Morgunblaðið - 12.01.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.01.1952, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 12. jan. 1952 f * 12. dagur árðins. ^ 13. vika vetrar. Árdegisflæði kl. 5.30. SiSdegisflæSi kl. 17.60. Næturlæknir í læknavárðstofunni, SÍmi 5030. NæturvörSur er í Ingólfs Apóteki, íimi 1330. Da gb i □- 1 gær var norð-austlæg átt, élja veður um norður hluta landsins. I 1 Reykjavík var 3st. frost kl. 14.00, 1 st. frost á Akureyri, 7 st. frost í Bolungarvík, 1 st. frost á Dalatanga. Minnsta frost mæld ist á Dalatanga, 1 stig, en mesta í Möðrudal, 10 stig. — 1 Lond- on var hitinn 5 stig, 1 stig í Kaupmannahöfn. , Q------------------------□ A morgun: Dómkirkjan: — Messað kl. 11. Séra Jón Auðuns. — Messað kl. 5. Séra Öskar J. Þorláksson. — Barnar samkoma verður i Tjarnarbiói kl. 11. Séra Öskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja: — Messa kl. II f.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. — Barnaguðsþjónusta kl. 1.30 e. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. — Messa kl. 5 e.h. Séra Jakob Jónsson. Ræðu- efni: Bamið, sem týndist. Nesprestakall: — Messað í kapellu háskólans kl. 2. — Séra Jón Thorarensen. Laugarnesskirkja: -— Messað kl. 2 eftir hádegi. Séra Garðar Svavars- son. — Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 fyrir hádegi. Séra Garðar Svavars- son. — Fríkirkjan: — Messa kl. 5 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn: -— Messa i Aðventkirkjunni kl. 2 e.h. Séra Emil Bjömsson. Kaþólska kirkjan: .— Lámessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa kl. 10 árd. Alla virka daga er lágmessa kl. 8 árdegis. Hafnarf jarðarkirkja. Barnaguðs þjónusta KFUM kl. 10 f. h. — Sra Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: -— Messa á morgun kl. 2 e.h. Sr. Krist- inn Stefánsson. Grindavík: — Messa kl. 2 e.h. -—• Barnaguðsþjónusta kl. 4 siðdegis. •— Sóknarprestur. Barnaguðsþjónusta í Kópavogsskóla kl. 10.30 f. h. Fermingarbörn séra Jakobs Jónssonar eru beðin að koma til viðtals í Hallgrims- kirkju mánudaginn 14. jan. kl. 5 e.h. (Haustfermingarbörn 1952 meðtalin). Fermingarbörn séra Sigurjóns Þ. Árnasonar eru beðin að koma til viðtals í Hallgrims kirkju þriðjudaginn 15. jan. kl. 5 e.h. j(Haustfermingarbörn 1952 meðtal- in). — saanan i hjónaband af séra Jóni Thorarensen Auður Sigurðardóttir, Hringbraut 88 og Hafsteinn Einars- son, loftskeyta.maður, Bollagörðum, Seltjarnarnesi. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Emil Björnssyni ung- frú Árný Þorsteinsdóttir og Ari Vilbergsson, sjómaður, Sætúni, Stöðvarfirði. Þau dveljast um þess- ar mundir að Þverveg 40. Tkijialrjellia Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fer væntanlega í dag frá Grimsby. Dettifoss fier væntan- lega frá New York í dag. Goðafoss var væntanlegur til Reykjavíkur í gærdag. Gullfoss er i Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fór frá Antwerpen 11. þ.m. Reykjafoss kom til Rvíkur 27. f.m. Selfoss fór frá Akranesi i gærkveldi. Tröllafoss fór frá Rvik [ 10. þ.m. Vatnajökull fór frá New jYork 2. þ.m. Ríkisskip: j Hekla fór frá Isafirði í gær á norðurleið. Esja er í Alaborg. Herðu jbreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er í Reykjavík. Árrnann fier frá Rvik í idag til Vestmannaeyja. Skipudcild S. í. S.: I Hvassafell átti að fara frá Stettin í gær til Isafjarðar. Arnarfell er í Oskarshavn. Jökulfell er á Akureyri. Heiilaráð Það vill oft fara svo að rúmKtið er í matarílátaskápnuni, en hérna er gott ráð til þess að rínira verði um þar. Hengið bollana upp á nagla í skápnum, eins og myndin sýnir. Þá er einnig síður hætta á því að þeir verði felldir niður. jaal£_3 70 ára er í dag Hannes Hjartar- son, bóndi og póstafgreiðslumaður, Herjólfsstöðum, Álftaveri. 