Morgunblaðið - 16.11.1951, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.11.1951, Blaðsíða 2
\ * IUO KGU /V BLAtílB Föstudagur 15. nóv. 1951 Fry, m breyling á lögym um knúmm ©g nýbyggSir I.ANDBÚNAÐAPuNEFND neðri deildar hcfir lagt fl-am frv. um foíeyting á lögunum um landnám, nýbyggðir og endurbyggmgar í sveitum. Er lagt til að á eftir VI. kafla laganna komi nýr kafli, «em fjallar um endurbyggingu eyðijarða og urn eítirlit með ábúð jarða. —■ i^jóðleikhússð: 99 HVE GOTT OG AGURT 66 JÓN SIGURÐSSON FUUTTI ♦ S»ETTA FRV. I FYRRA í greinargerðinni fyrir frv. er cskið hvers vegna frv. er flutt «cg hvert efni þess er, en greinar- 4gerðin er samin af Jóni Sigurðs- «yni öðrum þingmanni Skagfirð- inga, en hann flutli þá þetta frv. þá náði það ekki afgreiðslu. „í lok síðustu heimsstyrjaldar var sú skoðun almenn, að verk- «efni landbúnaðarins hlyti að verða það eitt að fullnægja þörf- um þjóðarinnar fyrir landbúnað- *rvörur. Sjávai'útvegurinn mundi «já þjóðinni fyrir öllum þeim .gjaldeyri, er hún þarfnaðist. Með fletta, í huga var allt kapp lagt § að efla sjávarútveginn og varið til þess miklu fje á okkár mæli- kvarða. Til þess að landbúnaðurinn _gæti fullnægt sínu hlulverki, J>urftu bændur að auka fram- lgiðslu mjólkur og garðávaxta; af kjcti var meira en nóg framleitt, «f ekki var hugsað um útflutning. Síýbýlalögin, sem sett voru á þess •um árum, mótast mjög af þessu viðhorfi, þar er höfuðáherslan lcigð á stofnun byggðahverfa, þar «em mjólkurframleiðsla og garð- yrkja hljóta að verða aðalatvinnu vegirnir. . En þetta fór sem kunnugt er á annan veg en áætlað var. Afla- forestur, verkföll og sölutregða -erlendis hefur leitt í Ijós, að það ■er fyrirhyggjulaust af þjóðinni að byggja allar gjaldeyrisvonir á jafn misbrestasömum atvinnu- vegi og sjávarútvegurinn er og ttiýtur ávallt að verða. Til þess að ráða bót á þessu verður að vinna markvisst að því að koma •öðrum atvinnugreinum, er hafa aðstöðu til að framleiða gjald- eyrisvörur til útflutnings, í það foorf, að ekki þurfi að treysta ein- göngu á getu sjávarútvegsins í Jiessum efnum. Að því er land- búnaðinn snertir er það sauðfjár ræktin, sem hjer kemur fyrst og íremst til álita. RÆTT ABSTAÐA TIL TJTFLUTNINGS Gengisbreytingin og hækkandi verðlag á útfluttum sauðfjáraf- tirðum hefur bætt mjög aðstöð- una til útflutnings á þessum af- urðum, þó að gengið sje fram hjá þeirri tilraun með sölu á dilka kjöti til Bandaríkjanna, sem nú .stendur yfir, og þeim vonum, sem við hana eru tengdar. Það mun láta nærri, að nú sie cúmlega 400 þús. sauðfjár á öllu landinu. Flest rnun sauöfjeð hafa orðið nokkuð yfir 700 þús., og mætti fjölga enn meir, líklega áll't'að 1 milljón, án þess að land- »ð biði tjón af, eí jafnframt væri unnið markvisst að fjölgun býla í þeim sveitum, þar sem eru rúm- góð sauðlönd og góð ræktunar- skilyrði, fækkun stóðhrossa, auk- inni ræktun og tækni. Koma upp íjárheldum girðingum á hentug- um stöðum og beitilönd ræst fram, þar sem þess cr þörf. En Jsá má ekki afskipta þessi byggða lög um vegi og síma, eins og nú vill brenna við. Hjer skal engu um það snáö. hverju slíkt átak fengi orkað til ■ bóta í gjaldeyrismálum okkar. En illa þætti mjer þá úr rætast, ef útfluttar sauöíjáraíurðir jafn- jgiltu ekki að verðmæti öllum inn fiuttum rekstrarvörum landbún- aðarins