Morgunblaðið - 01.03.1952, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.03.1952, Blaðsíða 5
[ Laugardagur 1. marz 1952 MORGUNBLAÐIÐ r * j // /. A. L 1 . .f.i ^J\venhjooin ocj ^J^ Teimiho S>riðja vika: fiifeieiningar voru Greinargerð yfir vikufæði -3230-3715 ádag ffögurra manna fjöiskyldu S3. VIKUMATSEÐILL. Morgunblaðsins, sem hér birtist, er saminn í líkingu við hina fyrri tvo, þannis að tilgreint er verð hverrar faeðutegundar, sem notuð er í miðdegisverðinn. En ætlazt er til að mála- ínat og nónkaffi sé hagað eins og áður. En listi yfir þann mat var birtur í fyrsta matseðlinum þ. 16. íebr. og verðið tilgreint þar, kr. 262.08. Svo alls er vikufæði 4. manna fjölskyldu eftir þessum viku- iseðli kr. 369.21 með sama málamat og þar var gert ráð fyrir. — Á öðrum stað hér í blaðinu eru birtar íiiðurstöður af útreikningi yfir hitagildi fæðunnar samkvæmt hinum fyrri matseðlum. Má telja víst að það fæði, sem hér er tilgreint, sé að næringargildi á milli hinna fyrri tveggja eða um það bil @500 hitaeiningar á dag. [ VIKUMATSEÐILL 4 MANNA FJÖLSKYLDU MEÐ TILGREINDU VERÐI jBunnudagur: Saftsúpa m/ franskbrauðsteningum: Kjöt og súpa: 2 1. saft & vatn 2.00 114 kg. súpukjöt 22.87 30 gr. karíoflumjöl 4/35 0.13 2 1. vatn 1 Teningar: . 50 gr. hrísgrjón 5/60 0.28 150 gr. franskbrauð 1 kg. gulrófur 3/75 3.75 60 — smjörlíki- 5/60 0.34 50 gr. laukur 0.20 35 — sykur 0.20 2.67 22.90 27.10 JWánudagur: j Steiktar fiskbollur: 1 kg. ýsa 60 gr. hveiti 4/45 60 — kartöflumjöl 4/35 2— 3 tsk. salt 14 — pipar 75 gr. laukur 3— 4 dl. mjólk 100 gr. smjörl. eða flot 5/60 1 kg. kartöflur 1 2.05 0.27 0.26 1.00 0.95 0.56 2.20 Fimmtudagur: Soðin ýsa: 114 ^^ ýsa 2/05 1 — kartöflur 100 gr. smjöriíki 5/60 salt Brauðsúpa: Brauðafgangar sykur og rúsínur 1 dl. rjómi í bland Sérfræðingur reiknar út næringargitdiS samkvæml víkuseðfum Mergunbiaðsins frá 16. fll 23. febrúar UNDNFARNÁ tvo laugardaga hafa birzt hér í blaðinu matseðl- ar yfir vikufæði fjögurra manna fjölskyldu. Hafa þeir vakið eftir- tekt almennings, enda er það nýlunda að frásagnir birtist í ísl. blöðum um dagiegt brauð manna. Matseðlum þessum hefir ekki fylgt greinargerð um, næringar- gildi þeirrar fæðu, sem þar er tilgreind. Lét ritstjórn blaðsins ekkert siíkt yfirlit gera, því það mun vera fremur sjaldgæft að húsmæður geri sér sv'o nákvæma grein fyrir matarskamti heim- '3.08 2.20 0.56 2.00 2.20 5.84 4.20 10.04 7.29 Súrmjólk: ; ~w Föstudagur: 2 1. súrmjólk 3/25 6.50 Tómatsúpa: 75 gr. púðursykur 6/90 0.52 2 1. ýsusoð frá fimmtud. rifið rúgbrauð 7.02 14.31 75 gr. laukur 3/80 0.29 50 — hveiti 5/60 0,28 14 tsk. sykur J*riðjudagur: tómatmauk eftir smekk 1.00 Fiskflök m/ karrý: makkarónur f. 0.35 1 kg. fiskflök 