70 ára er á morgun, 13. janúar, Ragnar Leví kaupmaður, Hvamms- tanga. Loftleiðir h.f.: 1 dag er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar, Vestmannaeyja og Isafjarð ar. -— Á morgun ér ráðgert að fljúga til Vestmannaeyja. Húsmæðrafélag Rvíkur er nú að byrja aftur eins mánaðar ma treiðslunámskeið. Kvöldnámskeið. Hentugt fyrir stúlkur sem vinna úti og ungar konur, Frekari uppl. í síma 4740. — Skíðaferðir verða að Lögbergi á morgun, bæði frá Ferðaskrifstofunni og iþróttafé- lögunum. Kvennadeild Sly sav arnaf élagsins heldur skemmtifund í Tjarnar- café, mónudaginn 14. janúar kl. 8.30. Fjölskyldan á Úlfsstöðum Guðrún Samúelsdóttir kr. .100.00. Togarinn Elliði frá Siglufirði seldi í gær 2982 kitt í Grimsby fyrir um 16 þúsund pund Skipstjórinn á Elliða er Asmundur Friðriksscn frá Löndum i Vestmanna eyjum. Hinn togarinn, Hafliði frá Siglufirði veiðir nú fyrir frysthús bæjarins. óákveðinn tíma. — Listasafn Einars Jónssonar verður lokað yfir vetrar- mánuðina. Bæjarbókasafnið kl. 10 I—10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. — Náttúrugripasafn- iS opið sunnudaga kl. 2—3. Vaxmyndasafnið í Þjóðminja- safnsbyggingunni er opið frá kl. 13 —15 alla virka daga og 13—16 á sunnudögum. Listvinasalurinn við Frej'jagötu er opinn daglega kl. 1—7 og sunnu- kl. 1—10. 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð- urfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 12.50 —13.35 Óskalög sjúklinga (Björn R. Einarsson). 15.30—16.30 Miðdegis- útvarp. — 15.55 Fréttir og veður- fregnir). 18.00 Útvarpssaga barn- anna: „Hjalti kemur heim“ (Stefán Jówsson ritliöfundur — XI. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla; II. fl. •— 19.00 Enskukennsla; I. fl. 19.25 Tónleikar: Samsöngur (plöt- ur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frétt- Finun mínúlna krossgéfa sa Gengisskráning (Sölugengi). SröSkaur 1 dag verða gefin saman í hjóna- band skrifstofumær Villa Maria Ein- arsdóttir, Mávahlið 8 og Ólafur Kjartansson hárskeri (Kjartans Öl- afssonar) Hólavallagötu 11. Heimili ibrúðhjónanna verður á Hólavalla- götu- 11. I dag verða gefin saman í hjóna- iband af séra Jóni Jhprarensen Ingi- björg Ársæl’jd^t^rÍ ^lrifiiriarsJiiJkp Laugaveg 13V ng Þobbjtýrf Fihrt'bdgá son, • 'stýrimaður á b.v. „Marz“, Snorrabraut 34. —■ ’-’t Sultnudaginn 6. þ.m. voru gcfin 1 U.S.A. dollar 1 ICanada dollar 1 £ . . . kr. kr. 16.32 16.21 45.70 100 danskar krónur kr. 236.30 100 norskar krónur kr. 228.50 100 sænskar krónur kr. 315.50 100 finnsk mnrlr kr. 7.09 100 belg. frankar kr. 32.67 1000 franskir frankar — — kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373.70 100 tékkn. Kcs. kr. 32.64 100 lírur kr. 2,612 kr. 429.90 ir. 20.30 Útvarpstríóið: Einieikur og I trió. 20.45 Einsöngur: Anna Þórhalls dóttir syngur, Páll Isólfsson Ieikur með á orgel. 21.05 Upplestrar og tón leikar. (Hildur Kalmann og Harald- ur Björnsson). 