Morgunblaðið - 16.11.1951, Blaðsíða 7
Föstudagur 15. nóv. 1951
MORGVNBLAÐIÐ
áðalriSari S, Þ.
"••"'-¦ 'í!';,¥i> "iííSX:
Trygve Lie helöur á mynd af Chaillot höllinni í París, þar sem
Allsherjarþing S. P. er nú háð.
tmælirjöi
ingskostnaðar ú olín
Frá esUcsl
ðoiMwr
AÐALFUNDUR Fiskifjelagsdeild,
ar Reykjavíkur var haldinn í
Fiskifjelagshúsinu þriðjudags-
kvöldið 13. þ.m.
Stjórn döildarinnar var endur-
kosin og skipa hana nú Sveinn
Berediktsson, formaður, Ingvar
Vilhjálmsson, gialdkeri og Þor-
varður Björnsson, ritari.
Á fundinum voru eftirfarandi
tillögur samþykktar, allar með
samhljóða atkvæðum:
1. MÓTMÆLT .JÖFNUN
FLUTNINGSKOSTNABAR
Á OLÍU
„Aðalfundur í Fiskifjelagsdcild
Reykjavíkur telur órjettmætt að
jaína flutningskcstnaði á olíu til
hinna ýmsu staða á landinu niður
á þá sem njóta betri samgangna
eða eru búsettir þar sem olíunotk
un er meiri og innkaup því hag-
kvæmari, þar sem önnur aðstaða
svo sem nálscjari fiskimið jafna
oft þennan mun.
Útgerð sem berst í bökkum get
ur ekki tekið á sig þann bagga að
greiða flutningskostnað annara,
enda er alveg víst að flutnings-
kostnaður olíunnar mvndi stór-
vaxa til ýmissa stað, ef kaupend-
ur gætu að miklu leyti fengið
kostnaðinn greiddan af öðrum.
Fundurinn skorar því á Alþingi
að íella framkomna þingsálykt-
unartillögu um jöfnun á oiíuverði
án tillits til flutningskostnaðar."
2. FYRNINGARSJÓÐUR
ÍSLANDS
„Aðalfundur Fiskifjelagsdeild-
ar Reykjavíkur telur að framkom
ið frumvaro á Alþingi um Fyrn-
ingarsjóð íslands myndi, ef að
lögum yrði, rýra mjög rekstrar-
fje útgerðarmanna og útgerðar-
fjelaga, enda mjög óeðlilegt að
leggja fyrningu eða rýrnun skÍDa
og annara eigna til grundvallar
fyrir greiðslum, sem inna á af
hendi í reiðufje, jafnvel þótt
þetta fje sje talið skilorðsbundin
eign fjelaga eða einstaklinga eft-
ir að bað hefur verið greitt til
sjerstakrar deildar við stofnun
sem geyma á f.ieð.
Skorar fundurinn á Alþingi að
fella frumvarp þetta."
3. EEKSTRARFJE
ÚTGERÐARINNAR
„Aðalfundur í Fiskiíjelagsdeild
Reykjavíkur samþykkir að skora
á Alþingi og ríkisstjórn að gera
nú þegar nauðsynlegar ráðstaf-
anir til þess að bæta úr rekstrar-
f járskorti útgerðarinner.
Skortur á lansíje til útgcrðar-
innar er nú svo alvarlegur að oft
er ekki hægt að sa?ta bestu mö>k
uðviin sökum skorts A. rekstrarfje
nje að kaupa nauðsynleg veiðar-
færi.
Úr þessu er brýn nauðsyn að
bæta."
4. BÆKISTÖB FYRIR ÍSLENSK
SKB? í GRÆNLANDI
„Aðalfundur í Fiskifjelagsdeild
Reykjavíkur skorar á Fiskiþing
að samþykkja áskorun á ríkis-
stjórnina um að beita sjer fyrir
því, að Islendingum verði látin í
tje aðstaða í Grænlandi til þess
að koma þar upp bækistöð fyrir
íslensk skip, sem veiðar stunda
við Grænland og verði hafnar-
aðstaða þar hliðstæð því, sem
norsk og færeysk skip hafa þegar
fengið."
5. NÁNARI SAMVINNA VÍS-
INDAMANNA OG FISKI-
MANNA VII) FISKI-
RANNSÓKNIR
„Aðalfundur Fiskifjelagsdeiid-
ar Reykjavíkur telur nauðsynlegt
að fiskirannsóknum á hafinu við
strendur landsins sje hagað þann
ig, að þær komi sem fyrst að hag-
nýtu gagni við veiðarnar, m. a.
með því að þeir vísindamenn sem
að rannsóknunum vinna hafi
náið samband við þá, sem fisk-
veiðar stunda".
