Morgunblaðið - 12.01.1952, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.01.1952, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 12. jan. 1952 ;i Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 18.00 á mánuði, innanlands. I lausasölu 1 krónu eintakið. Kr. 1,25 með Lesbók. éíið í Istiigíiikipfiisiiilniii Stórkostlegt uppb yggingarstarf HINN 30. desember s. 1. var fellt niður starf Efnahagssamvinnu- stofnunarinnar í Washington og Marshalláætlunarinnar. Er sú breyting meira formlegs eðlis en raunverulegs, þar sem ný stofn- framlögum. Á móti því hafa þau lönd, sem notið hafa að- stóðarinnar lagt fram um 9,000 milJjónir dollara í eig- ■ iu. gjaldeyri. Þessum gífurlegu fjárhæðum un tekur við störfum þeim, sem hefur verið varið til fram- ólokið er af hálfu Efnahagssam- kvæmda á fjölmörgum sviðum. vinnustjórnarinnar. Er þessi nýja Mikil raforkuver hafa verið stofnun sett á íaggirnar til þess byggð, járn- stál- og kolafram- að efla gagnkvæmt öryggi aðild- leiðslutæki bætt, olíuhreinsunar- arríkja Marshalláætlunarinnar stöðvar endurbættar, samgöngu- og treysta varnir þeirra. Lög um kerfi stórbætt og margvislegar hana voru samþykkt á Banda- J aðrar framkvæmdir unnar. ríkjaþingi og undirrituð áf Tru- | Takmarkið með öllum þessum man forseta í október s. 1. Er umbótum hefur verið alhliða end með þeim veitt heimild til þess urreisn hinna styrjaldarþreyttu að verja 6,500 milljónum dollara landa Vestur-Evrópu. Það er til þess að efla landvarnir; efna- mikil blekking, sem kommúnist- hag og tæknilega þróun er- ar hafa haldið fram, að Banda- lendra ríkja. Má nota þessa heim- ríkin hafi ætlað sér að nota ild á tímabilinu 1. júlí 1951 tíl Marshallaðstoðina til þess að 30. júní 1952. j gera þjóðir Vestur-Evrópu háðar Averell Harriman hefur verið sér' ,Mfð Þeirri staðhæfingu er skipaður yfirmaður þessarar nýju sannleikanum nakvæmlega snu.ð stofnunar, sem raunverulega Vlð' Efnahagssamvinnan he ur gegnir mjög svipuðu hlutverki Sert Evr°P“ ohaðan Bandarikj- og Efnahagssamvinnustofnunin í unum aukið framleiðslu hennar Washington gerði. Bíður hans °8 bætt ef-nahag hennar a ^01' mikið og víðtækt verk í þessu mar§a un ENGIN BLIÐUHOT IÞað var fátt um kveðjur og enginn sagði „þökk fyrir“ eða „ekkert að þakka“ þegar Lee Sang Cho hershöfðingi og Ruthven E. , Libby, flotaforingi létu sinn hvorn bréfaböggulinn á græna samn- ingaborðið austur í Panmunjom hinn 18. desember síðastliðinn. | Lee hershöfðingi sagði um leið og hann lét sinn böggul á borðið, að hann hefði að geyma skrá yfir j þá hermenn, sem hersveitir Norð- í ur-Kóreumanna og Kínverja hefðu [ tekið til fanga í Kóreustyrjöld- inni. Sama gerði Libby flotaforingi um leið og hann lét fimmfalt stærri böggul við hliðina á þeim fyrri, og er hann tók til sín fangalista kommúnista sagði hann aðeins: 1 „Hérmeð skiptumst við á fanga- listum vorum“. Að því búnu hurfu | þessir tveir óvinir á brott hvor um sínar dyr að venju. ' ÓJÖFN SKIPTI | Þegar til kom reyndist fanga- listi kommúnista hafa að geyma jafnvel ennþá færri nöfn, en skjalaböggullinn á borðinu hafði . gefið samningamönnum Samein- uðu þjóðanna tilefni til að álíta. i