Morgunblaðið - 27.01.1952, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.01.1952, Blaðsíða 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 27. jan. 1952 Þorsteinn L. Jónsson: Rödd sveitaprests um prestakallamdlið I. | Það eru þingmennirnir sjálfir, t.n____sem óhjákvæmilega svara henni PAÐ er margt skraíao og skriíao , , . . „ . rl.- o u t u \ þegar a þessu þmgi, meo atkvæoi um prestastettina. Svo hefur þao , 6 ^ ^ .. ’ . . , . - ... . sinu. Eg vil þa lika taka þao •jafnan venð, en ekki minnst um „ $ , , . . . , , þessar mundir. Einkum snýst tal- j fram’ að eg hef enn ehk! heyrt ið um prestafækkun og finnst ”emn’ ei hannlg spJr’ ...a a hvl morgum það sjalfsagður hlutur ’ til að gert og yrði þá breytt til hins betra,! nm pal’ ™m £kkla oS ski] ia bæði efnalega og andlega í sparn- , ' . ’ p J ,g ! , aðarskyni. Þyðlngu Prest!ees stffs> eru 1 - i. ' u u • engum vafa um, að t. d. reyk- Það neitar þvi heldur engmn, ’ , , . , ’ . . . , , . ^ * ' u *• * ™ . . i viskir prestar anna ekki þvi starfi að nu þurfi að spara. Engmn ein-i , , , ,, * •* , , ,. i, u' i u * ' sem a þa er hlaðið, svo að við- stakhngur vill þo leggja það a, unandi gé Með þessu er ekki Sig, og þeir sem stjorna fjarhirzl- yerið að gaka um ód ð en unumþoraþað ekkr vegnaþess,1 fremst lög8 áherzla á að emstaklingarnir krefjast ann-,þý8inglf starfgins Qg ótæmandi «.rs. . e. a .s. menn nSsa a , verkefni þess, því að það liggur mennt svo: Sparnaðarraðstafamr , h]utarins eðl\ að það tur ekki mega ekki skerða minn hag. Þ*r, ^ mannlegt vera sér ó- verða að beinast annað. En þa viðkomandh Y#J., í \ er gripið til hinna marg endur- tekna úrræða, að fækka prestum. II. Það er eftirtektarvert, að ekk- ért mál í seinni tíð hefur vakið svo gífurlega athygli sem þetta. Alþjóð fylgist með, og mér er f við hinir, sem þjónum þeim fjöl- .aðkasti, sem stéttin hefur fengið, mennari. Fámennustu prestaköll- en vil hins vegar eindregið mót- in eru að jafnaði hin afskekkt- mæla því, að prestar landsins ustu og torfærustu. Það ættu séu starfslausir menn, sem hafi menn að þekkja, sem þykjast hafa einhverja nasasjón af ís- tíma til alls annars en að sinna embætti sínu. Ennfremur mót- lenzkum staðháttum. Sömuleiðis, mæli ég því, að hún sé nokkurs að það er ekki alltaf sumar og sól á íslandi. Ef á allt þetta er litið með srnngirni hlýtur hver heilvita maður að sjá, að það er margt að athuga í þessum efnum og fleira en fólksfjöldann, því að það eitt, að prestakall sé fá- mennt er ekki nóg ástæða til að kcnar forréttindastétt, sem fái að lafa á náðarbrauði vegna þess, að störf fyrri prestakynslóða séu. svo mikil í minningunni, að ekki megi afnema hana með öllu. Prestastéttin hefur frá fornu fari verið ein gagnmerkasta stétt- in á landi hér. Þar eru flestir á einu máli. Og ég er þakklátur leggja það niður, nema eitt sé fyrir það, að nútíminn kann að Tarkmiðið: að ganga að kirkj jnni dauðri með látlausum smá ikæruhernaði og skemmdar starfi. IV. Þegar talað er um fækkun meta svo störf fyrri tíðar presta, enda voru störf þeirra í þágu lands og þjóðar svo afdrifarík, að áhrifa þeirra gætir allt fram á þennan dag, og það víðar en varir. £n allt um það er nútíma- Það er augljóst mál, að lengi sagt, að fá mál hafi orðið að má um það deila, hvort rétt sé Milliþinganefnd hefur skilað