Morgunblaðið - 16.11.1951, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.11.1951, Blaðsíða 8
M O R G 11 N fí h A fí I f) Föstudagur 15. nóv. 1951 orgmiMikfrift Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavik. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgöarm.) Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 16.00 á mánuði, innanlands. í lausasölu 75 aura eintakið. 1 króna með Lesbók. Fjaðraleít í úú hugsjónabaráitu ELSVERIUHAStí MÖRG undanfarið ár hafa verið uppi umrœður um rjettmæti sjer- sköttunar giftra kvenna. Frum- vörp hafa þráfaldlega verið bor- in fram á þingi um þessa breyt- ingu skattlaga. En þótt sh'kar tillögur eigi verulegu fylgi að fegna í öllum stjórnmálaflokkum hafa þær ekki ennþá náð fram að ganga. Einn af þingmönnum Alþýðu- ílokksins flytur á Alþingi því, sem nú stendur yfir frumvarp um sjersköttun giftra kvenna. Hefur blað hans undanfarið aug- lýst það af svo miklum ákafa að það hefur lítt sjest fyrir um tillit til staðreynda. Þannig hef- .ur 'blaðið t. d. haldið því fram að . hjer væri um algerlega nýtt mál að ræða. Slík breyting skattalaga hefði bókstaflega eng- um komið til hugar nerna hinum hugsjónaríka núverandi flutn- ingsmanni þess. Auðsætt er að fundur kven- stúdenta, sem annars lýsti sig fylgjandi tjeðu frumvarpi, hefur greinilega fundið, hversu ljelega hefur verið á þessu máli haldið af flutningsmanni þess. í ályktun þessa fundar frá 29. okt. s. 1. segir svo m. a.: „Hinsvegar harmar fundur- inn það, að þetta mál, sem svo oft áður hefur verið rætt á Alþingi, og þingmenn flestra stjórnmálaflokka hafa tjáð f ylgi sitt, skuli ekki vera bor- ið fram af fleiri en einum þingflokki svo máleíninu yrði tryggður öruggur framgang- nr". Flutningsmaður frumvarpsins, sem Alþýðublaðið reynir nú aö telja fólki trú um, að sje spá- nýtt, hefur fallið fyrir þeirri freistingu. Ilitt hefur honum leg- ið nokkurn veginn í ljettu rúmi, hvort málið næði fram að ganga eða ekki. Hans tilgangi er náð með því að fá skjall í flokks- blaði sínu og spaugilegar skrök- sögur sagðar um hið einstaka frumkvæði hans, umbótavilja og hugsjónaauðgi'! í raun og veru er þetta sorg- legt, ekki fyrir andstæðinga Al- þýðuflokksins, heldur fyrir hann sjálfan og hinn unga þingmann hans. Það spáir aldrei góðu um pólitískan þroska manna þegar þeir falla tíðum fyrir þeirri freistni að láta góð mál gjalda græðgi sinr.ar í flokkslegan á- vinning. Hver sá stjórnmálamað- ur, sem í raun og sannleika vill koma einhverju umbótamáli fram, hlýtur að fara þá leið, sem líklegust er til þess að tryggja málinu sigur. Því miður hendir það þenn- an þingmann Alþýðuflokksins of oft, að hann metur ímynd- aðasi flokkslegan ávinning meira en hagsmuni þess fólks, sem haiui segist bera fyrir brjósti. Þessvegna ber mál- efnaflutningur hans oft meiri svip af fjaðraleit en hugsjóna- baráttu. Af því leiðir einnig það að honum verður sjaldn- ast vel til liðs, hvorki meðal fólksins 2 j'" í sölum liíggjaf- arsamkomunnar. Orsök þess er auðsæ. Til þess að afla málum fylgis þarf hugur að fylgja þeim. Ef svo er ekki verður baráttan yfirborðskennd og sannfæringarvana. Annars verður ekki hjá þvi komist að benda almenningi á það í þessu sambandí, að Al-. þýðuflokkurinn hefur eins og hinir vinstri flokkarnir átt ríkan þátt r að koma á