Morgunblaðið - 16.11.1951, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.11.1951, Blaðsíða 3
Föstudagur 15. nóv. 1951 MORGUNBLAÐIÐ f 1 r Braggaíbúð til sölu. Uppl. í síir.a 7249 frá kí. 4—8 e.h. i dag og næstu daga. Nýkomnar Kuldaúlpur Egill Jacobsen h.f. 5 herb. íbúð 130 ferm. I. ha-ð í Hliðar- hverfinu, með sjerinngangi og sjerhita, til sö!u, í skipt- um fyrir 3ja herb. ibúð, helst á hitaveitusvæðinu. I Rafnarfirði 3ja herb. rishæð til sölu fyr ir mjög sanngjarnt verð. — Laus til íbúðar. Litil útborg- un. Hýja íasfeignasaian Hafnarstræti 19. Sími 1518 og kL 7.30—8.30 th. 81546. ÍSTIJLK A óskast á gbtt sve.itaheiitiiH. öll þa'gindi. Uppfýsingar . í sima 5568. — Plastic- dúkar f|C 1 \Jerzl JLnylbjaryar ^oknjon Upptrekktir Barnabílar Kranabílar Vörubílar Oliubilar og Fólksbílar ÁLFAFELL H.F. Simi 9430. KÁPUR saumaðar úr tillögðum efnum. ICápusaumastof an Laugaveg 12. KENN8L4 Stúdent tekur nemendur í timakennslu. Upplýsingar Grettisgötu 71, I. hæð. KENNI börnum og unglingum. Simi 2770 kl. 9—10 f.h. og 7—8 eftir hádegi. 4ra herbergja nýtisku h;eð með sjerinn- gangi og stórum bilskúr, er til sölu. Málflutningsskri fstofa VAGNS E. JÓNSSONAIÍ Austurstræti 9. — Sími 4400. íbúð óskast í Hafnarfirði, tvö herbergi og eldhús, sem fyrst. Erum fjög ur fullorðin í heimili. Uppl. í síma 9360 kl. 2—6. KÁPUR Nýjar kápur koma fram í dag. — Kápusaumastof an Laugaveg 12. Telpubuxur með teygju. *. VerlJ4ofk.f. Laugaveg 4. — Sími 6764. s. o. s. Ibúð óskast, 2—3 herbergi og eldhús, helst í AustUrbænum. Standsetniiig kemur til greina Tilboð sendist Mbl. fyrir 19. þ. m., merkt; „SOS — 1000 — 306“. Köflótt skyrtuefni 5 litir, 1 meter á breidd. — Verð kr. 21.15 og 25.30. Verslun Sigurðar Sigurjónssonar Hafnarfirði. Gamlir málmar keyptir hæsta verði. Málmiðjan h.f. Þverholti 15. — Sínii 7779. Næsta saumanámskeið i dömu- og barnafatnaði byrj ar þriðjud. 20. þ.m. Tekið á móti pöntunum frá kl. 2—7 á Flókagötu 45. Elísabet Jónsdóttir. Eokheft hús við Suðurlandsbraut er til sölu j með tækifærisverði og borgun- arskilmálum. Nánari upplýsing- ar gefur: Pjetur Jakobsson Kárastig 12. — Simi 4492. HVALEYRARSANDUR gróf púsningasandur fín púsnin gasandur og skel. ÞÓRÐUR GÍSLASON Sími 9368. RAGNAR GÍSLASON Hvaleyri. — Simi 9239. Vil fá peningalán gegn góðu handveði til að fullgera íbúð á Flókagötu, 154 ferm. Lánveitandi situr fyrir íbúðinni til leigu með matsverði. Uppl. í síma 2487. Stúlka óskar eftir afvinnu Vist mánaðartíma kemur til greina. Tilboð sendist til af- greiðslu blaðsins, merkt: — „Strax — 298“. Gólfteppi Höfum nokkur mjög falleg gólfteppi og mottur í ýms- um munstrum og stærðum. Gólfteppagerðin BaTÓnsstíg — Skúlagötu. Góðfdreglar Höfum mjög fallega plus- dregla „Axminster 1“, 70— 90 cm. breiða. Einnig okkar sterku og viðurkenndu Sísal- dregla i 70 — 80 — 90 og 100 cm. breiddum. Gólfteppagcrðin Barónsstig — Skúlagötu. GóBfteppagerð- in tilkynnir: Saumum saman og földum gólfteppi og allskonar dregla Fljót afgreiðsla. — Vönduð vinna. — GólfteppagerSia Barónsstig — Skúlagötu. Óska eftir 4ra eða 5 manna háll Eldra model en ’42 kemur ekki til greina. Uppl. á Lang holtsvegi 108, milli kl. 5 og 7 Kaupum gamait aluminium, hæsca verði. Málmsteypan Laufásvegi 2A. Móttaka kl. 1—5 daglega. — Ung, ábyggileg stúlka, vön afgreiðslustörfum óskar eftir ATVIWWU Góð vist kemur til greina. Tilboð merkt: „Stúlka — X + Y — 299“, sendist Mbl. fyrir mánudag. Nýr gírkassi í Ford-Junior til sölu. Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: — „Gírkassi — 296“. Vegna brottfSutnings eru vönduð og góð, sænsk húsgögn til sölu, Bólstaðahlíð 13, kjallara. * Husmœður Takið eftir! Pússum og pólerum eldhús áhöld. — Gerum gömul á- höld sem ný. Málmsteypan Laufásvegi 2A. — Móttaka j kl. 1—5 daglega. STULKUR vanar 1. fl. jakkasaum, óskast nú þegar eða siðar. Tilboð merkt: „Fatasaum — 297“, sendist afgr. Mbl. fyrir sunnu dagskvöld. — TIL SGLU 2 kvenkápur, sem nýjar. — önnur gabardine, stórt núm- er. Einnig 2 kjólar, meðal- stærð. Selst allt ódýrt. Uppl. í síma 7885. — PÍANÓ til sölu. Verð 7500.00. Einnig mjög góður Radiogram/nofónn (Philips). Upplýsingar í sima 4895. j Tvibreiður OÍVAFt) sem nýr til solu. Tækifæris- verð. Nökkvavog 5. lOPi Hvítur, grár, mórauður, sauð svartur. -— Hvítur þellopi. Á L A F O S S Þingholtsstræti 2. Vef naðarvöruversL í Miðbænum til sölu í full- um gangi. Húsnæði fylgir. Góðir greiðsluskilmálar. Til- boð merkt: „Vefnaðarvöru- verslun 1952 — 295“, send- ist blaðinu fyrir 20. þ.m. Vil taka að mjer ræstingu. Þvottar koma til greina. Herbergi á- skilið. Tilboð sendist Mbl., sem fyrst, merkt: „303“. Reglusöm hjón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi nú þegar, eða 15. desember. Upplýsingar í síma 7765 frá kl. 10—12 og 4—6. íbúðaskifti Eldra einbýlishús (steinhús) eða */2 hús óskast til kaups eða í skiptum fyrir 5 herb. nýtisku ha'ð. Tilboð merkt: „Milliliðalaust — 292“, send ist blaðinu. íbúðiar fll sölu í Hafnarfirði og nógrenni, ný 3ja herb., mjög glæsileg kjall araibúð i Hafnarfirði, 5 herb. timburhús i Hafnarfirði, — steinliús í Silfurtúni. — 1 húsinu eru tvær ibúðir. — Hefi kaupendur að íbúðarhús um í Hafnarfirði. Guðjón Steingrímsson lögfræðingur. Strandgötu 31, Ilafnarfirði. — Simi 9960. TIL SÖLU góð saman-saumingavjel, — Union Special, í borði með mótor. Er bæði fyrir prjón- og undirfatasaum. — Tilboð merkt: „Góð vjel — 294“, — sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. Peysufata- frakkar Alullar-gahardine. ^y4&ahúkln Lækjartorgi. Gabardine Herrafrakkar tvihnepptir, með belti. ^4cfahú&ln Lækjartorgi. Rayon-gabardine Kvenkápur Verð kr. 842.00. — Margir litir. — Ný snið. l^l&ahú&ln Lækjartorgi. Barnakojur með tveimur skúffum og madressum til sölu. Verð kr. 700.00. Uppl. í síma 6285. Seljalandsveg 14A, kjallara. % i&í Höfum fengið nýjan síma 5900 Húsgagnabólstrun Kr. Tromherg Laugaveg 143. íhúð óskast 2—3 herbergi og eldhús á hitaveitusvæðinu, ekki i kjall- ara. Fyrirframgreiðsla. Til- boð óskast send afgr. Mbl. fyrir 18. þ.m., merkt: „Hita- veita — 304“. KETLAVÍK Litið herbergi óskast i Kefla- vík. Húshjálp þrjú kvöld í viku kemur til greina. Uppl. í sima 440, Keflavik. Gott IIERBERGI til leigu á Melhaga 1. 28 tonna vjeldrifi&i pressa til sölu. — Simi 6812. TIL SÖLl) Tvilinepptur, ameriskur smo- king á meðalmann. Jón & Þorgils klæðskerar Hafnarstræti 21. Sími 6172. B s! s k ú r sem hægt er að flytja til sölu. — Upplýsingar ÞVZKIR (Pelikan), olíulitir, vatnslit- ir, auglýsinf'Utir. — Pastel- litir og kol. Listverslunin Hverfisgötu 26. (Smiðjustig). Öskum eftir stórri stofu og elahúsi eða eldunarplássi. Tvennt fullorðið í heimili. Upplýs- ingar í siina 6884 frá 1—7 í dag. Hárgreiðslu- stofa Af sjerstökum ástæðum er hár greiðslustofa- í fullum gangi til leigu frá 1. des. Upplýs- ingar 7627.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.