Morgunblaðið - 27.01.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.01.1952, Blaðsíða 4
MORGVHDLAÐIÐ Sunnudagur 27. jan. 1952 | Tí Ardegisflæði kl. 5.45. .SíSdc-isflæði kl. 18.05. Nælurlæknir 1 læknavarðstofunni, simi 5030. Nælurlæknir er í Raykjavíkur Ap óteki, simi 1760. Hclgidagslæknir er Ragnar Sig- urðsson, Sigtúni 51, simi 4394. ók n Edda 5952129. Fundurinn fellur niður. —• Skipadcild SIS: >■ Hvassafell fór frá Húsavik i gær- kveldi áleiðis til Póllands. Amatfell fór frá Stettin 25. þ.m. áleiðis til I.O.O.F. 3 = 1331288 = 8/2 I. Ilúsavikur. Jökurféll fór frá Reykja- vik 23. þ.m. til Hull. Væntanlegt Blaðamannafélag þangað á morgun- ‘íslands Aðalliindi félagsins, cr verða ^itti » dag, er fre^táð vegna frá- falls forseta íslands. — Verður -fundurinn haldinn þanri 3. febr. Þjóðleikhúsið □- -□ - I |y) I gær var hæg hreytileg átt, nema airstan larids og viða él. 1 Reykjavik var hitinn "1" 6 stig, kl. 14.00, -h 7 stig á Akureyri, -4" 6 stig í Bolungarvík, ~=~ 7 stig á Dalatanga. Mestur hiti mældist hér á landi í gær kl. 14.00, á Sandi, ~^~ 5 stig, en minnstur hiti mældist í Möðru- dal, 4“ 11 stig. — I London var hitinn 0 stig, 0 stig í Kaupm.- höfn. — □-------------------------□ Lm ili—-—- •Hallgrímskirkja: — Messað kl. 11 f.h. — Sigurjón Árnason. — iíarnaguSsjónusta kl. 1;30 é.h.. Sr. Sigurjón Árnason. — Messað kl. 5 e. h. Séra Jaktíb Jónsson. Óháfti Fríkirkjusöfnuðurinn: — Messað í Aðventkirkjunni í dag kl. 3. e.h. — Séra Eniil Björnsson. Landakolskirkju: — Légmessá kl. 8.30 árdegis. -— Hámessa kl. 10.00 árdegis. — 1 hámossunni verður heðið fyrir hinum látna forseta. — Lágmessur aila virka daga kl. 8 árdegis. Bcssastaftir: — Ekki messað í dag. -— Sóknarprestur. 55 ára er á mánudag Þuríður Jó- hannesdóttir, Oddagötu 4, Rvík, f 'i . ' M. ■’> .1, i Nýlega voru géfin sáman í hjóna- Iband af séra Jakobi-Jónssyni ungfrú Hreína Svava Þorsteinsdóttir, Mjó- tilíð 14 og ÍJifar Kristjánsson, raf- virkjanemi, Mýrargötu 7. i? KBkrWfitt S. 1. sunnudag opinberuðu trúlof- un Sina úngfrú 'Anna Hidiþórsdóttir, simamær á Selfossi og Sigurjón Sig- urðsson, kaupfélagshússtjóri, Þorláks- höfn. — 10. janúar opinberuðu trúlofun -sírui í Rnglandi Guðrún Michelsen frá Fáskrúðsfirði og Peter Foolkes Canadíska flughernum. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Reykjavik 25. }>.m.' Dettifoss kom til Reykjavikur 26. þ.m. Goðafoss var væntanlegur til Vestmannaeyja i gaefdag. Gulifoss fór frá Reykjavík á hádegi í gær. J.agarfoss.fór frá Reykjavík 25. þ.m. Beykjafoss fór frá Reyðarfirði í gær. Selfoss fór frá Antwerpen 26. þ.m. 'Tröllafoss kom til Ncw York 21. þ.m. Bíkisskip: Hekla er í Rej'kjavík. Esja er i, Óðinsfélagar Álaborg. Herðubreið er á Húnaflóa á suðurleið. Skjaldbreið er í Reykjavik. Þyrill er í Faxaflóa. Ármann fer frá Reykjavík á morgun til Vest- jcnaanaeyja. Oddur er á liúnaflóa. I.oftlciftir h.f.: 1 dag verður flogið til Vestmanna- eyja. — Á morgun verður fiogið til Akureyrar, Vestmannaeyja, Isafjarð- ar, Bíldudals, Flateyrar, Hólmavikur, Patreksfjarðai', Sauðárkróks og Þing- eyrar. — Iðnaðarráðsfundur verður haldinn i baðstofu Iðnaðar-. manna kl. 2 i dag, sunnudag. Hafnfirðingar! Bókmenntakynningin