Morgunblaðið - 21.02.1952, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.02.1952, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 21. febr. 1952 MORGUNBLAÐIÐ 111 nwmvmHiiví ■ Félagslíf MiÓTTARAR! -2. umferð sveita-lieppninnar i bridge fer fram i k\'öld, fimmtudag, ! ogTiefst kl. 8.15. Mhétið stundvíslega. 1 Ádrepa ó víð og dreif Stjórnin. Þjóðdansafélag Reykjavíkur Æfingar fyrir börn i dag í Skáta- heimilinu. Byrjendaflokkur mæti kl. 5 eftir hádegi. Framhaldsflokkur ttlæti kl. 6 eftir hádegi. — Stjórnin. K.venská:afélag Reykjavíkur Félagsfundur á morgun, föstudag j Skátahelmilinu kl. 5,30 fyrir ljós- á'.fa kl. 8 fyrir skáta og Svanna. — Amerisk kvensk'átamynd í eðlilegum litum verður sýnd á fundinum, Einn ig verður semd afmæliskveðja til Lady Baden-Powell. — Klæðið ykk- ur vel og hafið með ykkur inniskó. Námskeið í hjálp í viðlögum' hefst næstkomandi þriðjudag. —■ Stjórnin. Samkomur KFUK — UD F'undur i kvöld kl. 8,30. — Endir framhaldssögunnar. Söngur o fl. Sveitast jórarnir. Fíladelfía! Samkoma i kvöld kl. 8,30, Guð- mundur Markússon talar. — Allir velkomnir. — Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20,30: Allir velkomnir. Samkoma. „BÁGLEGA TÓKST MEB ALÞING ENN“ f STAÐ þeirra sjálfsögðu höfuð verkefna, að reyna öll hugsanleg ráð til sparnaðar, til stöðvunar verðbólgu og gengishruns, þjóð vorri allri til lífsbjargar og sjálf- stseðis, var, að því er virðist enn- þá fremur setið yfir mörgum smámálum. Og málæði kommún- ista sýnd ótiúleg og óiíðandi þol- inmæði, dögum og vikum saman. Svo bætist þar við, að hver ein- asti þingmaður getur verið að unga út nýjum frumvörpum, allt UPPFRÆBSLA ÆSKULÝÐSINS Þótt fnikill þjóðarvoði stafi frá sauðunum leiðitömu við kommana í verkalýðsfélögum, þá er þó annar voðinn enn meiri. Og eru það uppeldisáhrifin á æskulýð landsins þar sem komm- ar fá að beita áhrifum sínum óhindrað, í skólum, félögum og á gangstéttum, bæði leynt og ljóst. Og þá fyrst og fremst van- ræksla kr.istilegs hugarfars og siðgæðisþroska, ef ekki alger af- neitun guðlegs almættis og allra I. O. G. T. St. Andvari nr. 265 Afmælisfagnaður stúkunnar er í kvöld kl. 8,30. Félagar, komið stund- vislega og takið gesti með. Allir templarar og bindindissmnað fólk velkomið. Mörg skemmtiatriði og dans. — Nefndin. St. Frón nr. 227 Fundur í kvöld kl. 8,30 á Fríkirkju vegi 11. — 1. Upplestur. — II. Frón búi. — III. Kvikmynd. IV. Kaffi. — Æ.t. I S. I — H. K. R. R. — K.R. Handknattleiksmeistaramót Islamds (seinni hluti) fyrir meistara og II. fl. kvenna og I. og II. og III. fl. karla hefst um 10. marz. Þátttöku- tilkynningar óskast sendar til HKRR Hólatorgi 2, ásamt 10 kr. þátttöku- gjaJdi fyrir hvern flokk, fyrir 28. febrúar. — K.R. nni>>„ Vinna Hreingerninga- miðstöðin Simi 6813. — Ávallt vanir menn. Fýrsta flokks vinna. Skiðamenn! i skíðaferðina er nauðsynlegt að hafa skiðin sín merkt. — Merkispjöld, til að festa á skíðin, úr riðfríu stáli með áletruðu nafni fást i verzlun Hans Pctersen. HRÁDLOKAR W' - 3A” - 1 154’ fram til þinglausnar. Og sér- fornra dyggða og