Morgunblaðið - 12.01.1952, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.01.1952, Blaðsíða 3
j Laugardagur 12. jan. 1952 1 MORGVVíBLAÐlB ■ta | IJSIarsokkar %V erkaroarmasokkar). Kr. 12.75 parið. GEYSIR h.f. Fatadeildin. Stúlka óskar eftir HERBERGl með innbyggðum skápum á hitaveitusvæðinu. Sími 6783. 4ra herbergja fbúd í kjallara til sölu. Gasiugfir 350 kerta nýkomnar. GEYSIR H.i Veiðafæradeildin. G O T T HERBERGI óskast til leigu í Hafnarfirði. Upplýsingar í sima 7235. Hagkvæmt verð. Nýja fasfeignasalan Hafnarstræti 19. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. TIHIBLR Notað timibur og bekkir til sölu. Upplýsingar ó Lauga- | veg 165, kjallara, í dag fró 1 kl. 2—6. >• Eg annast kaup og sölu fasteigna, framtöl til skattstofunnar; geri lög- fræðisamningana haldgóðu. I’étur Jakuhsson löggiltur fasteignasali, Kára- stig 12. ■—■ Sími 4492. Rísbæ5 i fokheldu ástandi við Kvist- haga er til sölu. Náttari uppl. gefur frá kl. 5'—7 í dag: Sigurðiir Beyriir Péturssun hdh, Laugaveg 10. — Sími 80332. — Þvottahúsið EKIVtBR Bröttugötu 3. Sími 2428. Blautþvottur; Frágangsþvott- ur; Fataviðgerð; Fatapress- un; Buxur 4.50, jakkar 5.50. Ailt á sama stað. Skuldabréf Ríkistrýggð handhafa skulda- bréf til sö!u með góðum kjör um. Um allháa upphæð get- ur verið að ræða. Þagmælsku lieitið. Svar: „80 þ—300 þ 693“, sendist afgr. Mbl. STLLKA vön eld'hússtörfum óskast. — Gott kaup. Upplýsingar á I.augaveg 41A, frá kl. 1 til 4 síðdegis. Lítil Braggaibúð til sölu. Tilboð leggi'St inn á afgr. blaðsins fyrir mánudag, merkt: „Vetur 10 — 690“. HERBERGI óskast i Miðbænum eða í Hlíðunum. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Einhleypur — 696“. G L E R IMylonsokkar með svörtum hæl og saum. Óeúlus h.f. Austurstræti 7. Fast lán \ óskast gegn 1. veðrétti í góðri fasteign í Miðbænum. Til- boð auðkennt: „Lán — 69t“, siendist blaðinu fyrir 15. þ.m. Óskilahestur Jarpur hesstur, blaðstíft vinstra. Grár hestur, gat hægra. Sími Brautarholt um Brúarland. Tapast hefur Kvenarmbandaúr s.l. fimmtudagskvöld. Finn- andi vinsaml. hringi í síma 7973. — Gullblýanfur hefur tapast á leið frá \T5K að Fiskhöllinni og þaðan upp Norðurstig að Garðastræti 5. Vinsamlegast skilist til lögreglunnar. —• STÚLKA með gagnfræðamgennlun, ósk ar eftir einhverskonar at- vinnu (ekki vist). Er vön af- greiðslu. Tilboð merkt: — „Dugleg — 701“, sendist af- greiðslu blaðsins fyrir þriðju- dagskvöld. ÍBÍJÐ Smá íbúð til leigu fyrir harn laust fólk. Sá, sem getur lán- að afnot af síma gengur fyr- ir. Uppljrsingar í sima 1017 eftir kl. 4, laugardag. SAfJMAVÉL Necche sanmavél stigin, í hnotukassa til sölu. Einnig dömukópa með skinni. — Baugsveg 30, Skerjafirði. — Simi 1512. §níð og sauma kápur, dragtir, kjóla, drengja föt. — Saumastofan Gunnarsbraut 42. Til sölu Ford ’47 Vöruhíll til sýnrs á Vitatorgi fró kl. 2.30—4 í dag. Sími 80062. Chevrolet-“ 47 vel með farinn Chevrolet og i topp-standi til sýnfe og sölu við Barðann, Skúlagötu fró kl. 