verður í Bæjarbiói kl. 3 í dag, þrátt fyrir raf- magnsskömmtunina. Sjálfstæðismenn! Slyðjið að kosnin^Ti B-listans í Dafssbrijn. Símar listans eru 7104 og 7103. — Hið íslenzka ■ náttúrufræðifélag' ] Samkoma verður haldin i I. kennslustofu Háskpians, mánudag- inn 28. janúar 1952. Jón Jónsson, fiskifræðingur, flytur erindi með I skuggamyndum um fiskispár. Sam- ' koman hefst kl. 20.30. — Útgerðar- menn og sjómenn eru velkomnir, jmeðan húsrúm leyfir. Blaðamannafélag íslands Aðalfundi f<'Iap:sins, er verða átli í dag, er frestað vegna frá- falls forseta fslands. — Verður fundurinn baldinn þann 3. febr. Handknattleiksmóti íslands sem hefjast átti í dag, hefur verið frestað um eina viku. Verkamenn! Lisli lýftræðissinna í Dagshrún er B-listinn. Kosningu lýkur kl. 11 í kvöld. — Nafn skipstjórans ! á Farsæli misritaðist i blaðinu. — Hann heitir Þór'hailur Árnason og 4 heima á Skagaströnd. Þorkell Guð- murtdsson, sem sagt var að væri skip stjóri bátsins, er aftur á móti véi- stjóri. Þeir annast útgerð bátsins. —1 Þá skal þess'getið, áð báturinn fékk áfallið 16. þ.m. en ekki- 17. — Sjó- próf fóru fram 1 Stykkishólmi í gær. I Dagsbranarfélagar! j Hckið hina kommúnisku flugumenn af höndum ykkar. — Enginn andstæðingur kommúnista má HÍtja heima. Komið og greiðift B-listanum atkvæði og tryggíð sigur lýftræftissinna. I , Síðdegishljómleikar í Sjálfstæðishúsinu í dag | Cari Billich, Pétur Urbancic og J’orvaldur Steingrimsson leika. — I. | E. Grieg: 1. kafli úr sónötu fyrir cello og pianó. — II. E. Grieg: a) ‘ Söngrtr Sólveigar. b) Ánitras dans. *-— III. W. A. Mozart: Rondo in D-] ’ dúr. — IV. Moskówský: Guitharra. • Ferocussi.: Brasil frdler. — V. J. Haf- stein: Fyrir sunnan Fríkirkjuna. C. Billich: Öli Lokbrá. -—VI. O. Strauss: Síðasti valsinn. — VII. Sweet and lovely, dægurlagasýrpa. safnsbyggingunni er opið frá kl. 13 —15 alla virka daga og 13—16 á sunnudögum. Gengisskráning (Sölugengi): 1 bandarískur dollar____ kr. 16.32 1 kanadiskur doilar ---- kr. 16.32 1 £ ______............ kr. 45.70 100 danskar krónur ____ kr. 236.30 100 norskar krónur ____ kr. 228.50 100 sænskar krónur .... kr. 315.50 100 finnsk mörk ....kr. 7.09 100 belg. frankar _.... kr. 32.67 1000 franskir frankar _ kr. 46.63 100 svissn. frankar ____ kr. 373.70 100 tékkn. Kcs. -______.. kr. 32.64 100 lirur .............. kr. 26.12 100 gyllini ------------ kr. 429.90. Ilann lcikur sjómanninn. Hinn eftirtektarverði sjónleikur „Anna Ghristie" eftir Nobelsverð- iaunaskáldið Eugene O’Neili, sem Þjóðleikhúsið byrjaði að sýna i þess- um mánuði, verður sýndur í kvöld. Hlutverkin i þessu leikriti eru fá og lýsingin á -sjómannslífinu í hafnar- bæjunum New York og Boston ris- mikil og sterk. Leikritið hefur vakið athygli alls staðar, þar sem það hefur verið sýnt. Valur Gíslason fer með aðaihlutverk leiksins, gamla sjómann inn Ciiris Christoþherson, og hefur sem oftar tekizt að dr.aga upp sér- kennilega leiksviðsmynd. Myndin áð ofan er af 5’a)> Ghiasyni i hlutverk- inu. —• Söfuin: Landsbókasafnift er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — Þjóftskjálasáfttið ki. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12 — Þjóftniinjasafnið er opið kl. 1— 4 á sunnudögum og kl. 1—3 á þriðjud. og fimmtud.. Listas. Einars Jónssonar verður lokað yfir vetrar- mánuðina. Ba-jarbókasafnift kl. 10 —-10 slla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. — Náttúrugripasafn- ið opið sunnuclaga kl. 2—3. Listvinasafnið er opið á þriðjud. og fimmtud., kl. 1—3; á sunnud. kl. 1—4. Aðgangur ókeypis. Lislvinasafn rikisins er opið virka daga frá kl. 1—3 og á sunnudögum kl. 1—4. Vaxmyndasafnið f Þjóðminja- Sunnudagur 27. janúar: 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veð- urfregnir. 11.00 Messa i Hailgríms- kirkju (séra Sigurjón Árnason)'. 12.15—13.15 Hádegisútvarp. 15.15 Fréttaútvarp til Islendinga erlendis. 15.30 Miðdegistónlei'kar: a) Króma- tisk fantasía og fúga eftir Bach! (Edwin 1 Fischer leikur; — plötur)iljQ] b) Boris Christoff syngur rússnesk ■ óperúlög (plötur). c) 16.00 Lúðra- sveit Reykjavikur i léikur; — Paul Pampichler stjórnar. 16.30 Veður- fre,gnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.3Ó Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen) 19:30 Tórtleikar: Alfred Cortot leik- ur ldg eftir Ohopin (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.15 Tónleikar (plötur): Víóla-konsert í h-moll eftir Handel (William Primj- og hljómsveit uridir Stjórn Þórarinn Guðmundsson stjórnar: ajj Norræn þjóðlög. b) Mazurka eftié Benjamín Godard. 20.45 Um daginO og veginn (Olafur Jóhannessoa prófessor). 21.05 Sumfelld dagskrá íþróttasamband'S íslands. —i Flytjend ur: Benedikt G. Wauge forseti sam-> bandsins, Þorgeir Sveinbjarnarson, Frimann . Helgason, . Gunnlaugujj Briem, Þorsteinn Einarsson og Her-i mann Guðmundsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Dagskrárlok. • J Erlendar stöðvar: Noregur: — Bylgjulengdxr: 41.5Í 25.56; 31.22 og 19.79. Auk þess m. a.: Kl. 18.00 Skemmtl þáttur. Kl. 19.30 Flljómleikar. Kh 20.45 Danslög. Danmörk: Bylgjulengdir 12.24 ög 11.32. — Fréttir kl. 16.15 og 20.00* Auk þess in. a.: Kl. 17.40 Hljónn leikar, synfónia. Kl. 18.30, 20.151 Danslög. r Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 og 9.80. — Fréttir kl. 16.00; 19.30; 7.04 og 21.15. Auk þess m. a.: Kl. 18.40 Leikrit* Kl. 19.45 Mjzart-hljómleikar. KI* 20.45 Létt lög. England: Fréttir kl. Ot.OO; 3.00í 05.00; 06.00; 10.00; 12.00; T5.00; 17.00; 19.00; 22.00 á bylgjulengduna 13 — 14 — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. — Auk þess m. a.: Kl. 10.20 Ur rit- stjórnargreinum blaðanna. Kl. 11.00 Skemmtiþáttur fyrir brezka hermenn Kl. 12.15 Walfors Haydn og hljóm-1 sveit. Kl. 13.15 Klassiskir tónleikar* 30 Skemmtiþáttur. Kl. 16.30 I urestir í Lond'on í kvöld. Kl. 17.30 Danslög o. fl. Kl. 18.45 Einieikur á píanó. Kl. 20.00 Skemmtiþáttur. Kl« 21.00 BBC SchottiSh Orohestra leiks Kl. 22.30 Einleikur á píanó. Kl« VVálters Goehr). 20:35 Erindi: Dómr kirkjan i Skálholti; síðara erindj 1 (Magnús Már ' Lárusson prófessor); 21:00 ÓSkastulldin (Benedikt Gx-ön- 'dal ritstjóri). 22.00 Fréttir pg veður1 fregnir. 22.05 Dagslaárlok. Mánudagur 28. janúar: I 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veður- fregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Míðdegisútvarp. —- (15.55 Fréttir og veðurfregnir), 18.10 Framburðarkennsla í ensku. — 18.25 Veðurfregnir. 