þjóðarsiða. En hver þeirra getur gert óendan- gróðursetja í staðinn eigingirni, legar fjárkröfur í ríkissjóðinn,, sjálfsþótta og landráðahugarfar. án nokkurs aðhalds, fyrir sitt um I Varla er von á góðu meðan dæmi, og fáir spara það. Síðan annað eins líðst og það, að hafa koma hrossakaupin um það, að auglýstan kommúnista yfir hver styrki annan. Hvernig á stærsta barnaskóla höfuðstaðar- slíkt aðhaldsleysi að geta bless- ins. En láta þaðan víkja, í hans azt? |stað, ágætis mann og óvenju Sí og æ koma nýjar kröfur um fórnfúsan, sem sjálfkjörinn hefði milljóna framlög og nýjar við- játt að vera. — Ekki vildi ég eiga bætur við eldri fjárfúlgur. Nú á jbarn í þeim skóla. Og þykir mér s.l, þingi meðal óteljandi annarra það furðu gegna, að foreldrar um milljónar launaviðbót til íastra starfsmanna ríkisins, þeirra manna, sem hafa óslitna barna þar, skuli ekki hafa al menn samtök um það að krefjast og knýja fram breyting tii bóta. atvinnu, og gátu því flestallir Ur því að æðri yfirvöldin finna áður lifað góðu lífi og áhyggju- ekki hvöt eða kjark hjá sér, til lausu. Fyrst þarf að tryggja slíkrar landhreinsunar. grundvöllinn: gengið og greiðslu- í lýðræðisríki má enginn yfir þolið, og „sjá refinn áður en selt lýstur landráðamaður líðast 1 er skinnið“. Þegar það er fengið, ! trúnaðarstöðu, og allra sízt þá batna kjörin, þá má byggja ^kennarastólum æskulýðsins. stæðilegar hallir, í stað núver- andi skýjaborga. SPARNAÐARNOT OG SPARNAÐARHVÖT MANNA ÞJOFAR OG GLÆPAUNGLINGAR Hvaðan ber að þá glæpaöldu, .. , sem nú skellur yfir Reykjavik. Hvað er gert til orfunar og »og fjeytir uppi æskulýð, að lang- mestu leyti? Kemur hún frá uppbóta þessu þjóðar nauðsynja- máli? Svarið verður, því miður: Haldið er stöðugt áfram til al- gjörðrar eyðileggingar allra sjóða og inneigna manna. Og heimilum eða skólum? Þetta er mikið rannsóknarefni og mikilla úrbóta þörf. Ekki tel ég hugsanlegt að bankarnir. syna nu þa rausn að kenna þar um slælegum ferm- greiða 1 vexti 314 hundraðsliluta ingarundirbúningi nokkurs hinna af sParlfe- Þetta eru Þau verð- Igóðu og ágætu presta hér í bæn- laun, sem aldraða kynsloðin fær m Enda þóu því sem næst tyrir Þjóðnytja starf og harð-, megi kal]a> að stöku fermingar- diægni við sjalfa sig. Eigi að sið-j þþrn blaUpj frú heitorðum sín ur vill fjöldi æskulyðsins, og(Umtilsannrartrúar ogsiggæðiS| ymsir aðrir krefjast þess, að fa.út j soll iasta og lögbr0ta. — ohindraðir að baða 1 iosum, og jjlaUpj fra altarinu að innbroti í búðir, til þess að geta svalað ágirnd sinni og munaðarfýsn. Má forðast að leggja kr. í sparisjóð KOMMÚNISTA DEKUR OG DALÆTI ekki rekja uppruna slíks athæfis Fyrirmyndin er góð! þar sem til guðleysingjanna og ræningj landráðamönnum, í lýðræðisþjóð anna í Rússlandi? Og svo til félagi, er hossað þar upp í hæstu sæti og fjölda af trúnaðarstöðum. Og alþýðan apar eftir. Sýnir það bezt nýlega afstaðin stjórn- arkosning í Dagsbrún hér í Reykjavík. Hún sýnir að til eru hér vesalmenni og ráðleysmgjar, sem ekki sjá eða skilja sinn eigin hag, hvað þá heldur annarra. Skilja ekki, að