Morgunblaðið - 16.11.1951, Side 9

Morgunblaðið - 16.11.1951, Side 9
Föstudagur 15. növ. 1951 UORGUISBLAÐIÐ t ’ P.V.G. líolka: LÆKNISFRÆÐIN I. GAGNSÝNI ERWINS EIEK A árunum milli heimsstyrjald- anna var sá maður uppi í Danzig í' Austur-Prússlandi,, er Erwin Liek hjet. Hann var þekktur skurðlæknir, en jafnframt srsjall rithöfunáur, sem mikili styrr stóð um í þýskum læknatimarit- um, enda gagnrýnöi hann í bók- um sínum mjög harðlega það, er honum þótti miður fara í heil- brigðismálum þjóðar sinnar. I bók sinni um sjúkratrygging- arnar flett/ hann ofan af þeirri óráðvendni, sem íryggingakerfið þýska hafði alið upp í Iseknum og sjúklingum og dró einkum fram hinar sálfræðilegu orsakir þeirrar öfugþróunar, en jafn- framt urðu skriffimiarnir, sem stjórnuðu tryggingunum, fyrir hinum beitta penna hans. Enn þá meiri úlfaþytur varð þó út af bók hans ,,Arzt und Mediziner", eða „Læknir og læknisfræðingur“. Þar rjeðst hann mjög óvægilega á háskól- ana þýsku vegna fyxirkomulags- ins á læknanáminu þar, og þótti ýmsum frægum og mikilsmetn- um prófessorum þar mjög að sjer sneitt. Mjer hefur orðiðbók þessi minnisstæð, þótt liðín sj'eu nú um tuttugu ár síðan jeg las hana, en efni hennar var eitthvað á þessa leið: EÆKNISFRÆBINGAR GG LÆKNISLIST Frá dögum Híppokratesar og fram á þennan dag hafa verið uppi menn, sem voru miklir læknar, ekki þó fyrst og fremst fyrir vísindalega þekkingu sína á læknisfræði, heldur fyrir per- sónuleika sinn. Þeir voru Ijelegir læknisfræðingar, ef miðaS er við nútímaþekkingu í líffærafræði, lífeðlisfræði, meinafræði oða sýklafræði, en þeir voru samt sem áður góðir læknar, af því að þeir höfðu skilning á þörfum sjúklinga sinna, bæði andlegum og líkamlegum, ást og áhuga á starfi sínu, skyldurækni gagn- vart köllun sinni, karlmennsku til að taka á sig ábyrgð á þeim ákvörðunum, sem' .geta varðað líf eða dauða. I höndum þeirra varð læknisstarfið að Izeknislist, en ekki bara aS andlausri fræði- mennsku. SÁLRÆN AFSTADA TH, SJÚKLINGSINS Nú á tímum er læknisfræðin orðin það yfirgripsmikil, að það hefur orðið að skipta henni í alls konar sj erfræðigreinar sem fjalla um sjúkdóma í einstökum líffær- um. Sjerfræðingunum hættir til að einblína svo ásitt sjerstaka líf færi, að þeir sjá ekki sjúklinginn sjálfan, þeir glúgga í sjúkdóms- einkenninu, en þeim sjest oft yf- ir persónueinkenni sjúklingsins og gleyma því að hann hefur sál og að sálræn afstaða manna gagn vart lifinu og viðfangsefnum þess veldur ekki hvað minnstu um heilsu þeirra og líkamlega vel- líðan. Nú á tímum er hið almenna húslæknisstarf metið litils, en góður og samviskusamur hús- læknir hefur oft betri skilyrði til að verða sjúklingnum að liði en sjerfræðingarnir, af því a'ð hann þekkir sjúklinginn, fortið hans, heimilisástæður og hagí, hefur verið hollvinur hans og ráðgjaíi og á þvi trún^ðartraust hans. Þetta persónulega ti-únaðarsam- band milli læknis og sjúklings er sá grundvöllur, sem byegja verður á rjetta meðferð á sjúkl- ingnum sjáifum, en ekki aðeins meðferð á sjúkdómseínkennum hans. f MOLDVIÐRI DOKTORSRÍTGEUBA Fyrir 20—30 árum síSan átti kenningin um sálrænan uppruna likamlegrar vanheilsu ekki miklu gengi að fagna, a.m.k. ekki í Þýskalandi. þar-sem eínishyggj- an sat við háborð. B6k dr. Lick's HIN DUGLEGA og vel menntaða íslenska læknastjett er yfirleitt fáorð um málefni sín og heilbrigðismál þjóð- arinnar