Morgunblaðið - 16.11.1951, Blaðsíða 5
Föstudagur 15. nóv. 1951
M O K G V <\ B L A íl I f»
¦ B *#
irs .Mefans-*
sonar, skipstjóra
EINAR STEFÁNSSON skip-
stjóri, var einn meðal þeirra ör-
íáu íslensku sjómanna, sem öfl-
uðu sjér rjettinda ojr. reynslu tfl
skipstjórnar á stórum hafskip-
um til rniliijaiiua siglinga á
f yrsta iug þessarar aidar.
Liðlega tvítugur tók Einar
próf frá Stýrimannaskóianum, og
var stýrimaður á íslcnskum
fiskiskútum átin 1900 og 1907.
Ilaustið 1909 gekk hann á Stýri-
mannaskclann í Marstal í Dan-
mörku, og útskrifaðist þaðan ár-
ið eftir. Síðan var hann stýrimað
ur á ýmsum dönskum flutninga-
skipum.
Á þeim árum sem Einar var
stýrimaður á fiskiskútum hjer
við Faxaflóa, hafði fundum hans
og Emils Nielsen, sem þá var
skipstjóri á Steriing borið sam-
ím. Nielsen haíði litist vel á hinn
unga og tápmikla stýrimann, og
hvatt hann tii að afla sjer frek-
ari mentunar og reynslu í Dan-
mörku. Nieisen var eins og kunn
ugt er fyrsti framkvæmdastjóri
Eimskipaíjelags ís'.ands, og rjeði
hann Einar sem 2. stýrimann á
Gullfoss fyrsta skip fjelagsins, í
marsmánuði 1915.
Þá var enn svo högum háttað
hjer á landi, sjötíu og fimm ár-
um eftir að Jónas Hallgrimsson
hafði kveðið um íslensku þjóð-
ina: ,,og ætli nú að eignast skip,
þótt engin kunni að sigla", að
mjög margir efuðust enn um að
íslendingar hefðu til þess kunn-
áttu og getu að sigla hafíærandi
skipum landa á milli. En Ein-
ar Stefánsson og aðrir fremstu
brautryðjendur í íslenska versl-
unar- og siglingaflotanum sönn-
uðu, að nú voru þessi orð skáids-
ins úr gildi fallin. Runnin var
upp að nýju öld siglinga fram-
fara og velmegunar á Islandi.
Einar rjeðist sem 1. stýrimaður
á' Lagarfoss, er hann kom til
landsins. Síðan varð hann skip-
stjóri á Sterling 1917, í 4 ár,
Goðaíoss í 9 ár og Dettifoss í 12
ár. Árið 1942 Ijet hann af skip-
stjórn vegna bilunar á sjón á
öð'ru auga, og hafði hann þá ver-
ið skipstjóri samfleytt um 25 ára
skeið.
Einar var maður í hærra með-
allagi, mjög þreklega vaxinn, að-
sópsmikill og karimannlegur í
fasi að framgöngu.
Áður en bílar og fiugvjelar
komu til sögu, voru strandferða-
skipin einu -samgöngutækin, að
minsta kosti á veturna. Tók sjer
þá far með skipunum fólk á ýms-
um aldri svo . hundruðum skifti.
T. d. voru einu sinni með Ster-
]ing á sjöunda hundrað manns.
í þessum ferðum reyndi mjög á
stjórnsemi, fyrirhyggju og sjó-
mensku skipstjórans. Svo vel
tókst skipstjórn Einars, að
hvorki skipverjar nje íarþegar
á skipum þeim, sem hann stjórn-
aði urðu fyrir nokkrum slysum,
en aftur á móti tókst honum og
skipshöfnum hans að bjarga sam-
tals 23 mönnum úr sjávar-
háska.