sérhverri kröfu- og krónufjölgun á báðar hliðar — vinna þeir að lækkun hvers HIO kr. seðils síns, niður í 1 kr. eða 0, úr þvi 5—10 kr. gildi, sem þeir eru nú þegar búnir að draga þá niður L Kosning sú og síðan fram komnar nýjar gengsskerðingar og kjarakröfur, eru höfuðstað vor- um til mestu vansæmdar, þar sem slík félög í Eyjum (o. fl. st.) hafa sýnt þegnskap og sjálfsaf- neitun. Og enn eiga íslendingar yfirleitt það eftir, að læra af ná- grannaþjóðum sínum, að hrynda af sér austræna okinu og eyði- ieggingaröflunum. þeirra manna hér, sem draga dám af þeim (komm. og jafnaðarm sumra) og telja fólkinu Irú um það, í blöðum sínum, að öllum hag eða gróða dugnaðar og ráð deildarmanna, sé rænt eða stolið frá verkamönnum, og þá allra helzt af þeim, sem veita flestum verkamönnum, bezta atvinnu? V. G. Sífnasfaurarnir rifnir upp TÚNIS, 19. febrúar. — Lögreglan í Túnis komst í dag fyrir stór kostlegustu spellvirki, sem þjóð ernissinnar þar í landi hafa fram ið, síðan þeir hófu að fjandskap ast við Frakka í fýrra mánuði. Allir símastaurar voru rifnir upp á 5 km. löngum kafla, og annars staðar voru 30 staurar ónýttir. — Reuter—NTB. Eokað föstudaginn 22. febr. HEÐINN XBEZT AÐ AXJ GLT S A £ Wl morgunblaðinlW vegna útfarar ' * Guðmundar Asbjömssonar « baejarstjórnarforseta. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis PLASTIC VEGGFOÐUR FRÁ ÞÝZKALANDI \ Stórt sýnishornasafn — 120 tegundir — nýkoniið. Verð 3 frá sn 1/5 rúllan FOB. Greiðsla við móttöku. Afgreið- £ um.beint til kaupenda. Útvegum ennfremur veggfóður J frá Svíþjóð í fögru og fjölbreyttu úrvali. F. JÓHANNSSON | Umboðs- og heildverzlun — Sími 7015 3 ■ Unlv@rsci! i ■ ■ ■ Er kaupandi að Universal sög, nýrri eða notaðri. —- Z » Tilboð merkt: „100 — 74“, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir : ■ ■ laugardag. CITBÓniUl, fyrirliggjandi. ({C^ert ^JCriótjánóSon CJo. L.p. Nú fæ ég ferskt bragð í munninn og lireinar tennur, er ég nota Colgate tannkrem Af því að tannlæknir inn sagði mér: — COLGATE TANN- lv ru:,ivi myndar sér- stæða froðu. Hreinsar matarörður, er hafa féstst milli tannana. Colgate heldur munninum hrein- um, tönnunum hvítum og varnar skemmdum. franií*®0 Nú fáanlegt í nýjum stórum túbum. Abyggileg sfúlka til heimilis í nágrenni Keflavíkurflugvallar óskast til af- greiðslustarfa. Eiginhandar umsókn ásamt meðmælum og upplýsingum um menntun sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskv. 27. febr. merkt: „Ábyggileg — 75“. Faðk' óg tengdafaðir ÞORSTEINN DAÐASON, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju, föstudaginn 22. þ. m. klukkan 1,30 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Guðmundur Þorsteinsson. Ólafía Jónsdóttir, Móðir okkar, SIGRÍÐUR INGIMUNDARDÓTTIR frá Blönduholti í Kjós, verður jarðsungin frá Saurbæj- arkirkju á Kjalarnesi laugardaginn 23. febrúar ícl. 1 e. h. Athöfnin hefst með húskveðju að Mjóuhlíð 2, kl. 11 f.h. Bifreiðar verða við hendina að lokinni húskveðju. Jörína G. Jónsdóttir, Birgitta Jónsdóttir, Bjarni Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.