því skattafarg- ani, sem þjóðin nú stynur undir. Hann hefur alltaf heimtað sí- i aukna skatta. Það er fyrst núl þegar honum er orðið það ljóst, hversu almenn óánægjan er með skattpíninguna, sem hann þyk- 1 ist vilja gera einhverjar umbæt- tur á skattalöggjöfinni. Sjálfstæðisflokkurinn hefur fyrir longu varað við hinni skefjalausu skatlránsherferð ríkisins á hendur einstkling- unum. Það er sú stefna, sem átt hefur mestan þátt í að vinna gegn sparsemi og spari- fjársöfnun. Einstaklingarnir hafa mist áhuga fyrir að leggja sig fram til þess að auka tekjur sínar og Ieggja þær fyrir. Skattahít ríkisins hefur gleypt bróðurpartinn af þeim, enda þótt engan veg- inn væri um hátekjur að ræða, miðað við núverandi peningagildi. Samsköttun hjóna er aðeins ein hlið hinnar ranglátu skatt- heimtu. Það er ekki hægt að draga lengur breytingar á skatta- löggjöfinni. Þær hafa þegar dreg- ist alltof lengi. ÓTTI Framsóknarflokksins viö hinn þróttmikla landsfund Sjálf- I stæðisflokksins fer dagvaxandi. Jafnhliða hræðsluskrifum sín- um reynir blað hans að hressa upp á liðsmennina með því að freista þess að sannfæra þá um að flokkur þeirra sje í stórfelldri sókn og hafi verið það mörg und- anfarin ár. I Það er best að athuga, hvernig þessi ,,sókn" Framsóknar líti út í tölum. í sumarkosningunum árið 1942 fjekk Framsókn 27,6% atkvæði. ! Um haustið sama ár fjekk hún 26,6%. í kosningunum sumarið 1946 hallar en undir fæti hjá hinni sjálfglóðu maddömu. Þá fær Framsóknarflokkurinn23,l% atkvæða. í kosningunum haust- ið 1949 fær flokkurinn svo 24,5% atkvæða og vinnur þá upp lítið brot af tapi sínu við undanfarnar kosningar. I Þessar tölur nægja til þess að sýna „hraðann" í framsókn Tíma liðsins við kosningar undanfar- inna ára. i Til gamans má svo að lokum jrjett aðeins minnast á hrókaræð- |ur Tímans um að formaður Sjálf- stæðisflokksins hafi vafið 555 landsíundaríulltrúum um fing- ui sjer. Af því tilefni hefur blað kommúnista spurt Framsóknar- menn svofelldrar spurningar: I Hvað eruð þið að tala um að Ólafur Thors hafi vafið lands- fundi Sjálístæðismanna um fingur sjer? Hefur hann ekki leikið sjer að ykkur og haft ykk- ur að ginningarfíflum? | Þessari fyrirspurn hefur Tim- inn svarað kommúnistum á þessa leið: I Ykkur ferst að tala um slíkt, þið, sem kölluðuð Ólaf Thors aldrei annað en herra Ólaf Thors á meðan hann vaíði ykkur um fjngur sjer!! Morgunblaðinu skilst, að for- maður Sjálfst; óíi.flokksins megi vel una við þe.-. i orðaskipti and- 'stæðinga sinna!.'} BOKMENNTAVERSLAUNUIVI NOBELS var úthlutað í gær. Nú sem fyrr voru ýmsar ágiskanir uppi um, hvcr þessi veglegu verðlaun hlyti. Ýmsir höfðu verið tilnefndir og af frásögnum norskra b!;;ð;i gat að lesa að bar- áttan, ef svo má að orði kveða, stæði milli sænska ljóðskáldsins, leikritaskáldsins og rithöfundar- ins Pár Lagerkvist og fslendings- ins Halldórs Kiljans Laxness. I gær voru hinsvegar tekin af öll tvímæli varðandi úthlutunina, því hinu sænska skáldi hlotnuð- ust verðlaunin. GAF FYRSTU BÓKINA ÚT 22 ÁRA Par Lagerkvist er sextugur að aldri fæddur 1891. Eftir hann liggur fjöldi ljóðrænna verka, leikrita og skáldsagna. Fyrsta verk sitt ljet hann frá gjer fara er hann var 22 ára gamall. Nefnd ist það Ordkonst og Bildkonst (Orðsins list og myndlist) lof- kvæði um þær stefnur, er hæst bar