6. LÆKKUN ÁLAGNINGAR
A ÚTGETIÐARVÖRUM
„Aðalfundur í Fiskifjelagsdeild
Reykjavíkur skorar á Alþingi og
ríkisstjórn að stuðla að lækkun
álagningar og dreyfingarkostnað-
ar á olium og öðrum rekstrarvör-
um útvegsins."
7. SÍLDARLEIT MEÐ SKIPI
OG FLUGVJELUM
„Aðalfundur Fiskifjelagsdeild-
ar Reykjavíkur beinir því til
Fiskiþings að það beiti s.ier fyrir
þvi að leitarskip verði haft á kom
andi sumri við strendur íslands
til síldarleitar ásamt flugvjelum."
3eir HallgrímssoD
hjeraðsdómsiögxnaftii'
Hafnarhvoll — ReykjaTtt
Símar 12W os MS4
I.....ii'iimi,i(ii»*iniiu.iii.inmii..iiiiii|iiHiiMiiiiii>'
Eiiska knaffspf masi
Á LAUGAIIDAG var mikið um
markaauðuga leiki, Arsenal sigr-
aðí West Bromwich 6—3. Rlack-
I»ool Newcastle með 6—3 Derby
Fullham mcð 5—0 og var það G.
ósigur þess í röð. í 2. deild sigr-
aði Bury Southampton með 8—2
og Luton Sheffield Wednesday
með 5—3.
Arsenal skoraði strax 2 mörk á
fyrsta stundarf jórðungi og bætti
síðan 3 við en nokkru fyrir hlje
skoraöi West Bronxvvich .1 mark.
Strax á fyrstu mín. eftir hlje stóðu
leikar 6—1 en þá slappaði Arsenal
af og West Bromwich tókst aó
skora 2.
Ekki langt .frá Arsenal-vellin-
um fór fram annar leikur, tvísýnn
og öllu skemmtilegri að því leyti,
að gengi liðanna var mikluni
bréytingum undirorpið. Áttust þar
við Chelsea og Manch. Cnited og
leikur Chelsea er einu shmi svo
miklum breytingum háður, að það-
an má gera ráð fyrir ólíklegustu
úrslitum. Strax eftir 17 mín. hafði
Manch. U. skorað tvisvar og leik-
ur Chelsea var allur í molum, en
síðan tekur smátt og smátt að
skipta um og í hljei er staðan jöfn.
Enda þótt Manch. U. Ijeki mjög
vel, fór Chelsea með sigur af
hólmi (4—2).
Leikur Portsmouth-liðsins þykir
nú orðið svipa til leiks liðsins, er
það sigraði í deiidakeppninni
48—9. Það hefur nú náð aftur
hinum vjelræna stíl, sem í krafti
sterkrar framvarðalínu, ruddi
öllu úr vegi. Stoke fjekk aðkenna
á þessari „kiiattspyrnuvjel", 4—1.
Aðrir leikir í I. deild:
Aston Vilia 0—Charlton 2
Huddersfield 1— Tottenham 1
Liverpool 1—Bolton 1
Manch. City —2—Middlesbro 1
Sunderland 0—Burnley 0
Wolverhampton 1—Preston 4
Arsenal ___ 17 10 4 3 84-18 24
Portsmouth 16 11 1 4 30-22 23
Bolton ___ 16 9 4 3 27-21 22
Tottenham .. 17 9 4 4 33-25 22
Stoke ...... 18 5 2 11 19-42 12
Sunderland 15 4 3 8 20-26 11
Huddersfild 17 3 4 10 20-33 10
Fulham .... 17 3 2 12 22-35 8
II. deild.
Barnsley 3—Leícester 3
Blackburn 0—Cardiff 1
Bury 8—Southampton 2
Coventry 1—Doncaster 2
Hull 0—Birmingham 1
Luton 5—Sheff. Wedn. 3
Notts C. 1—Leeds 2
QPR 2—Rotherham 3
Sheffield Utd. 1—Nottm. F, 4
Swansea 0—Everton 2
West Ham. 1—Brentford 0
geroin I
tíhósið var slækkaft í suma
Sasistal vI5 Eiraar Stsfiredórss©^
I SUMAR gengu 3 vjelbátar á
veiðar í'rá Hnífsdal, 2 á síldveið-
ar fyrir Norðurlandi með hring-
nót og einn á dragnótaveiðar.
