Morgunblaðið - 12.01.1952, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.01.1952, Blaðsíða 11
} Laugardagur 12. jan. 1952 MORGVISBLAÐIÐ II Fjelagslíf K. R. — Knattspyrnumenn! Skemmtifúndur";yerSuic_ í . .íélags- heimiliniv.¦Ijkvöld'kl. ðV^Felagsvíjtt upplestur og dans. Fjölmennið. Skemmtinefndin. !¦ ¦¦ II »| H ¦¦ ¦¦ ¦¦ ¦¦ II. II té Handknattleiksstúlkur VALS! Æfing í kvöld kl. 6 að Háloga- landi. Fjölmennið á æfinguna. — Nefndin. ¦w n—¦ ¦¦ ¦¦ i ¦¦ w >¦—¦———¦¦ m Skautaniót Reykjavíkur fer fram i Reykjavik laugardag- inn 26. jan. og sunnudaginn 27. jan. Keppt verður í 500 — 1500 — 3000 og 5000 m. skautahlaupi karla. 500 m. kvenna, 500 m. drengja 14— 16 ára. 500 m. drengja 12—14 ára. Þátttakendur gefi sig fram fyrir 20. þ. m. — Sljórn Skatilafélags Reykjavíkur. Farfuglar! Skiðaferð i Heiðaból um helgina. Farið með skiðafélögunum. FaBig-askipli Sundfélagið Ægir heldur skemmtun í Framfaeimil- inu í kvöld kl. 8.30. Þar sem fjórið er mest, skemmtir fólkið sér bezt. Dvergarnir. Skíðaferðir! 1 dag að Lögbergi og Jósepsdal kl. 2 og 6 e.h. og á morgun (sunnu- dag) að Lögbergi kl. 10 f.h. og 1 e.h. Farið verður úr Lækjargötu, afgreiðsla í skrifstofu ISl og frá Skátaheimilinu. Afgreiðsla Skíðafélaganna. Vinna UNGUR DANI óskar eftir atvinou í Reykjavík frá 1. april, öll vinna kemur til greina. Er vanur nýlenduvöruverzlun, talar ensku og hefur 1. fl. meðmæli frá döns'ku firma. — Max Hjortli, Skjernvej 7, Tflim, Danmark. Gamla Ræstingastöðin Hreingierningar, gluggahreinsun. Simi 4967. — Jón og Magnús. I. O. G. T. Rarnast. Lindin nr. 135 y.d. Fundur á morgun kl. 10.00. — Kosning embættismanna. Skemmti- leg wrðlaunagetraun o. fl. — G.m. Framh. á bls. 11. ' höfðingja, þar!s'em hann situr í liferfááigabljðuní í Pyongyang. . Dean sagði Burchctt sögu sína, hvernig hann var umkringdur af hersveitum óvinanna í júlímánuði I 1950 og frá þeim mannraunum, sem hann lenti í, þegar hann gerði tilraun til að komast suður fyrir víglínuna. t Fimm sinnum var hann um-' kringdur og fimm sinnum tókst honum að flýja úr umsátinni." Hann ferðaðist að næturþeli en duldist á daginn. Engum þorði hann að treysta og gerði því hvergi vart við sig á iandsvæði kommún- ista. Ekki bragðaði hann mat í 20 daga, uns hann hitti tvo ensku- mælandi Norður-Kóreumenn, eem buðust til að veita aðstoð. Sviku þeir hann í tryggðum, sem leiddi til þess, að hann var handtekinn. Dean var lengi þungt haldinn af malaríu og hitabeltis-blóð- kreppusótt í fangabúðunum, og meðan hann var á flóttanum létt- ist hann um 60 pund. Hann hefur hlotið þolanlega meðferð hjá kommúnistum og næst um náð aftur fyrri þunga. Dean hershöfðingi er 52 ára að aldri, kvæntur og býr í Berkeley í Kaliforníu. ÓFÚSIR HEIMFARAR Eins og nú standa sakir eru litlar horfur á, að samkomulag verði í fangaskiptanefndinni, þar sem kommúnistar virðast hafa hafnað öllum tillögum S. Þ. varð- andi fangaskiptin. Það sem Norð- anmenn óttast mest í því sambandi er, að fangar í vórzlum S.þ. verði látnir ákveða s.jálfir, hvort þeir kjósi að hverfa til heimkynna ^inna norðan víglínunnar eða ekki, en sem- kunnugt er hafa margir þeirra beinlínis farið þess á leit við herst.íórn S. Þ. að þeir verði ekki sendir heim þótt friður verði saminn. Barnastúkan Diana 'heldur fund á morgun. Margrét Jónsdúttir skáldkona talar við börn- in. — Félagar, fjölmennið á fyrsta fund ársins. — Gæzlumenn. Kaap-Sala Minningarspjöld fást á eftirtöldum stöðum J Rvík: skrifstofu Sjómannadagsráðs, Gróf- inni 1, sími 80788 gengið inn frá Tryggvagötu), skrifstofu Sjómanna- fjelags Reykjavikur, Alþýðuhúsinu Hverfisgötu 8—10, Tóbaksverslun- inni Boston, Laugaveg 8, bókavcrsl- uninni Fróða, Leifsgötu 4, verslun- dvalarheimilis aldraðra sjómanna inni Laugateigur, Laugateig 41, og Nesbúðinni, Nesveg 39. 