jafnmiklu hitamáli meðal þing- ; að launa presta í mjög fámenn- éliti sínu og liggur það nú fyrir manna. Ennfremur er mér sagt, um prestaköllum, við svo að Alþingi. Þar hefur verið reynt að að þeir þingmenn, sem vilja segja ekkert sjáanlegt starf. — sameina tvö sjónarmið, þeirra, prestafækkun, berjist yfirleitt á Menn geta vissulega fært góð og gem vilja fækkun presta og hinna roóti öllum breytingum í sínum gild rök fyrir því, bæði með og sem því eru andvígir. Skal nú kjördæmum. Margar fundarsam- móti, án þess að vilja á nokkurn færa prestana til, fjölga þeim í þykktir hafa þá einnig verið gerð hátt minnka virðingu kirkjunnar. fjölmennustu kaupstöðunum, ar um allt land og er afstaða Ég get vel fallizt á, að það sé einkum í Reykjavík, en fækka þeirra alls staðar hin sama. M. a. þeim í fámennustu sveítunum. | hefur stéttaþing bænda í sumar Þetta finnst víst flestum eðli- tekið mjög ákveðna afstöðu og 3eg breyting og sjálfsögð. En svo mótmælt eindregið fækkun er þó mál með vexti, að fólkið, presta í sveitum. Byggist sú af- sem býr í sveitum þessum, er á staða bændanna sjálfra á skiln- snnarri skoðun. Því finnst sann- ingi þeirra á gildi prestsstarfsins arlega nærri sér höggvið og ó- fyrir trúarlega og uppeldislega maklega. Þar er meira að segja þróun sveitanna. Það er því fram þessi spurning á margra vörum: úr öllu hófi ófyrirleitið að halda Er svo að skilja, að þessi um- því fram, að allir fulltrúar stétt- byggja fyrir fjölbýlinu þurfi arþingsins hafi verið ginntir til endilega að verða á kostnað sveit- að samþykkja slík mótmæli, en anna, og á það að skoðast sem svo farast einum orð, um leið og dómur löggjafans, að það sé bann yfirlýsir sig sem elskanda hegningarvert að byggja strjál- kirkju og prestastéttar, í grein, býl, fámenn og afskekkt héruð? sem birtist í Tímanum skömmu Eg læt þeirri spurningu vitan- fyrir áramótin. Þeir virðast ekki lega ósvarað og vísa henni til vera miklir atkvæðamenn í hans þeirra, sem ábyrg svör geta gefið. augum, bændurnir. FySgdust með Carlsen ekki eftirsóknarvert að vera sett- ur þar til starfs, sem ekkert er að gera, eða svo gott sem. Það er vitanlega erfitt hlutskipti fyrir starfsfúsan mann. í slíkum prestaköllum er árang urinn heldur ekki glæsilegur eða fyrirferðarmikill á starfsskýrsl- tim prestsins. Þar sjást einungis örfáar messur, nokkrar skírnir, fermingar, jarðarfarir og búið. Mér kemur það þá heldur ekkert kynlega fyrir sjónir þó að ýmsir hrópi: Og fyrir þetta á að borga full árslaun! Hvílík fásinna! — Kaupum heldur dráttarvél og lát um hana mala yfir þessum fáu sálum. Á meðan hún gengur verður ekki messufall hjá henni! Ef litið er á starf prestanna einungis frá einni hlið og miðað við messufjölda, er ég hræddur um að lítið fari fyrir starfi sveita- presta almennt og einnig þeirra, sem hafa frá fjögur hundruð til þúsund manna söfnuði. En mér hefur ávallt skilizt, að þetta væri staðreynd, sem sveitapresturinn íslenzki yrði að beygja sig fyrir i fullkominni undirgefni. Það er þá líka margt annað, sem bætir honum upp ýmsa erfiðleika í þessum efnum, því að verka- hringurinn er miklu víðari en hin kirkjulega þjónusta við al- mennar safnaðarguðsþjónustur gefur tilefni til að ætla, þó að þær séu vitanlega grundvöllur- inn að öllu frekara starfi hans . sem prests og sálusorgara. I