Morgunblaðið - 18.11.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.11.1951, Blaðsíða 4
MUKULinULAtilB Sunnudagur 18. nóv. 1951 I 32 1. dagur ár>ins. fÁrdegisflírííi ki. 8.05. ’SíSdegisflaeSi kl.. 20.25., ONæturlceknir i Iæknavarðsíofunni, Aíini 5030. .V.elurviirður er i Ingólfs Apö- teki. sími 1330. Helgid’agsl'æknir er ófeigur J. Ofeigsson, Sólvallagötu 51, sími 2907 I.O.O.F = Ob 1P = 13311218% 3- E T 2. I.O.O.F 3 = 13311198 *= Fél. v. 75 ára er i da.g frú Friðrikka Jensen, Harónsstig 27. 50 ára er í dag Sigriður Jónsdótt- ir, Eiriksgötu. 29. —• Sama dag eig.a. Jau hjónin Sigrjður og Júlíus Guð- anundsson 30 ára hjúskaparafmæli. Þorsteinn SigurSsson fyrv. út- gerðarmaður, Bergþórugötu 27, verð- ur 60 ára mánudaginn 19. þ.m. Sextug verður í dag Þjóðbjörg T>'>rðardóttir, Hliðarbraut 5, Hafnar- íirði. —■ Sextug verður i dag frú Hansina Júhannesdóttir, kona Sigurðar M. Jóhannssonar í Stykkishólmi. — Frú Jtíansina er fyrirmynuar- og uugnað- arkona og vinmörg. Sr. Óskar J. Þorláksson dómkrkjuprestur, býr á Grenimel 12. — Simi 81690. daðamenn Blaðamannafjelagið heldur fund ®ð kaffi Holt, en ekki Hótel Borg, kl. 2 í d.ag. Da g bók „Niiursetningurinn" Kvikmynd Lofts, „Niðursetningurinn", hefir nú verið sýnd 50 sinnum og eru um 16 þúsundir manna búnar að sjá hana. Hefir nokkur fjöldi utanbæjarmanna komið á sýningur.a í hópum, m. a. frá Vestmaimaeyjum. — Sýningum á myndinni fer nú að Ijúka hjer í bænum. — Myndin hjer að ofan er af Jóni Aðils og Óíinu Guðmundsdóttur í hlutverkum sínum í myndinui. II; tlr; 1 gær voru gefin saman í bjónat- fcand af sr. Óskari J. Þorlákssyni ung frú Arnfríður Isaksdóttir og Óskar Glason málari, Heimili þeirra verð ■Xir að Bjarkarár við Blesugróf. Nýlega voru gefin saman í hjóna)- t>and I loaugarneskirkíu af sr. Garð'. Æri Svavarssyni ungfrú Thwid Ólt afsson og Ástvaldur Gunnlaugsson', jðnaðarmaður. Heimili þeirra er að .JHrísateig 20, 1 gær voru gefin saman í hjóna- l>and í Laugarneskirkju af sr. Garð- •Bi i Svavarssy.ni ungfrú Karin. Jóns- dóttir (Jóns Björnssonar og Grétu >rn«on. listmálera) ok Árni Jón J>orvaiðaESSon bóndi að Vindási. Bangárv. Heimili þeirra verður að \ indasii 1 gær voru gefin saman í hjóna- l>and í Ráðhúsínu í Kaupnr.höfn ungfrú Aðalheiður Svanhvít Gunn- laurw'óttir or herra Georg Volther 'Vogeley. Heimili ungu hjóhanna verður fyrst um sinn að Korsgade 24V, Köbenhavn. i Kvenfjelag Neskirkju Dre-gið var hjá borgarfógeta í happdrætti Kvenfjelags Neskirkju 15. nóv. 1951. Upp komu þessi núm- er: — 1. Idskápur 29354; 2. Ryksuga 12056;. 3. Hrærivjel 18779; 4. Mál- verk 15226; 5. Straujárn 18785; 6. Hraðsuðuketill 26841; 7. Rafmagns- brauðrist 840; 8. Ljósakróna 16725; 9. Alfræðiorðabók 28583; 10. GólT teppi 21311. — Munanna sje vitjað á Viðimel 38; (Bdrt án ábyrgðar). Glímufjelagið Ármann heldur aðalfund sinn í samkomu- sal Mjólkurstöðvarinnar n.k. rnið- vikudag. kl. 8.30 siðdegis. Óháði Fríkirkjusöfnuður Eftirfar.andi sálmar verða sungnir við messuna í dag: Nr. 207; 576; 520; 136 og 11. Frá Skólagörðum Ilvíkur Nemendur Skóiagarðanna frá s.l. sumri eru beðnir að koma til viðtals í Melaskóla kl. 4 i dag. Verður þar afhentur vitmsturður frá sumrinu. Þá verður kvikmyndasýning o. fl. j&ZBm eroin :} V. T ‘ ' v' ] Erv. til laga um skipun prestakalla. (1. umr). — 6. Frv. til laga um hluta