Morgunblaðið - 12.01.1952, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.01.1952, Blaðsíða 5
r Laugardagur 12. jan. 1952 MORGVIVBLAÐ1Ð Befna þárf hugum ungfing anna að Eandbúnainum Frá aðalfundi Félags búfræðikandldata. FÉLAG íslenzkra búfræðikandidata hélt aðalfund iaugardaginn J). 5. janúar s. 1. í félaginu eru nú því nær 30 meðlimir með há- skólamenntun og kandidats- eða meistarapróf í búfræði, mjólkur- fræði og garðyrkju. Á fundinum voru almenn félagsmál til með- ferðar og algeng aðalfundarstörf. Þær breytingar urðu í stjórn, s.ö Haukur Jörundarson, sem verið hefir formaður félagsins síðan J)að var stofnað, lét nú af því starfi en við tók Halldór Pálsson, ráðunautur. —• Félagið hefir á stefnuskrá sinni^ fn. a. að efla þekkingu félags- fnanna og almennings í búfræð- nm. Á fundinum var almenn liúnaðarfræðsla og framhalds- rám búfræðinga sérstaklega til limræðu í þetta sinn. Flutti Guð- ínundur Jónsson, skólastjóri á Hvanneyri, þar framsöguerindi og urðu miklar umræður um J>essi mál. /VLYKTANIR FUNDARINS Aðalfundur Félags íslenzkra búfræðikandidata, haldinn í Iteykjavík 5. jan. 1952, ályktar, sð stuðla beri að aukinni búnað- arfræðslu hér á landi og leggur í því sambandi áherzlu á eftir- farandi atriði: Haldið sé áfram á þeirri braut, sem félagið hefir þegar markað «g hlutazt verið til um, að bún- •aðarfræðsla verði tekin á náms- skrá alþýðuskóla sveitanna, eink- tum í þeim tilgangi að beina hug- um unglinganna að landbúnaði ■og sveitastörfum. Hafinn sé áróður um nauðsyn Lúfræðimenntunar og þannig stuðlað að aukinni aðsókn að Uændaskólum landsins. Unnið verði að því að bæta jkennsluaðstöðuna við bændaskól •ana, m. a. með því að auka þar söfn og rannsóknartæki og hús- xúm fyrir þá starfsemi. Unnið sé að því að fjölga hér- aðsráðunautum í landinu og auka styrk þann, sem búnaðarsam- böndin fá til ráðunautastarfsemi úr 2/5, eins og nú er, í % kostn- aðar við þá starfsemi. Afmælísril í SAMBANDI við 30 ára afmæli Samvinnuskólans, var ákveðið að gefa út sérstakt rit í minningu þessa afmælis, Er það komið út fyrir nokkru. Sérstök ritnefnd annaðizt útgáfu þess. Að verkinu standa að nokkru, allir þeir er stundað hafa nám í Samvinnuskólanum þessi 30 ár, en það eru um 1000 menn og kon- ur. Er æviatriða hvers nemenda getið og er þetta því merkilegt heimildarrit um nemendur skól- ans á þessum árum. Dr. Þorkell Jóhannesson skrif- ar formála að ritinu. Jónas Jónsson, er verið hefur skólastjóri Samvinnuskólans frá stofnun, skrifar um 30 ára starf hans. Þórarinn Þórarinsson ritstjóri skrifar yfirlit um sögu skólans. Þessu næst er nemendatalið sjálft sem nær frá 1919—1949. Loks eru svo myndir af skólaspjöldum. e V Vafnaliljan r /f 'ifti ■■ rr 1 GÆRKVÖLDI frumsýndi ■ Stjörnubíó þýzka mynd, Vatna- j liljan. Þetta er stórmynd tekin í ; hinum fögru AFGA litum. Hún fjallar um tónskáld, vin- *“• stúlku hans og vin, um æví þeirra tónlistarsigra hat.s og vonbrigði ,, í ástarmálum, þegar hann kemst ; að því að stúlkan hans hefur brugð * ist honum vegna misskilnings og Z gifst æskuvini þeirra beggja. Aðalhlutverk leika Kritt'r a ; Söderbaum, Carl Raddat/. og I'aul - ■ Klinger. Með myndinni cru norsk- ; ar skýringar. BEZTAÐAUGLÝSA Í MORGUNBLAÐINU SkíðafóEk athugið! Veitingar verSa fjrrst um sinn á Lögbergi eftir því, sem við verður komið. Alhugið Þrítugur maður, sem undanfarin 10 ár hefir m. a. unnið sem gjaldkeri, aðalbókari og skrifstofustjóri hjá stórum verzlunarfyrirtækjum, óskar eftir einhverskon- ar atvinnu. — Kefir verzlunarskóla- og bifreiðastjóra- próf. Meðmæli fyrir hendi. Atvinna utan Reykjavíkur kemur til greina. — Tilboð merkt: „Óánægður — 697“, sendist Mbl. sem fyrst. STRAUVÉLAR Strauar allan þvoil, jafnve! sfcyrlur. Þegar strauað er, er setið við vélina og henni stjórnað með hnénu, þannig að nota má báðar hendur fil að hagræða þvottinum. Eigum nú í pöntun nokkrar af þessum ágætu vélum og tökum við pöntunum. Bankastræti 11. Sími: 1280. Happdrætti Háskóla íslands \ m m * *> m 30.000 hlutir — 10.000 vinningar m 70% af andvirði hlulanna er greitl í vinninga, alls I m m- 5.040*000 krónur á ári m m m Þriðja hvert númer að meðaltali hlýlur vinning á ári. | “ m m m Happdræflið hefur á 18 árum greiíf í vinninga i 29 milljónir króna I P m> Enn má fá heilmiða og hilfmiða hjá umboðsmönnum i % Verð miðanna er óbrej’tt: 1/1: 20 kr. Vz: 10 kn Vi: 5 kr. t m ■S Dregið verður 15. janúar. Aðeins tveir sðludagar eftir. ] • . , • ^ m Vinningar eru tekjuskatts og tekjuútsvarsfrjálsir | ■#

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.