Morgunblaðið - 16.11.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.11.1951, Blaðsíða 4
4 4f U K G U n U L A l> I o Föstudagur 15. nóv. 1951 322. dagur ársine. Tungl hæst á lofti. ÁrdegisflæSi kl. 6.+5. SíSdegÍHflæffi kl. 19.05. Næturlæknir í læknavarðstofuimi, siini 5030. NæturvörSStir cr í Lj^fjahúðinni lCunni, sími 7911. I.O.O.F. 1 s 13311168*4 9. — ■Spilakvöld. -□ C ‘7Í ifalil } gæi' var austan- og norðaust- «n átt um allt land og skýjað, íiema sunnanlands og vestan. — 1 Rfjdviavík var hit.inn 2.4 stig, kl. 14.00, 0.4 stig á Akureyri. 1.6 stig í Bolungarvík, 2.2 stig á Dalatanga. Mestur hiti madd- ist hjer á landi í gær kl. 14.00, á Stórhöf&a í Vestmannaeyjum 5,2 stig, en minnstur í Möðru- tlal, 2 stig frost. 1 London var hitinn 14 stig, 4 stig i Kaup- maimahöfn. o---------------------□ >4 -5s*íí:™ *,* - * p\ 50 ára er i dag frú Stefania Heiga -dóttir, Þingholtsstræti 3. íjrlæti Þuríðar Sú saga hefur gengið um hseinn, ■tog er nú staðfest i blaði kommúnista, ■í;ð á afmælisfagnaði ..Þjóðviljans“ nú mýlega hafi frú Þuriður Friðnksdótt- ir, formaður Þvottakvennafjel.agsms .Vreyja. lýst yfir að fielag hennar p.'efi „Þjfið'viljanum“ afmæ-lisgjof að upph;eð kr. 1000,00. Sjest hjer vel, hvemig kommún- istar misnota veikalýðsfjelögin til jaólitiskrar flokksstarfsemi. Þvcttakvennafjelagið Freyja hefur -chki svo vitað sje verið fjesterkt fje- lag. En þetta er ekki í fyrsta sinn, sem formaður fjelagsins, með þægar Isommúnistakonur með sjer í stjfxm liefur leyft að nota nafn fjelagsins til slíkrar starfsemi. En hver vinn- andi maður hlýtur að fordæma það, að fje fjelagsins sje misrtotað þannig ~í jiágu fimmtu herdeildarinnar. Silfurbrúðkaup 25 ára hjúskaparafnaæJi eiga í dag hjónin Margrét Magnúsdóttir og Gunnar Bjarnason, starfsmaður "Jijá Reykhúsinu. í’rentarakonur Mtiriið bazarinn. Munran sje skilað -íyrir næstkomandi mánaðarmót til eftirtaldra: Helgu Hohbs, Þingholts- stræti 27; Kristinu Guðmundsd., ’T raðarkotss. 3; Jófríðar Ðergnaaim, Mjálsgötu 76; R.agnhildar Þóranns- vbittur. Brekkustig 3 A, Þorbjargar íngimundard., Ásvallagötu 11; Krist- .Snar Eggertsd., N’esveg 63. Srgrúnar Ttögnvaldsdóttur, Hagamel 20. Skagf irðingafjelagið Fyrsta skemmtun fj.elagsins á jiess um vetri verður haldin í Breiðfirð- ingabúð í kvöid. Keflvíkingar Kvennadeii-d Slysavarnafjelagsins heldur árlega hlutaveltu sína þriðju- ílagirm 20. nóvember. Þeir, sem viltiu styrkia fjelágið, eru vinsamlega beðn ír að koma munuru sínum til ein- Jrverrar fjelagskonu, eða r UMFK- Irúsið fyrir klukkan 2 á jrriðjudag. Nýútsprungin Sóley Tið hefir verið mjög góð það sem af er vetri og það jafnvel svo, að jurtir, sem að öðru jöfnu bera aðeins blóm að sumri til, hafa blómstrað. 