Jeg var 2. stýrimaður hjá Ein-
sri um fjögurra ára skeið, og
get borið um, að bæði skips-
höfn og farþegum þótti mikið
öryggi að vita af Einari Stefáns-
syni á stjórnpalli, þegar sífellt
var verið að leita hafna í dimm-
virðri og oft í vondum veðrum,
við norður og austur strönd
landsins, vitar fáir, en leið oít
þröng og skerjótt. Þrátt fyrir
þessar erfiðu aðstæður tókst Ein-
ari jafnan að hakla vel áætlun,
þótt í hverri ferð væri siglt á
xnargar aukahafnir, og siglinga-
tæki þau, sem nú þykja ómiss-
andi, svo sem sjálfritandi dýpt-
armælar, miðunarstöðvar og rad-
artæki og fieira, væri þá ekki
komin til sög-urmar.
Það þarf þrótt, dug, leikni,
3-eyn.slu og hamingju hinna fær-
ustu . víVin^n. til að sirda skini
sínu og fözuneytj 'neilu í höín íi
svo m.örgu..j löngum, o.í oft;
ptröngum íeroum uin ijui.uiihg.sj
aldar skeið. I
Einar var tvíkvæntur, var
fyrri kona hans Andrea Hansen,
skipstjóradóttir í Marstal í Dan-
rnörku, hún Ijest í spönsku veik-
inni 1920. Þau áttu' einn son, Jó-
hannes, sem er logfræoingur að
mentun og er lögregluíulltrúi í
Rundköbing.
Seinni kona hans var Rósa
Pálsdóttir frá Draflastöðum í
Eyjafirði. Sonur hennar af fyrra
hjónabandi er Magnús Aðal-
steinsson, nú lögregluþjónn í Rvík
kvæntur I-Ijördísi Björns-
dóttur. Mjög reyndist Einar
stjúpsyni sínum vel. Fósturdótt-
ir þeirra Einars og frú Rósu, er
Jórunn Gu'ðmundsdóttir, gift
Magnúsi Jónssyni, verslunar-
manni, Reykjavík.
Heimili Einars og frú Rósu,
Laufásvegi 05, Reykjavík, er hið
glæsilegasta, enda hjónin bæði
alkunn fyrir gestrisni og mynd-
arskap.
Einar var fæddur að Stóra-
Knararnesi á Vatnsleysuströnd,
9. júlí 1884. Foreldrar hans voru
Stefán Jónsson í'rá Einifelli i
Stafholtstungum og kona hans
Guðrún Einarsdóttir, af Vikings-
lækjarætt. Einar ólst upp á fæð-
ingarstað sínum og dvaldist þar
til 19 ára 'aldurs. Hann hóf sjó-
mennsku 10 ára gamall' og stund-
aði hana um 43 ára skeið.
Einar átti við vanheilsu að
stríða siðustu árin. Naut hann þá
sjerstakrar umhyggju sinnar á-
gætu konu. Hann ljest 10. þ. m.,
og fer 'jarðarför hans fram í
dag.
Með Einari Stefánssyni or geng-
inn merkur og farsæll brautryðj-
andi í farmennsku og skipstjórn.
Loftur Bjarnason.
Enduriaka éperetSu-
Si¥ö!d lift
ÞAÐ var ánægjulegt að sjá
það, að talsvert af ungu fólki var
á óperu- og óperettukvöidi þeirra
Guðrúnar Á. Símonar og Guð-
mundar Jónssonar í Gamla bíó í*
fyrrakvöld, en -því miður hefur
mikið skort á bað undanfarin ár,
að ungt fólk hafi almennt komið
á söngskemmtanir, þar sem klass-
isk tónlist hefur verið flutt. ¦—¦
Stafar það fyrst og fremst af því,
að efnisskráin var óvenjuiega
fjöibreytt og skemmtileg, bæði
óperu-aríuv og ópcrcttulögin, auk
þess, sem hinir ungu söngvarar
liafa þegar imnið sjer almennings
hylli fyrir gtesilegan söng sinn
Jjjer á undanförnum árum.
