Morgunblaðið - 18.11.1951, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.11.1951, Blaðsíða 15
Sunnudagur 18. nóv. 1951 (UORGllNBLAÐlÐ 15 : FjeSagslíf Fratnarar! I II. fl. kvenna. Ár-iðaruli œfing að Hálogalari|li i :'dag kl. ;2. Mætið all- ar. —• I>jálfarinn. IJiróttakenrsnrar! Fjelagsfundurinn er í dag kl. 2, stundvislega, í Gagnfræðaskóla Aust- urliíejar. — Síjórr.in. Þróttarur! — Mjög áríðandi a'fing verður hjá I. og II. fl. i dag kl. 2.40 til 3.30 að Hálogalandi. — Valið verður í kapplið fyrir Reykja- Vikurmótið. Mælið stundvislega. Stjórnin. IlHtidknaUleikastúikur Þróttar! Mjóg áriðandi æfing verður að Hálogalandi í da,g ki. 3.30—4.20. — Áríðandi að alier mæti. Stjórnin. ASalfundur glímufjelagsins Ármarrn verður haldinn í samkomnsal Mjólkurstöðv ai-imjar (Laugaveg 162), miðviku- daginn 21. nóv. kl. 8.30 siðil. — Dagskrá samkvæmt fjelagslögum. Stjórnin. Samkomar K.ristniboðshúsiS Betanía Laufásvegi 13 Sunnudagurinn 18. nóv.: Sunnu- dagaskólinn kl. 2. Almenn samkoma kl. 5 e.h. Asbjörn Hoaas kristniboði talar. — Allir velkomnir. K. F. U. M. Kl. 10 f.h. Sunnudagaskóiinn. Kl. 1.30 e.h. Drengir. Kl. 5 e.h. Ungl- ingadeildin Kl. 8.30 é.h. Æskuiýðs- samkoma. Sjera Bjarni Jónsson, vígslubiskup talar. — Allir velkonm- ír. — Hjálpræðisherinn Sunnudag: Samkoma kl. 11 f.h. — Barnasamkoma kl. 14 og 18 e.h. — Kl. 20.30 eJh. Samkoma. — Major Bárnes og frú stjórna. (Haustfóm). Fíládeifía Sunnudagsskóli kl. 2 e.h. Safnað- arsamkoma kl. 4. Opinber samkoma ki. 8.30. Kristín Sæmunds og Þór- arinn Ma,gnússon tala. — Aliir vel- komttir. Bræðraborgarstíg 34 Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. og al- menn Samkoma kl. 8.30 e.h. Allir mega koma með skriflegar spurning ar kristilegs efnis, sem siðan verður svarað að viku liðiimi. — Allir vel- komnir. Alntennar sanikoniur Boðun Fagnaðarerindisms er á sunnudögum kl. 2 og 8 e.h. Aust- urgötu 6, Hafnarfirði. Vinna Hreingerningastöð Reykiavíkur Sími G1091 Hreingerninga miðstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir menn F'yrsta flokks vinna. Hreingerningar, gluggahreinsun Sími 4967. — Jón og Magnús, FELflG -m HREiNGERNmGRMflNNR GuSmundur Hólm 1 Simi 5133. S&atsp-Sala Utvarpstæki Kaupum útvarpstæki, saumavjelar, skiði og skauta. Sími 6682. Fornsalaii, Laugaveg 47. Minningarspjöld BurnaspítalasjóSs Rringsm* eru afgreidd i hannyrðaversl. Refill, Aðalstræti 12 (áður versl. Augústu Svendsen), og Bókabúð Austurbæjar, ISEKÐING íil matreiðslu- og íramleiðslumanna Kjörfundur til að kjósa fulltrúa og varafulltrúa til Iðnráðs fyrir matreiðslumenn og framreiðslumenn, til næstu tveggja ára, fer fram þriðjudáginn 20. nóv. 1951. Fundur matreiðslumanna hefst stundvíslega kl. 14,30. Fundur framreiðslumanna hefst stundvislega kl. 17,00. Fundir þessir verða haldnir í Grófin 1 (gengið inn frá TrygTgvagtu). Rjett til fundarsetu hafa allir þeir sem öðlast hafa iðn- rjettindi í viðkomandi iðngreinum. Reykjavík 16. nóv. 1951. F. h. matreiðslu- og framreiðslumanna Böðvar Steinþórsson fcrmaftur. F. h. Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda Lúðvík Hjálmtýsson formaður. mnmnMini CHA frostlögurinn Gufar ckki upp þótt kælivatnið sjóðL .. Einangrar ekki kælikerfið, en varnar ryðL Fæst í bifreiða- Qg vjelaverslunum. Heildsölubir gðir: Olíusalan h.f. Hafnarstræti 10—12. Sími: 6439. REYKJAYÍK iiViniiiWVH Verkaman^afjelagið Dagshrun: vorun Vegna atvinnuleysis meðal verkamanna í bænum eru alíir atvinnurekendur og verkstjórar á fje- lagssvæðinu aðvaraðir um að láta fullgilda fje- Iagsmenn Ðagsbrúnar sitja fyrir allri vinnu eins og samningar mæla fyrir um. Jafnframt eru verkameim áminníir um að hafa fjelagsskírteini sín með sjer á vinnustað og sýna þau, ef þess er krafisí. STJÓRNIN BVwWfXHXúXúMl* t ULLAHeAM Hið viðurkeunda enska ullargarn „WENDY WOOL“ fyrirliggjandi. Babygarn — Perlugarn — Crepegarn. Lit ekta. — Hleypur ekki. IIEILDVERSLUN SIG. ARNALDS Túngötu 5. Sími: 4950. I. O. G. X. ÆsKan nr. 1 Fundur sunnudag kl. 2. — Fjöl- breytt útvarpsdagskrá. Fjölmennið. Gæslumenn. ttsnn,ngar*jj/oíd 9iysav<amafjelag»- ÍK* eru /allegust HeiRU A Slytavama- fjelagiO, ÞaB er best. St. Frumtíðin nr. 173 Fuudur á morgun á venjulegúln stað og tíma. I. fl. annast skemmti- utriði. — Æ.t. St. Víkingur nr. 104 Fundur mánudaginn 19. ttóv. i G.T.-húsinu kl. 8.30 e.h. Fundar- efni: Inntaka nýrra fjelaga. Fréttir. Hagnefndaratriði. Ferðaminningar frá Norðurlönduln; og akuggantynd- ir. — Björgvin Jónsson. — Fjelagar, liver kemur með floSta nýja fjelaga? Mætið stundvislega. *— Æ.t. Ht LOFTUR GETUR ÞAO hKKl ÞÁ lIVEHt ÍióiíaejfgefeEiciiL^ atbosgið Verðskrá Teikuistofu F. A. yfir teikningar í bækur og tímarit: „Kápur“ 1 litur......................... 2 litir (mynd í einum lit og staf- eða grunnur í öðrum)............. 2 litir (mynd í tveim liíum)..... kr. 100,00 kr. 150.00 kr. 250.00 kr. 450,00 kr. 100.00 Teikningar varðandi efni bókarinnar: 1 pennateikning eða blýantsteikning . . 10 % afsláttur sjeu nryndn nar 5 eða fleiri. Litmyndir, sjá kápur. Fljót og vönduð vinna. Teiknistofa Friðg. Axf jörð, Akurcyri. Afgreiðsla: Bókaverslun Akureyrar, Hafnarstræti 100. Akureyri. Sími; 1495. Plymoufh 1942 í góðu standl, til söíu á Vitatorgi kl. 4—6 í dag. — Minni bíll kemur til greina, sem greiðsluhluti, ef óskað er. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan min SNJÓLAUG KRISTÍN BJÖRNSDÓTTIR, ljest að heimili sínu, Ánanaust A, aðfaranótt, laugar- dagsins 17. nóvember. Kolbeinn Þorsteinsson. Konan mín elskuleg, móðir, tengdamóðir og amma, IIELGA HELGADÓTTIR, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 20. þ. mán. kl. 2 e. h. — Blóm og kransar afbeðnir. Jónatan Jónsson, börn, tengdaböm og barnaböm. Minningarathöfn um JÓN BRYNJÓLFSSON, fyrrum bónda á Ólafsvölum, fer fram í Fossvogskirkju mánudaginn 19. þ. m. kl. 4,30 síðdegis. Jarðsett veiður á Ólafsvöllum þriðjudaginn 20, kl. 1 eftir hádegi. — Ferð verður frá Ferðaskrifstofunni kl. 9,30 árdegis. Börn hins láína. Maðurinn minn og faðir okkar, TAYGGVI JÓNSSON, húsgagnabólstrari, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 19. nóvember kl. 3. Blóm afbeðin. — Þeim, sem niinnast vildu hins látna, er bent á Styrktarsjóð Margrjetar Rasmus, fyrir bág- stadda málleysingja. Þórunn Þorvaldsdóttir og böm. ■aaaillMI" l ■— l I >l«ll Kveðjuathöfn föður okkar og tengdaíöðurs INGIMARS JÓNSSONAR Ferjuvog 19, fer fram að heimili hins látna, þriðjudag- inn 20. þ. m. kl. 11 f. h. — Jarðað verður að Kirkju- hvammi í Húnavatnssýslu, miðvikudaginn 21. þ. m. kl. 11 f. h. — Blóm og kransar afþakkað. — Þeir, sem vildu minnast hins látna er bent á Blindravinafjelagið. Böm og tengdaböm. , Jarðarför EIRÍKS EINARSSONAR, alþingismanns, fer fram að Stóra-Núpi í Gnúpverja- hreppi, miðvikudaginn 21. þ. m. kl. 2 e. h. og hefst at- höfnin með húskveðju að Hæli, kl. 12 á hádegi sama dag. KVEÐJUATHÖFN um hinn látna, fer fram í Dómkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 19. þ. m. kl. 2 e. h. Athöfninni í Dómkirkjunni verður útvarpað. Vandaxnenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.