Morgunblaðið - 27.01.1952, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.01.1952, Blaðsíða 12
\ 12 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 27. jan. 1952 — Keíiavíkurbrjeí Framh. af bls. 5 hluta ársins. Framleiðsla frysti- húsanna tvöfaldar söluverð fisks- ins. Þess vegna verðum við að keppa að því að byggja fleiri og stærri frystihús svo að skipaflot- inn að togurunum meðtöldumgeti lagt þar afla sinn til vinnslu. l>að er þjóðhagslegt tap að láta togarana selja þúsundir tonna af óunnum fiski á erlendum markaði, þegar vinna landfólksins getur tvöfaldað útflutningsverðmæti afl- ans. SÍLDIN Síldin er einnig flutt út að miklu leyti sem hráefni og verð- lim við í framtíðinni að leggja m,eiri áherzlu á að fullvinna hana og fara þar að dæmi Norðmanna og sænskra — þeir leggja í dósir og krydda á ýmsan hátt, mestan hluta af sinni egin síld og líka SJö togarar seldu í Bret- iandi fyrir 3 milljónir kr. Korfur eru á lækkandi markaðl ÍSFISKSALA togaranna í síðustu viku nam um 3,1 milljón kr. brúttó. Seldu þá sjö togarar ísvarinn fisk í Bretlandf og náðu þeir allir yfirleitt hagstæðum sölum. Námu þær frá 9406—14594 ster- lingspundum. Að því er fregnir herma nú í lok vikunnar, voru horfur taldar á að fiskverð myndi fara lækkandi. Enn er yfirleitt tregur afli hjá^ togurunum. — Einstaka hefur fcngið góðan afla. Togararnir sem seldu nú síðast eru með lít- inn afla, nema einn og einn. LÆKKANDI MARKAÐUR Markaður var hér góður fram yfir miðja viku, en fór þá lækk- þá Íslandssíld sem Svíþjóð kaupir j andL ,Tóku Þá toSarar er verlð — en hér eru ekki til gaffalbitar 1 hafa a veiðum r Norðurhofum að í (jósum á innlendum markaði nema endrum og eins. Ég er viss um að fljótlega muni hást mikil sala á síld og öðrum Xiiðursoðnum fiskafurðum, ef 5 og 3 0 tegundum væri pakkað saman í fallegar öskjur með smekkleg- um auglýsingamyndum um inni- haldið.Og væri öllum, jafnt inn- j lendum sem erlendum heimilt að koma að landi. Eru allar horfur á að mikill fiskur verði á mark- aðnum næstu daga. NÆSTU SÖLUR í vikunni sem nú er að hefj- ast, munu sjö togarar selja ísvar- inn fisk í Bretlandi. — Mun Pét- ur Halldórsson selja á mánudag- á nn, Egill rauði á þriðjudag, , , i Eiliðaey og Fylkir á miðvikudag, flytja þessa pakka ur iandi an j B.iarnarey á fimmtudag, Hallveig alha leyfa og skriffinsku. Þetta j Fróðadóttir og Helgafell á laugar væri sérlega hentugt til handa cisgjnn kemur. ferðamönnum og til sendinga bæoi ' viðskiptasamböndum og til kunn- ingja erlendis. Þessir pakkar gætu flótt orðið útflutningsvara að magni til, auk þess auglýsinga- SIÐUSTU SOLUR Togarinn Egill Skallagrímsson ■var með hæsta sölu þeirra tog- ara er seldu í vikunni. Hann gildis sem þetta getur haft fyrir ( seldi 169 tonn fyrir 14594 sterl- íslenzkar niðursuðuvörur. Niður-1 ingSpund, Austfirðingur seldi Buðuverksmiðjurnar ættu að efna ; 191 tonn fyrir 12528 pund, Kald- Happdrætti dvalar- sjomanna DREGIÐ verður í happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjó- manna 