Á fangalista Sameinuðu þjóð- anna voru nöfn 95.531 Norður- Kóreumanns, 20.700 Kínvei'ja og 16.234 suður-kórenskra kommún- ista. I Fangalisti kommúnista geymdi hins vegar aðeins nöfn 11.559 her- manna Sameinuðu þjóðanna af þeim 102.000 sem saknað er úr orrustum. starfi. En Harriman er einn af þrautreyndustu fjármálamönn- um Bandaríkjanna, sem hefur nána þekkingu á högum þeirra þjóða, sem njóta munu þessarar áframhaldandi efnahagsaðstoðar. Um leið og þessi skipulags- breyting er gerð á efnahagsað- stoð Bandaríkjanna við aðrar þjóðir, og þá fyrst og fremst þjóðir Vestur-Evrópu, er ástæða til þess að líta um öxl og at- huga lítillega þgnn árangur, sem náðst hefur á grundvelli Mars- hallaganna svokölluðu. Þegar þessi efnahagssamvinna hófst fyrir rúmum fjórum árum stóðu þjóðir Evrópu uppi á vega- mótum í efnahagsmálum sínum. Heimsstyrjöldin hafði haft stór- felld áhrif á efnahagskerfi þeirra. jWINSTON Churchill forsætis- Atvinnulíf flestra þeirra var ( ráðherra Breta hefur undanfarið meira og minna lamað. Stórfelld- setið á fundum í Washington með ur matvælaskortur ógnaði mörg- , Truman forseta, ásamt fleiri ráð- um þeirra. Yfir þessum bág- herrum brezku stjórnarinnar. stöddu þjóðum vofði hrægamm- Hefur umræðuefni þeirra verið Um reynslu Islendinga af efnahagssamvinnu hinna vest- rænu þjóða þarf ekki að fjöl- yrða. Hún hefur létt okkur gönguna yfir margháttaða erfiðleika um leið og grund- völlur hefur verið lagður með henni að stórfelldum þjóð- nytjaframkvæmdum, sem gera munu íslenzkt atvinnulíf fjöl- breyttara og þróttmeira á kom andi árum. Veslurferð (hurchllls. ur kommúnismans. Með efnahagssamvinnu Bandaríkjanna og þessara þjóða hefur stórkostlegum árangri verið náð til uppbygg- ingar og umbóta. Framleiðsla Vestur-Evrópu hefur stórauk- izt, matvælaskortinum hefur í senn ástandið í alþjóðamálum og efnahagssamvinna Bretlands og Bandaríkjanna. Byggja Bretar miklar vonir á þessum viðræð- um. Álíta margir að stjórn íhaldsmanna í Bretlandi sé lík- legri til þess en stjórn Verka- mannaflokksins að gera sam- verið bægt frá dyrum þeirra *vinnu þessara tyeggj^ öudvegis- þjóða vestræns lýðræðis víðtæk- íð byggt” upp7"*Nökikrar' tölur ari 0§ árangursríkari en hún hefur venð siðan að styrjoldinm lauk. Því fer þó fjarri að Verka- mannaflokkurinn hafi á þessu. hefur tímabili stefnt í aðra átt en í- þannig aukizt um 64% miðað haldsmenn í afstöðunni til Banda við árið 1947 og er nú orðin ríkjanna. En nokkuð mun þó og samgöngukerfið hefur ver- skýrt bezt þann árangur, sem náðst hefur. Iðnaðarframleiðslan bresta á að leiðtogar hans njóti eins mikils trausts vestan hafs og leiðtogar íhaldsflokksins, þeir I Winston Churchill og Antony 41% meiri en fyrir stríð. Stál- framleiðklan hefur nærri tvö- faldast á sama tíma og kola- framleiðslan hefur aukizt um 27%. Aluminíumframleiðslan' Eden. er 69% meiri, koparframleiðsl I Bretland er um þessar mundir an 31% meiri, matvælafram- j í miklum vanda statt. Viðskiln- leiðslan 24% meiri og sements aður stjórnar Verkamannaflokks- framleiðslan 90% meiri. Hef- ins var engan veginn góður, ur þessi aukning á framleiðslu hvorki í efnahagsmálunum