Þó að prestakall sé fámennt, er ekki þar með sagt, að það beri að leggja niður. Það er meira að segja hugsanlegt, að í þeim presta köllum sé mjög góð kirkjusókn, jafnvel glæsilegri en annars stað- ar, miðað við fólksfjölda. Auk þess getur líka svo verið, að hinir fámennu söfnuðir hafi meira að sækja til prestsins síns á helg- um dögum en hinar fjölmennari byggðir, sem oft eru gjarnari á að láta annarlega hluti trufla sig. Prestar og söfnuðir upp til sveita hafa við margvislega erf- I iðleika að etja til kirkjusóknar, : sem bæjarmaðurinn veit ekki af. ’ Og ég er oft að undra mig á því, hvað fólkið sækir vel kirkjuna sína, þó að hálfur eða heill dag- urinn fari í ferðalagið. Þá er það heldur ekki óeðlilegt, þó að slæmt % tíðarfar að vetri, langir og erf- iðir vegir, ófærð og illveður valdi _ _ messuföllum. Þetta er staðreynd, - : <m hver sveitaprestur gerir sér 'r" " -' - * ™ grein fyrir og hefur við að stríða í starfi sínu. Og þá skulum við einnig horfast í augu við aðra . , staðreynd, að það eru einmitt Efri myndin er frá aðalstöðvum ameriska flotans 1 Bretlandi. presta, er, eins og þegar hefur prssturinn engu þýðingarminni verið getið, starblínt á fámenn- Þjóðfélagsþegn og störf hans nú ustu prestaköllin. Um leið er bent enSu ómerkari fyrir fólkið í land- á auknar samgöngubætur síðustu lnu’ Þrutt fyrir mjög breytt við- éra. Þessar santgöngubætur í af- horf í öllu hinu ytra. Þannig hef- skekktustu héruðunum eru þó ur Það ávallt verið. Tímarnir ! ekki annað en misjafnlega ak- hafa alltaf verið að breytast, ým- j færir sumarvegir, sem verða ó- lst hratt eða hægt, sjáanlega og I færir strax og vetur leggst að og aR Þess að eftir því sé tekið. Samt I eru það oft fram á sumar. En sem aður eru mennirnir háðir þegar á að gera svona örlaga- Þinni sömu baráttu frá vöggu til ríkar ráðstafanir, sem byggðar, grafar, reikulir í ráði, stríðandi eru fyrst og fremst á fámenni °§ hðandi. Verkefnin fyrir prest- viðkomandi héraða, þarf að taka I tillit til þess, að við íslendingar j lifum nú við mjög breyttar að- stæður frá því, sem var fyrir . nokkrum áratugum, þegar hinn I svokallaði flótti úr sveitunum fór að hefjast. Þessi flótti heldur áfram enn. í þeim sviptingum verða þá einnig afskekktustu sveitirnar verst úti. Það eru samt cem áður oft sveitir, sem að land- gæðum og ýmsum hlunnindum brauðfæra auðveldlega fjölmenna byggð. Átakanlegasta blóðtaka þessara sveita var á stríðsárunum og ár- unum næst á eftir, á meðan at- vinna var nóg við sjóinn og fljót- tekin, og ævintýralegur gróði kom upp í hendur manna. Þrátt íyrir hávært tal um atvinnuleysi heldur þessi flótti samt áfram, þó að bændur á miðjum aldri séu nú hættir að bregða búi og flytja burt með fjölskyldur sínar. En það sem ýtti undir þennan flótta voru fyrst og fremst erfiðar sam- göngur, slæmir vegir og óbrúað- ar ár, að ógleymdum skæðum sauðfársjúkdómum. Hér er nú að verða breyting á. Aðstaðan til landbúnaðar er nú að verða allt önnur en hún var fyrir tíu árum. Með vaxandi tækni aukast líkurnar fyrir því, að landbúnaðurinn verði í fram- tíðinni áhættuminnsti atvinnu- vegur þjóðarinnar og um leið sá öruggasti. Við þetta bætist svo það, að bændastarfið er ekki !elri en ég ætlaði að hafa þau f lengur það erfiði og strit myrkr- uPPhafi. Fór ég að skrifa þau anna á milli sem