Morgunblaðið - 16.11.1951, Blaðsíða 12
12
MORGUN BLAÐiB
BKtfil
og bendlar.
Glasgowbúðin
Freyjugötu 26.
Taff mois'e
mjög gott, svart og dökkblátt
Glasgowbúðin
Freyiugötu 26.
Lítið notuð
ólféf
VeggfétSur
Duro-vtiggfóðrið einlita, Ijós
og þvottékta, er nú komið i
raiklu úrvali í
Veggíóííurverslun
Vietors Kr. Helgasonar
Hveríisgölu 37. — Siroi 5940.
Ve
ggtöGursi
veggfóCursIirnduft selt í heild
sölu og smúsölu. Sendi um
land allt gegn póstkröfu.
VeggfóSurversIun
Victors Kr. Helgasonar
Hverfisgötu 37. — Sími 5949.
Gólfdúkalírot
Hollenska gólfdúkalímið, vass
helt og venjulegt.
VeggfúSurverslun
Victors Kr'. Helgasonar
Hverfisgötu 37. — Sími 5949.
""Veiöa-
varahiufir
til sölu í Iníernational vöru-
flutningabifi'eið, bæði í vagu
og vjel. Upplýsingar á Rán-
argötu 14, kjallara.
Stúíka nm tvítugt, vön hvers
konar húsverkum, óskar eftir
Ráðskonustöðu
hjá 2 til 3 znönnum. Tilboð-
um svarað i síma 81749, eitir
kl. 5 á laugardag.
lirogur roiaður
24 ár.a óskar að kontast á
gott sveitabeimili út á landi.
Vanur ölluin sveitastörfum.
Tilboð merkt: „Fjósamaður
— 307", sendist Mbl. fyrir
20. þ. m.
Geí lánað
50 þús 'kr. gegn því að fá
leigða 3ja herbergia íbúð á
hilaveitusvæðinu. íbúðin þarf
að vera i steinhúsi á rólegum
stað. (Þrennt fullorðið i hcim
'-' ili). Góðri umgengni og reglu
semi heitið. Tilboð sendist
Mbl. fyrir 18. þ.m., merkt:
,,Láií gúgu íl/uð — 305", eoa
feringS) í s'ma 6642.
og vetraifrakki á meðalmann
og eitt par „V/alk-over", skór
nr. 37. -—
GlasjjnwbúSin
FYeyjugötu 26.
Húseicí'esidur
Ungan lögfra;8ing í góðri
stöðu vantar tveggja til
þriggja herbergja ibúð sem
fyrst. Upplýsing.ar i sirna
6650 á venjulegum skrifstofu
tíma.
- Söpr fierlækolsIiBS
Framh. af bls. «
gefur henni gildi. Unga kynslóðin
sækist einkurn eftir hinum við-
burðarríka söguþræði, yfirlitinu,
sem hún gefur yfir sögu Finna,
Svía og Þjóðverja (á dögum 30
ára stríðsins). Það er íróðleikur-
inn um Finnland, um daglegt líf
þar og á Norðurlöndúm yfírleítt,
sem gefur sögunni hiS varanlega
gildi. Það er ekki aðeins „skáld-
ið" Tópelíus, sem þarna er að
verði, heldur einnig og ekki síð-
ur sagnfræðingurinn.
'M. K H.
HandknaflSeiksméfið Lælur af embæffi
LUNDÚNUM, 15. nóv. — Mað-
urinr. sem hefnr yfirumsjón með
samræmingu vopnaíramleiðslu
Atlantshafsrikjanna, Wiiliam
Herod, leggur niour embættið inn-
an skamms. Hann mun þó vænt-
ríkjanna á fundi Aclantshafsráðs-
ir.s, er hefst 24. þ. \n.
Reuter-NTB
- Hreyfill
— iiipingi
Frarah. af bls. 11
magnsheimtaugargjöld oru mj'óg
há, þegar miðað er við, að M kostn
áðar rafmagnsveitnanna greiðist hygli
gJUí
Framh. af bls. 6
meðlimum Bifreiðastjórafjelags-
ins Hreyfils er heimilt ^ð vinna
umrædd störf. Önnur störf íöld-
um við þessum tveim mönnum
heimilt að vinna, svo sem að að-
stoða vagnstjóra við Lækjartorg
o. þ. h. En forstjóri Strætisvagn-
anna taldi hinsvegar, að þar sem
menn þessir gætu ekki sinnt að
öllu leyti störfum þeim, sem þeir
höfðu haft með höndum væru
þeir ónógir i starfinu, og sá hann
sjer því ekki annað fært en að
láta þá hætta störfum, þar sem
mikill hluti starfs þeirra væri
akstur vagnanna.
