Morgunblaðið - 27.01.1952, Page 15

Morgunblaðið - 27.01.1952, Page 15
.Sunnudagur 27. jan. 1952 MORGVNBLAÐIÐ 15 ,] pnminni FéEagslíi Sunddeild K.R. MuniS aðalfundinn annað kvöld kl. 8.30 í Félagsheimilinu. VALUR! Skemmtifundur verður haldinn í dag kl. 2 að Hlíðarenda. Kvikmynda- sýning o. fl. Fimleikar — l.R. Stofnfundur fimledkad'eildar félags ins verður haldinn mánudaginn 28. jan. 1952 í Félagsheimili I.R., I.R.- húsinu við Túngötu eftir kl. 10.00. Munið: — Fimleikaæfingar kvenna kl. 7.20. Drengir kl. 8.15 og karlar kl. 9 á mánudag. íróttafélag Reykjavtkur. Handknattleiksstúlkur Ármaims! Æfing verður 1 dag kl. 6 fyrir yngri flokk, að Háloganlandi. Nefndin. Þróttarbíó, íslenzkar litkvikmyndir MII.LI FJAI.LS OG FJÖRU eftir Loft Guðmundsson liósmynd- ara verður sýnd1 á morgun (mánu- dag) í Þróttarskálanum, Grímsstað- aíholti, kl. 6 bamasýning. Kl. 9 fullorðins sýning. Knattspymufclugið Þróttur. Samkomnr Kristniltoðshúsið Betanía Laufásvegi 13. Sunnudagurinn 26. janúar: Sunnu- dagaskóli kl. 2. Almenn samkoma kl. 5 e.h. Cand. theol Ástráður Sig- ursteindórsson talar. Allir velkomnir. K. F. U. M. Kl. 10 f.h. — Sunnudagaskólinn. Kl. 1.30 eJh. Y.D. og V.D. — Klukk- an 5 e.'h. Unglingadeildin. Kl. 8.30 e.h. Samkoma. — Allir velkomnir. K. F. U. M. og K., Hafnarfirði! Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Gunnar Sigurjónsson cand. theol. talar. —■ Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11: Samkoma. K1 14: Sunnudagaskóli (úthlutun verð- launa). Kl. 20.30: Samkoma. Allir velkomnir. — Hafnarfjörður! Sunnudagaskóli í Zion í dag kl. 10 f.h. Almenn samkoma kl. 4 e.h. Allir velkomnir. Alniennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins er á •unnudögum kl. 2 og 8 e.h. Aust- nreötu 6. Hafnarfirði Á Bræðraborgarstíg 34 Sunnudagaskóli kl. 2. Almenn .samkoma kl. 8.30. Helgi Tryggvason kennari tálar. Allir velkomnir. Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 2. — Safnaðar samkoma kl. 4. — Almenn samkoma kl. 8.30. — Allir velkomnir. > ■ la I. O. G. T. St. Víkingur nr. 104 Fundur mánudag 28. jan. kl 8.30, stundvislega. — Venjuleg fund arstörf. Upplestur: Guðmundur Jóhannsson. Hljómleikar: Sverrir Karlsson og Borgþór Guðmundsson. Fjölsækið. — Æ.t. St. Framtíðin nr. 173 Fundur annað kvöld kl. 8.30. — Spiluð félagsvist. Verðlaun veitt. — Æ.t. Æskan nr. 1 Fundur í dag kl. 2. Hagnefnd sér um skemmtiatriði. — Gæzlumenn. Kaup-Sola Minningarspjöld Slysavarnafélags- ins eru fallegust. Heitið á Slysa- varnafélagið. — Það er bezt. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í hannyrðaverzl. Refill, Aðalstræti 12 (áður verzt. Augústu Svendsen), og Bókahúð Austurbæjar, simi 4258. Holts Apótek, Langholts- veg 84, Verzl. Álafoss við Suðurlands braut, Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. Tilkynning frá Menntamálaráði íslands: Umsóknir um fræðimannastyrk þann, sem veittur er á fjárlögum 1952, verða að vera komnar- til skrifstofu Menntamálaráðs fyrir 1. marz n. k. Umsóknum fylgi skýrslur um fræðistörf umsækjenda síðastliðið ár og hvaða fræðistörf þeir ætla að stunda á næstunni. Nouðungaruppboð á Hverfisgötu 40A, hér 'í bænum, eign Lopa & Garns, sem auglýst var í 40., 42., og 44. tbl. Lögbirtingablaðsins 1951, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans og tollstjórans í