inn- byggingarefnis haft gífurlegaj anlands eða um álit brezka heims þýðingu fyrir uppbyggingar- veldisihs út á við. starfið á fjölmörgum sviðum. j Hinnar nýju stjórnar Winstons Frá því að Efnahagssam- Churchills bíður því mikið verk- vinnustofnunin tók til starfa1 efni. Hvernig henni tekst að leysa hefur hún samtals varið það er énnþá ekki vitað. En 12,000 milljónum dollara til viðræðurnar í Washington og á- nppbyS'gingarstarfsins, ýmist ( rangur þeirra hefur áreiðanlega í lánum eða óafturkræfum töluverð áhrif á lausn þess. UPPLYSINGAR KOMMÚNISTA Við nánari athugun á fanga- lista Norðanmanna kom í ljós, að aðeins 3.196 Bandaríkjamenn voru skráðir herfangar af þeim rúm- lega 11 þús., sem saknað er úr orrustum að undanförnu. Um af- drif 8000 hermanna var ekkert upplýst. Menn spurðu sjálfa sig að vonum: Hversu margir þessara manna hafa orðið fórnarlömb grimmdarverka? Hversu margir hafa látið lífið af vosbúð og ó- nógri aðhlynningu í fangabúðum kommúnista? o. s. frv. Af öðrum skráðum herföngum voru m. a. 919 Bretar, 234 Tyrkir, 44 Filippseyingar, 10 Frakkar, 6 Ástralíumenn, 4 Suður-Afríku- menn, og 1 frá hverju landi, Kan- ada, Grikklandi og Hollandi. Það, sem mestan óhug vakti í Suður-Kóreu, var, hversu fáir suður-kóreskir hermenn voru skráðir fangar, eða aðeins 7.142, og lýsti stjórnin því yfir, að slíku áfalli yrði ekki lýst með orðum. Gefin var út tilkynning, þar sem kveðið var að orði á þá leið, að ógerningur væri að trúa þessum upplýsingum kommúnista, þar sem vitað væri, að 88.000 hermenn Suður-Kóreu hefðu týnzt í orr- ustum. MÓTMÆLI Báðir styr jaldaraðilar mótmæltu fangalistum hvors annars. Komm- i únistar töldu, að á fangalista S. Þ. vantaði nöfn rúmlega 44 þús. hermanna, sem áður hefðu verið skráðir fangar í skýrslu til AI- þjóða rauða krossins. Þessu svör- j uðu fulltrúar S. Þ. á þá lund, að við nánari athugun og yfirheyrsl- ur, hefði komið í ljós, að tæplega 40 þús. þessara manna hefðu reynzt vera óbreyttir suður-kór- eskir borgarar og ættu nöfn þeirra J því ekki heima á lista yfir her- fanga. S. Þ. buðu kommúnistum að senda fulltrúa til Pusan til að ganga úr skugga um sannleiks- gildi þessara upplýsinga. Fulltrúar Sameinuðu þjóðanna söknuðu nafna yfir 1000 hermanna sem áður höfðu verið lesin í Pekingútvarpið. Þá töldu þeir íölu suður-kóreskra fanga svo lága, að hún gæti ekki verið rétt, þar sem hlutfallið milli þeirra sein. saknað væri og fangafjöldans samkv. list- anum, eða 12 á móti 1, gæti undir ræðir við Dean hershöfðingja. Myndin sýnir þá Burchett, fréttaritara og Dean hershöfðingja þar sem þeir ræðast við í herfangelsi í Pyongyang. engum kringumstæðum samrímzt upplýsingum um fanga annarra þjóða. Enn hefur enginn árangur orð- ið af viðræðum styrjaldaraðila um fangaskipti og nú síðast hafa kommúnistar hafnað þeim tilmæl- um fulltrúa S. Þ„ að tafarlaust yrðu látin fram fara skipti á sjúk- um föngum og særðum og sömu- leiðis hafa þeir vísað á bug tillögu Ridgways hershöfðingja, að Al- þjóða rauða krossinum verði leyft að senda fulltrúa sína til Norður- Kóreu, til að kynna sér ástandið í fangabúðum þar. DEAN HERSHOFÐÍNGI I Á fangalista kommúnista