Þegar það upplýstist að fyrr-
greindir menn voru látnir hætta
störfum sínum vegna missis fje-
lagsrjettinda sinna, þá lýsti Þjóð
viljinn því yfir að jeg hefði unn-
ið níðingsverk og rekið hina tvo
ágætismenn frá starfi sínu hjá
Strætisvögnum Reykjavíkur, þá
Einar J. Guðmundsson og Gunn-
björn Gunnarsson. Telur Þjóðviij
inn það furðulegar aðfarir af
minni hálfu, aS jeg skuli taka
nokkurt mark á tillögum þeim,
sem kommúnistar flytja og fá
samþykktar á fjelagsfundum í
Hreyfli, og vill blaðið gera mig
persónulega ábyrgan fyrir fram-
kvæmd samþykktar þessarar. —
Ekki veit jeg hvers vegna Þjóð-
viljinn flýtti sjer svo að lýsa á-
byrgð á hendur mjer varðandi
þetta mál. Jeg hafði haldið að
Þjóðviljanum væri best kunnugt
um hver ábyrgðina bséri. Það
skyldi þó aldrei vera, að áður-
greind samþykkt væri runnin
undan rifjum blaðsins, og að
blaðagarmurinn væri nú farinn
að óttast afleiðingarnar. i
Annars er manni næst að
halda að fyrrgreind brottrekstr-
artillaga hafi verið borið fram :'t
þeirri vissu að hún yrði felld,
því annars hefðu þeir tæplega
orðið eins skelkaðir og raun ber
vitni, er þeir sáu afleiðingar
hennar. Hitt vil jeg upplýsa, að
jeg ber enga ábyrgð á samþykkt
tillögu þessarar. Ábyrgðin hvílir
á flutningsmönnum hennar, þeim
Þorvaldi Jóhannessyni, Óskari
Jónssyni, Stefáni O. Magnússyni
og öðrum fylgifiskum þeirra.
Að endingu vil jcg íaka það
fram, að mjer þykir mjög leitt
að hinir 7 ágætu fjelagar okkar
skyldu hafa orðið fyrir þeim á-
lits- og mannorðshnekki, að
Þjóðviljinn skyldi fara að skipta
sjer af málum þeirra, en þess
vildi jeg óska að þeir yrðu ekki
látnir gjalda þess á neinn hátt.
Bergsteinn Guðjónsson.
ii—ii M iiiiii i i~l 1 irnr —ini...............'
MarkúF
"J I DON'T )i Y£P, SHE'S THE'ÖLO ViLLAIN, '
KNOVV WHETHEÍ 6W6'S THE \ I GUESS...SHE'S.. J^OVÍNG, AND
SHEEP KltLER OR NOT...I WANT ] WERF.'S TWAT UfAP IN H=R
TO EE S'JRE W* WALKS WITH f P"3N7 LEPT POOT.'
REYKJAVIKURMOTIÐ í hand-
knattleik hjelt áfram í gærkvöldi
og hófst með leik milli Ármanns
og Fram, sem lauk með 'sigri Ár-
manns 14—4.
Ármannsliðið byriaði mjög vel
og hafði skorað fjórum sinnum anlaga leggja fram skýrslu um
áður en Fram setti sitt fyrsta. hergagr-.aframleiðslu Atlantshafs
mark. Vörn Fram var mjög opin
og skapaði það marga möguleika
fyrir Ármann sem þeir notuðu
sjer vel. Bestu menn í liði Ár-
manns voru Jón Erlendsson og
Kjartan Magnússon svo og mark-
vörðurinn, Gunnar Haraldsson,
og Rafn Stefánsson, v. bakv.
Sterkasta hlið Ármanns-liðsins
var vörnin. Bestu menn Fram
voru Hilmar Ólafsson og Reynir
Andrjesson. Dómari var Þórður
B.Sigurðsson og hafði frekar ljett
verk þar sem leikurinn var mjög
prúður. Seirr>i ieikurinn var á
milli Vals og Víkings og lauk hon-
urn með sigri Vals 14—0.