1 gær kom t. d. L. H. Múiler, kaup- maður, í skrifstofu blaðsins með ný- iitsprun'gna sóley, sem var í garðrn- um hans við Stýrimarmastíg 15 hjcr í bænum. Hvöt, Sjálfstæðiskvenna- fjelagið heldur framhaldsaðalfund sinn i Sjálfstíeðrshúsinu n. k. nránudag kl. B.30 e.ii. Auk aðaifundarstarfa verð- trr kvikrnyndasýning og kaffi- flrykkja. Allar sjálfstæðiskonur eru velkomnar á mcðan húsrúnr leyfir. Stefair, Vishinsky fat ekki tímarit Sjálfstæðisnianna er fjöl varist lllátli breyttasta os vandaðasta tíniarit um þjóðfjelagrsmál, sem pefið er út á íslantit. Kaupið útbreiðið Stéfni. INýjum áskriiendum veitt inótlaka í síma 7100. Alþingi í dag: Efri deiid: — 1. Frv. til Iaga um breyt. á lögum nr. 120 1950, um aðstoð tii útvegsmanna (lántöku- heimild). (3. umr.), — 2. F’rv. til laga um breyt. á lögum nr. 97, 12. d“s, 1945, um breyt. á lögum nr. ;44 19. júní 1933, um stofnun happ- dra'ttis fyrir ísland. (3. unrr.), ef leyft verður. — 3. Frv. til laga um hreyt. á lögum nr. 10 15. apríl 1928, um Luiidsbanka Isiands. (3. umr.) ef leyft verður. — 4. Frv. til laga um breyt. á lögum nr. 120 28. des 1950 um aðstoð til útvegsmairna. (2 umr.), ef Ieyft verður. — 5. Frv. tii laga um eyðingu svartsbaks. (2. unm), ef leyft verður. — 6. F’rv. til laga um öryrkjahæli. (1. umr,), ef deildin leyfir. — 7. Frv. tii laga um skipun prestakalla. (1. unn'.). Neðri deiIJ: — 1. Frv. til laga inn-.n skikkaniégra takmarkafia — Slíkur er friSaráhuginn hjá hess uin erindreka kommúnista! Þegar hann heyrir um tillögur í þá áít að hætla blóðbaðinu í Koreu og koma á raunverulegri afvopnun, er eina svar hans skeilihlátur! Hallgrímskirkja Bibliulestur í kvöld kl. 8.30. Sjera Siguijón Þ. Árnason. 'mZÆSX: foss konr til Leith 15. þ.m., fer jrað an í dag til Reykjavikur. Lagarfoss kom til New York 8. þ.m. frá Rvik. Reykjafoss er í Hamborg. Seifoss fór Jafnskjótt og þing Sameinuðu þjóð anna kom saman að þessu sinni lögðu Vesturveldin fyrir það ítar- leg.ar tillögur um, að koma á friði um endurskoðun fastejgnamatsirrs frá af.opnun í hciminum. Tillögui j-,,-, þ.m. til Reykjavíkur. 1912 o. fl. Frh. 1. umr. (Atkvgr,). - }'cssf voru, 1 ,roahJ>ess efms,’ Trötlafoss fór frá Reykjavik 9. þ.m. aö íyrst skyklr ijuka óirrðnum r tij Now York Kórcu, því r.æst skyJdi rannsaka víg- búnað og herstyrk allra þjóða og Rikisskip: loks skyldi semja um afvopnun,. sem Hckla er á Austfjörðum á norður- ætti sjer stað' mcð öruggu eftirliti. leið. Esja er í Reykjavík. Herðubreið Að vonum hafa tiilögur þessar vak fór frá Reykjavík í gærkveldi tii ið mikla athvgli, enda voru þaer Brciðafjarðar og Vestfjarða. Skjald- liiinir samfelldustu og .ítarlegustu, breið fer frá Reykjavík á morgun til sem enn hafa verið gerðar til að Húnaflóa. Þyrill er norðanlands. Ár- eyða þeim vandræðum, sem nú ríkja mann var í Vestmannaeyjum i gær. r alþjóðamálum. Því eftirtektarverðara er hvernig Víshinsky utanríkisráðherra Rússa brást við þeim. Á fundi allsherjar- þingsins sagði hann, hvernig sjer hefði orðið við ræðu Trumans for- seta, þar senr fyrst var sagt frá efni Eimskipafjeiag íslands h.f.: Brúarfoss fór fré Þórshöfn í gær- morgun 15. þ.m. til Austfjarða. — Dettifoss för frá Hamborg í gær til Rotterdam, Antwerpen og FIull. — Goðaý,-ss var væntaniegur í gær til Reykjavikur fré Ákranesi. I’er frá Reykjavík í kvöid 16. þ.m. til Lond- on, Rotterdam og Hamborgar. Guli- ur, WiJliam Rosen'ber.g les. Kl. 18.25 lenskukennsla; I. fl. — 19.00 ÞýsLu kennsla; II. fl. 19.25 Þingfrjettir. — Tónleikar. 