sveitarfjelaga af söluskatti. (1. umr.). — 7. Fiv. til laga um iðn- aðarmálastjóra og framleiðsluráð. — Frh. 2. umr. Neðri deild: — 1. F'rv. til laga um stofnun og rekstur Iðnaðarbanka Islands h.f. Frh. 2. umr. (Atkvgr.). — 2. Frv. til laga um öryggisráðstaf anir á vinnustöðum. Frh. 2. umr. —- I (Atkvgr.). — 3. Frv. til laga um tekjuskattsviðauka, lækkun skatts af j légtekjum o. fl. (1. umr.). — 4. Frv. til laga um heimild fyrir ríkis- stjómin.a til að selja þjóðjörðina Múlasel í Mýrarsýslu., (2. umr.). — 5. Frv. til laga um breyt. á lögum nr. 35 29. april 1946 um landnám,. nýbyggðir. og endurbyggingar í sveit um. (1. umr). — 6. Frv. til laga um breyt á lögum nr. 115 19. nóv.. 1936 um þingsköp Alþingis. (1. umr.). — 7. Frv. til laga um laga- gildi varnae.amnings milli íslanda og Bandáríkjanna og um rjettar- atöðu liðs Bandarikjanna og eignir þess. (2. umr.).. — 8. Frv. til laga um hámark húsaleigu o. fl. (2. umr.) — 9. Frv. til Lrga um breyt. j á 1. nr. 66 12. april 1945, um út- svör. (i. umr). — 10. Frv. til laga um raíorkulánadeild Búnaðarbanka Islands. (1. umr.). — 11. Frv. til jlaga um úthlutun launa til lista- manna.. (L. umr.). Eimskipafjelag Islunds h.f.: Brúarfoss er á Austfjörðum, lest- - frosinr fisk. Dettifoss fór frá Rott- erdanr 17. þ.m. til Antwerpen og iull. Goðafoss fór frá Rey.kjavík 16. þ.m. til London, Rotterdam og Ham bargar. Gullfoss fór frá Leith 16. þ. m„ væntanlegur til Reykjavíkur á morgun, mánudag. Lagarfoss kom til New York 8. þ.m. frá Reykjavík. Reykjafoss er i Hamborg. Selfoss fór frá Hull 14. þ.m., væntanlegur til Reykj.avíkur 19. þ.m. Tröllafoss fór frá Reykjavik 9. þ.m. til New York. Ríkisakip; Hekla er á leið frá Austfjörðum til Akureyrar. Esja fór Frá Kefla- vík í gærkveldi til Gautaborgar og Alahorgar. Herðubreið er á Vestfjörð um. Skjaldhreið fór frá Reykjavik í gærkveldi til Húnaflóahafna. Þyrill er á Austfjörðum á suðurleið. Eimskipafél. Rvíkur li.f.: M.s. Katla er á leið til Cuha frá New York. Blöð og tímarit Samvinnan, nóvemherheftið, er komið út. Efni: Tveir skólar sam- vinnumamia; Landhelgismálið og j domurinn í Flaag; Samvinnuþingið i Kaupmannahöfn; Stplið frá ekkju, smásaga eftir Árna Öla; Kveðskapur Páls Árdal; Grannar vorir Grænlend ingar, myndir Örlygs Sigurðssonar; Harry Ferguson og uppfinningar hsns á landbúnaðarvjelum; Haust- tískan í skóm; Tveir nemendur Sam- vmnuskókns fara utan til fram- haldsnáms; H“rforinginn og leikkon an; Alþjóða stúdentaheimili. ; Söfnin LandsbókaaufnlS er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka dags j og 2—7 alla virka daga nema laugar daga yfir sumarmánuðina kl 10—12 j — ÞjóSminjaeafnið er lokað um nema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — ÞjóSskjalasafniS kl. 10—12 óákveðinn tima. — Listasafn Ein- ars Jónssonar kl. 1.30—3.30 ú sunnu- dögum. — BæjarbókasafniS kl. 10 —10 alla virka daga nema laugar- dagc kl. 1—4. — INátlúrugripasafn- iS opið sunnudaga kl. 2—3. Vaxmyndasaf nið í Þjóðminja- safnsbyggmgunni er opið frá kl. 13 —15 alla virka daga og 13—16 á sunnudögum. Listvinasalurinn við Freyjugötu er opinn daglega kl. 1—7 og sunnu- daga kl. 1—10. Listasafn rikisins er opið virka daga frá kl. 1—3 og á stmnudögum kl. Gengisskráning 1 £____________ USA dollar ---------- 100 danskar kr. ----- 100 norskar kr.