22.10 Danslög (plöt- ur). — 24.00 Dagskrárlok. Erlendai stöovar Listasafn ríkisins er opið virka daga frá ki. 1—3 og á sunnudögum kl. 1—4. Noregur: — Rylgjulengdir: 41.51 25.56; 31.22 ug 19.79. Danmörk: Bylgjulengdir 12.24 og 11,32. — Fréttir kl. 16.15 og 20.00. Svíþjóð: Byigjulengdir: 27.00 og 9.80. — Fréttir kl. 16.00; 19.30; 7.04 cg 21.15. Éngland: (Gen. Overs. Serv.). -•< 06 — 07 — 11 — 13 — 16 og 15. — Bylgjulengdir víðsvegar á 13 — 14 - 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. — Nokkrar aðrar stöðvar: Finnland: Fréttir á ensku kl. .15. Bylgjulengdir: 19.75; 16.85 og .40. — Frakkland: — Fréttir á nsku, mánudaga, miðvikudaga cg föstudaga kl. 15.15 og alla laga kl. 2.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. — Útvarp S.Þ.: Fréttir á slenzku Ila daga nema laugardaga og unnudaga. — Bylgjulengdir: 19.75 Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandmu | g 16.84. — U. S. A.: Fréttir m.a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band 'inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m. Ráðstöfun erfðafjárskatts ocf erfðafjár ríkissjéðs Á SÍNUM tíma var hér í blað- inu skýrt frá frv. því, sem íélags- og heilbrigðismálanefnd éfri deildar flytur um að erfðafjár- skatti og erfðafé ríkissjóðs verði ráðstafað til að koma upp vinnu- heimilum, vinnustofum og vinnu tækjum fyrir öryrkja og gamal- menni til þess að starfsgeta þessa fólks geti komið að sem fyllstum notum fyrir þjóðfélagið. Frv. er nú komið til neðri deild ar og fór önnur umræða fram um það í gær. Henni varð ekki lokið og var málinu frestað til næsta fundar. Fjárhagsnefnd deildarinnar hefir lagt fram svo- hljóðandi nefndarálit: „Frumvarp þetta hefur verið til athugunar hjá fjárhagsnefnd. Eru nefndarmenn á einu máli um það, að hyggilegt sé að verja erfðafjárskattinum og erfðafé ríkisins fyrst um sinn til þess að köma upp vinnustöðvum fyrir ör- yrkja og gamalmenni í því skyni að gera því fólki kleift að vinna fyrir sér, að svo miklu leyti sem starfsgeta þess leyfir. En nefndin telur rétt, að gerðar verði nokkr- ar breytingar á frumvarpinu til þess að gera fyrirmæli þess ákveðnari en þau eru nú. í fyrsta lagi telur nefndin rétt, að það sé fram tekið í væntanlegum lögum um þetta efni, að erfðafjárskatt- urinn og erfðaféð renni í sérstak- an sióð, sem verði aðgreindur frá öðru fé, sem Tryggingastofn- un ríkisins hefur í sínum vörzl- um. í öðru lagi virðist eðlilegt, að ákvæði séu í lögunum um það, að heimilt sé að verja fé sjóðsins bæði til lána og styrkveitinga handa þeim aðilum sem koma upp vinnuhælum og vinnustofum fvr- ir öryrkja, og að ákveðin sé há- marksupphæð lána og styrkja í hlutfalli við stofnkostnað fyrir- tækjanna. I frv. er gert ráð fyrir, að veita megi lán til sveitarfélaga eða ákveðinna félagssamtaka, sem setji á stofn vinnuheimili fyrir öryrkja. Nefndin telur einnig rétt að sett sé í lögin heimild til að- j stoðar við einstaklinga, sem setja á fót slíkar stofnanir. Einnig virð ist geta komið til greina að veita einstökum öryrkjum aðstoð til að afla sér hentugra vinnutækja, sem gætu orðið til að auðvelda þeim leiðina til sjálfsbjargar.