Morgunblaðið - 12.12.1951, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.12.1951, Blaðsíða 2
" !" li'^ E ™,JU' T"j*lW'73!ff"-j MORGVTSBLAÐÍÐ Miðvikudagur 12. des. 1951 ] Fi-aynsia 24 manno nrœ tómslundsa^im Gáiar slundir' — Jólabók Bókfeílsúígáfunnar »» FORSTJÓRI Bókfellsútgáfunnar hefir á hverju ári eitthvað nýtt á prjónunum. í þetta sinn ao kenna mönnum hvernig þeir eigi að nðta frístundir sínar, sér tii gagn." og gamans. Það er gamla vísan sem þjóðin hefir haft á tungu sinni undan íarnar aldir: Margt er sér til gamans gert, geði þungu að kasta. Það er ekki einskis vert að eyða tíma án lasta. Hver maður sem hefir eitthvað verulegt til brunns að bera hann hlýtui' að hafa einhver áhuga- n>ál. Hann verður að skipuleggja tóm:,':undir sínar, til að vinna að •hugðairefnum sínum. Annars fer verulagur hluti af æfi hans for- görðum. Hinn afmarkaði tími, sem hverjum manni er ætlaður til lífsins notast ekki sem skyldi. Þetta skjjia margir ekki fyrr en lángt er liðið á æfiskeið þeirra og þeirn kann að finnast að þá sé aHar slíkar hugleiðingar eða ráð- stafanir orðnar um seinan. -Það' vakir fyrir útgefanda að kenna mönnum að velja sér við- fang.jofni við sitt hæfi. Ekki með beinum leiðbeiningum í prédik- unartón, heldur með því að draga fram í dagsljósið reynslu ólfkra manna í þessu efni. Því-hver verðu/ aðvelja eftir geðþótta sínu.m og skapgerð. Mágrrús Jónsson prófessor mál- ar sér til dægrastyttingar. Víg- lundur Möller veiðir lax. Egill Bjarnason - fæst við bókasöfnun, Guðmundur Arnlaugsson við skák og Guðmundur Einarsson leggur land undir fót þegar hann finnui\-a3..fiöljin. kalla á hann. Valið .'á'' tómstundavinnunni þarf ekki að eiga neitt skylt við- fans-scfnum daglega lífsins. Fiski fræðingurinn Árni Friðriksson hefir t. d. valrö sér frímerkia- söfnun. Bjarni Ásgeirsson yrkir sé-r til - hugarhægðar. Þorsteinn Jósefsson tekur myndir, Sigurð- ur • Jónsson,.. barnakennari frá Brún velur sér að sýsla- við góð- hesla.* Lárus Fjeldsted spilar forídg','1, Sæmundur Stefánsson fer á'veiðar, Ósvaldur Knudsen revn ir við. kvikmyndatöku, en Helgi S. Jónsson fer aftur í stuttbuxur skátanna. Ólafur við Faxafen sekkur sér liiður í náttúruskoðun og veröur ' margs vísari, en Sigurður Jóns- | son frá Haukagili fæst við fer- hendur. Guðrún Sveinsdóttir seg ir frá því hversu hún hefir glingr- að við margt. En Theódór Gunn- laugsson tekur refaveiðar fram yfir annað. Bragi Friðriksson segir frá áhrifum bernskuleikj- anna,- Jens Hermannsson frá töfr um ættfræðínnar. Jón Eyþórsson frá fjallaferðum. En- Sbren Sören sen hefir tekið ástfóstri við Sans- krít. Bjarni Guðmundsson blaða- fulltrúi leggur stund á lestui leikrita. En Þórður Jónsson segir frá því, hvernig hann lærði blind- ur að smíðá,. oser það ein hin furðulégasta frásögnin í þessari fjölþættu bók. Hafnfsrðingar! VETRARHJÁLPIN hefur vetrar- starfið á vegum safnaðanna, og er þetta 14. starfsárið. Öil árin hafa skátar úr skátafélaginu Hraun- búar veitt aðstoð sína við fjár- söfnun, og- hafá