1. apríl n.k. Vinningar eru alls 20 að tölu, og er heildarverðmæti þeirra 60 þús. krónur. Meðal vinninganna eru: sendiferðabifreið, ísskápur, þvottavél, hrærivél, saumavél, eldavél, ryksuga, farseðill með m/s Gullfossi til Kaupmannahafn ar, Islendingasögurnar o. m. fl. til samkeppr.i um teikningu um- fcúðapakkanna og gerð þeirra, eihnig um miðana á hverja teg- uhd sem vafalaust geta orðið miklu fleiri en 10. Einnig gæti .verið smá pési í bakur seldi í gær 220 tonn fyrir jllSOO pund, Jón Þorláksson seldi 145 tonn fyrir 10118 pund, ísólf- ur 146 tonn fyrir 10023 pund, „ „ Hvalfell 132 tonn fyrir 9525 hverjum pakka J pund og Röðull 160 tonn fyrir Xneð sönnum og réttum upplýsing- j 9406 pund. — Eins og sjá má af um um ágæti hinnar íslenzku fram leiðslu. Það skaðar ekki að reyna uýjar leiðir. Víðar snjéleysi FLUGVOLLURINN Á flugvellinum hefur verið mik- ið um framkvæmdir og ekkert af yanefnum gert. Þar hafa verið reistar miklar byggingar og meira istendur víst til. Margir Keflvík- I ingar og Suðurnesjamenn hafa I r _ . fcaft þar vinnu í haust, og hefði gW | fjffjÁ fcjá mörgum verið þrengra í búi ef j 1 BÚ vinna hefði ekki fallið til. 'Sam- komulagið við varnarliðið er mjög jgott og árekstralaust. Ilermenn- irnir koma lítið niður í bæinn Uema þeir hafi þar einhver erindi &ð reka og eru allir sérlega prúð- ir í framkomu. Kommúnistarnir þiggja vinnu fcjá vamarliðinu engu síður en aðr ir, enda þótt Einar Olgeirsson hafi þessu eru fjögur skipanna með um og innan við hálffermi og að- eins einn togaranna með rúmlega 200 tonna afla. i ÞAÐ er ekki aðeins á meginlandi Noregs sem lítið er um snjó í ár. Fregnir hafa borizt frá-Svalbarða um að skíðastökkkeppni sem fram átti að fara s.l. sunnudag hafi verið frestað vegna snjó- leysis. I vetur fara fram á Svalbarða hvorki meira né minna en 9 skíða stökkkeppnir fyrir fullorðna auk lagt blátt bann við því á fundi | unglingakeppni. Norðmenn hafa í Keflavík og talið glæpsamlegt þegar sent Rússum, sem starfa (af íslenzkum verkamöhnum að þar í námabæjum, boð um að yinna þar, því að þeir væru þar (taka þátt í meistaramótinu, sem rneð að leiða eld og eymirju yfir'fram á að fara í apríl. í fyrra Keflavík og nágrenni. Óhugsandi i voru Rússarnir með og það var ter árás á Keflavíkurflugvöll frá fcinum vestrænu þjóðum, svo ekki jgetur verið um eld og eymirju að ræða frá öðrum en friðarvihun- Iim í Kreml — Við skulum ætla ítð Einar viti hvað hann syngur, Hýkominn frá Rússlandi með kJreseptið“ í vasanum. NÝTT ÁR Nýtt ár er nú gengið í garð bg hefur það byrjað heldur þung- lega, veður verið válynd og fylgt fceim hættur á landi og sjó. Raf- ynagnið er orðið ríflegur hluti okk- iar daglega lífs bæði heima og við Störfin. Þráðurinn hefur oft slitn- |að þessa fyrstu daga.ársins, skort yatn og útvarp og matargerðin jgengið í mesta basli. Vinnustað- ir búnir rafvélum, svo sem verk- 6tæðin og frystihúsin hafa stöðv- lazt og hefur það vaidið miklum óþægindum ef ekki tjóni. Hvað Sem þessu öllu ' líður verðum við að horfa björtum augum fram til fcins nýja árs og vona að það verði bæði gleðilegt og gott ár. Keflavík í byrjun vertíðar. 