18.30 lslenzkuL kennsla; I. fl. — 19.00 Þýzkukennsla; II. fl. 19.25 Þingfréttir. — Tónleik- ar. 19.45 Auglýsingar. — 20.00 F’réttir. 20.20 Utvaipshljómsveitin; -22.45 The Billy Cotton Band ShoW* Nokkrar aðrar stöðvar: Frákkland: — Fréttir á ensku, mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 15.15 og alla daga kl. 2.45* Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. — Utvarp S.Þ.: Fréttir á ísl.9 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. — Bylgjulengdir: 19.75, Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandinu, og 16.84, — U. S. A.: Fréttir m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m, I 1 — í Fimm mínáfna krossgáfa og aðrir Sjálfstæðismenn, er viíja veila aðstoð við kosningurnar í Dagsbrún, mæti á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins i dag. Sími 7101. — SKYIUNGAJ5: Lárétl: — 1 deila á — 6 átrúnað ur — 8 beina að — 10 sjór —- 12 artdriimsloftinu — 14 sám'hljóðar —- 15 til .— 16 púka — 18 skráðar. Lóðrélt: — 2 prik — 3 korri — 4 hími — 5 brotnar — T leikur á —■ 9 veiðiaðferð — 11 fljótið — 13 dropa — 16 veizla — 17 rykkorn. Lausn siðiislu krosggótu: Lárétt: — 1 hjört — 6 öra •— 8 nár — 10 gal ,— 12 alpanrta -—T4 PA — 15 NÐ — 16 áti — 18 rost- iftn; — Tveggja ára lýðveldi NÝJU-DELHI, 26. janúar. dag minntust Indverjar þess, að tvö ár voru liðin frá því lýst yár yfir stofnun lýðveldis. Mikið var um dýrðir í landinu. rricrr^wim(Jinui . Lóðrétt: — 2 jorp 3 ör — 4 ragn — 5 knapar — 7 hlaðan ■— 9 ála -—-11 ann — 13 autt — 16 ás — 17 II. — Gettu nú! ★ — Hvernig líkaði þér í leikhúsinu í gær? I — Ég sá hara fyreta1 þátt. I — Hvers vegna bara fyrsta þátt- . inn? | — I leikskránni stóð að annar þátt ur væri ekki fyrr en tveimur vikum siðar, og ég nennti ekki að biða eftir því. — ★ i Gúðmundur: —'Konan mín skilur I mig ekki, gerir þin það? I Bjarni: — Ég veit það ekki, ég héf aldrei heyrt hana minnast á þig. ★ i Ra’ðumaðurinn: — Það er svo mikill hávsðinn hérn.a ,að ég heyri varla hvað ég er að segja sjáifur! ! Áheyrandi: — Vertu kátur, ræðu- juaður, þú missir ekki af miklu. Sigurður: — Hefur konan þin á móti því að þú reykir heima? Guðmundur: — Hún vill ekki að ég reyki neins staðar, 'hx'xn segir að það sé of dýrt að við reykjum baxði! ★ ! Jón: — Hv-e-r-t e-r-t þ-þ-ú- a-ð- f-a-r Siggi: — T-i-1 D-e-d e-t-r-i-t. r Jón: —• H-v-a-ð æ-t-l-a-r-ð-u a-8 g-e-r-a þ-a-r? Siggi: — É-éé-g æt-l-a a-ð h-i-ttai px-ó-f-fessor Jj-j-ó-n-ss-on og vi-ta hv-or-t h-ann g-get-ur ek-eki ge-r-t e-e-itth-vað lil að -1-lækna st-stams ið x m-m-ér. Jón: — Þ-þú m-m-munt k-ko-mast að þ-því að liTh-hann er m-m-mjög g-g-góður. FUh-h-hann 1-1-læknáði m-m-ig! .;c.4i ★ arf4 Kona nokkur, sem var á baðslriirT kom til lífvarðarins og spúrðK:íu® Kunnið þér að synda, maður rri iriú — Aðeins við sérstök tækifæri, stat* aði vörðurinn. — Og hvenær eru þessi sérstökii tækifæri? spurði konan undrandi. — Þegar cg er í vatni! ★ Smith: ■— Hefurðu tekið eftir þvf, •hve'konur lækka málróm sinn, þeg- ar þær biðja um eitthvað? Jones: — Já. og hefurðu tekið eftip þvx, hve . hún hækkar hann," ef húa fær ekki það sem hún biður um? ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.