Morgunblaðið - 16.11.1951, Síða 5

Morgunblaðið - 16.11.1951, Síða 5
Föstudagur 15. nóv. 1951 M O It G V /V í» Z. A i) I O i RHgisiiðiff Eisia?s Sfefárss= sonar, EINAR STEFÁNSSON skip- stjóri, var einn meðal þcirra ör- íáu ísiensku sjómanna, sem öfl- u3u sjér rjettinda og reynsiu iil skipstjórnar á stórum hafskrp- im til miiiiJanua siglmga a fyrsta tug þessarar aidar. Liðiega tvítugur tók Einar próf frá Stýrimannaskóianum, og var stýrimaður á íslenskum fiskiskútum árin 1900 og 1907. llaustið 1909 gckk hann á Stýri- mannaskólann í Marstal í Dan- mörku, og útskrifaðist þaðan ár- ið eftir. Síðan var hann stýrimað ur á ýmsum dönskum flutninga- skipum. Á þeim árum sem Einar var' stýrimaður á fiskiskútum hjer við Faxaflóa, hafði fundum hans og Emils Nielsen, sem þá var skipstjóri á Steriing borið sam- im. Nieisen haíði litist vel á hinn unga og tápmikla stýrimann, og hvatt hann til að afia sjer frek- ari mentunar og reynslu í Dan- mörku. Nielsen var eins og kunn ngt er fyrsti framkvæmdastjóri Eimskipafjelags íslands, og rjeði hann Einar sem 2. stýrimann á Gulifoss fyrsta skip fjelagsins, í marsmánuði 1915. Þá var enn svo högum háttað hjer á landi, sjötíu og fimm ár- um eftir að Jónas Hallgrímsson hafði kveðið úm íslensku þjóð- ina: ,,og ætli nú að eignast skip, þótt engin kunni að sigla“, að mjög margir efuðust enn um að íslendingar hefðu til þess kunn- áttu og getu að sigia hafiærandi skipum landa á milli. En Ein- ar Stefánsson og aðrir fremstu brautryðjendur í íslenska versl- tmar- og siglingaflotanum sönn- uðu, að nú voru þessi orð skálds- ins úr gildi fallin. Runnin var upp að nýju öld siglinga fram- fara og velmegunar á íslandi. Einar rjeðist sem 1. stýrimaður á Lagarfoss, er hann kom til landsins. Síðan varð hann skip- stjóri á Sterling 1917, í 4 ár, Goðafoss í 9 ár og Dettifoss í 12 ár. Árið 1942 ljet hann af skip- stjórn vegna bilunar á sjón á öðru auga, og hafði hann þá ver- ið skipstjóri samfleytt um 25 ára skeið. Einar var maður í hærra með- allagi, mjög þreklega vaxinn, að- sópsmikill og karimannlegur í fasi að framgöngu. Áður en bílar og fiugvjelar komu til sögu, voru strandferða- skipin einu samgöngutækin, að minsta kosti á veturna. Tók sjer þá far með skipunum fólk á ýms- um aldri svo liundruðum skifti. T. d. voru einu sinni með Ster- ling á sjöunda hundrað manns. í þessum ferðum reyndi mjög á stjómsemi, fyrirhyggju og sjó- mensku skipstjórans. Svo vel tókst skipstjórn Einars, að hvorki skipverjar nje íarþegar á skipum þeim, sem hann stjórn- aði ui'ðu fyrir nokkrum slysum, en aftur á móti tókst honum og skipshöfnum hans að bjarga sam- tals 23 mönnum úr sjávar- háska. Jeg var 2. stýrimaður hjá Ein- ari um fjögurra ára skeið, og get borið um, að bæði skips- höfn og farþegum þótti mikið öryggi að vita af Einari Stefáns- syni á stjórnpalii, þegar sífellt var verið að leita hafna í dimm- virðri og oft í vondum veðrum, við norður og austur strönd landsins, vitar fáir, en leið oít þröng og skerjótt. Þrátt fyrir þessar erfiðu aðstæður tókst Ein- ari jafnan að baida vel áætlun, þótt í hverri ferð væri siglt á margar aukahafnir, og siglinga- tæki þau, sem riú þykja ómiss- andi, svo sem sjálfritandi dýpt- ítrmælar, miðunarstöðvar og rad- artæki og fleira, væri þá ekki korilin til sög-unnar. Það þarf þrótt, dug, leikni, reynslu og liamingju hinna fær- ustu .vjáringa, t.ii að siala skipi sínu og föruneyti heilu í höín í svo mörguiii löngum, og oft strongum xeroum um fjóxðungs Étlúar skeið. Einar var tvíkvæntur, var fyrri kona hans Andrea Hansen, skipstjóradóttir í Marstal í Ðan- mörku, hún Ijest í spönsku veik- inni 1920. Þau áttií einn son, Jó- hannes, sem er lögfræðingur að mentun og er lögreglufulltrúi í Rundköbing. Seinni kona hans var Rósa Pálsdóttir fró Draflastöðum í Eyjafirði. Sonur henrtar af fyrra hjónabandi er Magnús Aðal- steinsson, nú lögregluþjónn í Rvik kvæntur Iljördísi