19.45 Augiýsrngar. 20.00 Frjettir. 20.30 Kvöldvaka: a) Helgi Hjörvar les bókarkafia: „tJr íórum Jóns Árnasonar". b) Guðmurrdur Böðvarsson skáld les frmnort ljóð. c) Karlakórinn Geyisir syngur; Ingi- mundur Árnason stjórnar (pjölur). d) Broddi Jóh.annesson- og Símon Jólr. Ágústsscn prófe&sor les kafia úr bókinni „Hellas" eftir Ágúst H. Bjamason piófessor. 22.00 F’rjettir og veðurfregnir. 22.10 „Fram á elleftu stund“, sa-ga eftir Agöthu Christie; IX. (Sverrir Krilstjánsson sagnfræð- ingur). 22.30 Tónleikar (plötur): -—■ a) Heinrich Schlussnus syngur. b) „Rauðu skórnrr", ba-llettmúsik eftir Easdale (Hljómsveit leikur, undir stjórn Muir Matliieson). 23.00 Dag- skrárlok. Erlendar stöðvar Noregur. — Bylgjulengdir 41.51< 25.56; 31.22 og 19.79. Auk þess m. a,.: Kl. 17.40 Kórsöng ur. Kl. 18.30 tv-ísöngur. Kl. 19.00 Um Panamaskurðinn. Kl. 09.20 Hljómleikar. Kl. 20.30 Filharmónisk ir tónleikar. Danmörk. Bylgjulengdir: 12.24 og -H.32. — Frjettir kl. 16.15 og 20.00, Auk þesis m. a.: Kl. 16.35 Upplest- 2. Frv. til laga um stofnun og rekst ur Iðnaðarbanka Islarrds h.f. Frh. 2. urrn. (Atkvgr.). — 3. Frv. til iaga um breyt. á lögum nr. 52 27. júrri 1941, uin ráðstafanir tii loftvarna og annarra varna gegn hættum af hem- aðaraðgerðum. (1. umr.). —4. Frv. til laga um breyt. á lögum nr. 50 17. nóv. 1947, um breyt. á lögtxm ni. 102 19. júní 1933, um samþykkt- ir um sýsluvegasjóði. (1. umr.), ef derldin leyfir. — 5. Frv. til laga um breyt. á lögum nr. 44 23. júní 1932, um skipun læJinishjeraða, verksvrð landlæknis og störf hjeraðslækna. (1. umr.). — 6. Erv. til laga um bíreyt. á lögum nr. 115 19. nóv, 1936, um Eimskipafjelag Rvíkui- h.f.: M.s. Katla fór á þriðjudag frá New York áieiðis til Baltimore og Cuba, þingsköp Alþingis. ’ (1. umr.), ef tölagnaima. de-ildin lev-f.r. - 7. Frv. til laga um Vrshmsky míritr a þessa lerð: ..J.eg gat varla sofrð nottrna eltrr, öryggisráðstafanir á vinnustöðum. (2. urrvr.). — 8. Frv. til laga um lagagildi varnarsamnings miili Is- lands og Banidarrkjaírna og um rétt- arstöðu liðs Bandaríkjanna og eignir þess. (2. umr.). — 9. Frv. til iaga um breyt. á lögum nr. 66 12. april 1945, um útsvör. (1. umr.), ef deild- in ltyfir. — 10. Frv. til lag^ uin raf- orkulánadeiid Búnaðarbanka Islands. (1. umr.), ef deildin leyfir. Stefnir, I fiytur fróSléfr&r og skr’iumtileír- ar greinar um ýmiss efni. Vinrsæld- ir ritsins sanna kosti þes.