þeir einnig heitið liðveizlu sinni nú. Síðastliðið ár námu gjafir til Vetrarhjálparinriar kr. 12.000.00 og styrkur úr bæjarsjóði var jafn há upphasð, eða samtals þá til úthlutunar kr. 24.000.00. Úthlutað var í 121 stað. Skátar heimsækja bæjarbúa í kvöld'og næstu kvöld, og-vsentum vér þess, að þeim verði hvarvetna vel tekið. Nefndarmenn veita og gjöfum móttöku. Dýrtíð fer stöðugt vaxandi og þrengir að hag almennings. Kem- ur það einkum niður á gömlu fólki og barnaheimilum. Þörfin er víða mikil. Hafnfirðingar! Hjálpumst allir að því að gleðja. þá um jólin, sem lakast eru settir í bæjarfélagi voru. Vetrarhjálpin í Hafnarfirði. Garðar Þorsteinsson, prestur. Kristinn Stefánsson, fríkirkjupr. Ölafur H. Jónsson, form. Þ j óðkirk j usaf n. Guðjón Magnússon, form. fríkirkj usafn. Guðjón Gunnarsson, fram- færslufulitrúi. Eins og kunnugt er af fréttum að undanförnu hafa hinar svonefndu „frelsissveitir" Egypta hafí forustu í andstöðnnni gegn Bretum á Súez-eiðinu. Myndin hér að oían sýnir leiðíoga í samtökum kveiMHta í Egyptalandi skoða byssur þriggja hermanna úr frelsissveitunum. Konur taka virkan þátt i andstöðunni gegn BretuiA í Egyptalandi. — Hermaðnrinn tii vinstri er girtur skothylkjabelti aí bandarískri gerð. | Wiifa snúa séw eisivös'ð- mmgu csð sauðl|áararæbt . Fréfíabréf úr Hiklaholfshreppi. MIKLAHOLTSHREPPI, 6.; des. Sumaiið var einmuna gotf til ágústloka, en eftir ; það brá til storma og rigninga. — Heyfengur t>ænda er í góðu meðallagi að vöxtum, þrátt fyrir miklar skemmdir á túnum í vor og.miklu minni töðufeng. Þá spruttu engj- ar (áv'eituengjar) velog' náðist aJJmikið af góðum útheyjum. Há spraít með lélegasta móti, og er vjðast hvar mjóg litið um vothey. fiAFA HUG Á AD SNÚA SÉK NÆE EINGÖNGU AÐ SAU^FJÁRRÆKT Bændur héf "fhíeppi hafa mik- ihn huga á að fjölga sauðfénu, «n kúm hefir fækkáð talsvert frá í'fyrra, sem stafar m. a. af töðu- bresti, og verð á mjólk til bænda ffá Mjólkursamlagi Borgarness ermjög óhagstætt. Munu margir hafa Lug á að hætta allri mjólkur s»lu og snúa sér einvörðungu að sauðfjárrækt. Vestfirzka féð reynist hraust o9i afurðasamt; Höfðu þeir, sem áttu Vænst fé í haust rúmlega 18 kg. í rnsðalvigt. Var engu siátrað nern:i hrútlömhum undan tvæ- yetlum og lambgymbrum.' 'Z..... Öll gymbrarlömb eru sett á ög er á fjórða hundrað fjár á fóðr- um í vetur á þeim bæjum, sem féð er flest. — Hér er alls staðar ifarið að hýsa sauðfé fyrir nokkru, kominn toluverður snjór, en góðir hagar samt ennþá. SKÓGRÆKTARFÉUAG „HEIBSYNNÍNGA" Þann 1. des. s.l. var stofnað hér sunnan fjalls á Snæfellsnesi skóg ræktarfélag. Stofnendur voru um 40. Félagið heitir Skógræktarfél. „Heiðsynninga". I stjórn félagsins voru kosnir: Þórður Gíslason, Ölkeldu, form., Gunnar Guðbjartsson, Hjarðar- felii, gjaldkeri, Páli Pálsson, Borg ritari. Meðstjórnendur: Kristján Guðbjartsson, Hólkoti og séra Þorst. L. Jónsson, Söðulsholti. Munu síðar verða stofnaðar deild ir í hverjum hreppi, sem vinna að sömu áhugamálum og skógrækt- arfélágið. Þennan