Alþýðublaðið - 23.07.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.07.1929, Blaðsíða 2
*ALÞÝÐU5t.AÐIÐ I H Nálf^rzlamaðpr bæjarins. Athogasemdir Pétnrs Magndssonar: Claessen „kappsmál að hraða málinu". „Borgarstjóri sjáifur veitti samiiykki sitt til að málið yrði tekið fyrir í réttarfríinu“. Svar Ölafs Friðrikssonar, Frá Halldóri Kiljan Laxness. Þess var getið í Alþýðublaðlnu fyriT skömmu, að Ólafur Priðráks- son hefði ský’rt frá þvi á bæjar- stjórnarfundimim síðasta, að Guðm. hrm. ólafsson, sem er verf and.s bæjarins í málá því, er Egg- ert Claiessen, fyr.iir hiönd Vatns- veituféiags Skildiinga'nesB, hefir höfðað gegn bænum, hefði 'látið það eftir Claessen, að fallast á, að málið yrði tekið fyrir í rétitar- fríinu:, þvert ofam í allar vanjuir og samþyktir málfærsfumainnanna sjálfra, og eiinnig tekið m'klu skemmri frest í málinu en venja er til og sjálfsagt var vegna hngs- muna bæjiariins. Taldi Ólafur, að með þessu he.fði Ciuðmundur brugðist traiusiti. bæjairins, vanrækt að gæta hagsmuna hanis eins og honum bar. Borgairstjóri lét sem sér væri mað öllu ókunmugt um þetía og vairðist; allra frétta. Kirafðist Ólaíur þess, að {>stta yrði raninsakað til hlítar fyrir næsta fund og kvaðst þá mymdi flytja tillögu til áíyktuiniar í málintu. Af ti'.efni þessarar frásagnar Alþýðublaðsims, hefir Pétur Magn- ússon, félagi Guðmuindar, semt AJ- þýðu'blaðiniu greiinarstúf til brrt- ingar. Staðfestir greiiniiin öll aðal- atriði umrnæla Ólafs og upplýsir enn fremur, að Eggert Claessen hefir verið „kappsmál að hraða máiinu“ og að Knútur Zimsen borgarstjóri hefir sjálfur veitt „sampykki sitt til að málið yrði tekið fyrk í réttarfiiinu“, þótt hann ilét': svo á bæjarstjörm- arfundiiinum, sem hiomum væri alls ókunmíugt um þetta aihæfi mál- færslumanms'ms. Fer hár á eftir gnein Péturs Magnússomar: 0 ' V Skildlnganesmálið. Alþýðublaðið, er út kom 19. þ. m., skýrir frá, að Ólafur bæjair- fulltrúii Frið^rikssom hafi á bæj- arstjórnjarfumd;' dagimm áður ví.t það, að Guðmundur Ólafsson málaflm. hafi fyrir bæjarins hömd samþykt að mál Vainsveiitufélags Skikiingamess væri tekið fyrjr í svonefmdu réttarhléi. Haít er og eftir Ólafi, að Guðmumdur hafi tekið bdimttngi skemri frest em venja sé til í slíkum máluim og hafii hamm með þessu bnugðliist því trausti, er homum hafi verið sýnt af bæjarims hálfu. Af því að mér virðist kenna hér æðii miilrils miisskilnimgs, em Guðmundur Óiafsspn er fj.arver- andi', vildi ég mega gera nokkr- ar athugasemdir vdð þessi umc mælii bæjarfulltrúams. Þáð er að vísu rétt, að Mála- f 1 u tn imgsmanma [élag;ið hefir sam- þykt að hafa réttarhlé mánubino jiúli og ágúst, og bafa mál þvi 'yfirloitt ekki verið tekjn fyrir á því tímabild, nerna með samþykki beggja aðila. Hafi hins vegar stað- ið svo á, að.