°. Gerist kaupendur strax í dag. Áskrifta- síminn er 7100. Kvenskátaf jelag Rvíkur | hefir ákveðið að halda bnzar 2. desember næstkomandi. Gamlir skát ar og aðrir velunnar.ar fjcdagsins, sem viidu gefa muni á bazarinn, eru vinsamlega beðnir að koma þeim, (þeir, sem búa í Austurbænum), í Skátaheimilið og þeir sem búa í Vesturbænum til frú Elínar Jó- hannsdóttur, Ránargötu 20. Ný útvarpsstoð tók til starfa á Keflavík-urflug- velli s. 1. miðvikudagskvöld kl. 18.00. Útvarpar hún á 1484 k rið/sek (um 212 m). að jeg las ræðu þessa“, — og hjer þagnaði hann til að vekja forvitni áhtyrenda af hverju hann, sjálfur Visiúnsky, skyldj ek.ki geta sofið — síðari hjelt hann áfram: „Jeg gat ckki sofið, af þvi að jeg gat ekki varist hlátri“. Skipadeild SÍS: Jtivassafell lestar síld í Keflavík. ' Arnarfeli íór frá Hafnarfirði í gær- kveldi, áleiðis ti 1 Sjiánar, með salt- fisk. Jökulfell fór frá New York 9. þ.m. áleiðis til Reykjavik. 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð- Að gefinni þessari yfirlýsingu rak urfregnir. 12.10 13.15 Hádegisút- utariríkisréðherrann rússneski upp varp. 15.30 16.30 Miðdegisútvarp. hlátur á ræðupailinum. Þegar irlátur Leikrit. Kl. 20.15 Kammermusik. Svíþjóð: Byigjulengdir: 27.00 og 9.80. — Frjettir kl. 16.00: 19.30; 7.04 og 21.15. Auk þess m. a.: Kl. 18.10 Flljóm- leikar, Ernst Fischer frá Stuttgart. Kl. 19.10 Maud Christianson syngur lög eftir Jólr.annes Bralrms. Kl. 20.30 Danslög. Lngiund: (Gen. Overs. Serv.). 06^— 07 — 11 — 13 — 16 og 13. Bylgjulengdir viðsvegar é 13 — 14 — 19—25 — 31 — 41 og 49 m. Auk þess m. a.: Kl. 10.20 Ur rit- stjórnargreinum blaðanna. Kl. 12.15 Ljett lög. Kl. 12.30 Bækur til lestr- ar. Kl. 16.30 Skemmtiþátíur. Kl. 17.30 Frá BBC Concert Hall. Kl. 19,15 Skemmtiþáttur. Kl. 20.00 Moz- art hljómieikar. Kl. 21.15 Skemnrti- þáttur. Ki. 22.45 F’rá enskum leik- húsum. Nokkrar aðrar stöðvar Finnland: Frjettir á errsku Í3i 1.15. Bylgjulengdir: 19.75; \6.85 -g 1.40. — Frakkland: — Frjettír á ensku, mánudaga, miðvikudaga ug föstudaga kl. 15.15 og alla (taga kl, 2.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81» — (Jtvarp S.Þ.: Frjettir á íslensL"ll kl. 14.55—15.00 alla daga nema laug ardaga og sunnudaga. Bylgjulengdií 19.75 og 16.84. — U.S.A.: Frjettií kviðunni linnti, sagði hann: „Venjulega geng jeg ekki umhlæj andi, en á þessu palli get jeg ekki látið vera að hlæja — þó að jeg vegna virðingar minnar fyrir þing- forsetanum, reyni að halda mjer (15.55 Frjettir og veðurfregnir). i m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band 1X15 Framburðarkennsla í dönsku. I inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m» —■ 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Is- Kl. 23.00 á 13. 