á eftirstríðsárunum. Hæst náði hann sem Ijóðskáld með Hjartats sárger, sem út kom 1926. Þetta ljóðverk skapaði Sögur herlæknztt ins ara Helsingfors í nóvember. ÞANN 29. október 8.1. voru 100 ár liðin frá því Zacharías Tópe- líus birti fyrsta kaflann úr „Sög- um herlæknisins" Næstu 12 ár kom þessi skáldsaga hans út sam framhaldssaga í Helsingforsblaði. Síðar gaf Tópelius söguna út í þrem bindum. En upp frá því, fór skáidsaga þessi sigurför um morg þjóðlönd. íslendingar þekkja þýðingu Matthíasar Joehumssonar. Hún varð ákaflega mikið lesin. Þessi skáldsaga veitti mörgum íslend- ingum fyrstu fræðslu þeirra um Finnland, og kvæði Runebergs um „Fanrik Stál", sem Matthías þýddi á sínum tíma. Þessi verk Tópelíusar og Runebergs og þýð- ingar þeirra, vöktu áhuga fslend- inga fyrir málefnum Finnlands. Þau hafa vakið vinarhug íslensku þjóðarinnar gagnvart okkur Finn um. Tópclíus birti margar sögur sínar í Helsingforsblöðunum. Hann skýrði svo sjálfur frá að er hann fjekk áhuga fyrir einhverri ákveðinni sögupersónu, eða ein- hverjum atburði, byrjaði hann að skrifa sögurnar, en sögubráður- inn lengdist svo að segja að sjálfu s.er, jafnóðum og hann skrifaði. Stundum misheppnaðist betta fyrir honum, eftir því sem hann sjálfur sagði frá. Hann fór öðru- vísi að, er hann samdi Sögur her- Jæknisíns. Þá ákvað hann í upp- hafi hvernig söguþráðuTÍrm skyldi vera í aðalatriðum. Vjek þó frá upprunalegum ákvcr ðun- um sínum, er fram í söguna sótti. Hafði hann t. d. í upphafi hugsað sjer, að láta söguna halda áfram fram á sína æfi, eða til ársins 1852, en ljet sögunni vera lokið 50 árum fyrr. Sjálfur furðaði hann sig á hve vel tókst við Sögur herlækuisins, því oft varð hann að skila hand- ritinu í skyndi í prentsmiðjuna, svo að segja dálk eftir dálk. áður en blekið var orðið þurrt. En hann gaf sjer tíma til að lasfæra söguna mikið, þegar hann gaf hana út í bókarformi. Fram á siðustu tima, haf;i Sög- ur herlæknisins verið fyrst;; yfir- lit æskulýðsins yfir sögu Finn- lands. Hver kynslóð af armari hefur lært að meta þessa óvið- jafnanlegu bók. Unga fólkiö hef- ur fylgt með áhuga sögu þeísara dularfulla koparhrings, sem var í eigu finnskrar aðalsættar frá dög um þrjátíu ára stríðsins, f •;;;n til Ioka 18. aldar. Með þessari nppi- stöðu óf skáldið æfisögur margra manna í romantískum anda nam- tíðar sinnar. En það er ekl i "ong- ur hin rómantíska frásög;: Jiinn- ar sagnfræðilegu skáldsögu, er Framh, é bl», 12 riir Lagerkvi&t honum mikla frægð og er eitt af öndvegis verkum hans. Sem leikritaskáld byrjar hann fiægðarbraut sína 1918 með „Tester". En það leikrit hans sem best er talið er „Han som fick Ieva om sitt liv", en það var fyrst sýnt 1928. Er það samið út af kenningu Strindbergs „Alt gaar igen". 1933 sendir Lagerkvist frá sjer enn eitt verkið „Bödlen". Það er ádeilurit og beinist gegn hinum þjóðlega sósíalisma. 