yfirleitt. Ritstj. blaðsins átti nýlega tal um þessa hljedrægni læknanna við Kolka lækni á Blönduósi, og kvartaði yfir því, hve sjaldan læknar landsins ljetu til sín heyra í dag- blöðunum. Fyrir nokkrum dögum kom eftirfarandi grein frá Kolka þar sem hann á mjög athyglisverðan hátt ræðir starfscmi læknanna yfirleitt og hversu mjög orkar tvímælis, að núverandi læknaskipun sje ákjósanleg. Umræðuefni Kolka læknis varðar vissulega alla þjóð- ina, hvern einstakling, sveitarfjelögin og stjórn ríkisins. heíði því sennilepa vakið litla , eftirtekt og verið skoðuð gamal- dags þrugl manns með úreltar skoðanir, ef hann hefði ekki jafn- íramt ráðist á sjálfan aðalinn innan læknastjettarinnár, há- skólaprófessorana og yfirlækn- ana. Hvergi var lúsiðni við rit- mennsku jafn nauðsynleg til vís- indalegs frama sem meðal hinn- ar iðnu og starfsömu þýsku þjóð- ar. Enginn kom til greina við samkeppni um prófessorsstól n.ie yfirlæknisstöðu nema hann hsfði skrifað doktorsritgerð og auk þess sem allra flestar ritgerðir um einhver eíni snertandi læknis fræði, en reynslan er sú, að í öllu hinu mikla moldviðri doktorsrit- gerða og annara ritgerða um læknisfræði er það sárafátt, sem hefur nokkurt lífsgildi eftir örfá ár. Læknisfræðin hefur tekið það stór og hröð risaskref fram á við, að allur fjöldinn af athugunum og boilaleggingum hinna lúsiðnu manna hafa hrunið af henni eins og fjaðrafok, því að það þarf allt- af snilligáfu en ekki aðeins iðju- semi til þess að sjá fram í tím- ann. Það, sem vakti hinar hat- römu deilur um bólc dr. Liek’s: Arzt und Mediziner, var það, að hann gerði gys að höfuðdyggð þýsku prófessoranna, lúsiðninni, og öllum þeirra vísindamerkileg- heitum, en hvergi nutu vísindi og vísindaiðkanir iafn mikillar virðingar og jafnvel hjátrúar- kenndrár lotningar sem í Þýska- landi. LÆKNISFRÆDIN í TENGSLUM VIÐ LÍFIÐ Nú kom dr. Liek og sagði: „Blessaðir prófessorarnir okkar | gieyma því, að læknisfræðin á að vera í tengslum við lífið sjálft. Markmið hennar er að lækna og líkna sjúkum mönnum og að fyrirbj'ggja sjúkdóma, en við háskólana er höfuðáherslan ekki lögð á þetta, heldur and- lausa torfristu svokallaðra vís- inda. Stúdentarnir eru troðnir út með ómerkileg fræðiatriði, það er stefnt að þvi að gera úr þeiro læknisfræ'ðinga, en ekki lækna í þess orðs sönnu og göfugu merk- ingu. Háskóiakennslan er orðin utan gátta við lífið sjálft. Hún fæst í nafni vísindanna við ýmislegt ó- merkilegt grúsk, sem enginn lít- ur í eftir örfá ár, en vanrækir hið sígilda viðfangseíni, mann- inn sjálfan". Liek ljet sjer ekki nægja að varpa fram þessari staðhæfingu. Hann tók sem dæmi henni til sönnunar ýmsar ákveðnar rit- gerðir og niðurstcður mikilsmet- inna prófessora og má geta því nærri, að þeir tóku því ekki með þökkum. Ií. M'KILSVERÐAR UPFGÖTVANIR Yinis af þeim afrekum, sem hófu þýsk læknavísindi til vegs og virðingar, höfðu verið gerð anan veggja rannsóknastofanna. Syó var unr uppgötvun Koch’s ú Kolka, hjeraðslæknir berklabakteríunr.i, von Behring’s á blóðvatnslækningum við barna veiki og Ehrlich’s á slavarsaninu, sem læknislyfi við syfilis. Það var því ekki nema eðlilegt, að hin fragðilega hlið læknisstarfs- ins yrði allfyrirferðarmikil við þýsku háskólana. Öðru máli gegndi í því landi, sem síðar tók að mörgu leyti for- ustuna um framfarir í iæknis- fræði, Bandaríkin í Norður- Fyrri hluti Ameríku. Þar þurfti