Morgunblaðið - 16.11.1951, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.11.1951, Blaðsíða 1
! 38. árgangOí 263. tbl. — Föstudagur 16. nóvember 1951 PrentsmlSJa Mergnnblaðsina, j Arabamir flyijasi líka buri. Farúk: Egyptar munu hcyja frels- isbaráttuna tii úrslita Breskum fjesýslumönnum égnað. | j Einkaskeyti til Mbl. frá NTB—Reuter. KAIRÓ, 15. nóv. — í dag flutti egypski forsætisráðherrann, NahaS Fasha, hásætisræðu Farúks konungs, er þing var sett. f ræðunni sagði m. a.: „Egyptar hvika hvergi, munu heyja frelsisbaráttu sin» til úrslita. Þeir munu hvorki láta fæla sig frá stefnunni ógn nja hótun utan frá.“ t Horfnrnar í Egyptalandi fara heldur versnandi. Breskar konur og börn hafa flutst burt frá þeim svæðum, þar sem ekki þykir ugglaust um, að þær sjeu óhultar. En Arabarnir flytjast líka brott frá þeim hjeruðum, sem Bretar ráða. Myndin sýnir Araba á leið frá borginni Ismailia við Suez-skurð til Kairó. í baksýn sjer í skurðinn, sem rennur milli Ismailia og óshólma Nílar. Formur kommúnista fletíi AlisherjarþiRginu í gær Vlð júgé-slafnesku landamærbi eru nú 25 herfylki Kominformríkjanna. Einkaskeyti til Mbl. frá NTB—Reuter. FARÍS, 15. nóv. — Edvard Kardelj, utanríkisráðherra, sagði frá því í Allsherjarþinginu í dag, að hersveitir kommúnistaríkjanna í Austur-Evrópu, sem tekið hafa sjer stöðu við landamæri Júgó- Siafíu, hafi hjer um bil tvöfaldast undanfarin 2 ár. Hafa komm- únistar þar nú 25 herfylki í stað 14 fyrir 2 árum. Hann skýrði og frá því, að þeir bandamenn Rússa, sem eiga land að Júgó- Slafíu, hafi 53 herfylki undir vopnum. ofan af þeim í TVEIR HILLJARÐAR r A ftiersku stjórn&r- skiptin OSLÓ, 15. nóv. — Á morgun, föstudag, verður lausnarbeiðni Gerhardsens-stjórnarinnar tekin fyrir í ríkisráðinu. Nýi forsætis- ráðherrann, Óskar Torp, leggur fram ráðherralista sinn á mánu- daginn, en þá fara stjórnarskipt- in fram. — NTB. Lagerkvist fjekk Hóbelsverðlaunin STOKKHÓLMI, 15. nóv. — í dag afrjeð sænska akademían að veita Per Lagerkvist bók- menntaverðlaun Nóbels að þessu sinni. í greinargerð akademíunnar segir, að Lagerkvist fái verð- launin vegna listræns kynngi- máttar og eins vegna þess, hve frjáls og óháður hann Ieitar svars við hinni eilífu spurn mannsins í skáldskap sínum. Lagerkvist er 4. sænski höf- undurinn, sem fær Nóbels- verðlaun. Hinir eru Selma Lagerlöf, 1909, Verner von Heidenstam, 1916, og Erik A. Karlfeltlt 1931. Þetta er i 45. skipti, sem Nóbelsverðlaun eru veitt í bók menntum. Verðlaunin nema 167,612 sænskum kr. — NTB. PARÍS, 15. nóv. — Aðalritari S. Þ., Trygve Lie, sagði frá því í dag,' að þær 60 þjóðir, sem aðild eiga að S. Þ., verðu 2 milljörðum dala vikulega til hemaðarþarfa, en heildarútgjöld S. Þ. næmi ekki nema 40 til 50 millj. á ári. Oifudellðii æflar aS reynast terleysf ★ TEHERAN, 15. nóv. — Áreið anlegar heimildir herma, að Bandaríkjastjórn ætli ekki að hætta tilraunum sínum til að finna lausn olíudeilunnar. SÍr Mossadeo, forsætisráðherra Persíu, átti enn fund með bandaríska aðstoðarutanrík- isráðherranum í dag. •fc Mossadeq fer frá Washington á sunnudaginn, og er búist við, að sendiherra Bandaríkj- : anna í Teheran, Henderson, muni reyna að fá Breta og Persa til að ræðast við á ný. ■jlr Formælandi Bandaríkja- stjórnar sagði í dag, að nokk- uð hefði áunnist með viðræð j i unum við Mossadeq að und- : ‘ anförnu, en hann vildi ekki greina nánar frá því máli. — Reuter—NTB 4 ROFNIR FRIÐAR- ISAMNINGAR í þessu liði teljast ekki öflug- [ar lögreglusveitir. Svo er þann- ig mál með vexti, að herafli þess- ara ríkja er miklu meiri en þeim er heimilað í friðarsamningun- um. Kerdelj sagði, að enn væri ótaldar þær hersveitir rúss- neskar, sem hafast við í þess- um ríkjum. Var ræða utan- ríkisráðherrans sú lang at- hyglisverðasta, sem flutt var í AlLsherjarþinginu í dag. HEGÐUN RÚSSA OG HJÁRÍKJANNA Kerdelj beindi hvössustu skeytum sinum að Komin- formríkjunum, sem eitt sinn voru bandalagsríki hans. — Hann lýsti árásarógnun þeirra við Júgó-Slafíu og sagði, að þau skipulegðu