4.95 2 tsk. salt 'T Sojabaunir: 14 — karrý 0.20 114-2 bollar af sojabaunum 1.32 1 msk. vatn 5 bollar af vatni 75 gr. smjörlíki 5/60 0.42 salt 1 kg. kartöflur 2/20 2.20 7.77 1 kg. kartöPur 2.20 — brún sósa eða tomatsósa 1 00 j Hrisgrjónag;rautur með eplum: S 2 1. vatn "* t 200 gr. hrísgrjón 5/60 1.12 I.augardagur: 100 — þurrkuð epli 22/00 2.20 Gellur m/ kartöflum: 2 tsk. salt % kg. gellur 6/00 4.50 mjólk og sykur 3.00 6.32 14.09 1 — kartöflur 2.20 i '4 1.92 Klúfur í sfað inn- kaupafösku ilisfólksins að þær reikni út hita- einingar þær, sem hver heimilis- maður fær í fæðunni. En vegna þess að raddir hafa komið fram um það, að hið til- greinda fæði kunni að hafa ver- ið um. of skorið við nögl, svo óviðunandi muni vera fullorðnu fólki, hefir blaðið fengið sér- fræðing til að gera útreikning á hitagildi þessa tilgreinda fæð- is. Útkoman á þeim reikningi ’ varð sú, að samkvæmt fyrra mat seðlinum er birtist hér 16. febr. yrði dagskammturinn með 3715 hitaeiningum, en í vikuseðlin- um 23. febr. yrði hann með 3255 hitaeiningum að meðaltali. Er þá fyllilega búið að gera rúð fyr- ir hugsanlegri rýrnurl og fyrn- ingu. Ekki er sundurgreint i viku- matseðlinum hvernig málamatur og nónkaffi skiftist á daga vik- unnar. Og var sá hluti vikufæð- isins reiknaður hinn sami báðar vikurnar, sem sem hér segir: Efni Hitaein. 1125 g brauð .............. 3094 HAFI maður gleymt innkaupa- töskunni eða netinu, er hægt að bæta úr því ef klúturinn hefur verið tekinn með í bæinn. Hornin eru bundin saman og vandinn er ráðinn. Hugmyndin er einnig góð ef fara þarf með pakka í bæinn og koma síðan tómhent heim. JVIiðvikudagur: ! Gullach m/ kartöflustöppu: 3Á kg. b.l. folaldakj. 20/00 100 gr. laukur negull, salt, pipar, 3 50 gr. smjörlíki 50 — hveiti 1 kg. kartöflur 14 1. heit mjólk salt, pipar 15.00 0.38 4 lárv.l. 0.40 5/60 0.28 4/45 2/90 0.22 2.20 1.45 0.30 20.23 100 gr. smjörlíki salt Enskur vellingur: 40 gr. smjörlíki 50 — hveiti • 1 1. mjólk 14 — vatn sykur og salt 100 gr. sveskjur vatn, sykur 5/60 0.56 0.22 0.22 2.90 7.26 11/35 0.12 1.13 0.40 4.99 12.25 Samtals kr. 107.13 Á sunnudaginn er kjötsúpa og kjöt. Ekki er Dauðsynlegt að hafa í súpunni jurtir eða kál, ef tófur og laukur er soðið með. * / Súrmjólkin á niánudaginn er þeytt vel með |>eytara eða í hrærivél, áður 'en hún er borin á þorð. ’ Flot af kjötinu má nota til að steikja í fiskboll- Jirnar og drýgja þannig smjörlíkið. j Fiskflök í karry eru matbúin á þann hátt, að galti ér núið í flökin, þegar búið er að verka þau. ’Flökin lögð í eldtraust mót, karrýið hrært út í H'atninu og því hellt yfir fiskinn. Smjörlíkið lagt jofan á. Soðið í ofni í h.u.b. 20 mín. 1 Hrísgrjónagrautur með eplum. Eplin lögð í