og skiluðu auk þessu tiokkrum afgangi í erlendum igjaldeyri. Því miður er högum bænda nú s.vo háttað vegna fjárpestanna, að *Kir eiga fyrir höndum erfiðan réður áður en því marki yrði náð, er jee hef dremð á. En nokk uð mætti líka flýta fyyir þessari Iþí óun, e£ markvisst væri a3 því juinið. EFNI FRUMVARPSINS Að hjer hefur verið vikið sjer- staklega að því verkefni, er virð- ist bíða sauðfjárræktarinnar stgf ar af því, að aðaltilgangurinn með flutningi þessa frv. er að stuðla að þvi, að sauðfjárræktin geti sem fyrst tekið þetta verk að sjer svo að um muni. Hjer er ura áð ræða, að nýbýlastjórn fái rýmra um hendur en nú er til kaupa jarðar, ef þörf krefur, og til að veita ýmsa aðstoð og fyrir- greiðslu við endurbvggingu jarða. Þessi aðstoð mun aðallega koma sauðfjárræktarsveitunum að notum, þar eð sauðfjárpest- irnar hafa í mörgum hjeruðum átt langmestan beinan og óbein- an þátt í, að jarðir byggðust ekki, er ábúendaskipti urðu. Talið er, að af þeim jörðum, er.farið hafa. í eyði síðustu 10 árin, hafi að minnsta kosti 52 byggilegar og góðar sauðjarðir farið I eyði < ■ þessum sökum. Með þe§.su frv. er leitast við að beina fjármagni ný- býlasjóðs meira til þessara sveita en unnt hefur verið hingað til c um leið að því stefnt að tryga búreksturinn og stuðla að þvi c lönd, sem nú eru lítið nytíu verði fullnytjuð. Þá hefur það komið í ljós, að margar hrepps- nefndir eru afskiptalausar um, þó að jarðir sjeu lagðar í cyöi þvert ofan í ákvæði ábúðarlag- anna, Til þess að ráða bót á þessu er lagt til, að nýbýlastjórn, sem auk nýbýlastjóra hefur trúnaðar menn í hverju hjeraði, hafi rjett til að hlutast til um þessi mál að hreppsnefndinni frágenginni. Þykir líklegt, að þetta verði nokkuð aðhald fyrir einstaklinga um að sniðganga ekki lögin í þessu efni, eins og átt hefur sjer stað. Það er heldur ekki við það unandi, að samtímis og ríkið ver miklu fje til að reisa nýbýli, leggi einstakir menn jafnvel allgóðar bújarðir í eyði óátalið og jafnvel með góðu samþykki sveitarstjórn anna, án þess að nokkuð sje að gert.“ Umferð urj Kefla- víkurflugyöll í ckf. LENDINGAR flugvjela, annara en hervjela, á Keflavíkurflug- velli í októbermánuði 1051 voru alls 125. Sundurliðast lendingar þessar sem hjer greinir; Trans Canada Airlines 28, British Overseas Airways Corp. 16, Air France 16, Pan American World Airways 14, Royal Dutch Airlines 14, Flying Tiger Lines Inc. 10, Seabord and Western Airlines 7, Scandinavian Airlines System 6, Israel Airlines 3, ís- lenskir einkaflugmenn 3, Trans World Airlines 2, BABB Inc. 2. Aðrir aðilar sem um völlinn fóru, með eina lendingu hver voru; Trans Ocean Airlines — United States Overseas Ailines —• Fleetways Inc. — Atlantic Aviation Inc. Farþegar með millilandavjel- um voru 4450. Til Keflavíkur- flugvallar komu 75 farþegar. — Frá Keflavíkurflugvelli fóru 56 farþegar. Flutningur með milii- landavjelum var 140.849 kg. — Flutningur til íslands var 4015 kg. Flutningur frá íslandi var 8303 kg. — Flugpóstur til ís- lands var 819 kg. — Flugpóstur frá íslandi var 318 kg. W SOMER3ET MAUGHAM hef- I ur um langt skeið verið taiinn í fremstu röð breskra rithöfunda. Hann hefur verið afkastamikill slcáldsagnahöfundur og auk þess samið fjölda leikrita, sem sýíid hafa verið víða um heim og fkst notið mikilla