- öflunar, að ríkisvaldið tryggi lánveitendum verðgildi lánsfjár- ins í samræmi við verðgildi fast- eignanna. LÝÐRÆÐI í ALMENNUM I JELAGSSAMTÖKUM Fundurinn ítrekar ályktanir síðasta landsfundar um að nauð- syn beri til að tryggja það, ‘að ópólitísk fjelagssamtök til al- menningsheilla, svo sem sam- vinnufjelög, búnaðarfjelög, verka lýðsfjelög og önnur stjettafjelög, sjeu ekki misnotuð til framdrátt- ar einstökum pólitískum flokk- um. Fundurinn skorar því á þing- menn flokksins og aðra fyrir- svarsmenn, að herða baráttuna fyrir því, að lýðræðislegir Stjórn- arhættir sjeu tryggðir í slíkum fjelögum og þá einkum með því að mælt sje fyrir um hlutfai’ kosningar til allra trúnaðar- og stjórnarstarfa þeirra, þar sem því verður við komið. FJELAGSSTARFSEMI ÆSKUNNAR Fundurinn telur nauðsynlegt að vinna að stofnun tómstunda- heimila í þjettbýli landsins, jafn- framt því, sem hann fagnar þeim árangri, sem náðst hefir á síð- ustu árum fyrir starfsemi Fje- lagsheimilasjóðs. ALMANNATRYGGINGAR Landsfundurinn telur, að stefna sú, sem mörkuð var með setningu laga um almannatrygg- ingar, hafi í öllum meginatrið- um verið rjett, og að endurskoð- un laganna og breytingar, er g'erðar voru síðar á þeim, hafi í engu raskað þeim meginatrið- um. Skorar landsfundurinn á mið- stjórn og þingmenn flokksins að stuðla að því, að tryggingarnar komi að sem fyllstum notum, án þess þó að gjaldgetu einstakl- ing'a, fyrirtækja og ríkis og bæja sje ofboðið eða hlutföllum milli framlaga og iðgjalda breytt frá því, sem nú er. BINDINDISMÁL Landsfundur Sjálfrjæðis- manna vill vekja athygli á því böli, sem þjóðinni stafar af of- drykkju í landinu. Virðist sem áí'engisneyslan og þá einkum meðal hinnar yngri kynslóðar fari mjög vaxandi, þrátt fyrir bindindisstarfsemina, fjölgun skóla og aukna menntun. Jafnframt því sem fundurinn lýsir ánægju sinni yfir því, að núverandi menntamálaráðherra hefir gefið um það fyrirmæli, að hafin yrði bindindisfræðsla í öll- um skólum landsins, þá felur fundurinn miðstjórn og þing- mönnum flokksins að beita sjer fyrir því með stuðningi við bind- indisstarfsemina í landinu — og á annan hátt — að hafin verði efld og aukin sókn í bindindis- málum, svo takast mégi að reisa rönd við þeirri þjóðarógæfu, sem af drykkjubölinu leiðir. I þessu sambandi vill fundur- inn, um leið og hann fagnar þeirri ráðstöfun, að hluta af á- fengisgróða ríkissjóðs verði var- ið til að reisa drykkjumanna- hæli, beina því til þingmanna og miðstjórnar flokksins, að þeir vinni að því, að komið verði á fót hæli fyrir drykkjusjúka menn. Telur fundurinn, að óeðlilegar tafir hafi orðið á því að reisa hælið — og leggur þyí ipikla á- herslu ;á það, að framkvæmd,um verði hraðað. svo sem frekasi erit íöng á. . ., , KOMMÚNISMINN Þar sem landsfundurinnJ te'lur’ að kommúnistar hafi með sförf- Virri sínum og framferði sannað, að þeir setji ætíð hagsmuni er- hverrar lends herveldis ofar velferð is-! lensku þjóðarinnar, skorar fund- urinn á alla þjóðholla íslendinga, -skoðunar, sem þeir annars eru í stjórnmálum, að sameinast í baráttunni gegn kommúnismanum, ísledinp í Vesturheimi Menningsrsléður gefur bókina úf ÚT ER komið 4. bindið af Sögu íslendinga í Vesturheimi. Þjóð- ræknisfjelag íslendinga vestan hafs gaf út 1.