æfintýraleg- an kjark og dugnað til þess að nema hið mikla meginland, en lítill tími var til rólegra fræði- iðkana. BYRJA í LANDSNÁMSBYGGÐUNUM Ýmir þeirra manna, sem siðar urðu frægir læknar, byrjuðu starf sitt eftir stuttan undirbún- ing úti í landnámsbyggðunum, fóru ríðandi um langar vegleys- ur til sjúklinga sinn'a og' gerðu sína fyrstu uppskurði á eldhús- borðum við skímu flöktandi skrið byttuljósa. Flestir kannast t. d. vi'ð Mayo- bræðurna, sem byrjuðu starfs- feril sinn í litlu sveitaþorpi, en byggðu þar upp þá lækninga- stofnun, sem nú er frægust í heimi í sinni röð, svo að bærinn, byggst hefur upp utan um hana og er að vísu smábær á þarlenda vísu, heldur meira en hlut sín- um gagnva' t öllum stórborgun- um að því er snertir afrek í læknisstarfi. IILUTVERK HEIMILISLÆKNA I Ameríku hefur sjergreining- in jnnan Sæknisfræðinnar að vísui gengið lengra eh í flestum eða öllum öðrum löndum,1 syo að þar er jafnvel sjerfiæðingar, sem eingöngu fást við sjúkdóma í endaþarn: en Vegna hin n’aíia samfetarfs mismunafidi siúo fræð- inga á h r.uin stóru klinikkúm, • cins og Mf.yo klinikkiiun, er minni hætta á því að einbiínt sje á eitt líffæri I stað þess að sjá sjúklirginn sjáifan sem iieild. Þrátt íyrir þá geysilegu æfiugu og reynsluío: ða, sem sjerfræðing ar í slíkum iækningamiðstöðv- um fá, þá fær sú skoðun þar enn á ný aukið fylgi, að hlutverk heimilisJæknisins sje ómissandi og sjerfræðingurinn eigi r.ðeins að vera r.okkurs konrr hafn- sögumaður, þegar um þrauta- | lendingu er að rceða, en fyrr | ckki. r:i. FRUMKERJAR ÍSLENSKRAR LÆKNASTJETTAR vill hefur óviðráðanlegur rtrau; n ur tímans borið þar nokkuð nf leið. SVrtTM,ÆKNAR TÖMDU í KUG OG HENDUR Þessir 'menn voru afburð;.- ' kenrarar, þótt þeir ættu lítinn kost þeirra kennskitækja, seifi | þykja sjá’fsagð nú á tímum. — Þeir lögðu stund a að innræta nemcndum sínum þá rökfestu í hugsun, sem er undirstaða allrar vísindalegrar viðleitni, en einnig þá skyldurækni og hugdirfð, r.em þarf til þess að leggia út á tæpt vað, þegar því er að skipta, á.i þcss að líta um öxl eða láta sig Ymsir af frumherjum íslenskr- ar læknastjettar voru menn, sem alltaf verða til fyrirmj-ndar eft- irkomandi kynslóðum, þótt bekk ingarstigið verði annað en þá var og starfshættir breytist. Bjarni Pálsson, landlæknir, og Sveinn Pálsson, læknir í Vík, voru skylduræknir mannvinir, ötulir til úrræða og ódeigir í hvers konar vanda og mannraun- um, en þeir voru líka gæddir vísindalegum áhuga, sem náði út fyrir þröngt embættissvið þeirra. Jósef Skaftason í Hnausum var jafnótrauður í erfiðum ferð- um og sem skurðlæknir, svo að enn í dag er ekki annað hægt en að dást að sumum skurðaðgerð- | um hans. Annars skal ekki rak-j in hjer saga íslenskrar lækna- J stjettar, en vísað skal til hins fróðlega yfirlits Vilmundar land- læknis, í _ formálanum fyrir Læknar á íslandi. BRAUTRYÐJENDUR NÝRRAR STEFNTJ Með uppgötvunum Pasteur’s í scttkveikjufræði og hagnýtingu þeirra í þarfir skurðlæknisfræð- innar af Lister og öðrum hugvits- mönnum í þeirri grein hófst nýtt tímabil, ekki aðeins fyrir lækna, heldur í menningarlífi nútímans. Jeg hygg, að allir, sem nutu kennslu þeirra Guðmundar Magnússonar, Guðm. Björnsson- ar, Guðmundar Hannessonar og Sæmundar Bjarnhjeðinssonar, sjeu sammála um það, að betri fulltrúa hinnar nýju stefnu inn- an læknisfræðinnar hafi vart verið hægt að fá til að ryðja henni