vinsælda. Hug myndir hans. eru að jafnaði ekki langsóttar eða flóknar, en þær eru settar fram af fágaðri leikni í stíl og efnismeðferð og hann er manna skarpskyggnastur á veilurnar í fari manna. Því er háðið í skáldritum hans jafnan nokkuð napurt og ádeilan vægð- arlaus. Hjer í bæ hafa til þessa verið sýnd eftir Maugham þrjú leikrit hvert öðru snjallara „Hringurinn", „Loginn helgi“ og „Fyrirvinnan", og fjórða leikrit- ið, „Ilve gott og fagurt" vai frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í I fyrrakvöld. Leikrit þetta jafnast ekki á við hin fyrri leikrit höf- undarins, sem hjer haía verið sýnd, hvorki að efni nje efnis- meðferð. Þó er það ágætlega byggt og þar rekur hver fyndn- in f.cra svo að ofrausn nálgast ( .. „'an er full nakin á köfl- i;n:. lióíundurinn ræðst, eins og j honum er títt, á sjálfsánægju msnnai hræsnina og yfirdreps- .’ sk&pinn er klæðir eigingimina í ...-Ci mannúðar og fórnfýsi. Og hann lýsir á skemmtilegan. hátt hverjum augum enskt yfir-j stjettarfólk hefur litið hjóna-' bandið í lok fyrri heimsstyrjald- nr, — en á þeim tímum gerist t leikurinn, — og hann skopast i vægðarlaust að breskri hjúskap-i : ariöggjöf. — Höfundurinn kallar leikritið ,,farsa“ og et' það vissu- lega rjett, enda þótt öllu sje þar i hóf stillt af öruggri smekkvísi I kunnáttumannsins. Frumsj'ningin í íyrrakvöld var ' að vísu ekki mikill leíklistarvið- burður, en þó var hún athyglis- ; verð, einkum um tvennt, — frá- Lcnran leik þeirra Ingu Þórðar- i dóttur og Jóns Aðils og dæmafá j mistök Þorsteins Ö. Stephen- sens. Frú Inga Þórðardóttir fer með veigamesta og vandasamasta ! hlutverk leiksins, Victoríu, „snotrasta fiðrildi" eins og segir í leikskránni. Victoría er ekki ofhlaðin vitsmunum, en hún hef- ur hlotið ýmsa aðra eiginleika í því i íkari niæli. Hún er sem sje eig ingirnin og yfirdrepsskapurinn í algleymingi. Alt verður að lúta óskum hennar og kenjum, hver hreyfing hennar ber vott um sjálísánægju hennar og hvert : orð hennar er lofsöngur um I dyggð hennar og mannkosti. í j upphafi leiksins kemst hún í I þann vanda að fyrri maður henn- j ar, sem talið var að fallið hefði á vígstöðvunum, kemur hcldur óþægilega í leitirnar og sest að heima hjá henni og seinni manni hennar, scm reyndar er gamall vinur hans og vopnabróðir. En Victoría leysir þann vanda á jmjög auðveldan háy,, öllum til ■mikillar ánægju. En lausnina segi jeg ekki. Hennar verða menn Skopleikur efilr W. Somersel Maugbam. Leikstjóri: Lárus Pálsson Frumsýning í fyrrakvöld. Victoría (Inga Þórðartíóttir) og ungfrú Dennis (Ilólmfríður Páisdóttir). Flóðin á Ífalíu RÓM, 15. nóv. Um 80 manns hafa farist í flóðunum á Ít.alíu sein- ustu viku. í dag drukknuðu 33 menn, er flóðið tók flutninga- vagn hlaðinn fólki. Frederick (Valur Gíslason), að leita uppi í Þjóðleikhúsi. — Inga Þórðardóttir leysir þetta hlutverk frábærilega vel af hendi af nærnum skilningi og ósvikinni kímni. Persónan er sönn og heilsteypt, hver hreyf- ing hennar í samræmi við innsta eðli hcnnar og hver setning sem hún segir, borin fram með þeim ágætum að hvergi skeikar. Og hún gleymir aldrei rjettum sviþbrigðum, sem voru hvað skemmtilegast þegar hún las úr pennanum hjá málafærslu manninum í síðasta þætti. Valur Gíslasoa leikur Frede- rick, seinni mann Victoriu. Hlut- verkið er