Björns- dóttur. Mjög reyndist Einar stjúpsyni sínum vel. Fósturdótt- ir þeirra Einars og frú Rósu, er Jcrurin Guðmundsdóttir, gift Magnúsi Jónssyni, verslunar- manni, Reykjavík. Heimili Einars og frú Rósu, Lauíásvegi 65, Reykjavík, er hið glæsilegasta, enda hjónin bæði alkunn fyrir gestrisni og mynd- arskap. Einar var fæddur að Stóra- Knararnesi á Vatnsleysuströnd, 9. júlí 1884. Foreldrar hans voru Stefán Jónsson frá Einifelli í Stafholtstungum og kona hans Guðrún Einarsdóttir, af Víkings- lækjarætt. Einar ólst upp á fæð- ingarstað sínum og dvaldist þar til 19 ára 'aldurs. Hann hóf sjó- mennsku 16 ára gamall og stund- aði hana um 43 ára skeið. Einar átti við vanheilsu að stríða síðustu árin. Naut hann þá sjerstakrar umhyggju sinnar á- gætu konu. Hann ljest 10. þ. m., og fer jarðarför hans fram í dag. Með Einari Stefánssyni or geng- inn merkur og xarsæil brautryðj- andi í farinennsku og skipstjórn. Loftur Bjarnason. ÞAÐ var ánægjulegt að sjá það, að talsvert af ungu fólki var á óperu- og óperettukvöldi þeirra Guðrúnar Á. Símonar og Guð- mundar Jónssonar í Gamla bíó í' fyrrakvöld, en því miður hefur mikið skort á það undanfarin ár, að ungt fólk hafi almennt komið á söngskemmtanir, þar sem klass- isk x tónlist hefur verið flutt. •— Stafar það fyrst og fremst af því, að efnisskráin var óvenjulega fjölbreytt og skemmtileg, bæði óperu-aríur og ópercttulögin, auk þess, sem hinrr ungu söngvarar b.afa þegar unnið sjer almennings hylli fyi'ir glæsilegan söng sinn hjer á undanförnum árum. Svo sem fyrr hefur verið frá skýi't hjer í blaðinu, endurtaka þau Guðrún og Guðmundur söng- skemnxtun sína í Gamla bíó í kvöld, kl. 7,15. Er ekki að efa það, að þar verði hvert sæti skipað, bæði af ungum og gömlum, sem yndi hafa af sígildri tónlist og ljettari iögum. Vilja ekki :í utanríkisþjónustuna. WASHINGTON. — Bandaríska utanríkisráðuneytið reynir nú að fá fioiri in»w Þi lérgja f~ sig nám, cr miðast við utanríkis- þjónustu laodsins. Fer oeim «- íækkandi, sem leggja stund á þess háttar nám. Békin er nú loksins kemin, seen þér sannarlega haffið beðið eftir eftir Halldór Kiljan Laxness. Þegar leitað var eftir íslenskri bók íil þess að kvikmynda, varð SALKA VALKA fyrir valinu. Fyrir 20 árum, er höf- undurinn kynnti lesend- um sínum hina óvenju- legu og þróttmiklu stúlku, Sölku Volku, urðu ýmsir sem þrumu lostnir. Nú hafa þeir jaínað sig og í dag lesa allir söguna um hana fullir aðdáun. SALKA VALKA er jóla- bók Islendinga erlendis. Hún hefur nú farið sigur- för um Vestur- og Aust- ur-Þýskaland. Bægi bindin eru nu í einni bók •— Helgafelísbók. ; Fastir áskrifendur fá bókina afhenta á Veghúsa sííg 7 (opiS í kvöíd og næstn kvöld til klukkan 9 á kvöldin.) Varastykki fyrir- liggjandi Fljót afgreiðsla. Verkstæðið Tjarnargötu 11 S!mi 7380 Karlmanras- til sðiu. Upplýsingar á Hrisa tcig 35 milli kl. 3 og 5 í d;.g. Sjóiuaf.ar iNkr.r cfllr HERBERGI mcð cöa án húsgagna, hclst scm r.fest Mi5ba*nhm. — Má vera Htið. Uppl. i sima 4396 fra kl. 5—6 i dag. Hinai hcimsfrcegu ,,Jaeger“ vörur komnar. Jersey — blássys* P@ysy seit FJÖLBREYTT ÚRVAL. ■*% m 5 m m ■■■ « ■ « ■ b a * m nvmw?mmmattm CT ftl U « C- S n W nm « ÖLeifc@.S i u m : I'oúð í risi við Leifsgötu og fokhelt S stcrnhús í Kópavogi. • Nánari upplýsingar á skrifstofu Einars B. Gúðmunds- 2 * • ; sonar, Guðlaugs Þorlákssonar & Guðmundar Pjeturs- 1 : sonar, Austurstræti 7. símar 2002 og 3202. 4ra hcrhergja á Akranesi til sölu. Skipli á ibúð í bænum koma ti) grcina Þeir. sem hcfðu hug á þessu 1 hei .......... á iifgi’. úxói. fyrir 21. þ. xn., j | E S.... RISBIÆe = • 5 : í Kopavogi við Hafnarfjarðaveg er TIL SOLU fjögur ; : herbergi, eldhús, bað og geymsla ásamt hlutdeild í þvotta Z' '■ húsi o«: miðstöð. — Nánari upplýsingar á skrifstofu fje- S ; lagsins i Edduhúsinu, efstu hæð kl. 17—19 til þriðju- »: : da“.:hv;:HU. ST.1ÓEN E.S.S.IÍ. : s

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.