Morgunblaðið - 12.01.1952, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.01.1952, Blaðsíða 10
j 10 MORGUNBLAÐIB Laugardagur 12. jan. 1952 II tVllllltlltllllllllllllllllM Framhaldssagcm 42 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 - Herbergið á annari hæð . .iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Skdldsaga eftir MILDRID DAVIS eins og brúðuhöfuð til að sjá hvað J „Og það voruð þá bara þér“, liann var að gera. Eitthvað hreifðist á bak við umbúðirnar. Svo heyrðist undar- leg rödd, sem líktist bamsrödd, en þó lá eitthvað annað undir. „Hvert ert þú?“ Röddin var 6- greinileg og ómögulegt að lesa nokkuð úr henni. Það var eins og barn sem endurtekur þýðingar- laus kvæði. Það fór hrollur um Swendsen. „Ég er bílstjórinn, Kitten. Viss- uð þér það ekki?“ Hann gekk nær manneskjunni og horfði fast í augu hennar. — Þau hvörfluðu ekki undan. Ekk- ert breyttist. Þögnin umvafði þau eins og þéttriðið net. Loks hreyfði veran sig og flutti sig fjær. Hendurnar tóku um lausa endann á umbúðunum og stungu honum inn undir. Augun störðu á hann án afláts. „Við skulum sjá um að þér fáið aldrei stöðu aftur, sem bilstjóri", sagði undarlega, barnslega röddin. „Ég ætla ekki að vera bílstjóri aftur“. Andardráttur hans var ó- eðlilega hraður. Veran reriridi augunum að skærunum, sem lágu á borðinu, I sagði hann hljómlausri röddu. — Hann talaði eins og hann væri að halda fyrirlestur yfir skólabörn- um, en á enni hans sást greini- lega braður æðasláttur og augu hans voru undarlega glampandi. „Leyndardómurinn og hatrið og ailt það illa, sem lá falið i þessu herbergi. Allur kviðinn og ótt- inn. Og svo voruð það bara þér“. Hárlokkur lá fram á enni hennar, þar sem umbúðirnar höfðu þrýst honum. Honum tókst loks að iíta undan. Hann losaði um hálsbindi sitt. Allt í einu var eins og hann gæti ekki haft stjórnar á sér leng ur. „Hvers vegna myrtir þú haria?“ spurði hanri og rödd hans var næstum óþekkjanleg, köld og hranaleg. Hún leit snögglega á hann. Það varð löng þögn og hún horfði á hann eins og stirðnuð. Svo sett- ist hún við snyrtiborðið. „Þú ert leynilögreglumaður", sagði hún þreytulega. Það var staðhæfing. Ekki spurning. „Var það vegna Chris?,, hreytti hann út úr sér, .. „Ég veit ekkí hvað þú ert að en hún var náföl. „Já, haltu áfí?am“, sagði hann skipandi. „Við vorum íkomnar í nám- unda við Bateþfeldér-eiginina . . . .“ Skyndilega þagnaði hún og starði á hann. „Um kvöldið", sagði hún. „Kvöldið, sem við fór- um saman út .... þú hafðir séð fyrir því að mennirnir vori£ það ekki rétt?í§j fyltus.t.; fyrirlitn.-. f - þá. Er hennar og síðan að bílstjóranum. „Hvað- tala um- Það var slys hafið þér verið lengi inni i skápn I Hann reyndi að ná stjórn á um?“ „Ég hef verið þar lengi“, sagði hann. Svitadropar spruttu fram á enni hans. „Þér voruð að taka af yður umbúðirnar“, sagði hann, „Ég skipti alltaf um bær“, sagði verari án þess að hafa af honum augun. ,,Þá skuluð þér halda áfram“. I I rödd sinni. Hann stóð andspænis henni með hendur í vösum. „Nú?“ spurði hann. „Við vorum að aka í bílnum“. „Hver sat við stýrið?“ „Ki .... ég“. „Þið sögðuð fólki að hún hefði setið við stýrið". „Já“. Hún talaði svo lágt að „Látið þér ekki eins og kjáni“. hann heyrði varla hvað hún Aftur þreifuðu hendurnar um sagði. Já. Ég sagði að hún hefði umbúðirnar. „Þér fáið ekki að sjá það“. Swendsen renndi augunum yf- ir hvítan hálsinn og brjóstin og hendurnar, sem voru krepptar, svo að hnúarnir hvítnuðu. „Takið þér umbúðirnar af“. Sjúklingurinn hörfaði undan og höndin þreifaði eftir skærun- um, sem lágu á borðinu. „Stráx!