1____ ________ Helgi S. Rússi sem sigraði í 30 km. göngu. G. A, Framh. af bls. 3 góðum árangri í söngstarfi sínu, og á áhugi söngstjórans, Jónasar Helgasonar, sinn þátt í því. Karlakór Rangæinga á þakkh' skildar fyrir það menningarstarf, sem hann vinnur í sveit sinni í þágu söngsins. Megi heill og gæfa fylgja störfum hans á ókomnum starfsárum. — I. H. - Presiarnlr Framh. af bls. 6 dagsins. Með fullum rétti má skoða þá sem eins konar vöku- menn þjóðarinnar, sem vekja til umhugsunar um göfugt og hreint líferni og hvetja til samfélags við skapara sinn og meðbræður. — Þetta orkar vissulega tvímælis hjá mörgum, en það er ekki það, sem máli skiptir. Það, sem máli skiptir er það, að flestir menn öðlast þá reynslu einhvern tíma æfinnar, að það er einmitt þetta, sem er í fullu samræmi við lífið og innilegasta æðaslátt tilverunn- ar, þarfir okkar og þrár. Og þá er unnið í kyrrþey. Frá hinum kyrrlátu störfum prestsins liggja taugarnar milli prests og safnað- ar, sem verða að traustum bönd- um, er knýtast fastar og fastar, já, og fastast eftir því sem meira er á manninn lagt og einstæð- ir.garnir hafa mest af að segja. Söðulsholti 15. janúar 1952. Þorsteinn L. Jónsson. t MORGUNBLAÐINU .. EÞRÓTTI ■ ■ 23 þús. félagsmenn innan vébanda þess ÍÞRÓTTASAMBAND íslands er 40 ára á morgun. Hefir það á þess- um fjórum áratugum unnið mikið og gott starf í þágu æskulýðs landsins og eflzt og aukizt ár frá ári. — Innan vébanda þess eru r.ú 240 félög með samtals 23 þús. félagsmönnum. Fimm sérsam- bönd eru innan ÍSÍ og 23 héraðssambönd og íþróttabandalög. ; Sambandið ætlaði að halda af-'®* mæli sitt hátíðlegt með samsæti, en það fellur niður vegna fráfalls forseta íslands, sem var verndari þéss. Afmælisins verður þó minnst í dagskrá ríkisútvarpsins annað kvöld. Munu koma þar fram ým- ir forystumenn íþróttamálanna, Framkvæmdastjórn sambands- ins skipa nú Benedikt G. Waage, forseti, Hermann Guðmundsson, varaforseti, Guðjón Einarsson, gjaldkeri, Frímann Helgason, rit ari og Þorgeir Sveinbjarnarson. Ensko knatls|»yrnaia EFTIR LEIKINN í 1. deild 19. janúar hafa flest liðanna lok- ið tveimur þriðjungum leiktíma- bilsins. Baráttan um efsta sætið þrengist smám saman og er nú svo komið að ólíklegt er að fleiri lið en Portsmouth, Manchester United eða Arsenal komi þar til greina, þótt næstu lið séu ekki alveg án möguleika. Portsmouth leikur mjög sterkt og vel um þessar mundir og á það sam- merkt með næstu keppinautum sínum, að hafa sterkum varasjóð á að skipa, góðum varamönnum. Öll hafa þau reynt að tefla fram ungum mönnum á undanförnum vikum og hefur sú viðleitni ekki hvað sízt átt sinn þátt í árangri þeirra. Um 5 cm. snjólag var á vellin- um í Wolverhampton er Ports- mouth lék þar á laugardag og aðstæður því ekki sem beztar. Portsmouth náði strax yfirhönd en gegn gangi leiksins tókst „Úlf- unum“ að skora eftir 