Morgunblaðið - 21.02.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.02.1952, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐiÐ Fimmtudagur 21. febr. 1952 52. dagur ársins. ÁrdegisflæSi kl. 1,40. SíSdegisflæði kl. 14,00. IVæturlæknir í læknavarðstpfunni, isími 5030. Næturvörður í Laugavegs Apóteki Eimi 1616. I.O.O.F. 5 =' 1332218J4 = 9. 0. □-------------------------□ 1 gær var austan átt sunnan óg vestanlands og él javeSu r og norð an og norð-austan átt annars staðar á landinu. —- 1 Reykja- Yík var 3 stiga frost kl. 14.00, 2 st. frost á Akureyri, 3 st. frost í Bolungarvík og 0.5 st. frost á Dalatanga. — 1 gær mældist mestur hiti hér á landi kl. 14.00, á Hólum og Horni 0 stig, en minnstur í Möðrudal, 5 st. frost. 1 London var hitinn 6 stig, 2 st. í Kaupmannahöfn. □-----------------------□ Nýlega voru gefin saman i hjóna- íband ungfrú Ellen Einarsdóttir og 'Július Guðlaugsson, sjómaður. Heim- dli þeirra verður fyrst um sinn að JEfra-Bjarmalandi við Laugarnesveg. Nýlega voru gefin saman í hjóna- hand í Bandaríkjunum ungfrú Erla Tryggvadóttir (Ólafssonar forstjóra) og Pétur Pétursson (Magnússonar fyrrv. ráðherra). Heimilisfang þeirra er Apartment 23, 417 Sterling Court, Madison Wisconsin, USA. Skipafréttir £imskipafé]ag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Hull í gær til Reykjavíkur. Dettifoss kom til Rvik- ur 16. þ.m. frá Gautaborg. Goðafoss kom til New York 16. þ.m. frá Rvik. Gullfoss fór frá Leith 19. þ.m. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss er í Keflavík. Reykjafoss fer frá Antwerp- !en í da.g til Hamborgar, Belfast og Reykjavikur. Selfoss fer væntanlega frá Reykjavík i kvöld til Stykkis- Ihólms, Bolungarvikur, Súgandafjarð- ar og Flateyrar. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 12. þ.m. frá New York. Rikisskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 18.00 i dag vestur um land í hringferð. Skjaldhreið var á Isafirði í gærkveldi á norðurleið. Þyrill er í Faxaflóa. Ár mann átti að fara frá Reykjavik i gær til Vestmannaeyja. Oddui er á Austfjörðum á norðurleið. Skipadeild SÍS: Hvasafell losar kol fyrir norður- landi. Arnarfell fór frá London i gSer morgun áleiðis til íslands. Jökulfell er á Akureyri. Flugfélag íslands h.f.: Innanl.andsflug: — 1 dag er ráð- igert að fljúga til Akureyrar og Aust- fjarða. —„Á morgun eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar, Fagurhóls- mýrar og Hornafjarðar. —• Miili- landaflug: Gullfaxi er væntanlegur Itil Reykjavíkur frá Prestvík og Kaupmannahöfn um kl. 18.00 i dag. Sjálfstæðismenn! Vinnið ötulleo;a að útbreiðslu Stefnis. — Nýjum áskrifendum veitt móttaka í síma 7100. c Aðalfundur Sunddeildar Í.R. verður haldinn í félags'heimijinu l.R.-húsinu í kvöld kl. 8.30. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík biður þær félagskon- ■ur, sem kjörnar voru i „Kaffinefnd- jna“. að mæta i skrifstofu félagsins, iGrófin 1, í dag kl. 5 eftir hádegi. Fjölskyldan sem fcrann hjá í Laugarnescamp H og 0 kr. 50,00; Þ E 100,00; D D ag b Ó k M 25,00; G I E 100,00; Ó Þ 100,00; Jón Ömar Helgason, Holtsg. 