sama dag var sýnd kvikmynd frá Skógrækt rík- isins. Þann 4.; des. gerði aftaka norð- an stórhríð.' Voru þá áætlunar- biíar héðan að vestan á leið úr K'eykjavír:; — 'Frjéttaíitsri...... Síðusfu pósfferir fyrir jól. ATHYGLI póstnotenda er hér með vakin á því, að síðasta skipa ferð héðan til Norðurlanda fyrir jól, er með M. s. Dr. Alexand- rine hinn 15. þ. m. Nauðsynlegt er að bögglapósti sé skilað sem fyrst og eigi síðar en 14. þ. m. Sendendum böggla skal bent á, að til þess að flýta fyrir af- greiðslu, er nauðsynlegt að k'oma með öll fylgiskjöl útfyilt. Einn- ig þurfa sendendur að hafa afl- að sér nauðsynlegra útflutnings- leyfa M.s. Dettifoss mun fara til New York um næstu helgi. Síðustu ferðir strandferðaskip- anna út á land fyrir jól, verða með Herðubreið austur um land til Bakkafjarðar hinn 17. des., og með Heklu samdægurs til Vest fjarða, Akureyrar, Húsavíkur, Kópaskers, Raufarhafnar og Þórs bafnar. Gullfoss mun fara 15. des. til Siglufjarðar og Akureyr- ¦ar. Skjaldbreið fer 20. des. til Breiðafjarðar. Síðasta flugferð til Kaupmanna hafnar er með Gullfaxa hinn 18„.des.> en til Englands hinn 20. des. Til New York fer Pan American Airways hinn 21. des., og er það síðasta ferð vestur um haf fyrir jól. Gert er ráð fyrir að síðustu landpóstferðir verði sem hér segir: Austur til Kirkjubæjarklaust- urs hinn 14. des. Dalasýslu- og Austur-Barðastrandasýslupóstar fara hinn 18. des. og sömuleiðis póstur til Hólmavíkur um Hrúta- fjörð. Snæfellsness- og Stykkis- hólmspóstur fer hinn 23. des. Ef landleiðin lokast ekki til Norð- url&ndsins er gert ráðfyrir að fara alla leið til Akureyrar tvisv- ar í viku til jóla, bæði þriðju- daga og föstudaga og ef til vill aukaferð laugardaginn 22. des. Auk framangreindra ferða munu flugfélögin halda uppi ferðum víðsvegar um Iandið eftir því sem veður leyfa. Rvík 11. des. 1951. Pósthúsið í Reykjavík. 19 slökkviiiðsmenn í Haf n» arfirði segja ispp slörffum NÚ ER SVO komið málum í Hafnarfirði fyrir ofríki og yfirgan^ Emils Jónssonar og félaga í slökkviliðsmálunum, að 19 slökkviliðs- menn af • 24 hafa sagt upp störfnm frá næstu áramótum, en þa lætur Haraldur Kristjánsson slökkviliðsstjóri af starfi. Hefuc Emil og félögum tekizt með þessum aðgerðum sínum að stefnai öryggi Hafnfirðinga í hreinan voða, hvað snertir brunavarnir | bænum. —• j Bréf slökkviliðssljóra 'á þessa braut hefur skapazt mjög Á bæjarráðsfundi 3. dés. barst bréf alvarlegt ástand i brunavai'narmál-' frá Haraldi Kristjánssyni slökkviliðs um Hafnarfjarðarbæjar. Er bað sta?9 stjóra, þar sem 'hann tilkynnir bæj- ' reynd, að Emil og félagar hafi vað-> arráði og bæjarstjórn Hafnarfjarðar, ið áfram í einræðisbrölti sínu áa að hann muni láta af starfi frá og þess að skeyta hið minnsta um af< með 1. jan. 1952. Jafniframt mót- | leiðingarnar, sem það gæti haft fyr- mælir slökkviliðsstjóri þeim forsend- ir bæjarbúa. Það var rokið í að um fyrir uppsögninni, að hann hafi segja slökkviliðsstjóra upp starfi í brotið aí sér og telur uppsögnina