Reykjavík, á eigninni sjáifri fimmtudaginn 31. jan., 1952, kl. 3 e. h. Uppboðshaldarinn í Reykjavík, 26. jan. 1952. Kr. Kristjánsson. IJtsala Kápur og frakkar á konur, karla, telpur og drengi fyrir hálfvirði. Kjólar, pils og sloppar mjög ódýrt. Sokkar, peysur og fleiri prjónavörur allt frá % verðs. Barnaútiföt, kuldahúfur og skinnhúfur stórkostlega niðursett. Karlmanna og unglingafatnaður kr. 325—450 settið. Margar fleiri vörur verða á útsöiunni. ALLT MEÐ GJAFVERÐI. XJet'zíunin \Jílz JJau^ave^ 32 ■ ■ Endurskoðundi • ■ • ■ Fyrirtæki óskar að ráða bókhaldara með endurskoðun- ■ • armenntun til bókhalds og skýrslugerða. Málakunnátta ■ : æskileg. — Tilboð merkt; „Endurskoðandi — 853“, send- : I ist blaðinu fyrir 29. þ. m, : <u.(asim>i ■ow»'Mam»¥«nnnnnntinm»i ÚÐUHITARAR 6—12 volta, nýkomnir. Bifreiðavöruverzlun Friðriks Bertehen i Sími 2872 Vinna Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir menn Fyrsta flokks vinna. GÆFA FVLGftR trúlofunarhring unum frá SIGURÞÓR Hafnarstræti 4 — Sendir gegn póstkröfu — — Sendið ná- kvæmt mál — Oil óö(i u er BtKBANDSVINNUSTOFA með öllum vélum og áhöldum. — Meðal vélanna eru brotvél, saumavélar, gyllingarvél, þynningarvél, vírhefti- vél, rúnningavél, límvél, stokkpressa, pappírshnífur, pappasax o. fl. Auk þess vinnuborð, stólar, hillur, skáp- ar o. þ. h. ét- Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar. — Vinnustofan er í vistlegu leiguhúsnæði. Semja.-t-ber við Gunnar Árnason, c/o H. f. Askja, sími 5815. • H»l ASBEST - þilplötuir fyrirliggjandi. MARS TRADING CO. Laugaveg 18B — Sími 7373 Móðir okkar ÞÓREY PÉTURSDÓTTIR frá Smiðjuhóli, andaðist 25. þ. m. — Jarðarföriri auglýst síðar. Hrefna Bogadóttir, Pétur Bogason, Úlfar Bogason. Jarðarför og minningarathöfn um mennina, sem fórust með m/b Grindvíking þ. 18. þ. m., fer fram þriðjudaginn 29. janúar 1952, og hefst kl. 12 á hádegi frá Grindavíkur- kirkju. Ferðir úr Reykjavík verða frá Ferðaskrifstofunni sama dag kl. 10 árdegis. F. h. aðstandenda. Svavar Árnason. Hjartkær maðurinn minn og faðir SIGURÐUR JAFETSSON verzlunarmaður, verður jarðsettur þriðjud. 29. þ. m. Hús- kveðja hefst að heimili hans, Nesveg 13, kl. 1,15 e. h. —■ Jaríiað verður frá Dómkírkjunni. — Kirkju- athöfn verður útvarpað. — Þeir, sem minnast vilja hins látna, eru vinsamlega beðnjf 'iáð láta einhverja líknar- stofnun njóta þess. Lývý Ásta GuftmundsdóttiÍFí - Jafet Sigurðsson. fl| Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og útför mannsins míns, ||j$úr og tengdaföður KARLS FINNBOGASOfíAR, fyrv. skólastj. Vilhelmina Ingimundard., börn og tengdabörn. Alúðar þakkir vottast fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför kcmunnar minnar ÖNNU GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR frá Vestmannaeyjum. Fyrir mína hönd og vandamanna Jón Eiríksson. Innilegar þakkir vottum við öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför míns hjartkæra eiginmanns, föður, tengdaföður og afa JÓSEFS GUÐJÓNSSONAR, skósmiðs. • Sérstaklega viljum við þakka föðurbróður hans, Jó- hanni Þ. Jósefssyni fyrrv. ráðherra, fyrir hans miklu hjálp og aðstoð. — Guð blessi ykkur öll. Ragnheiður Guðmundsdóttir, Bjarni Jósefsson, Katrín Guðjónsdóttir, Ragnheiður Jósefína Bjarnadóttir. rn i iTiTftíirif «n rri n

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.