skemmtilegt og nýtur sín vel í höndum Vais. Gerfi hans er ágætt og leikur hans all- ur sannur og eðlilegur. Þorsteinn Ö. Stephensen fer með hlutverk Williams, fvrri manns Viktoríu. F.r það hlutv. einnig bráðfyndið og skemmtilegt, frá höf. hendi, en verður því miður alveg fráleitt í meðferð Þorsteins, enda langt frá því að vera við hans hæfi. Þorsteinn er góður leikari og þeim hlutverk- um sem hann hefur farið með undanfarið á vegum Leikfjelags- ins, hefur hann gert prýðisgóð skil, en hann hefði aldrei átt að koma nærri þessu hlutverki, svo fjarri er það eöli hans og getu. Hann skortir ekki aðeins Ijett- leikann og hermennskubraginn, sem hlutverkið krefst, heldur einnig líkamsvöxtinn, en hann skiptir hjer einmitt töluverðu máli, þar sem hann klæðist föt- um Frederiks vinar síns og þau sitja eins og þau væru steypt á hann. En hvernig það má verða; er öllum leikhúsgestum ráðgáta. Þá vekur það og ekki minni furðu leikhúsgesta, er þessi hraustlegi og pattaralegi „her- maður upplýsir það, að hann komi beint úr þýskum íangabúð- um, sem hann hafi dvalið í um þriggja ára skeið. Ekkert hótel gæti fengið betri meðmæli! Ekki veit jeg hver ráðið liefur því að Þorsteinn var valinn í þetta hlut verk, en sú ráðstöfun er beinlínis ritaverð, ekki síst þegar þess er gætt, að innan Þjóðleikhússins eru menn sem hefðu getað gert þessu hlutverki hin ágætustu skil svo sem t. d. Gestur Pálsson. Virð ist h.ier ekki aðeins hafa verið um að ræða litla hagsýni, þar eð Þorsteinn er ekki fastur starfs- maður Þjóðleikhússips, heldur einnig ófyrirgefanlegt skilnings- !eysi á kröfum hlutverksins og hæfnileikarans. Ævar Kvaran leikur Leicester Paton, breskan iðjuhöld, stima- miúkan uppskafning og vonbiðil Victoríu. Ævar íer að mörgu leyti vel með hlutverk þetta, eti gcrir þó ef til vili þennan væntan lega Sir full afkáralegan. Jón Aðils fer með hlutverk Rahams málfærslumanns.Er gerfi Jóns afbragðsgott og leikur hans frábær. Ednkum tckst honum vcl að sýna hversu ópersónuleg er aístaða hins reynda lögfræðings til þeirra manna og málefna, sem hann fjallar um. Ekkert er honum nokkurs virði nema paragraff- arnir, lögvenjurnar og úrlausn málanna, og svo auðvitað þókn- unin sem gerir lögfræðingunum fært að lifa. Jón Aðils hefur oft leikið prýðisvel en sjaldan hefur leikur hans verið með jafnmikl- um ágætum og að þessu sinni. Emilía Jónasdóttir fer ekki ó- laglega með hlutverk frú Shuttle worth’s móður Victoríu og Arn- dís Björnsdóttir leikur skemmti- lega ungfrú Montmorency, aðstoð- arkonu lögfræðingsins við hjóna- skilnaðarmál, enda þótt persónan liafi órðið í höndum Iiennar nokk- uð frábrugðin því, sem höfundur- inn gefur í skyn. Hólmfríður Pálstíóttir leikur ungfrú Dennis, snyrtikonu, vel og af góðum sltilningi. Hildur Kal- man leikur „sómakonuna“ frú Pogson og fer laglega með það hlutverk. Sigríður Hagalín, Halldór Guð- jónsson og María Þarvaldsdóttir fara með smá hlutverk, er gefa ekki tækifæri til mikils leiks. Lárus Pálsson hefur annast leikstjórnina og sett leikinn á svið. Staðsetningar eru allar ágæt ar og hraði leiksins góður. Lárus Ingólfsson hefur sjeð um leiktjöldin, sem eru vel gerð og hæfa vel efni og persónum leiks- ins. Fríimh. á hls. 1U VViIliams (Þorsteinn ö. Stephensen). j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.