37 mín. og tókst Portsmouth ekki að jafna fyrr en hálfri stundu síðar. Á síðustu mín. misstu báðir af opn- um tækifærum, er skotmennirnir runnu til í snjónum á skotaugna- blikinu. Lyktaði leiknum því með jafntefli, því 9. í síðustu 13 leikj- um Wolverhampton. Derby Country pressaði Arsen- al í fyrri hálfleik og tókst að skora einu sinni, en eftir hlé skipti um og um miðjan síðari hálfleikinn skoraði Arsenal 2 á sömu mínútunni, og er nú jafnt Manch. Utd að stigum. I Preston byrjaði Bolton með marki á fyrstu mín., er miðfram- herjinn Lofthouse skoraði, en kolíegi hans hjá Préston jafnaði á 10. mín. Gekk síðan á upphlaup- um á báða bóga, og á 53. mín. var Lofthause brugðið á vítateig, og var skorað úr vítaspyrnunni. Enn keppti Preston að því að jafna, og tókst það eftir 20 mín.,' er hægri útherjinn Finney lék í gegnum vörn Bolton. í Burnley tókst Newcastle að jafna mark, sem heimaliðið hafði skorað í fyrri hálfleik, en það stóð ekki nema í 15 mín., því að miðframverði Burnley tókst á síðustu mínútunni að leilca á 3 varnarleikmenn Newcastle og skora, og þá var blásið af. Loks tókst Fulham að fá fram- línuna í gang og þá munaði um það. Hinn nýkeypti útherji frá Manch. Utd, Mitten, hefur komið nýju lífi í liðið, sem sigraði Middlesbro með 6—0, skoraði Mitten 2 og miðfrh. 3. Vítaspyrnu mark færði Huddersfield sigur yfir Chelsea. Aðrir leikir í 1. deild: Aston Villa 4 — Blackpool Charlton 3 — West Bromwich 3 Manch. Utd 1 — Manch. City 1 Sunderland 3 — Liverpool 0 Tottenham 2 — Stoke 0 Portsmouth 28 16 6 Manch. Utd 28 14 8 Arsenal 28 15 6 Tcttenham 28 14 5 Newcastle 27 13 6 6 50-38 38 6 59-40 36 7 55-39 30 9 52-42 33 8 68-47 32 2. deild: Brentford 1 — Leicester 3 Bury 0 — Blackburn 2 Coventry 0 — Barnsley 0 Doncaster 0 — Birmingham 5 Everton 3 — Cardiff 0 I.uton 0 — QPR 1 Nottm. Forest 3 — Notts Co. 2 Sheff. Wedn 1 — Leeds 2 Southampton 3 — Rotherham 1 Swansea 3 — Hull 0 West Ham 5 — Sheff. Utd 1 West Ham og Sheff. Utd lendii saman í 4. umferð bikarkeppn innar 2. febr...í haust sigrað Sheff. Utd 6—1.... Blackburi hefur fengið 19 st. af síðustu 24 en náði 6 st. af fyrstu 32... Birmingham keypti í vikunn framherja af Tottenham, Murp hy, sem skoraði 3 mörk gegi Doncaster. Markús: OJMIItlMÍIIIilllMl £k Eftir Ed Dod«L •IIIIIIIIIMIIIIIIIIMMIIMHIIIIillMIIIIIIUIIIMIIlKIIIIIMIIIIIIIIia 1) — Hvað gengur að Sigga? Ég hef aldrei séð hann svo, dapr- an í bragði fyrr. 2) — Þhð er vegha þéss að við ætlum að taka Ragga hingað? — Hann er hættulegur ökugikkur og rná búast við því að hann verði sjálfum sér og öðrum að fjörtjóni, ef honum verður ekki komið fyrir á góðum stað. Ég er hræddur um að við getum ekki farið til Florida. 3) — Áttu við, að Siggi geti’að leyfa honum að komast til ekki tekið þátt í kappsiglingunni. j Florida. Það er ekki hægt að 4) — Vertu ekki svona æst. ímynda sér, hvað Siggi hefur Siggi tók sjálfur þessa ákvörðun. — Samt held ég, að þú ættir þráð að komast þangað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.