Svo sem fyrr hefur verið frá
skýrt hjer í blaðinu, endurtaka
þau Guðrún og Guðmundur söng-
skemmtun sína i Gamla bíó í
kvöíd, kl. 7,15. Er ekki að efa það,
að þar verði hvert sæti skipað,
bæði af ungum o;r gömlum, sem
yndi hafa af sígildri tónlist og
ljettari logum.
ViJja ekki i utanríkisþjómjstuna.
WASHINGTON. — Bandaríska
utanríkisráðurieytið reynir nú að
fá fioi-; v^^riT- t'j "*i ] ' '
sig nám, er míðast við utanríkis-
)<j.'>nnsí.u landsins Fer beiro ní-
faekkanöi, íon leggja stund á
þess háttar nám.
iér saiifiarl
nú Sdksiiis Ek®mim9 sem
ð eftir
6
íklU
eftir
Halidór Kiljan Laxness.
Þegar leitað var eftir
íslenskri bók íil þess að
kvikmynda, varð
SALKA. VAXKA
fyrir valinu.
Fyrir 20 árum, er höf-
undurinn kynnti lesend-
um sínum hina óvenju-
legu og þrótímiklu stúlku,
Sölku Volku, urðu ýmsir
sem þrumu lostnir. Nú
hafa þeir "afnað sig og
í dag lesa allir söguna um
hana fullir aðdáun.
SALKA VALKA er jóla-
^bók íslendinga erlendis.
Hún hefur nú farið sigur-
för um Vestur- og Aust-
ur-Þýskaland.
Bæpi bindin eru nú
í einni bók ¦—
Helgafellsbók.
Fastir áskrifendur fá
bókina aflienta á Veghúsa
sííg 7 (opið í kvold og
næstu kvöld til klukkan 9
á kvöldin.)
liggjandi
Fljót afgreiSsIa.
Verk8tæ5i3 Tjamargötu ill
Sími 7380
Kar&i&saEiEas-
til sölu. Uppl.vsingnr á Ilrísa
tcig 35 milli kl. ? og S i cli.g.
Ilinai heimsfriœgu „Jaeger" vörur komnar.
rsey — blussur
Peysusett
FJÖLBREYTT ÚRVAL.
Oóó ^Æaíðtn&íi
m
1
««>«¦»¦*« • » • « « «t»-»; -v
SjóniiiSar ó.skr.r iflir
H€friHE^'Gf
með eöa áu húsgngna. btlst
scjb nawí MiSb.TL'num. — M4_
vora iítið. Upp!. i sima 4396
frá kl. 5—6 i dag.
íibúð í risi við Leifsgötu og fokhelt
stcmhés í Kópavogi.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Einars B. Gu'ðmunds-
sonar, Guðlaugs Þorlákssonar & Guðmundar Pjeíurs-
sonar, Austurstræti 7, símar 2002 og 3202.
4ra hcrbcrgja
"lðraíbúð
á Akranesi iil s.'ihi. S'hipti á
íbúS í bænum koma til eri'iiií
I'eir. jeffl !:.!3u hug í'i þ(?s:.u
1..... i '• ' i. ,:.:'¦,.. .. , .',
frfgr. ..... . fýí ir -!. þ. iii., j
.... :,'.:¦'
B. S. S. R.
RISHÆ
í Kópavogi við Hafnarfjarðaveg er TIL SÖLU fjögur ;.
hérbergi, eldhús, baS og geymsla ásamt hlutdeild í þvotta S'
húsi o« mio'síöð. — Nánari upplýsingar á skrifstofu fje- 5
iagbins í Edduhúsinu, efstu hæð kl. 17—19 til þriðju- «:
d ., PTJÓRN E.S.S.IÍ.
3
,4.,.^m.J«m«-»!,íIU,«sMM.*iíiM.!:a.'e,^^^