Leikurinn byrjaði mjög hratt
af hálfu Vikings sem hóf leik.
Fyrri hálfleikur endaði 3—5 fyr-
ir Víking sem nú ljek ákveðið
með góðum staðsetningum. Fyrri
hluta seinni hálfleiks áttu þeir
meira af leiknum, en er.Völsung-
ar settu upp hraðann var eins og
Víkingar töpuðu valdi á hinum
góða samleik sínum og má segja
að Valsmenn hafi raðað mörkum
á síðustu mínútu leiksins. Besti
ma'ður Vals var Halldór Halldórs
son, Sólmundur í markinu virt-
ist ekki geta strax áttað sig á
hinum lágu boltum Víkinganna.
Víkingsl.iðið var mjög jafnt að
venju og tapaði í heild valdi á
leiknum þegar leið á seinni hálf-
leik.
Úrslitaleikir mótsins fara fram
n.k. sunnudag^ og hefjast kl. 8.30.
Fyrst keppa Ármann — K.K. og
strax á eftir Valur — Fram.
Valur, K.R. og Ármann eru öJI
jöfn að stigum og úrslit mjög
óviss.
H.
Föstudagur 15. nóv. 1951
í ílakinu voru 36 lík
/Axixo, ío. nóv. ¦—¦ Franskar
ijörgunarsveitír fundu í kvöld
flakið af bankarisku íarmflug-
/jelinni, sem hvarf á þriðjudag á
leið frá Frankfurt til Bordeaux.
Með henni fórust 36 manns. Flak-
ið fannst í fjöllum Mið-Frakk-
lands. — Reuter—NTB.
ókmenfir
Framh. af bls. 6
un". — „Sigurför sltilningsins" er
skarpleg ádeila, sem prestar vorir
hefðu gott af að lesa vandlega.
Þótt bók þessi hafi borist mjer
til umsagnar alllöngu eftir útkomu
hennar, vil jeg gjarnan vekja at-
á henni. Hún á skilið að
af -notendum. Mun láta nærri, að vera ]esin og brotjn m mergjai.
sá Kluti sje til jafnaðar C, þiisund af hugsandi mönnum. Vafalaust
kr. ábýh. Við það bætist ínnlagn- mull hun verða ýmsum hneikslun-
ingarkostnaður i íbúðarhús og ar]le!!a> en hitt er víst> að mal.gUr
ŒCL
Þykkvabæingar gsfa'
Krabbamcinsfjel.
Til kaupa á geislalækningata'kjum
hefir sjera Sveinn ögmunHsson að
Kirkjuhvoli í Rangárvallasýslu, af-
hent kr. 1905.00, sem.er safnað með-
al Þykkvabaiinga i -Rangarvallasýslu
og voru það 38 h-eimili og einstakl-
íngar, sem tóku þátt i.samskotunum.
Færi jeg öllum gefendunum sem og
sjera Sveini ömundssyni, bcstu
þakkir fyrir mikilsverðan stuðuing.
F.h. Krabbameinsfielags Rvíkur. —
Gisli Sigurbjörnsson.
Höfnin:
Þorsteinn In-gólf,S9on kom wr
slipp. Sólboirgin fcr í islipp^. . <. -'
Sólheimadrcngurinn
Áheit G. Svoinsson kr. 16.00. Þ.
S. kr. 50.00. H. Á. kr. 100.00. J.
kr. 100.00.
Bágstadda móðirirj
Ragnheiður krónur'*50.00. —-
peningshús, auk rafmagnstækja. j
Má því fullyrða, að heildarkostn-
aður við það að fá rafmagnið,
verði 12—15 þúsund kr. íil jafn-
aðar á býli. Aðeins fáir bændur
geta bætt slíkum bagga við hin
venjulegu útgjöld án þess að taka
lán.
gæti haft gagn af að lesa hana.
.* i
KAFOIÍKULANADEÍLD
MYNDI BÆTA ÚK
VANDRÆÐUM
Verði raforkulánadeild stofnuð
við Búnaðarbankann, eins og
frumvarp þetta gerir ráð fyrir,
má fullyrða, að bætt verði úr þeim
yandræðum, sem margir eru nú
í vegna þess, að þeir hafa ekki
fengið hentugt lánsfje til þess að
greiða með heimtaugargjöldin, og
eínnig má ætla, að deildin með 5
millj. kr. stofnfje geti fullnægt
brýnustu þörfum að þessu leyti
í næstu framtíð.