öðrum aðila hafi ver- iö kappsmáf að hraða málinu.. þekkii ég enigin- dæmi þess að mótaðáiii hafi neitað að „píoce- dera“ málið í réttarhtéinu. Hefir málflutnimgmuim þá jafnaðarlega verið hagað þanmig, að málflutn- ingsmenm hiafa skjfzt á skjölum utanréttar, skjölim svo öll fram- lögð í sama rét'.arhaldi og málið þá dómtekið. Og því er ekiki að leyna, að ef um er að ræða mál, sem mikla virunu þarf að leggja. í, kemur málfliutningsmömnunum sjálfum vel að geta unmið að því þá mánuðima, sem lamgsamteiga minst er að gera hjá þeim, sem sé í réttarhléinu. — Hver maður hlýtur að skiljá, að á úrslit máls getur það emgim áhrif haft, hvort það er flutt í réjttaihléiniu eða utan þess. Þess má loks geta að borgarstjöri isjálfur veitti sam- þykki 'Sitt itúl að málið væri tekið fyri.r í ré.ttarhléimu. Um síðara atriðið Jengd frestsins — er það að segja, að þar er a.lgerlega snúið við réttu máli. V'emjulegur frestur er 14 dagar, og tók Guðmundur þvi helmi'ngi lengri frest em venja er t:l. Mér kom til hugar að uim prentvillu væri að ræða í blað- imu, em orðasambamdið virðist úti-» loka að svo geti verið. Að en/diingu skal þesjs getið að tilhæfulaust er, að Guðmundur eigi -lóð í Skildimgainlesslamdi eða við Skerjafjörð. Reykjavík, 20. júlí 1929. Péíur Magnússjn., Greim þessa sýndi ritstjóri Al- þýðúblaðsins Ólafi Friðrikssymi og lætur hanrn fylgja hemní svolátandi anflsvar: Alþýðublaðið hefir sýmt mér grein Péturs Magnússonar hiæsta- réttarmálaf lutniingsmannis, féi iga Guðm. Ólafssomar, sem er mála- flutniingsmaður bæjarims. Allif vita, að Reykjavíkurborg Jremur það bezt, að máli þeastu um vatmið verði ekki hraðað, og er það af sömu ástæðu og. að Eins og fregn frá FB. hermdi í vor, reis deila í ísl. blöðunium vestra út af smágrein, sem H. K. L. bi'rti í Alþbl. um Upton Si’n- olair. Gegn H. K. L. skrifuðu þeir O. T. Johns&on, Richard Beok, G. T. Athelstan og ýmsir fleiri. En þegar H. K. L. ætlaði að svara fyrir sig var dálkum beggja ísl. blaðanma í Wimmipeg lokað fyrir honum, samkvæimt skipun frá eigemdum þeirra. Síðan tóku ýms- ir Vestur-lsil'en'dingar sig saman og kærðu H. K. L. fyrir yfir- vöildunum í Washimgton, sýndu frarn á, að bann væri hættulegur maður fyriir frið og viðgang Norð'- ur-Ameríku og heimtuðu, að hon- um væri refsað fyrir gredniina urn Uptom Simdlair, ellegar vísað úr Jandi. Sem afleiðimg af kærurn þessum voru lögreglumienn settir tiŒ höfuðs H. K. L. og hionum skipað að geía skýrslu um rit- gerðir sínar. . H. K. L. fékk einn' af fraagustp her.ra Eggert Claiessem og öðrum lóðasp'ekúlömtum, semi ætla að gem leyðjmlela í S'kildiingamies'i, æm eru lítilsvirði, verðmæta til hags- bóta fyriir sjálfan sig með því að féfletta. Reykjavikurborg, li'gguir á að kmýja máliö fram sem fyr.st. Þetta hlýtur hir. Pétur Magnús- son að vita, svo og fálagi hans, Guðmundur ólafssom. Guðmumdur hefir því brugðist trausti því, sem bærimm hefir sýnt honum með því að fela honum málafærsliu, rnema að hanu hafi ekki vitað, að bænuin var það verst, sem Glaessen kom bezt, en þá er hanm ekki að heild- úr hæfur t!il þess að flytja þeitiia ritáil fyrir bæjarfélagið, því heimska er í þeesum atriðum ekki biptra en Ulcjirni., en undam öðru hvoru þessara orða aleppur Guðm. Óilafsson ekki. Hvað sem hr. Pétur Magnúsison segir þá eru þess engin