braut hjer á landi. Jeg vil á engan hátt kasta rýrð á Háskóla íslands, þótt jeg láti í ljós nokkurn efa á þvi, að hon- um hafi tekist til fulls að fylgja þeirri stefnu, sem þessir ágætis- menn mörkuðu, nje veita hinni ungu læknakynslóð að öllu levti jafn gott uppeldi og þeir. Ef til aundla. Ynsir af lærisveinum þeirra frá Læknaskólanum gamla eða fyrstu árum Háskólans fóru út í sveifáhjeruð eftir 5—6 ára nám og mjög litia framhaldsmennturi og lögðu þar út í vandasamar læknisaðgerðir, þegar nauðsyn krafðist og líf lá við, enda þótt allar ytri aðstæður væru þær crfiðustu. Sumir þeirra tömdu svo hug sinn og hendur, að þeir urðu jafnvel góðir skurðlæknar, mið- að við þær kröfur, sem þá voru gerðar, og þau hjálpartæki, sem vcl var á. YNGRI KYNSLÓÐIN DEIGARI Læknisnámið hefur verið lengt og aukið, svo að það er ekki nema á færi duglegra manna og vel gefinna að komast gegnum það með sóma. Svo hef- ur að vísu lengst af verið. Hiu fræðilega undirstaða, sem stúd- entarnir fá, er meiri en áður og betri en í flestum öðrum menn- ingarlöndum, og fylgir bar jafn- vel sumt með, sem eKki hefur ýkjamikla býðingu, þegar út í lífið er kornið. Rýmri fjárhagur en áður var, gerir það að verkum, að margir geta nú aflao sjer miklu betrí framhaldsmenntunar en áður var kostur á, svo að nú er það ekki óalgengt, að læknar hafi 10—12 ára undirbúningsmennt- un, áður en þeir leggja út í starf citt. En þrátt fyrir þetta virðist hin yngri kynslóð hjeraðslækna vera deigari til úrræða, þegar í harð- bakka slær, en læknarnir af gamla skólanum. Sá fjöldi sjúkl- inga, sem leitar til Reykjavíkur. fer stöðugt vaxandi, jafnvel þótt um sje að ræða aðgerðir, sem hverjum sæmilegá menntuðum hjeraðslækni á ekki að vera of- vaxið að framkvæma sjálfur, svo sem botnlangaskurði ■ og meiri háttar íæðingaraðgerðir. vepa HæstarJ Brú brasf undan sférum áæflunarbíL I HÆSTARJETTI er genginn' dómur í máli er reis út af því er j brú á þjóðvegi brast undan bíl og : hvolfdi honum við það. Þ°tta var ! nýr áæthmarbíll og stórskemmd- ist hann. Aðilar í málinu eru eig- andi bílsins, Baldvin Kristinsson Sauðárkróki annarsvegar, en hins vegar fjármála- og samgöngU- | • málaráðherra fyrir hönd ríkis- sióðs. í BÍLNUM VAR 21 FARÞEGX Forsaga þessa máls er í stuttu máli á þessa leið: Bíllinn sem hjer um ræðir, K- 173, var á ieið frá Haganesvík til Sáuðai'króks. Bíllinn var 26 manna, 2,16 m. breiður og vav J 21 farþegi i honum. Það segir I ékki af ferðum bílsins fyrr en á Höfðaárbrú. Bilstjórinn ók hik- laúsit inn á br .-.na, sem var rúm- | lega H m. á lengd og 2.48 m. ái breidd, Ekki xnuu biilinn haiu1 farið með mikilli ferð inn ;; brúna, en nálægt miðju hennar brast hún undan honum og valt hann út af henni ofan í árfarveg- inn. Við það stórskemmdist yfir- bygging bíl'sins og bílgrindin. Skaðabótakrafa sú, er Baldvin Kristinsson gerði á hendur ríkis- sjóði, var upp á kr. 107,730, þar af mat hann skemmdirnar á bílr.- um rúmlega 61.000 kr„ en at- vinnutjón kr. 46.320. • BRÚIN STÓRGÖLLUÐ Dómkvaddir matsmenn voru fengnir til þess að segja álit siit . um brúna og orsakirnar til þoss' , að hún brotnaði. f áliti sínu kom-" ust þeir að þeirri niðUrstÖðu, að ' á brúnni hafi verið stórvægi.legV'ý gallar og brúarpallurinn úhdig* ... þeim styrkleikakröfum er geru ' verður til slíkra brúa. íTamh, á bls, 11 j

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.