trausti þess, að hann gerði sér það! ekki hafa við rök að styðjast. Siökkviliðsstjóri telur sig enn- fremur ekki vera bundinn við up;> sagtiÆrfrestinn, þar sem sýnt sé, að meirihluti bæjarstjórnar hafi fullan hug á að hrekja sig úr starfi og að góðu að vera 3 mánuði í viðbóí og á þeim tíma mun haf a verið ætl-i unm að reyna að reka þann fleyg 'á milli slökkviliðsstjóra og slökkvi* liðsma.nna að megin hluti slökkvix liðsins starfaði áfram, enda hefur i-__,_f*. r * f • , f verið að því unnið að ka'IIa slökkvi^ nann netoi íario iyrirvaralaust, ef . , Síyrkur fil flóifamanna PARlSARBORG, 11. dés. Forystu menn flóttamannahjálpar S. Þ. lögðu til í dag, að henni verði veittar 250 milljónir dala til starf- JAJvara á ferSum semi ¦ sinnar. • •'Reuter-N-TB ekki hefði gert það, að almennt ör- yggi bæjarbúa væri í húfi. Jafnframt lét slökkviliðsstjóri þess getið í bréfi sínu, að hann geymdi sér allan rétt til að koma fram með kröfur á hend ur bæjarstjórnar vegna ólögmætrar uppsagnar. SlökkviliSsmenn samlicntir Slökkviliðsmenn, sem hafa staðið nærfellt sem einn maður gegn brölti 'Emils Jónssonar og félaga í málum þessum og tvívegis sent bæjarstjórn (mótmælabréf gegn þeim aðförum, sem beitt var við ráðningu starfs- manns á slökkvistöðina, hafa nú Sagt upp störfum frá og með þeim degi, sem Haraldur Kristjánsson læt- !úr af starfi. Eru það 19 slökkviliðs- menn af:24, sem eru í slökkvilið- inu, sem hafa sagt upp störfum í mótmælaskyni við það ofbeldi, sem Slökkviliðsstjóra hefur verið sýnt fyr ir þao eitt að standa sem tryggast- an vörð um öryggi bæja.rbúa í bruna málunum og verja rétt slökkviliðs- manna, ennfremur til að mótmajla þeirri móðgun, sem slökkviliðsmönn um sjál'fum hefur verið sýnd og y.antraust, sem í þvi fólst að taka mann, sem aldrei hefur í slökkvilið- inu starfað og enga reynslu hefur í þeim efnum. fram yfir þaulvana og dugandi slökkviliðsmenn. 'liðsmenn fyrir, qg reyna á þann hátí að rjúfa þá skjaldborg, sem þeir hafai myndað i málum þessum. Mikill kostnaður ' Auk þess öryggisleysis, sem þetta Ibrölt Emils og félaga leiðir yfir bæj | ^rbúa, þá veldur það geysimiklum kostnaði fyrir bæinn að æfa nýtt 'slökkvilið og flytja bruna'bjöllur frál i jþeim. slökkviliðsmönnum, stm látaí af störfum til nýrra manna. Ent Emil Jónsson og félagar eru ekkj 'að horfa 'i þess háttar smámuni. —* Þeirra vilji skal ganga fram, hverjiil ,sem verða að borga, og hvað senj það kostar. [ RáBHERRÁ í ELDSV0ÐA STRASSBORG — Þegar brezkl ráðherrann Henry Hopkinsson, sem fer með utanríkisverzlunar- mál, var á leið f rá París til Strass borgar, þar sem hann mætir fyr- ir hönd stjórnar sinnar á funduní Evrópuráðsins, vildi það óhapp til að eldur kviknaði í lestarvagnj þ^r sem hann svaf. Til að forða lífi sínu varð ráðherrann að, varpa sér út um glugga á nátt- fðtunum einum klæða. Vagninií brann til ösku og pjönkur rá3- herrans með. Sjálfur brendist! Við það, aS inálið hefur -komit úthann- lí-tið eitt.- . .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.