—3. bindi þessa rit- verks á árunum 1940—’45. Bókaútgáfa Menningarsjóðs hefur frá öndverðu annast aðalútsölu þessara þriggja binda hjer á landi. LANDNAMSSAGA ISLEND- ÍNGA VESTAN HAFS Árið 1948 voru horfur á að útgáfa þessa sjerstæða sagnfræði verks tefðist eða fjelli niður, m. a. vegna erfiðleika, sem voru á því, að hægt væri að greiða Þjóð- ræknisfjelaginu í erlendum gjald eyri þau eintök sögunnar, sem seldust hjer. — Útgáfunefnd Þjóðræknisfjelagsins æskti þess þá, að Menntamálaráð hjeldi á- fram útgáfu sögunnar. Mennta- málaráð taldi rjett að verða við þessum óskum og voru til þess fyrst og fremst tvær ástæður: Margir höfðu þegar keypt hin þrjú bindi sögunnar og áttu því að vissu leyti rjett á að fá tæki- færi til að eignast þau bindi, er eftir voru. Menntamálaráð taldi sjer enn fremur skvlt, að greiða j fyrir því eftir bestu getu, að | landnámssaga íslendinga vestan • hafs yrði öll rituð og prentuð i svo sem fyrirhugað hafði verið | |og merkum og margvíslegum ! jfróðleki þar með bjargað frá ! glötun. frændur sína vestra. I henni er rnikinn fróðleik að finna um land nám Islendinga i hinum nýja heimi, lífsbaráttu þeirra og menningarstörf. — Af einstökum þáttum skal nefna: Lestrarfjelag ið Baldur, Ladnematal í Argyle- byggð, Söguþættir íslendinga i Glenboro, Alþingishátíðin á Þing völlum 1930, Kennarastóll í ís- lensku við Mantobaháskólann, Fyrstu landnámsmenn í Lunda- byggð, Fiskveiðar á Manitoba- vatni, Fyrstu árin í Winnipeg, Blaðaútgáfa og Fyrstá íslenska guðsþjónustan i Winnipeg. í ráði er að fimmta og síðasta bindi þessa ritversli komi út á næsta ári. GlafsfjarSar og FJORÐA RINDIÐ Menntamálaráð ákvað því að gefa út þau tvö bindi sögunnar, sem eftir voru, en gert hafði ver- ..MAGNUS JONSSON, Bernharð Stefánsson og Stefán Jóh. Stef- ánsson bera fram í sameinuðu í þingi svohljóðandi þingsályktun- j artillögu: „Alþingi ályktar að fela rík- . , , _ , , „| isstjórninni að láta svo fljótt sem ið rað fynr þvi að hun yrði alls | auðið er framkvæma í fimm bindum. — Þorsteinn Þ. Þorsteinsson, rithöfundur, samdi hrjú fyrstu bindi sögunnar. Var því fyrst leitað til hans um að semja framhaldsbindin, en hann óskaði ekki að takast það á hendur. Menntamálaráð rjeði þá dr. Tryggva J. Oleson, prófessor við Manitoba-háskóla, til að hafi umsjón með og semja þau tvö bindi, sem eftir voru. Fjórða bindið er nú komið út. er tramkvæma rækilega .'! rannsókn á því, hvar hagkvæm- ast sje að leggja akveg milli Ólafsfjarðar og Dalvíkur.“ BRÝN NAU3SYN FYRIR ÓLAFSFJÖRÐ I greinargerð segja flutnings- menn: Ólafsfjarðarkaupstaður hefur nú að vísu komist í samband vio vegakerfi landsins með lagningu Það er 423 bls,,að stærð isamn ^gar yíir Lágheiði, en það v<$- • , I ítrcnmhQnH ov ömion \rart!-»-»»-» n or»rrt broti og fyrri bmdin.';—- Pa&et i bremuf höfuðþáttúm, ef néfn'a«+ arsámb'ahd eivénggh vpginn nægi legt fýrir kauþstá,ðinn.. 'Aðalvjð.- Arg.ylenýlendan, 'Lundárbyggðih | bæjarms hljota að. verða j við Akurcyri, oe er , br.£g ; nauösyh íýrir. ðWfsfíi^inga aS • geta koihist í akvégasanr^jacjd yjð vegakerfi Eyjafjarðar, þvf !að ó- og Winnipeg-íslendingar. NOKKRIR ÞÆTTIR RITSINS Margur Islendingur hjer heim mun geta lesið i bók þessari wm Framh, á bls. 12 /r Alyktonir landsfundai SJálfstæðlsflokksins í aSvlnrau-, verkaiý®s= og ffelagsmáliaaiB

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.