“ sagði bílstjórinn. Allt í einu þaut hún á fætur og fram að dyrunum, sneri lýklin- um í skráargatipu og opnaði. •— Hún virtist ekki taka eft.ir því að hann gerði enga tilraun til að stöðva hana. Að neðan heyrðust raddir gestanna. Einhver fór að spila á píanóið aftur. Swendsen stóð hreyfingarlaus. „Já“, sagði hann. „Hvert ætlið þér að fara?“ Það var eins og allan mátt drægi úr henni. Axlirnar sigu og hún sneri hægt inn í herbergið aftur og starði á Swéndsen í gegn um rifurnar. „Læknirinn minn .... þér skuluð ekki fá að Hann gekk yfir gólfið ákveðn- um en stirðum skrefum, tók um úlnliðinn á henni og dró hana inn. Svo lokaði hann dyrunum aftur. „Takið umbúðirnar af“. Hún beið án þess að hreyfa sig, eins og dýr í búri. Augun fylgd ust með hverri hreyfingu hans. Swendsen lyfti höfðinu frá veggnum og tók um lausu um- búðirnar. Sjúklingurinn gaf frá sér lágt vein, en hendurnar gerðu ekkert til að hindra hann. Hann verið ein og rekið andlitið í fram rúðuna. Það var til þess að við gætum gefið skýringu á umbúð- unum“. „Ég heyri varla hvað þú segir“. „Það var til þess að við gætum gefið skýringu á umbúðunum". „Hver var með þér?“ „Ég sagði þár það áðan, K....“ „Nokkur annar?“ „Nei, bara við Kitten". Hún strauk yfir andlit sér með lóf- unum, eins og henni væri heitt, þarna Augu ingu. Hann kinkaði kolli, en svarað? ekki. -§£ Hún kipraði saman augun 4§1 hélt svo áfram biturri . rödi „Þú lézt mig af ásettu ráði.ha að systir mín lægi þarna en:____ í moldinni og bleytunni. Þú fófst með mig þangað af ásettu ráði til þess að ég mundi halda að þessir óþokkar .... væru að handleika líkama systur minnar .... til þess að geta athugað á- hrifin. Aðeins til þess að fá mig til þess að játa og fá heiðurinn sjálfur....“ f Swendsen tók um axlir hennar og hristi hana. Svitadropar runnu niður enni hennar. „Geymdu þetta þangað til þú er komin fyr- ir dómstólinn. Þú virðist hafa nóga samúð með launmorðingja‘1. Hún sleit sig lausa og stóð upp. „Hvernig vogar þú að segja slíkt við mig. Er þetta til þess að fá tækifæri til að hækka í tign inn- an lögreglunnar? Það þarf sann- arlega óþokka til þess að geta gert úr þeim lögreglumenn. Það eru ekki allir, sem langa til að gera slys að morði til þess að fá sjálfur. .. .“ Hann ýtti henni aftur niður á stólinn. Hann beygði sig yfir hana. » Rödd hans var lág en ógnandi. „Heldur þú að mér hafi þótt það gaman? Heldurðu að mér hafi þótt gaman að sjá til þín um kvöldið í bílnum? Heldurðu að mér hafi þótt gaman að fá að vita það að þú myrtir systur þína og það vegna ónytjungs eins og Chris?" Andardráttur hans var orðinn rólegri og hún virti hann fyrir sér með undrun. Ævintýri IVfikka III. Veikgeðja risinn Eftir Andrew Gladwin 17. Hvað uppi að svíkjáát 'um að greiða skatta sína. I — Heyr, heyr, sagði Gimbill. — Jahá, hmm, sagði risinn og starði á fangann. starfarðu maður minn? I — Ég leyfi mér að vera bóndi, sagði maðurinn og 'beit; á 'jaxlinh. | — Og hvers vegna svíkstu um að greiða skatta þína, maðúr minn? L ■ I — Út af þessum hræðilega krókódíl þínum, svaráði bóiid- iun reiðilega. — Bölvuð ófreskjan veður um kálgarðana byrjaði