9, 100,00 F R 70,00; „N-15“, 100.00; H og J 100.00; IC H P 200.00; G G Þ 100.00 G J 200,00; starfsfólk skattstofunnar 380,00; N N 100,00; G K 100,00; öldruð hjón í Vesturbæniun 100,00. Veiki maðurinn H. og 0. krónur 1.50,00. — Á Holtavörðuheiði Bíllinn, sem sagt var frá í blaðinu í gær, að verið hefði tvo sólarhringa að fcrjótast yfir Holtavörðuheiði, var um sólarhring á leiðinni, og var það frá Hrútafjarðar á að Fornahvammi, en langleiðina var farið i einum á- fanga. — Fclag íslsnzkra riíhöíur.da heldur áriðindi fund að Kaffi Höll klukkan 2 síðdegis á sunnudag. Breiðfirðingafélagið Aðalfundur verður i Breiðfirðinga- búð i kvöld kl. 8,30. Söfnin: Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og og 2—7 alla virka daga nema laugar daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10-—12 — Þjóðminjasafnið er opið kl. 1— 4 á sunnudögum og kl. 1—3 á þriðjud. og fimmtud.. Listas. Einars Jónssonar verður lokað yfir retrar- mánuðina. Bæjarbókasafnið kl. 10 —10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. — Náttúrugripasafn- ið opið sunnudaga kl 2—3. Listasafnið er opið á þriðjudögum. og fimmtud., kl. 1—d; a sunnud. ki 1—4. Aðgangur ókeypis. Vaxmyndasafnið i Þjóðminja safnsbygginguiini er opið frá kl. 13 —15 alla Yirka daga og 13—1S é sunnudögum. Gengisskráning (Sölugengi): Nokkrar aðrar stöðvar: Frakkland: — Fréttir L ensiu mánudaga, miðYÍkudaga og föstu daga kl. 15.15 og aila daga kl. 2.46 Byigjulengdir: 19.58 og 16.81. — Cltvarp S.Þ.: Fréttir i ÍiL alla daga nema laugardaga o( sunnudaga. — Bylgjulengdir: 19.75 Ki. 23.00 á 13, 16 og 19 m. öandmu 1 bandarískur dollar — kc-nadiskur dollar — 1 P. kr. kr. kr. 16.32 16.32 45.70 100 danskar krónur — _ kr. 236.30 100 norskar krónur — _ kr. 228.50 100 sænskar krónur — — kr. 315.50 100 finnsk mörk kr. 7.09 100 belg. frankar kr. 32.67 1000 franskir Irankar kr. 46.63 100 svissn. frankar — kr. 373.70 100 tékkn. Kcs. kr. 32.64 100 lírur kr. 26.12 100 gyllini kr. 429,90 Minningarspjöld hyggingasjóðs KFUM og K eru afgreidd í húsi félaganna. 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð- urfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- varp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. — (15.55 Fréttir og veðurfregnir). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönsku- kennsla; II. fl. — 19.00 Ensku- kennsla; I fl. 19.25 Tónleikar: Dans- lög (plötur). 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Utvarpssagan: „Morg- unn lífsins" eftir Kristmann Guð- mundsson (höfundur les) — XIII. 20.50 Utvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar: Alþýðulaga- syrpa. 21.05 Skólaþátturinn (Helgi Þorláksson kennari). 21.30 Einsöng- ur: Sigrid Onegin syngur (plötur). 21.45 Upplestur: Andrés Björnsson les ljóð eftir Jóhann Jónsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. •— 22.10 Passíusálmur nr. 10. 22.20 Sinfónísk ir tónleikar (plötur): a) Óbókonsert i c-moll eftir Marcello (Leon Goos- ens og hljómsv. undir stjórn Walters Susskind leika). h) Sinfónia- nr. 7 i A-dúr op. 92 eftir Beethoven (Phil- harm.hljómsv. í New York; Toscan- inf stjómar). 23.10 Dagskrárlok, Eyðileggið ekki neglur yðar né takið bitið úr hnífunum, þegar þér þurfið að ná teiknibólum. — Notið heldur dósarlck til þess, eins og myndin sýnir. Erlendar stöðvar: Noregur: — Byigjulengdir: 41.5) 25.56; 31.22 og 19.79. Auk þess m. a.: Kl.. 18,15 Haydn’s hljómleikar. Kl. 20,30 Harmoniku- leikur. Danmörk: Bylgjulengdir 12.24 Of 11.32. — Fréttir kl. 16.15 og 20.00 og 16.84. — U. S. A.: Fréttir m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. baoc mu. Kl. 22.15 á 15 17. 