landamæra- skærur. Viðskiptastríð þeirra er algert, þau hafa slitið öll stjórnroálasambönd og mis- þyrmt júgó-slafncskum scndi- raönnum. Reynt hafa Komin- formríkin með Rússland í bróddi fylkingar að hlutast til um innanríkismál landsins. Þau hafa haldið uppi fjand- samlcgum áróðrí og neðan- jarðarstarfsemi. ÞARF AÐ TAKA í TAUMANA Karelj sagði, að skylt væri að skora á Rússa og hjáríki þeirra að hegða sjer eftir sáttmála S. Þ. S. Þ. hæfari fii að leysa vand ann en fjórmenninsarnir HLÁTUR ViSHfNSKiS VAR GÓDS VITÍ Einkaskeyti til Mbl. frá NTB—Reuter. KEY WEST, Florida, 15. nóv. — í dag átti Truman, forsæti, fund með frjettamönnum. Hann var að því spurður m. a., hverjar horfur væri á fundi þeirra Churchills, Plevens, Stalins og hans sjálfs. „Lagðar verða fram í þing- inu tillögur um eflínga egvpska hersins og um aS hefja framleiðslu hergagna.14 HEITIÐ A ÞJÓÐINA Konungur skoraði á þjóðina a3 láta nú sjá, að hún væri verð þess frelsis og sjálfstæðis, sem hún á að hljóta við uppsöga samningsins við Bretland. Ann- ars voru boðaðar ýmsar laga- setningar í ræðunni, m. a. verða gerðar ráðstafanir til að fá þeim mönnum vinnu, er sagt hafa upp hjá Bretum. BARDAGI UTAN PORT SAID í dag sló í bardaga á Suez- svæðinu, sveitir úr egypska f r elsissveitunum rjeðust á breska símamenn, er voru að störfum utan Port Said. Ár- ásinni var hrundið. UNDIR STJÓRNINNI í kvöld sagði innanríkisráð- herrann frá því, að stjórnin ætl- aði að taka í sínar hendur stjórn frelsissveitanna og annarra svip- aðra samtaka og veita þeim hern- aðarþjálfun. Telja sumir, að þar með sje sagt, að stöðvaðar verði aðgerðir sveita þessara. HÓTAÐ LÍFLÁTI Breskir fjesýslumenn í Port Said hafa undanfarna daga feng- ið hótunarbrjef, þar sem þeim er hótað lífláti, ef þeir fari ekki frá Suez-svæðinu. Frelsishreyf- ingin hefir sent brjefin. ^arist7uns semst um vopnahRJe TÓKÍÓ, 15. nóv. — Sátta- menn S. Þ. í Panmunjom til- kynntu kommúnistum í dag, að stríðið hjeldi áfram, uns samkomulag næst og endan- legur vopnahljessamningur verður gerður. Nú hefur undirnefnd vopna- hljesnefndanna haldið 22 fundi árangurslausa. Formælandi S. Þ. í nefndinni sagði í dag, að þeim nefndarmönnunum væri ekki fyililega ljóst, hvað kom- múnistar hyggðust fyrir. Formælandinn sagði, að ful1.- trúar S. Þ. færi ekki í graf- götur með, að ckki gæti verið að ræða um stöðvun bardaga fyrr en gengið hefði verið frá samningum um vopnahlje. Reuter-NTB S.Þ. ERU RJETTI VETTVANGURINN Truman vildi ekkert segja um tillögu Auriols, Frakk- landsforseta, sem hann lýsti við setningu Allsherjarþings- ins, að hinir 4 stóru kæmu sam an til persónulegTa viðræðna um alþjóðamál. Hins vegar kvaðst hann telja, að S.Þ. væru betur fallnar til að leysa vandann en þeir f jórmenning- arnir. ATHYGLISVERÐUR HLÁTUR Forsetinn kvaðst í lengstu lög vona, að Rússar fjellust á tillögur Vestprveldanna um að afvopn- ast smám saman, enda þótt hann hefði enn ekki orðið var við neinn samkomulagsvilja Rússa í þessum málum. Aftur á móti taldi hann, að það væri góðs viti, að Vishinski hefði hlegið alla nóttina eftir að hann heyrði tillögur Vesturveldanna, að sjálfs hans sögn. Kvað forset- inn það vera í eina skiptið, sem hann vissi til, að utanríkisráð- herrann hefði hlegið. KQBELSVERÐLAUN | í EDLISFRÆÐI * STOKKHÓLMI, 15. nóv. — í dag voru veitt Nobelsverðlaunin í eðl- isfræði. Breski kjarnorkufræðing- urinn John Douglas Cockcroft og írski prófessorinn Ernest Thom- ' as Sinton hlutu verðlaunin að iþessu sinni. Reuter-NTB brsktogdanskt lið I Evrópuheriim PARÍS, 15. nóv. — 1 dag rædd- ust við í franská utanríkisráðu- neytinu fulltrúar Frakklands, Italíu, Vestur-Þýskalands, Hol- lands, Belgíu og Luxemborgar. — Sagt er, að m. a. hafi verið vikið að, hvort Danmörk og Noregur ættu að leggja fyrirhuguðum Ev- rópuher liðssveitir. — Blaðið „Le Monde“ segir, að einnig hafi ver- ið um það rætt, að æskilegt væri að fá breskt lið í þennan væntan- lega meginlandsher. Reuter—NTB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.