dœmitl að slíkt mál isem þetfa hafi verið haf'ið í réttarfrímu og er auð- vgjlt að samina það eims og það er auðvdlt að sanma, að í jafn stóru xnáli og þessu, þar sem miljómir eru í veðii fyrlr bæiun, mymdi hvaða dómar': sem er á landimu úrskurða tveggja mánaða frast, ef þess væri krafist. Fullyrðing hr. Péturs Magnússonar um, að vemja sé i isvona málluim að taka að> eims tveggjia vifcna frest, er því svo ílangt fyrdr neðam alt, að það getur ekki einiu sinim fcallast kattarþvottur. Þar sem hr. Pétur Magnússon tálar um að skiftast á skjiölium og ll'ögigja swo málið í dóm, þá virðist það gefa grum um, að bú- ast megi við einhverju svipuðu af hr. Guömundi ólafssyní, sem virðist ekki mjög óþjáll í höndum hr. ClaeS'Sems, e,n jafnval ])ó að það væri. ekki, þá heídr Guð- lögmönmum Los Angeles-borgar, Jdhn Beardsley, til þess að anmast fyrir sig varnir, og eru nú allar líkur á, að málið muni detta niður, Los Angales-blöðin hafa haft við- töl við H. K. L. í samhandi viö þetta rnál, sum þeirra birta mynd hans og æfiágrip, en kærur Vest- ur-ls.lend'imiga á hsndur h'omum mælast heldur ila fyrir. Upton Silndair segir svo í bréfx tiil H. K. L„ dags. 29. júní: „Ég hefi pantað iniokkur humdmð eim- tök af grísinimii um máí yðar í , The Open Farum“, sem ég læt klippa út og senda tiil blaða um al'Ian heirn. Öruggasta ráðið til að berja niður slíkam málarekstur eru við- tækar opimberar umræður." H. K. L. hef'ir tilkynt að hamn mumi skrifa nákvæma tímiarits- 'greim til íslands um ofsóknir þess- ar in na!n skamms. Á morgun verður biirtur hér í blaðdnu útdráttur úr gneindmmi í l,The Open Forum“. mundiur með því, sem þegar hefir farið fram, brugðist því trausiti, sem vænta mátti af honum, og' er því óhæfur til þess að fara raeð þetta mál, sem nú er að verða iífsspursmál Reykjavíkurboi'gar. Ég mun því koraa með tifllögiu á {næsta bæjariStjórnarfumid:i, um að bærinn Mi öðrum málaflutndmgs- manmd mátlið, og freisti þess að reyna, hvort ekki séu tl mála- flutndmgsmemin, sem ekki láta hr. Cllaessen vefja sér um fimgur. Að lokum skal getiÖ, að það breytir en-gu þó að rétf sé, að borgarstjóiri hafi gefdð samþykki siitt tl þess að málið yrði tekíjl fyrir í réttarflridnu; ern ammars á ég d(lt með að trúa því, að hann bafi gert það. En hanm svarar fyrir sig. Ólfífur Fridrikssjn. Kirkjuvígslan í LandakotL Hófst hún í gærkveldi kl. 5, og hafði safmast allmikið fólk til þess að horfa á. Gekk kardínáli skrýddur til kirkju, vígði vatn og gekk þrívegis krimg um kirkjuna með ýmsum fyrirbænum iog stökkti á hana. Var nú kirkjan opnuð, og gekk kardínáli og prestar með honum inn og hófu ákall til allra heilagra. Var ösiku síðian stráð í kross á kifkjugólfið, og ritaði kardináli með bagli sín- urn gríska stafrófið í aðra álmL una1 og latneska stafrófið í hima. Víg'öi hann nú fyrir altari vatm af nýju og rauð því á altarið ag kvað kirkjuna vera helgaða kon- unginum Jesú Kristi. Var síðam gengið sjö sinnum krdngum aJt- arið og stökkt á það vígðu vatni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.