það áður var, mér til dundurs í öllum messu- enda eru nú margar eyðijarðir föllimum um áramótin, þegar óðum að byggjast aftur. Margir ekkert var hægt að hreyfa sig skynbærir menn halda því enn- vegna ótíðar og ófærðar. Vona fremur fram, að bændastaðan é8'- að enginn hneykslist á því, verði senn hvað líður, ef allt fer eSa telji mig hafa með því gert með felldu, einhver eftirsóknar- ot mikil aukastörf á kostnað inn eru því jafn aðkallandi í dag eins og þau hafa jafnan verið. En af því að breytingarnar eru hraðari í dag en oft endranær, kallar að fjölþættara starf, eink- um vegna þessa hraða og marg- víslegu byltinga, sem eiga sér stað á öllum athafnasviðum dag- legs lífs. Prestastéttin hefur að fornu og nýju verið gagnrýnd mikið. Það má meira að segja taka svo sterkt til orða, að hún hafi verið undir smásjá þjóðarinnar. Það er ekk- ert nema gott um það að segja, og enginn má kveinka sér und- an heilbrigðri gagnrýni. Heil- brigð gagnrýni hefur líka alltaf eitthvað gott í för með sér, en menn erum við prestarnir og langt frá því að vera gallalausir, því miður. En gagnrýnin sýnir þa líka, að fólk lætur sér annt um að prestsstarfið sé vel af hendi leyst, en þá er áreiðanlega til einhvers að vinna. Og finnst mér þá, að skjóti skökku við að van- meta okkar starf eins og mjög er gert og meira en annarra stétta. Ég held það sé engum hollt að gera lítið úr starfi annarra manna, sé það heiðarlegt og unn- ið af alúð. Það er alltaf eitthvað óheilbrigt við það. Og það gerir heldur varla nokkur, nema sá sem býr sjálfur í glerhúsi, eða lítur óeðlilega stórt á sjálfan sig. f>essi orð mín eru nú orðin verðasta staðan í landi hér. Þetta veldur mikilli breytingu: Meiri samgöngubætur, fullkomn- ari þægindi, fjölgun fólks og full- komlega meðalstór prestaköll fer í kjölfar þessa. Þessi hlið málsins er sannar- embættisins. Ég læt hér staðar numið. En áður en ég lýk máli mínu, vil ég taka þetta fram: Þegar farið er að tala um prestafækkun í sveit- um landsins, er það sannfæring mín, að fullt tillit þurfi að taka 'ÉíMmtím - - MmSmSSMKí Var þaðan fylgzt með stöðu „Flying Enterprise“ stig af stigi. Jíeðri myndin er af brezka dráttarbátnum „TurmoiI“. prestarnir í fámennustu presta- k.öllunum, sem mest hafa af þessu að segja og miklu meira en lega mjög athyglisverð, enda þótt til þess, að hér er um mjög fá- hleypidómafullir andstæðingar menna stétt að ræða, sem setur þessa málstaðar vilji lítið mark óhjákvæmilega töluverðan hefð- á því taka. En þeir hafa þá held- arsvip á hin strjálbýlu héruð ur ekki mikla trú á framtíð sveit- þessa lands. Og þeir menn, er anna. þessari stétt tilheyra, er starfs- V. fús hópur, sem er þess albúinn í sambandi við umræður þess- að styðja hvert gott og göfugt ar um skipun prestakalla hefur málefni fram til sigurs. Þessir prestastéttinni verið sendur oft menn eru sprottnir upp úr sama tónninn á mjög óviðeigandi hátt, jarðvegi og alþýða þessa lands, án þess að hún hafi kippt sér upp hold af hennar holdi, og hafa við það. Það er nú heldur ekkert því öll skilyrði til að skilja kjör ný bóla, og stendur prestastéttin hennar og fylgjast með hjart- jafn réttum fótum eftir sem áður. slætti hennar í fábreytni hver3- Ég ætla mér ekki að svara því 4 Framh. á bls. 12. „

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.