var meðal annars nafn Williams F. (Deans hershöfðingja í liði Sam- (einuðu þjóðanna, sem týndist í (orrustu í júlímánuði 1950. Dean er eini hershöfðinginn, sem situr í fangabúðum norðan víglínunn- ar. Fréttamaður Parísarblaðsins Ce Soir, Wilfred Burchett að nafni, sém er kommúnisti og því frjáls ferða sinna í Norður-Kóreu, hefur nýlega átt viðtal við Dean hers- Framh. af bls. 6 Velvakandi skrifar: ÚR DAGLEGA LÍFINU Harmafréttin í útvarpinu KÆRI Velvakandi. Oft hefir mig langað til að leggja orð í belg og láta í ljós skoðun mína á ýmsu, sem á góma hefir borið í dálkunum þínum, en niðurstað- an hefir jafnan orðið sú, að ég hefi látið þeim það eftir, sem betur vita. En oft hefi ég haft gaman og gagn af að lesa Dag- lega lífið. Að þessu sinni get ég ekki orða bundizt. Ég hlustaði á ríkisút- varpið 8. janúar, og var í kvöld- fréttunum meðal annars skýrt frá því, að m.b. Valur frá Akranesi hefði farizt með allri áhöfn. Les- in voru nöfn hinna látnu sjó- manna, og veit ég, að Akurnes- ingar hafa drúpt höfði og hugsað með innilegri hluttekningu til að- standenda þessara manna. Tvær djassplötur í ótíma EGAR fréttalestri var lokið, barst að eyrum okkar það, sem oft er nefnt villtur djass, og I d € Leikinn villtur djass. lét það mjög illa í eyrum eftir þessar sorgarfréttir. Hléið, sem varð, unz næsti dagskrárliður hófst, var jiotaður tiláð spila tvær djassplötur. ; Eg minnist þess, að til skamms tíma var venja að leika sorgarlag eða höfð þögn litla stund eftir svona voveiflegar fréttir, og var hluttekning þannig látin skýrt í ljós. En nú þykir það víst ekki lengur viðeigandi í ríkisútvarp- inu að sýna aðstandendum þeirra, sem láta líf sitt við störf í þágu lands og þjóðar, hinn minnsta samúðarvott. Kona á Akranesi". Óskiljanlegur samúðarskortur AF FJÖLDA þeirra bréfa, sem mér hefir borizt um betta mál frá Akranesi, er ljóst, að þessi mistök útvarpsins hafa vak- ið þar mikla gremju. Óþarft er að fjölyrða hér um, en öllum hlýtur að vera Ijóst (nema ef til vill þeim hjá útvarp- inú), að vægast sagt er þetta furðulegur skortur á háttvísi. Veðurspár meff almennum fréttum VERNIG stendur á, að ekki er í almennum fréttum útvarps- ins getið veðurspárinnar, þegar hún er ískyggileg? í því fælist þó frekari viðvörun til almennings, þegar illt er nærri, og næði aúk þess til enn fleiri manna en sjálf veðurspáin. Við eigum líka svo mikið und- ir veðráttunni komið, að uggvæn leg veðurspá ætti að skipa önd- vegissess innlendra frétta. Þetta fyrirkomulag er vel þekkt er- lendis. Útvarp Reykjavík OG NÚ allt í einu stend ég mig að því að hafa einvörðungu vikið að málum, sem varða út- varpið. Það er þá bezt að gera það ekki endasleppt við „útvarp Reykjavík“. Undanfarna daga hefi ég þjáðst af áköfum heilabrotum og haft svefnfarir þungar — „útvarp Reykjavik", það er eitt þeirra furðuverka, sem mér sýnist hvofki fugl né fiskur. Hvaða viðrini er þetta éígin- lega, setr, hof íslenzkrar tungu hefir gétið af sér? Eiga þeir við ,;útvarpið í Reykjavík“ eða „út- varp Reykjavíkur“ eða eitthvað enn annað? Hvers vegna þenna tæpitunguskratta?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.