1 Hafnar- firði hiá V, Long. Minningarspjöld Barnagpítalasjóðs Hringgtna eru afgreidd í hannyrðaversl. Refill, Aðalstræti 12 (éður versl. Augústu Svendsen), og BókabúS Austurbœjar, limi 4258. HOOVER Varastykki c fyrir- liggjandi Fljót afgniðsla. VerkstœSiTt TjarnargSm 11 Simi 7380. Sigurður Halldórsson og siofnusi bæjarsafns SIGURÐUR Halldórsson tré- smíðameistari, sem var til mold- ar borinn í gær, hafði látið mörg félagsmál til sín taka. Meðal mestu áhugamála hans var Reyk- víkingafélagið og átti hann sæti í stjórn þess. Hann var mjög fróð ur um sögu Reykjavíkur, einkum á 19. öld og síðan. Sjálfur fylgdist hann vel með og átti góðan þátt í.rnörgum málum, stjórnmálum, kirkjumálum og iðnaðarmálum. Meðal helztu áhugamála hans á seinni árum var stofnun bæjar- safns fyrir Reykjavík og söfnun örnefna, og hefur verið unnið nokkuð að slíkri söfnun á vegum Reykvíkingafélagsins. í bæjar- safnið vildi hann láta safna ýms- um merkum munum og minjum úr menningar og atvinnusögu bæjarins. Þetta eru hvorutveggja merkismál, sem komazt ættu í framkvæmd, og dálítill grund- völlur að bæjarsafni var að vissu leyti lagður með Reykjavíkursýn ingunni, eða hlutum, sem varð- veittir eru úr henni. Þessara mála má nú vel minnast í sambandi við Sigurð Halldórsson og þakka honum áhuga hans á mörgum góðum málum Reykvíkinga. V. Þ. G. Itórt iðnfyrirtæki * | í fullum gangi, óskar að fá lánaðar 200 þúsund » krónur í sex mánuði, gegn góðri tryggingu. — S Ágóðahluti gæti komið til greina. Full þagmælska. I Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 14. þ. ¦ mán, merkt: „Iðnfyrirtæki"—689. NY SENDING AF SVORTUM samkvæmispeysum frá Frego9 London, tekin upp í dag. Feldur h.f. \ SIMI: 5720. Berlingnámskeiðin Nýju enskunámskeiðin. hefjast miðvikudag 16. þ. m. Kennum eftir sömu aðferðum og áður. — Leggjum aðaláherzlu á hagnýta málakunnáttu og talmál. Innritanir daglega í síma 81685 og 7149. BORGARBILSTÖÐIN HAFNARSTRÆTI 21 — SÍMI 81991 BEINT SAMBAND VIÐ BÍLASÍMA Austurbær: við Blönduhlíð 2, sími 6727 Stésrf óskast strax Ég éf þaulvanur bókhaldari, enduskoðandi, verzl- ¦ unarmaður og verkstjóri. Hefi ábyggileg meðmæli. Vin- " samlegast sendið mér tilboð til afgr. blaðsins fyrir 15. ! janúar, merkt: „Áríðandi — 698". ' Taða eia kúagæft liey óskast til kaups. — Upplýsingar í síma 81141. ..................................................:\... THOROLF SMITH EINAR PALSSON Uppboð Samkvæmt lögtaki, sem fram fór 1. nóv. s. 1., verður bifreiðin G-390, eign Guðmundar Þ. Magnússonar, seld á opinberu uppboði til lúkningar opinberum gjöldum. kr. 38.323,00 auk kostnaðar, og fer uppboðið fram við lögreglustöðina hér, þriðjudaginn 22. þ. m. kl. 11 f. h. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 11. janúar 1952. Guðmundur í. Guðmundsson. Auglýsing uin söluskatt , Athygli söluskattskyldra aðilja í Reykjavík skal vakin á.því, að frestur til að skila framtali til skattstofunnar um söluskatt fyrir fjórða ársfjórðung 1951 rennur út 15. þ. m. Fyrir sama tíma ber gjaldendum að skila skattinum fyrir ársfjórðunginn til tollstjóraskrifstofunnar og af- henda henni afrit af framtali. Reykjavík, 1Q. janúar 1952. SKATTSTJÓRINN í REYKJAVÍK TOLLSTJÓRINN í REYKJAVÍK Sonur okkar og bróðir SÆVAR, fórst með Val 5. janúar. Sigríður Ólafsdóttir, Sigurjón Kristjánsson og systkini. Heiðarbraut 11, Akranesi. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir LOFTUR GUÐMUNDSSON ljósmyndari, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni mánu- danginn 14. jan. kl. 2 e. h. — Athöfninni verður út- varpað. — Húskveðja hefst að heimili hans Sólvallagötu 9, kl. 1,15 e. h. — Þeir, sem vildu minnast hins látna eru vinsamlega beðnir að láta einhverja líknarstofnun njóta þess. Guðríður Sveinsóttir, börn og tengdabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og útför móður okkár og tengdamóður GEIRLAUGAR SIGURÐARDÓTTUR Börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.