Gekk bátunum í betra lagi. Síld-
arbátarnir öfluðu báðir fyrir
tryggingu skipverja og sæmilegur
afli var cinnig hjá dragnótabátn-
um, sem lagði afla sinn upp í hrað
frystihúsið í Hnífsdal.
Þannig komst Einar Steindórs-
son, oddviti í Hnífsdal, m. a. að
orði er blaíið hitti hann að máli
í gær og spurði hann frjetta úr
byggðarlagi hans.
HRADFRySTIHÚSIÐ
STÆKKAÐ
— Hvaða framkvæn.dir vorn
hjá ykkur í Hnífsdal á s. 1. sumri?
¦— Unnið var að því að stækka
hraðfrystihúsið á staðnum um
10x16 metra. Fæst við þessa stækk
un stór umbúðageymsla, kafíi-
nniir-iMMHM
IIIIKIIIIIII.IIIII
MAGNUS THÖRLAttUS"
hæstariettarlögmaður
málaflutningsskrifstofa
Aðalstræú 9. — Simi 1875.
.ittuiaiiiiiiitiiiuiltiiitiiiiiiuiiuiiHtiMiiitiiiiiiiiniiitiik
Sheff. Utd. 16 10 S 3 50-27 23
Rotherham 16 10 2 4 41-24 22
Bretford 16 8 4 4 19-12 20
Luton 16 7 i 3 29-23 20
Cardiff 16 8 3 5 26-19 19
Nottm. For. 17 6 7 4 30-24 19
Sheff. Wedn 17 7 4 6 37-34 18
Doncaster 17 6 6 5 25-21 18
Leeds Utd. 17 7 4 5 25-23 18
Birmingham 17 6 8 4 20-23 18
Bury 16 6 5 5 32-23 17
Leicester 16 5 7 4 34-29 17
Notts Co. 17 7 3 7 29-30 17
Swansea 17 5 7 5 31-32 17
West Ham. 17 5 5 7 22-29 15
Everton 17 5 5 7 24-32 15
Southamptor 17 5 5 7 24-36 15
QPR 16 3 8 5 20-28 14
Barnsley 16 5 3 8 25-31 13
Hull 17 3 5 9 23-31 11
Coventry 16 3 4 9 17-36 10
Blackburn 16 2 2 12 15-32 6
ðftvo&fabaSai*
2 sUrrðir.
Vatsisfötui'
Verslunin Höfði
Laug.-.veg 81. — Simi 7660.
Versl. Áraa Ptslssonar
Miklubraut 68. — Simi 80455
X* UfFTVti GETLR ÞAÐ KKKI
ÞÁ HVERÍ
Einar Steindársson, oddviti.
salur og auk þess frystiklefi, sem
ekki er fullgerður ennþá. Þá var
einnig sett miðstöðvarhitun í hús-,
íð og það endurbætt á fleiri vegu.
1 fyrrasumar var bryggjan í
Hnífsdal lengd um 20 metra. Er
töluverð bót að því fyrir útgerð-
ina í byggðarlaginu. Er nú bryggj
an orðin ÍSO metra löng. Nauðsyn-
legt er þó að lengja hana nokkuð
enn og dýpka fyrir innan hana.
I sumar var unnið að smávægi-
hjgri skemmd, sem varð á henni
í fyrrahaust.
| Þá var í fyrrasumar byrjað á
byggingu verkamannabústaða, 2ja
íbúða. Var því verki haldið áfram
í sumar en varð ekki lokið.
| — Hvernig er ástandið í hús-
næðismálum ykkar?
| — Yfirleitt ekki slæmt. Æski-
legt væri þó að geta byggt nokkuð
af nýjum íbúðum á næstunni, þar
sem sumir búa við þröngt og ó-
fullnægjandi húsnæði.
RÆKTUNAKVEGUR
LAGBUR
j — Hafa ekki margir Hnífsdsel-
ingar stuðning af landbúnaði?
— Of fáir, að mínu áliti. í
Hnífsdal eru að visu fjórar jarðir
og á einni þeirra eru fjórii- ábíi-
endur. En æskilegt væri að fleiri
af íbúum kauptúnsins hefðu ein-
hver .farðarafnot til tiyggingar
af komu sinni. Nú í haust var lagð-
ur vegur fram í Fremri-Hnífsdal
einmitt í því skyni að gera þorps-
búum ljettara fyrir með aðgang
að landi. En þar cr mikið af rækt-
anlegu landi, auk gamalla túna,
scm bændur í Hnífsdal nytja.