Með frumvarpinu cr ekki lag
til, að deildin fái árlegar tekjur
frá ríkinu. Þykir ekki ástæða til
þess að svo stöddu, enda eðli-
legi-a, að tekjuöflurr fyrir deild-
ina verði athuguð síðar, eftir að
reynsla er fengin fyiir því, að
írve miklu leyti stofnfjeð nægir.
Síðan rafoikulögin komu til
framkvæ-nda, hafa rafmagns-
veitur verið lagðar um. ýmsar
sveitir þessa lands. Hafa slíkar
framkvæmdir vakið sóknarhug
og aukinn framkvæmdavil.ja í sveit
unum. Er enginn vafi á því, að
rafmagnsframkvæmdir í nveitun-
um eru mjög þýðingai'miklar fyr-
ir framtíð þeirra og velgengni.
Það má því ekki eíga sjer stað,
að nú komi kyrrstaða á þessu
sviði í stað athafna. Enda þótt
tímamir verði erfiðir og meira
þurfi að sjer að leggja en áður,
verður að halda þeim framkvæmd
um áfram, sem síst verður án
verið".
Daglaunamsnn.
E£íir Hans Kirk.
Víkingsútgáfan.
RÓK þessi gerði höfund sinn
frægan, — fyrir allmörgum árum.
— Hún er vel skrifuð og ágæt-
lega byggð, pers<5iiulýsingarnar
yfirleitt góðar og umliverfislýsing-
in prýðileg. Sagan fjallar aðal-
lega, eÍTt3 og heiti hennar bendir
til, um nokkra daglaunamenn, í
þorpi einu í Danmórku. Þegar hún
hefst, er hart í ári og bætast þá
nokkrir smábændur í hóp dag-
launamannanna af þeim sökum. Er
lífi og kjörum fólks þessa skil-
merekilega lýst og f jölmargar per-
sónur koma við sögu, sem verða
lesandanum vel kunnar. En SÍIius
er þó einna minnisstæðastur, að
lestri loknum, þrátt fyrir nokkra
I smíðagalla á lýsingu hans. Aðrar
persónur eru heilsteyptari frá
hendi höf., svo se.m trúboðinn,
sjert. Garnet, Magda o. f 1. — Verk-
ið er ekki stórbrotið, en vairdað-
ur og góður skáldskapur og hef-
ur höf. ekki síðar gert aðrar bæk-
ur iafngóðar eða betri.
Þýðing Haraldar Bjarnasonar
er ágæt, sem heild, þótt nokkra
galla megi á henni finna. Hon-
um hefur tekist allvel að ná stíl
og frásagr.arblæ höfundarins og
málið or lifandi.
•UllltllMulltltineiiHMii
II. :.Jí ii ..'.».,,)((.„.!,,„.,„-.
— Þjóðfeikhúsið
Framh. af bls. 2
Því miður naut þessi góði skop
leikur sín ekki sem skyldi meðal .
annars vegna lúnnar óheppi- I Aí^rriðura flest gleraugnaresept |
legu hlutverkaskipunar, sem
minnst hefur verið á. Má segja að
svipað hafi verið um leiksýning-
una í heíld og kampavínið sem
Þorsteinn Ö. skenkti í leikslok,
— hvorugt freyddi, — enda kom
aldrei neinn hvellur.
Sigurður Grímsson.
og gerum við gleraugu.
Góð gleraugu eru fyrir öllu
Augun þjer hvílið með gleraugu j
frá:
T Ý L I h.f.
Austurstræti 20.
¦nMitiitiiiititnii.....tittiiiiift.it,ttr.iitiititiiiMinifnim»
ŒTSIII11 l«M IMVIIItintl IIIIMIHIIHIIMMllMHMtMIH&<.j
£
Eftir Ed Dodé
UMP
I------
C £.
'.:> ekki á öðru en að hún sje hölt
1) -— Enn er jeg ekki alve** 'íq& ^»^5 p,ti-,iiít? h1 ""¦
viss um, hvort það er hún, serflj 2) — Þarna sje jeg hana. Nájvinstra framíæti.
hefur drepið sauðfjeð. Fyrst verð 'hreyfir hún sig. Jú og það ber |
3) — En h'vað r-r hetta?!! Har
Hún hefur þrjá húna. — Nei húu
er með fjóra húna! ,