Alþýðublaðið - 23.07.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.07.1929, Blaðsíða 3
AisÞÝÐOBLAÐIÐ 3 er tryggiug fyrir gæðum. Bardagarnir milli Rússa og Kínverja halda áfram. Kböfn, FB., 22. júlí. | Frá N'anking er símað: Yfir- maður kínverska hersins í Man- sjúriu, Chang-hsiu-liang, tilkynmir, að her rússnesku ráðstjórniarmn- ar hafii hflfið ákafa skothríð við Suiftenho-fljótið í Austur-Mansjú- ríu. Yfirhershöfðingi Kínahers, Chi- ang-kai-shek, hefir sent áskorun tiil hersins um að berjast á móti hinum „rauða yfirdrottnunaranda“ og vernda landið. Frá Lundúnum er símað: Rúss- ar hafa safnað saman 100 þús. hermönnum við Amurfljót. Kín- verjar hafa handtekið alla Rússa í Charbin, sem eldri eru en 16 ára. Frá Moskva[?j er símað: Ho.o- ver forseti' kveðst vera vongóður um, að deife Rússa ogg Kínverja verði jöfnuð á friðsamlegan hátt. og þrívegis um kirkju og stöikkt á veggina, og loks tvivegis um gólfið. Hafði athöfnin nú staðið yfir rúma tvo tímia Dg var því, sem ólokið var, frestað til í dag. Var vígsiunni lokið í morgun, og wrður nánar frá sagt í Alþýðu- blaðinu á morgun. Þýzku flugmennirnir flugu til Færeyja í gær á 5 stundum og 40 mín. Frá Vest- mannaeyjum voru þeár 4l/2 stund til Færeyja. Samkvæmt skeyti til FB. frá „Föroya Soctef-Demo- kraten“ kom flugvéliin þangað kl. 4,25 mín. eftir færeyskum tíma, ki. 3,25 eftir ísl. tíma. Ætluðu flugmennimir að dvejja í Fær- eyjum í nótt o,g fljúga í dag til Edinhorgar. Kvedja frá þýzku flugmönnunum. , Von Griona,u hefir fyrir hönd þýzku fliugmannawna beðið Fréttastofuna og hlöðin að flytja öllum hinar beztu þakkir fyrír alúðlegair viðtökur og aiMan greisða þeim sýndan hér á fs- jandi. (FB.) Skipafréttir. „Suðiurland“ kom í gær úr Breiðafjarðarför. „Merour“ kom i tmoigun frá Nonegi í stað „Lyru“. ErlemeE sín9sis.eyti« Khöfn, FB., 22. júlí. Sknldasamningamir. Frá París er símað: Frakkneska þingið hefir staðfest skuldasamn- ingana við Bandaríkin með að eins 8 atkvæða meiri hluta. Shemtigarðnrinn við tjornina. Um hverja helg.i stijeymir fjöldi fólks héðan til ÞimgvaHa, austur vfir fjall eða til annara staðai utanbæjar, og flest kvöld þegar vel wiðrar, fara fleiiri eða færri ei'tthvað út úr bænum sér til hressimgar. Þó eru himir margfalt fleiri, sem ekkii geta veitit sér þetta, annað- hvort alls ekfci, eða þá að eins örsjaldan. Skemtigarðurinn við tjörmna er, þó að lítill sé, tiO mikilla bóta. Þeir, sem ekíki hafa % efni á að fara burt úr bæaum, geta notið þar veðurblíðuninar um bíelgar og á kvöldin að lokinni vinnu. — En garðinum er lokað kluikk- an 8. Þá eru allir reknir út. Með þessu kemur garðuriinn ekki að hálfum notum. Þó að þetta sé siður erlendis, þar sem dilmt er roðið um það leyt'i, er engin ástæða til að apa það eftir hér. Hér er vornött'Kn björt sem dagur, og emnþá er bjart hér alla nóttina þegar heiðsklrt veður er. Og aldreii er falliegra hér í Reykjá- vík en eiinmitt á kvöldin um sól- setursbil. Sjálfsagt er að bæta úr þesisú nú þegar, bafa garðilnin opinin Pram og aftmr daglega til baka. H l I Fljötshlíð, til Þlngvalla, asSSBIg í Þrastarskég. Frá Steindóri. 1 B Símar : 1580, 581, og 582 Gæðin era óvlð|afnan!eg! Umbúðir kaffibætisins eru tvöfaldar, og pess vegna mikið betri en á öðrum kaffibætistegundnum. Ath. Hverjum pakka af FÁLKA-kaffibætinum fylgir faO> eg loftblaðra (ballon), sem allir ungir sem gamlir skemta sér við. hinn endarbætta islenzka FÁLKA-kaffibæti (i bláum umbúðum) með þessu merki: lengur, fram thl miðinættis meðan nótt er björt. Fiugferðir til íslands. „Heimskringla" birtir grein með þessari fyrirsögn. Hafði ritstjórinn þá nýlega átt tal við Earl Hanson verkfræðing, sem fræddi hann á þvi, að a. m. k. þrjú flugfélög i Bandaiíkjunum hefðu nú þegar á prjónunum ákveðnar fyrirætlanir um ‘regiubundnar flugferðir á rnilli Ameríku og Evrópu, um Grænland og ísland. Eitt þessara félaga er i Chicago og er flugmaðurinn Bert Hassell starfsmaður þess. Eitt félaga þessara mun hafa farið þess á leit við Earl Hanson, að hann yrði ráðunautur þess, en ekki hafði hann ákveðið, hvoit hann tæki því tilboði. Þessi þrjú félög kvað Han- son standa föstum fótum fjárhags- lega og hafa sér til aðstoðar fær- ustu sérfræðinga. Um ferð Hass- els kvað hann ekki annað látið uppskátt, en að hún sé farin í afreksverkaskyni, en : raun og veru sé hún farin í undir- búnijjgs-skyni, en Hassel ætli að dveija eitthvað á íslandi til þess að litast um, með það fyrir augum að komast að samningum við yfirvöldum um flugferðamið- stöð þar, er skifti leiðum frá Is- landi til ýmissa staða í Norður- álfunni. — Skorar „Heimskrlngla" á íslendinga að greiða fyrir Hass- el sem bezt. (FB). Um dsi&gÍK&M og) v®§gÍBsnu VERÐAN DI-fundur í kvöld kL 8 í Bröttugötu. Nœturlœknir er i nótt Niels P. Dungal, Að- alstræti 11, sími 1518. Björn K. Þórólfsson meistari dvelux nú hér í Reykja- vík um skei'ð við handritaran'n- sóknir. Er baim að gera sögu- legar • rannsóknir á íslenzkum rímum. Tveir hellulagningamenn | komu í morgun frá Noregi með „Mercur". Eru þeir frá „Voss Skiferbrud“. Dvelja þeir. hér í sumar og helliuleggja þak ell'ii- 'heimilisLns og fleiri bygginga hér í Reykjavik. Hefir umboðsmaður firmans hér, Nikulá's Friðriksson. útvegað þá hiingað. Ættu þeir, sem eiga hús í simðunn, að afla sér upplýsinga lum þetta þakefni, sem er mjög varaniegt og mörg- um þykir fagurt. Frá Vestmannaeyjum var Préttaisitofu Blaðamaniníafél. sfmiað í gær: Tíð hefir verið góð að undan fömu, þurkar og miikill hiti marga daga, mikið hirt af heyi' og fiski. — Róðrar lítið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.