______ 100 sænskar kr. ----- 100 finnsk mörk — 100 belgískir fr.---- 1000 fr. frankar — 100 svissn. frankar 100 tjekkn. kr....... tOO gyllini --------- kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. 45.70 16.32 236.30 228.50 315.50 7.09 132.67 46.63 373.70 132.64 429.90 Sunnudagur 18. nóvember: 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veð- urfregnir. 11.00 Utvatp af stálþræði frá fundi Stúdantafjeiags Reykjavík- ur 13. þ.m. Fundarstjóri: Páll Ás- geir Tryggvason form. fjelagsins. —• Umræðurfni: Skattamálin. Mnlshefj endur: Alþingismennirnir Gísli Jóns sorv GvTí Þ Gí sla.-eri og Skúli Guð- mundsson. Aðrir ræðumeim: Lárus Sigúdbjörnsson rithöf., Gun.n.ar Þor- steinsson hrl. og Geir Hallgrímsson lörfr. ('Frairhfl-ldi fundarins útv. kl. 13.10 og 16.30). 12.10 Hádegisútvarp 13.10 Framhnld Stúdentafjelngsfund arins um skattamál (cf stálþræði). 14.00 Messa. í kapellu Háskólans (sr. Jón Thorarensen). 15.15 Frjettaút- varp til Islendingp erlendis. 16.30 Miðrleeistón!“ikar fplötur): a) Celló- sónata í a-moll eftir Grieg (Felix Salmond og Simeon Rumschisky leika). h) ,.Bio Grnnde“, og, hljóm- sveitarverk . eftir Constant Lam'bert (St. Mirhaels kórinn og Hallóhljóm sveitin flytra; höfundurinn stjórnar). c) „Le Cid“, dane-.vningarlög eftir Massenett (Sinfónluhljómsveitih San Francisco; Alfred Hertz stj.). 16.30 Niðurlag Stúdentafjel.agsfund- arins um skattamál (af stálþræði). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími (Baldur Pálmason): Unplestur og tónleikar. — Leikrit: „Útilegumenn Framh. á bls 12 1 gær opmberuðu trúlofun sína "Valgerður Magnúsdóttir, Kleppsveg S8 og Skarphjeðinn össurarson, Flókegötu 45. Stefnir, flytur fróðlegar og skemmlileg- ar greinar um ýmiss efni. Vin>- sældir ritsins sanna kosti þess. — Gerist áskrifendur strax í dag. — Sími 71G0. Konur í Kópavogi æru minntar á skemmtifundinn ann- «ð kvöld kl. 8.30. StjórnarskrárTnálið t brjefi sein birtist hier í blaðinu nýlega um stióruarskrármálið og elnkum samþykkt sem gerð var um mál þetta á nýafstöðnum landsfundi Sjálfstæðismanna frá V. G., .gætti l>ess misskilnings eð höfundur ræddi J>arna um tillögu sem fram kom í luálínu í fundarbyrjun. En í með- Jerð fundarins var henni breytt gagngert. En þsr sem höfundur legg ur til grundvallar hinnar uppruna- legu tillögu, gætir misskilnings í brjefi hans. Óðinsfjelagar , Mimið, aSii'fund fjciagsins á morgnn í SjéFVtr-Sishúsinu kl. 5 isíðdcgts stundvíslega. Flugfjelag íslands h.f.: 1 001 er ráð'frt að fljúga til Ak- ureyrar og Vestmannaeyja. ■— Á morgun eru áætlaðar flugferðir til Akureyr.ar, Vestmaunaeyja, Neskaup staðar, Seyðisfjarðar og Egilsstaða. Loftleiðir h.f.: 1 dag verður flogið til Vestmanna evja. — Á morgun verður flogið til Akureyrar, Vestinannaeyja, Isai- fiarðar, Bíldudals, Patreksfjarðar og Þingeyra a. Stefnir, tímarit Sjálfstæðismanna er fjöl hreyttasta o<; vundaðasta tíraar't um þjóðmál sem gcfiS er út á íslandi- Kaupið og útbrciSIð Stefni. Nýjuin áskrifendum veia móttaka í síma 7100. Aiþingi á morgun: Efri dcild: — 1. Frv. til laga um brcyt. á lögum nr. 120 28. des. 1950 um .aðstcð til útvegsmanna. (3. umr.). — 2. Frv, til laga um eyð- ingu svartsbaks. (3. umr.j'. — 3., Frv. til laga um breyt. á lögum nr. | 47 1 950, um breyt. á lögum nr. 44 fró 9: maí 1947, um varnir gegn út brríðllu næmra sauðfjársjúkdóma