efst og lét umbúðirnar mína og nú er hann búinn að háma í sig allt káiið-fnitt. Ekki de’tta á gólfið. Fyrst kom ennið eitt einasta kálhöfuð eftir og sama er með róíurnar. Þessi í Ijós og svo augun og loks allt krókódíll þinn er versta plága. Hvers vegna æMí ég að borga andlitið og hvítu umbúðirnar þér skatta, þegar krókódíllinn þinn étur frá mér uppsker- duttu a golfið. una? Svaraðu þv{ 22. kafli Ribbaldi risi varð eymdarlegur útlits. Swendrén^’lSi 'augurium “ ^ttU VÍð að áÍn renni meðff,In.1landÍ ÞmU? sPUrðÍ hann; eins og hann væri mjög þreytt- , “ Ja’ hnn genr Það. °S krokodillinn þinn veður upp a ur. i land, inn í garðana mína og hámar í sijg uppskeruna. Ég Svo opnaði hann þau aftur og verð sviptur öllu mínu, ef þetta gengur syóna til lengdar. leit framan í Hildu. | '— En veiztu það ekki, maður.minn, að krókódíllinn hefur Hún hallaði sér upp að veggn- engar tennur? um, ems og hún héfði ekki mátt , — f,að Veit £g ekkert um, en' ég Veít, að hann hefur botn- tú að standa undm s.num eigm lauga yömb gVQ mikið yei , hennar, eftir var aðeins þreytan. Nu^veltist folkið i sætunum frammi 1 salnum um af hlatn. Hún horfði sljóum augum á " Þogn í réttinum, hrópaði Gimbill, en folkið tók ekkert brjóst hans. tillit til hans. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ HAFNFIRÐINGAR ■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■ IIAFNFIRÐINGAR DAMSLEIKUR í Alþýðuhúsinu í Hafnarfinði í kvöld kl. 9. Ein af vinsælustu hljómsveitum Reykjavíkur HLJÓMSVEIT ÞÓRARINS ÓSKARSSONAR Ieikur fyrir dansinum. — HAFNFIRÐINGAR — Notið þetta einstaka tækifæri og skemmtið ykkur ódýrt og vel. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 7. NEFNDIN VERKAMANNAFELAGIÐ DAGSBRÚN Félagslundur verður í Iðnó sunnudaginn 13. þ. m. kl. 2 e. h. D A G S K R Á : 1. Félagsmál. 2. Atvinnuleysið. Dagsbrúnarmenn, fjölmennið, og mætið stundvíslega. STJÓRNIN Fél. ísl. hljóðfæraleikara F U M D U R verður haldinn í A-deild á morgun (sunnudag) kl. 1,30 í Útvarpssal. EFNI: Symfóníuhljómsveitin. i Önnur mál. STJÓRNIN ínsku- og þýzkunamskeiðin eru að byrja. — Innritun í síma 4895. WJaÁóLn Wi (unir TILKVNNING Nr. 1/1952. Fjárhagsráð hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- 1 verð á fiski: Nýr þorskur, slægður með haus................. .. .. kr. 1.85 pr. kg. hausaður....................... kr. 2.35 pr. kg. Ekki má selja fiskinn dýrari, þó hann sé þver- k skorinn í stykki. Ný ýsa, slægð með haus....................... kr. 2.05 pr. kg. hausuð......................... — 2,60 pr. kg. Ekki má selja fiskinn dýrari, þótt hann sé þver- t skorinn í stykki. Ný fiskur (þorskur og ýsa) flakaður með roði og þunnildum kr. 3,65 pr. kg. án þunnilda.................... •— 4.95 pr. kg. roðflettur án þunnilda........ — 5.90 pr. kg. Ofangreint verð er miðað við það, að kaupandinn sæki fiskinn til fisksalan. Fyrir heimsendingu má fisksalinn reikna kr. 0.75 og kr. 0,20 pr. kg. aukalega fyrir þann fisk, sem er fram yfir 5 kg. Fisk, sem er frystur sem varaforði, má reikna kr. 0.50 pr. kg. dýrara en að ofan greinir. Ekki má selja fisk hærra verði, þótt hann sé uggaskorinn, þunnildaskorinn eða því um líkt. Með tilkynningu þessari er úr gildi fallin tilkynning Verðlagsskrifstofunnar frá 6. júní 1951. Reykjavík, 11. jan. 1952. Verðlagsskrifstofan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.