1—4. (Kveldúlfshúsið). Teygjumagabelti 3 gerðir. Verð kr. 29.00. I.augaveg 26. Tvær ungar stúlkur óska eftir V1MIV U helzt á sama stað samt ekki skilyrði. Margskonar vinna kemur til greina. Uppl. í síma 80534 frá kl. 10—2 næstu daga. Cóður G manna bíS8 óskast til kaups. Eldra modél en ’46 kemur ekki til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fvr ir mánudagskvöld merkt: — „Góður — 692“. Chevrolet vörubíll með vökvasturtum í 1. fl. standi, ó góðum gúmmi- um, selst ódýrt. Upplýsingar ó Spitalnstíg 2 i dag og næstu daga. —- HERBERGi Stúlka óskar eftir herbergi strax helzt við Laugaveg eða sem næst Rauðarárstig. Má vera lítið. Tilhoð sendist Mbl. fyrir miðvikudag, merkt „Herbergi — 704“. BKLL 4—5 manna helzt enkur óskaðt IHatstofa IVLFÍ. Skálholtsstíg 7. — Simi 6371. Fast fæði. — Lausar máltíðir. Seljum fæði i hús, ef sótt er. Forstofu- herbergi til leigu. Upplýsingar í Drópuhlið 3, II. hæð eftir kl. 2 e.h. í dag. { til kaups Til'boð merkt: „Bíll 1951 — 694“, sendist afgr. Mbl. STÍJLKA óskaít frá kl. 9.30—2. (Ekki unglingur), til þess að vera hjó veikri kotlu. Engin hörn. Uppl. Axel Glausen, Vitastig 3, kl. 1—3 í dag. Kvikmynda- sýningarvél 16 m.m. óskast til kaups ný eða lítið notuð. Tilboð með upplýsingum um tegund og verð merkt: „V. K. — 705“ sendist afgr. fyrir 15. þ.m. 7 cub.f'eta IS8KAPÍR til sölu. Verð kr. 4,200.00. Baldursgötu 10. Simi 80726. StyrirrianrB vantar á góðan útilegubát. Upplýsingar í sínta 9573. Lítil KBKJÐ í kjallara til leigu í Klepps- holti. (1 herbergi og eldhús). Aðeins harnlaust og reglu- sanit fólk kemur til greina. Ársfyrirframgreiðsla áskilin Tilboð merkt: „Litil íbúð — 695“, stndist afgr. MbJ. írardínuefni Fjolbreytt úrvi.i. Uerzt Jnniljaryar ^oL Unjon iiefEavík Menn teknir í þjónustu, •— Upplýsingar Aðalgötu 11. TIL SÖLU húseignin Suðurgata 1(12, Akranesi. 1 íbúðinni' eru 7 herbergi, þvottahús og geymsla. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboc.i sem er eða hafna öllum. Upplýsmg- ar gefur: BjKrtii Júnsson, sama stað. —■ 1 KVOLD KLUKKAN 9 HLJOMSVEIT MAGNUSAR RANDRUP Aðgöngumiðar seldir eftir klukkan 8,30 Breiðf irðingabúð........ ; 1 ■ ■ Almennur dansleikur | í Breiðfirðingabúð í kvöld klukkan 9. Z Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 5. K.l.K. í .....Breiðf irðingabú ð : Knattspyrnufélagið Þróttiir Jóiatrésskemmtun fyrir börn hefst klukkan 4 í dag í U. M. F. G.-skál- ■ anum á Grímsstaðaholti. ■ SKEMMTIATRIÐI: \ Kúrsöngur — Kvikmynd — Jólasveinn. Fyrir fullorðna klukkan 9, gömltT'og nýju dansarnir. « Hvað skeður klukkan 12? SKEMMTINEFNDIN “ K R u Knattspyrnudeild, - SKEMMTUN verður haldin í félagsheimilinu í Kaplaskjóli í kvöid : kl. 21. — Skemmtiatriði: Félagsvist, upplestur, ■ dans. — KR-ingar fjölmennið! : NEFNDIN : Þeir sem Kyggnir eru kaupa sér föt, áður en verðið hækkar. Gott úrval af fataefnum. Guðmundur Benjamínsson, klæðskerameistaii, Snorrabraut 42. Sími 3240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.