Jeg tel æskilegt að sem flestir
verkamenn og sjómenn í kauptún-
inu eigi nokkurn bústofn til að
styðjast við þegar illa árar til
sjávarins.
SLÆMAR ATVINNUHORFUSE
¦— Hvernig er atvinnuástandiS'
um þessar mundir?
— Það er engan véginn gott.
Haustvertið er nú að byrja en að>-
eins tveir vjelbátar um 40 tonn
verða gerðir út. Þriðji báturinn,
sem er til á staðnum er aðeins 15
tonn og þykir nú of lítill til vetr-
arróðra.
í ráði er að kaupa 40 rúmlestav
bát til viðbótar á þessu hausti,
Er það mjög nauðsynlegt til :þes3
að afla hraðfrystihúsinu meira
hráefnis og skapa meiri atvinnut
i byggðailaginu.
Kraðfrystihúsið er aðal atvinnu
tækið í kauptúninu og því mikil—
vægt að það geti starfað að stað-
aldri.
Leggja ekki ísfirsku togararnip-
stundum upp afla sinn hjá ykkurT
¦— Jú, í fyrrahaust var dálítið
byrjað á því. S. 1. vor lacrði tog-
arinn ísborg einnig nokkrum sinn*
um upp afla hjá okkur og öðrumv
hraðfrystihúsum við Djúp. Var
að því mikil atvinnubót. í haust
hefur hinn nýi togari Isfirðinga,
Sólborg, einu sinni landað í f rysti—
húsin.
Mikil atvinnubót gæti orðið aðf
frekari löndunum togai-anna 1
hraðfrystihúsin. Ber brýna nauð-
syn til að framhald vcrði á þeim,
ekki síst vcgna vaxandi fiskiþurð-
ar á rniðum vjelbátaflotans. Er
það stærsta áhygg.juefni okkar
Vestfirðinga.
Afli er nú mjög tregur á grunn-
miðunum. 1 fyrravetur var þar
einnig fádæma aflaleysi. Utgerðim
vestra er því mjög ilia á vegi
stödd um þessar mundir.
ADKALLANDI VERKEFNr
— Hvaða verkefni eru mest aS-
knT.andi á næstu árum hjá ykkur
í Hnífsdal?
— FjTst og fremst lenging*
bryggjunnar og dýpkun innan við>
hana. Þá ber einnig nau15syn til
að þurka allmikið land en til þesa
þurfum við að geta notað skurð—
gröfu. Þá þarf vjelbátunum að-
fjölga og útgerðin að aukast, ti|
þess að næg atvinna verði tryggð.
Nauðsynlegt er einnig að byggjav
fleiri verkamannabústaði. Áhugí
er ennfremui' fyrir byggingu fjel—
agsheimilis þar sem gamla sam-
komuhúsið er orðið ófullkomið og
ófullnægjandi.
-— Hvað eru íbúar í Hnífsdal
margir?
| — Þeir eru um 300 en rúmlega
400 í öllum Eyrarhreppi. Þess má-
geta, segir Einar Steindórsson
oddviti að lokum, að akvegur er
nú kominn um allan hrepjiinn og
sími á nær alla bæi. 1 sumar var
unnið að stækkun barnaskólans f
Skutulsfiiði. Barnaskólinn í Hnífa.
dal var endurbaettur fyrir tveim-
ur érum._________________
Gjafir íil Krabbam.f jel.
| Krabbanitíinsfjelagi Rcykiavíkur
hafa boiist cftirfarandi giafir til
kaupa á g.>is!alakniiigatækiunum, af
hent af Alfreð Gislasy.ní Iækni. —
Starfsstúlkur á langlínumiðstöð:
| Landssimans kr. 500.00. Vegavinnu-
flokkur Suðurlandsbrautar kr. S00.00>
! Nokkrii- Aknreyringar kr. 2650.00.
! Nonni litli kr. 100.00. Jona Marteins,
! dúttir kr. 50.00. Imiilegar þakkir
, færi it-g öjium gefenrlumim. — F.b.
Krabbamcm.sfielags Roykjavikur. ——>
Gisli Sigurbjörnsson.
liftmittiimtHiii
iitiiiiniiinm
MAGNÚS JONSSON
Málflutningsskrifslofa
Aðalstræti 9. — Sími 5659. \
j Viðtalstími kl. 1.30-^.
¦lllllllltUlltltlllUUIIMIIUIUIIUlllllMtlllllMlItl