1928 komu út Úrvalsljóð hans og 1932 úrval sagna hans, þar sem m. a. voru margar hans bestu skáldsagna og frásagna. Á þessum fyrri hluta skáld- sagnaferils sins er Lagerkvist talinn einn áhriíamesti fulltrúi særsl:s expressioni;ma og mynd- ii' hans ei u þrungnar hugmynda- auðlegð og- fegurð. Síðar hallast hann að ideal- isma. Trú á kærleikann og hið gcða. HALLAST AÐ iöEALÍSMA 1939 kom út leikrit hans „Seg- er i reörker". Hlaut það mjög góða dóma. Sama ár sendi hann frá sjer „Ben befriade mánnisk- an" og árið eftir ljóðasafnið „Sáng och strid". Af síðari verkum hans má nefna leikritin „Midsornmar- dröm í fiíttighuset" (1941) „De vises steK" (1947) og rómaninn „Dvárgen" (1944). Hjer hafa aðeins verið nefnd f-ægustu verk þessa mikla særska skáldjöfurs. Honum verða ekki gerð skil í stuttri bJaðagrein, svo hjer verður látið staðar nurnið. FJELAGI AKADEMÍUNNAK Þess má þó geta að hann hef- ur hlotið verðskuldaða viður- kenningu í heimalandi sínu, m. a með því að vera skipaður fje- lagi (aðili) sænsku akademíunn- ar árið 1940. Síðasta verk hans- kom út á s.I. ári. Nefnir hann þá bók Barrabas. Lagerkvist hefur alltaf verið blaðamönnum erfiður í skauti. Hann kærir sig kollóttan um samtöl við þá og segir það heimskulegt að svara spurning- um um hvað hann borði eða drekki. „í bókum mínum stend- ur það er jeg hefi að segja". Og Lagerkvist vill að hver bók seljí sig sjálf. Velvokandi skrifar: ÚB DAGLEGA X.fflllU Nýtískulistamenn á íerð NÝJU blaði ungra listamanna um bókmenntir, listir og önn- ur menningarmál kennir vita- skuld margra grasa. M.a. skýr- greinir einn listamaðurinn kvæði — „Það, sem gerir kvæði að kvæði er hljómfallið, rythminn". í blaðinu er svo eitt kvæði, væntanlega dæmi þess, hvernig nútímaskáld rækir þessa kröfu um hrynjandina. Kvæðið er 5 erindi og heit- ir: „Það blæðir úr morgunsárinu titrandi seiðmagn cldsins _ undan gulum mána næturgálgans fljúga beinagrindur í faðmlögum inní nkothríð stórskotaliðsins ykelfur iörðin oinsog blóðsollið kviksyndi vinna vjeibyssur að vjelritun á sögu mannsins pkríða drekar cinsog sýklar inní morgunsárið í hjarta þínu lr:t-!r o- ustuskip að óvininum. ditftí _._____., _ stórborganna þyrlar sandstormur útí gleymskunni" Til skýringar er þess getið, aS skáldið hóf að yrkja fyrir átta árum fyrir áhrif frá Einari Bene- diktssyni. Óstundvísin í útvarpinu VELVAKANDI sæll. Mikið hef ir verið rætt og ritað um út- varpið að undanförnu, en mjer finnst því ekki hafa verið gerð þau skil sern skyldi, hve oft ein- stakir dagskrárliðir hefjast á röngum ííma. Á sunnudagskvöldið hafði ver- ið tilkynnt, að kl. 21 ljeki hljóm- sveit ljett lög undir stjórn Þor- valdar Steingrimssonar. Jeg var tilbúinn við útvarpið stundvís- lega kl. 21 og ætlaði að hlusta. En það var nú eitthvað annað en jeg fengi að heyra ljett lcg, held- ur stóð þá yfir fyrirlestur eða erindi, sem átti að ljúka kl. 21 samkvæmt clagskrártilkynning- Of mikil röskun KLUKKAN mín var nú samt orðin hjer um bil 17 mínútur fram yfir, þegar ljettu lögin hóf- ust. Látum vera, þó að fyrirles- ari sje 2—3 mínútum lengur en honum er ætlað, en hitt er ófært að mínu viti, að þeir kunni sjer ekkert hóf, það getur valdið rösk un á allri dagskránni. Einu sinni las jeg einhvers staðar um stundvísina hjá breska útvarpinu. Þar hefir komið fyrir, að symfónía væri ekki leikin til enda frekar en fyrirlesari kæm- ist ekki að rjettstundis, þó að fleiri hefði sjálfsagt viljað heyra symfóníuna en fyrirlesturinn. Vona jeg, að þú komir þessari kvörtun minni áleiðis, og bót verði hjer ráðin á sem fyrst. — Þótt útvarpið eigi að vera sem íslenskast, þá sje jeg ekki ástæðu til að það noti íslenska stund- i vísi, — Ó.H." _______|

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.