bfi, útrýmingu þeirra. (2. umr.). — 4. Frv.. til lagn. u'n. viðs.uji'i ,v4ð,]ö.j..jir. 111 9. ckt. 1 °41, um eftirlit með op- f irherum sjóðum. (1. umr.). — 5. Fím mínúftea tesiáfa 1 & j m ‘ 8 71 i % iO * ■9 - ■ 1 V- L J L i SKÝRIINGAR: Lárjfctt: — 1 fiskur — 6. forfaðir — 8 fraus — 10 ljet af hendi — 12 ávaxtanna — 14 tónn — 15 óþekktt ur — 16 skelfing; — 18 eplum. LóSrjett; — 2 hróp — 3 fors. — 4 veldl — 5 hræð.a — 7 fengnum — 9 hrópa — 11 e'ska — 13 sprota — 16 fangamark — 17 tveir eins. Lausn síSustu krossgátu: * órjrt,* • --1 óvjta — 6 ota — 8 orf —. 10 káí —, 12 Jyfticg — 1.4 LL —r 15 AL — ,16 kút — 18 nauð- ung. — ív’.Crjc'.t: — 2 . voíf — 3 IT — 4 taki — 5- foldin — 7 algeng — 9 ryð — 11 ána — 13 trúð — 16 ku — 17 TU. Sá maður, sem er fljótastur af öll um að skrifa skáldsögur, er Edgar Wallace. Til dæmis um það er eft- irfarandi saga: Wallace var eitt sinn á leiðinni til Höllýwood: frú New York, og stoppaði í Chicago til þess að skipta um lest. Flann snæddi mið- degisverð þar með blað.amanni og sagði hann honum frá einu mesta glæpamáli, sem þá var á döfinni í Chicagó, þvi þetta var á dögum1 mestu glæpamannanna þar í borg. Þ.að voru nákvæmlega tveir tímar, I sem Wallace stoppaði i borginni, og þegar hann var kominn upp í lest- j ina til Hollywood, tðk hann fram. ritvjel sína, og þegar hann kom á á- | kvörðunarstaðin, hafði b.ann lokið við 3ja þátta leikrit er fjallaði um glæpamálin í Chicago. Það var leik ritið „On the Spot“. Þctta leikrit var sýnt í eitt ár í London og það var með því leikriti sem Charles Laughton og Anna May Wong urðu fræg! k Enda hringdi líka einu sinni mað- ur til Wallace og þjónninn, sem svaraði í símann ,sagði við manninn: — Ilann er dúlitið upptekinn i augnablikinu, hann var nefnilega að byrja á nýrri sakamálasögu. — Vilduð þjer biða augna'blik á raeðan þann er að ljúga við hana? •k Vinnukonan: — Mjer þykir þnð leitt, en frúin bað mig að skila til yð.ir að hún væri ekki hiima. Hr. Jónsson: — Það er ágætt, skil íð þjor tíí hénnar áð jcg sjé feginn j að jeg kcm ekki. Hún: — Jæja, elskan, jeg fór að þánum ráðum og ljet 100 dollara inn í bankaibók, við þessi mánaðarmót. Hann: — Það var fínt. Var þa5 svo erfitt, elskan? H”-- — N-i. hvf ieg reif bara alla ógreiddu reikningana! k Gestur: -—■ Jeg get ekki skilið, hversvegna þjer hafið ekki sinia hjerna? „KIúbb“-forstjórinn: — Flestir af meðlimum „klúbhsins" etru giftír. k Um GySinga: Gyðingur nokkur setti á stofn fataverslun og gekk það all vel til að byrja moð. En einn góðan veður- dag kom annar og stofnsetti aðm búð við hliðina á honum. Nokkrir dagar liðu og þá kom annar og stofn setti enn eina nýja við hina hlið hans. Var nú samkeppnin orðin svo mildl að erfitt var til uppdráttar. Dag einn kom upp eldur hjá þeim, sem var hægra megin. Daginn eftir setti hann upp skilti yfir dyrn- ar hjá sjer: „ÍJtsala, ódýrir hlutir, sem björguðust úr eldi“. Þegar sá, sem var vinstra megin. sá þstta, ljet hi; nn strax upp skilti yfir sinum dyrum: „SkyndísaLa, ve.gna, broítf’ utnings". Nú voru gúS ráð' dýr, fyrir aumingja Gyðinginn, sem var i miðjuimi, því auðvitað keypti engin hjá honum. En þá datt honum skyndilega í hug góð hugmynd. Hann Ijet í skyndi útbúa skilti fyrir sig og á því stóð: „Aðal- inngangurinn".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.