16 og 19 n. banduro» Fimm minutRé tirossoata Wbh rnor^unnoffinio Flugfjelag íslands li.f.: 1 dag eru áætl.aðar flugferðir til Akureyrar, Vestmannaeyja, Kirkju- bæjarklausturs; Hornafjarðar og Siglufjarðar. — Á morgun er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Vest- rnanraeyja, Blönduóss, Sauðárkróks og Isafjarðar. Loftleiðir li.f.: t dag verður fiogið til Akureyrar. Vestinanriaeyja. Heilissands, Sauoír- króks og Sigiufjarðar. — Á morgun verður flogið til Akureyrar, La- íjarðar og Vestmannaeyja, SKYRINGAR: Lárjett: — 1 fiskar —• 6 fugl — 8 mann — 10 iattrað — 12 skemmd- ina — 14 fanganrark — 15 fors. — 16 vindur — 18 bætti. Lóðrjett: — 2 upprót — 3 hnoðri — 4 sl-eif — 5 mannsnafn — 7 sef- andi — 9 óþrif — 11 snögg — 13 tekjur — 16 tveir eins — 17 tónrr. Lausn s:?Justu krossgálu: Lárjrtts -— 1 skata — 6 arr — 8 tær — 10 úlf — 12 aragrúi — 14 fa — 15 TN — 16 lag — 18 allsmói. L'S'.'rn: - ■ 2 kr:- - ” -r — 4 trúr — 5 stafla — 7 arfrnni — 9 srra — 11 lút — 13 gras -— 16 LL — 17 GM — Aliir nreðlimir fjðlskyldunnar voru hátíðlega klæddir o.g sátu um- hverfis matborðið, meðal þeirra var einn af vinum húsbóndans, sem hann hafði komið rneð heim með sjer, til þess að snæða miðdegisverð með fjölskyldunni. A’llt í einu kajiaði fjögurra ára gamall soiiuriirn upp yfir sig: — Hvað er þetta, mamma, þetta er steik. sem við erum að borða? Ma-mman: — Nú, er ertthvað at- hugavert við það? S-cnurinn: — 1 dag sagði pabbi að hann ætlaði að koma með þorskhaus i miðdcgisverð» í kvöld! ★ — Hvað sagðir þú, þegar Jonni hótaði að kyssa þig? — Jeg sagði, að rnjer þætti gaman að sjá hann gera það. — Og hvað svo? — Jcnni reynir alltaf að gera það, sem mjer þykir gaman að! ★ Pabbinn: — Dóttir góð, jeg get ekki þolað að láta hann Jón kyssa þiv J svona. Dóttirin: — Elsku palibi, mier finnst þú ættir-að gefa honum tæki- færi. honum hlýlur að fara fram, þvr hann er aðerns byrjandi. •k Pabbinn: — Hv.að er að sjá þig. irarn, lrann iert á son -sinn, som var r>5 koma inn og var heldur illa út- leikinn. Sonurinn: —T Já, pabbi minn, þetta r alveg voðalegt, en jeg var svo ó- heppinn að detta ofan í drullupoli. Pabbinn: — Og í nýju buxunuin rínum? Sonurinn: — Já, paibbi, jeg hafði :kki trma til þess að fara úr þeinr. ★ Anna: — Ja-ja, elskan, ertu þá oksins búin ,að heyra frá stráknum, em bauð þjer á ballið fyrir viku ðan? Dóra:-----Já. þetta er allra „sæt- '-sti“ strákur. Hann hringdi til þess ð spyrja mig, hvort mjer hefði- tek- st að komast heim af ballinu. Storka „baby“: rn konr jeg? Mamma. hva-ð- Jm GySinga: Gyðingapabbi: — Heyrðu, Ambra- 'iam minn, lijerna er brjef, sem jeg 'i.a-rf að koma í péjt, viltu fara með ’iað fyrir mig, og þú verður vrst að aupa frimerki, hjern.a eru 50 aurar. Eftir dálitla sturd kom Abralrarn ':il baka cg sagði stoltur: —: Pabbi minn, jeg korrr brjefinu fyrir þig, en jeg sparaði 50 aurana bína. — Nú, livernig fórstu .að því? —- Það var heil margt fólk í póst- húsinu, og allir gengu að kassa, sem var ]>ar úti í lrorni og ijetu hrjefiu ;in í hann, og þe.gar engian sá, ljet jeg brjefið i kassann liLa!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.