“ Nefndin leggur því til, að frum varpið verði samþykkt með þeim þreytingum sem að ofan getur. HeKiarbardagar í Egyptalandi KAÍRÓ, 9. janúar. — í dag kom til alvarlegra árekstra milli egypzkra óróaseggja og Breta í Egyptalandi. Var barizt á þremur stöðum. Féllu tveir Bretar, en nokkrir særðust, Voru 5 Egyptar teknir höndum._____ Þrjálíu þúsundir í hungurverkfaiii SAIGON — Um 30 þúsundir her- manna kínvérskra þjóðernissinna sem eru landflótta í Indó-Kína, gerðu hungurverkfall um jólin, þar sem Frakkar héldu þeim í herbúðum. Verður annað tveggja tekið til bragðs, þeim sleppt laus um eða sendir heim til þess hluta Kína, sem þjóðernissinnar ráða. Söfnin: LandshókasafniS er opið tl. 10— 12, 1-—-7 og 8—10 ialla virka daga neína laitgardiigai kjukkan*10—og 1—7. — f jóðsKjalásafníð’kl. 1Ö^-Í2 og 2—7 alla virka daga nema iaugar- daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12 — Þjóðminjasafnið er lokað um SICYRINGAR: Lárclt: — 1 clskaii — 6 grænmcti — 8 á ketti — 10 tónverk — 12 islitnaði — 14 fangamark — 15 verk færi — 16 það sem farið er eftiir — 18 álfa. Lóðrctt: — 2 hreinsaði -— 3 lik- amshluti — 4 vonda — 5 krota nið- ur — 7 ekki gjaldganga — 9 hlemm- i ur — 11 skel — 13 festir hönd á — 16 dýrahljóð — 17 ósamstæðir. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 óhætt — 6 ára — 8 ell — 10 læk — 12 loftinu — 14 |of — 15 NN —| 16 kló *— 48 rauf- Yina.^-j 1 £2 \. j J j ' J . >, t I l óðrétt: hálf D í æt — 4 taili — 5 seldar lof — 11 enn — 17 ói. — 7 skunda — 9 13 tólf — 16 ku Uppboðchaldari: — Hvaða tilboð fæ ég í þessa undur fögru brjðst- mynd af Gladstone? Maður úr hópnum: — Þetta er ekki Gladstone, þetta e.r Shakespeare. Uppbo&.haldarinn: — Nii, ,jæja. þá, sökin er mín fegin, en hún sýnir mezt hve ég er illa að mér i bibliu- sögum! Ár Það er sagt að svo mikið frost geti komið í Texas, stærsta rikinu í Bandarikjunum, að menn eigi meira að segja erfitt með að hugsa fyrir kulda. Einu sinni sagði maður frá Texas mér eftirfarandi sögu: Einu sinni voru fimm menn sendir út í sveit til þess að setja niður nýja girðingu. Það var geysiiegt frost og þeir vildu hraða vinnunni sem mest þeir máttu og þegar þeir komu þang að sem girðingin átti að vera, sáu þeir að fjöldinn allur af höggorm- um, þessum gömlu og góðu Texas- höggormum, láu þarna, allir frosnir. | fleifhftíktt, í hu» inð strengfaiyírmn ó mífii þéirra og’ þáá gerðu þeir. Verk l; ið gekk þá helmingi fljótar og er mennimir komu heim var verkstjór- inrí heldur en ekki glaður við yfir því, hvað verkið hafði gengið fljótt. Daginn eftir leið h.ann út í sveitina | til þess að líta á verkið, en þá var kcmin þýða, og engin girðing og ' ekk.ert var eftir. Höggormarnir höfðu | borið á burt meó sér 15 metra af gaddavír! ★ Og svo sagði hann mér þessa líka: — Einu sinni komu svo miklir þurrkar heima í Texais, að öll vatns ból voru orðin uppurin. Það var nú 9vo sem ekki það versta, en það var ekki heldur hægt að fá neitt vín. Erigin gat fengið vín, nema sá, sem hafði verið bitinn af höggormi. 1 þorpinu, sem ég átti heima í, var einn einn einasti gamaiil högg- ormur og ha'fði hann nóg að gera allan liðlangan daginn við að bíta fólk. Ég fór til hans og ætlaði að fá hann til þess að bíta mig, en þegar ég kom til hans, var löng röð af fólki, sem var í sömu erindagjörS hm; og ég. Ég tillti mér upp í röðinai og^þegar ég hafði beðið í þrjá klukkui tíma var loksins komið að mér, en vitið þið bara hvað, logandis hógg- ormurinn var orðinn svo þreyttur að hann gat ekki bitið mig!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.