25 ok 31 n Auk þess m. a. Kl. 18,00 Fimmtu- dagshljómleikar. Kl. 20,15 Danslög. Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 oj 9.80. — Fréttir kl. 16.00; 19.30; 7.0« og 21.15. Auk þess m. a. KI. 17,30 Alice Babs syngur. Kl. 18,05 Beethóvens- hljómleikar. KI. 19,30 Einleikur á -píanó. Kl. 20,30 Kammerhljómleik.ar. England: Fréttlr kl. 01.00; 3.00. 5.00; 06.00; 10.00; 12.00; 15.00, 7.00; 19.00; 22.00 á bylgjulengdiur 13 — 14 — 19 — 25 — 31 — 41 o( 49 m. — Auk þess m. a. Kl. 10,20 Ur rit- stjórnargreinum blaðanna. Kl. 10,45 Landbúnaðarerindi. Kl. 11,15 Dans- lög. Kl. 12.15 Kvöld í óperunni. Kl. 14,30 Skemmtiþáttur. Kl. 15,30 Óskalög hlustenda, létt lög. Kl. 16,45 Danslög. Kl. 17,30 Frá óperunni. Kl. 20,00 Fauré-tónleikar. Kl. 20,15 Nýj ar plötur. Kl. 22.45 Skemmtiþáttur. Mm snlnútni fcrossgáfa 3 i 14 'if □ i: SKÝRINGAH: Lárétt: — 1 fiskur — 6 manns- nafn — 8 elskaður — 10 lét af hendi — 12 fengins (flt) — 14 tónn — 15 samhljóðar -— 16 grcinir — 18 deilu. Lóðrétt: — 2 mannsnafn —- 3 rykkorn — 4 veldi — 5 priki — 7 ljóta, — 9 iðka — 11 elskar -— 13 komizt yfir — 16 líkamshluti — 17 óþekktur. Lausn síðustu krossgálu: Lárétt: — 1 skafl — 6 ull — 8 aur — 10 ósk — 12 ullinni — 14 sl — 15 ýl — 16 óla — 18 sælunni. Lóðrétt: — 2 kurl — 3 aí — 4 flón — 5 hausts — 7 skilti — 9 ull — 11 sný — 13 illu — 16 ól — 17 an. —- - Flyzl búferlum Framh. af bls. 2- Júpíter árið 1938. Hann var skipstjóri á lv. Örninn 1935, en það skip hvarf á síldveiðum árið eft.ir. í stsirfi sínu, bæði til sjós og lands, hefur Geir Jón unnið sér traust bæði meðal samverka- j manna og yfirmanna, enda er j hann mjög vel látinn af öllum! þeim, sem honum hafa kynnzt. í lögreglunni varð Geir Jón fyr- ir miklu áfalli í ryskingum fyrir 9 árum, er hann var lostinn höf- uðhöggi. Hefur hann aldrei orð- ið jafngóður. Hann leitaði til hins kunna heilasérfræðings, dr. Busch í Kaupmannahöfn og fékk við það allverulegan bata. Kona Geir Jóns er Regína Guðmundsdóttir og er hún upp- alin hér í Reykjavík. Börn þeirra eru sjö, á aldrinum 3ja til 21 árs. Tengdasonur hans, Grettir Björnsson hljóðfæraleikari og kona hans, Erna og sonur eins árs, fara með þeim vestur um haf. Geir Jón tekur með sér lög- regluhund sinn, Sparker. Þegar Geir Jón kemur til New York mun hann taka þar bíl- próf, ásamt tengdasyni, en síðan ráðgerir hann að kaupa sér tvo bíla til að flytja fjölskyldulið sitt til borgarinnar Vancouver á Kyrrahafsströnd Kanada. — Þar býðst Geir Jóni atvinna, hvort heldur er við sjómennsku eða í landi. Geir Jón bað Morgunblaðið að færa öllum vinum og kunn- ingjum kveðjur sínar og fjöl- skyldunnar. Veglegur hökull gefiiin Keflavíkurkirkju KEFLAVÍK 19. febrúar. — Frú Bjarnfríður Sigurðardóttir, ekkja Jóhanns Guðnasonar á Vatnsnesi, hefur nýlega afhent og gefið Keflavíkurkirkju mjög fagran hökul, til minningar um mann sinn. Hökuiinn hefur frú Unnur Ól- afsdóttir gert og er hann hið mesta listaverk, hvað vinnu cg allan frágang snertir. HökulliTin er úr rauðu silki, ísaumuðu með gullvír. Beggja vegna eru kross- ar úr svörtu silki, og saumaðir með gullnum geislum, útfrá sól- um, sem gerðar eru af slitstein- um-fré Glerhallarvík og eru stein arnir teknir þar á Jónsmessu- nótt. — Á krossmótum hökuisins að framanverðu er Kristsmynd, þar sem frelsarinn er sýndur, sem hinn góði hirðir, með lambið og hirðastafinn. Myndin er öll hand saumuð og mjög vel gerð. Á baki hökulsins er iatneska skammstöfunin J. H. S. — Jesus frelsari mannanna — og eru staf irnir saumaðir með silfri á svart- an krossinn. Hökullinn er allur hinn mesti dýrgripur og fagur til að sjá. ■— Keflavíkurkirkja er að þvi leyti sérkennilegasta kirkja veraldar- innar að enginn kross er á kirkj unni siálfri hvorki innra eða ytra, aðeins er í kirkjunni lítil- fjörlegur kross á altarisdúk og svo krossarnir á höklinum. Frú Bjarnfríður Sigurðardótt- ir, gefandi hins fagra hökuls, hef ur bæði fvrr og síðar látið sig miklu skipta ýms féiaes- og líkn- armál Keflvíkinga. Meðan mað- ur hennar, Jóhann Guðnason, var hér á meðal okkar, var hann konu sinni öflug stoð í störfum henn- ar á sviði íélagsmálanna. Með þessari dýrmætu gjöf til kirkjunnar hefur Bjarnfríður ’heiðrað minningu manns síns á fagran og hcfðinglegan hátt. — Helgi S. Presturinn hvarf. HONG KONG — Ku Jen-en, kunnur, kínverskur prestur, kvað hafa horfið, er hann hafði neitaSS kommúnistum í Peiping um að vinna fyrir þá. hhÓ mcr^unkojjhuo Barnið, sem ekki gat sofið! -9- Grímur Snædal, sem var vitavörð- ur á Siglunesi, er hinn gestrisnasti heim að sækja. Eitt sinn komu nokkrir simamenn heim til hans. Þeir voru þyrstir og báðu um drykk. Þeim var boðin stór mjólkurkanna og renndu þeir á auga br.agði úr henni. Var þá náð i aðra könnu og tæmdist hún einnig með það sama. Þá scgir Grímur við konu sína: — Heyrðu, góða min, er ekki rétt- ast að koma með kúna á borðið? ÍJr Isl. fyndni. ★ Prestur einn af Akranesi var á ferð i Reykjavik fyrir mörgum árum. Þá var engin bindindisöld og tóku prestar engu að síður en aðrir sinn þátt i dýrkun Bakkusar. Nokkuð var það að prestur varð dauða drukkinn og sofnaði við búð- ardyr einar i bænum. Búðarmenn tóku nú prest og settu faann i poka, bundu fyrir og lögðu hann fyrir afsíðis. Nú ber svo til að skip kom frá Akranesi þennan dag í verzlunarer- indum. Akurnesingar þóttu ekki sauð frómir í þá daga. Þegar þeir fóru frá landi um kvöldið, þrifu þeir pokann, sem stóð við búðina og hentu honum út i skipið. Hpgðu þeir að kjöt mundi vera i pokanum. Tekið vair að kvölda og kalt var i veðri. — Þeg.ar þeir eru komnir miðja vegu til Akraness, fer pokinn að hreyfast og beyrist sagt eymdar- legum tón inni i pokanum: — Láttu mig hafa dálítið meira af brekáninu, gæzka! Or ísl. fyndni. ! Danskur maður, sem húinn var að I vera fjölda mörg ár hér á Islandi, hélt einu sinni ræðu opinberlega og byrjaði hann ræðuna á þessum orð- um: I „Minir dömur og herrar. — Þótt ég sé nú enginn ræðismaður, ætla ég samt að halda eina ræðu.......“ ★ Það var í sunnudagaskóla hjá ka- þólskum og presturinn spurði einn drenginn: — Heldur þú, Nonni minn :að mótmælendur komist inn í himna riki? — — Néi, svaraði strákur. — En þú, Tommi minn, hvað heldur þú um það? spurði þá prest- ur aftur. — — Nei ails ekki, svaraði Tommi. — Það er vitleysa hjá ykkur, sagði presturinn, allir sem trúa á Guð kom ast inn í himnaríki. Þá spurðu allir sunnudagaskóla- nemendurnir í einum rómi: — En favers vegna er- þá allt þetta umstang hjá okkur, sem erum kaþólskir?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.