Lleyti, soðin með grjónunum í vatninu. Soðið þar til grjónin eru meyr, saltað. Franskbrauðsteningar, sem notaðir eru með saftsúpunni á miðvikudag. Nota má brauðafganga eða franskbrauð, sem farið er að þorna. Brauðið skorið í teninga og sykrinum stráð yfir. Smjörlíkið brúnað á pönnu, teningarnir látnir út í og brún- aðir við hægan hita, hrært vel í og jafnað. Tening- arnir látnir kólna á pönnunni. I tómatsúpu á föstudag er notað soðið af ýsunni á fimmtudaginn. Sojabaunir. Baunirnar lagðar í .bleyti daginn áður. Soðnar í sama vatninu, saltað. Sojabaunir þurfa mikla suðu. Ef soðið er í hraðsuðupotti þarf að sjóða þær í 20—30 mín., annars í 114—2 klst. Sojabaunir eru hollar og auðugar af næringar- efnum. Með soðnum sojabaunum er gott að hafa kartöflur og brúna sósu eða tómatsósu. Einnig tná nola sojabaunir í bollur. Framhald á bls. 9. 250 g tvíbökur . 250 g haframjöl 375 g hveiti 70 g smjör ..... 745 ..... 875 ..... 1312 ..... 639 ..... 2845 ..... 155 ..... 355 ..... 305 ..... 142 ..... 1305 .v... 355 260 g smjörlíki .......... 2245 50 g rúsínur ............. 155 125 g lýsi ............... 1125 250 g sítrónur ......... hrogn ................ 835 slátur ............. 2255 50 g rjómi 500 g skyr 75 g ostur 114 g egg . 325 g sykur 325 g kartöflu -f 625 g rófur 375 g 750 g Samtals 18645 Fratnh. á bls. 9 HreMupoffar, búsáhcld o. fl. fæsf fyrir verksmiðjuverS Málmiðjan h.f. opnar söludeild I DAG opnar Málmiðjan h.f. út- sölu á framleiðsluvörum jjýijum í Bankastræti 7 (Blómabúðin |Eden). Þar verða á boðstólum .framleiðsluvörur verkámiðjunn- |ar, en það eru hraðsuðupottar, ljósakrónur, vegglampar, " alu- minium búsáhöld, hurðarhúnar o. fl. LJÓSAKRÓNUR FRÁ 225 KR. í verzluninni eru allar vörur verksmiðjunnar seldar á verk- Ismiðjuverði, og fetar Málmiðjan ,með því í fótspor ýmissa annafra framleiðendn, s. s. Rafh'a, Gefjun- Iðunn, Álafoss o. fh ÁTTar"sfæfðif af Ijósakrónum eru þarna fv"i"- liggjandi á lægra verði en hér hofur þekkzt undahfarin ár. T. d. Ijósakrónur frá 225 krónum. ÓDÝR IIRAÐSUÐUPOTTUR i En þao sem húsmæðurnar ;munu bezt kunna að meta er að hraðsuðupottar eru þarna á boð- stólum og er verð þeirra um 60% j lægra en verð innfluttra hrað- suðupotta. Pottar Málmiðjunnar eru stórir (6 lítra) og hafa reynzt ágætlega hér á landi. MIKILL GJALÐEYRISSPARNAÐUR Málmiðjan hefur starfað ■iim tæplega fjögurra ára skeið, og fer starfsemin stöðugt vaxandi. Mest af hráefnunum sem verk- smiðjan notaf til framleiðslu á ljósakrónum og vegglömpum er brætt uþpTir R'ðWarh'iutum, senl fleypt hefur vei-ið or ta’ið hefuíi vp’ið ó-.ýtt efni. Spr.rast vi> s'ika nýtni stórar fjárupp’-æðir í e-’endnni pialdevri. — TePa for* ráðamenn firmans að aðeins um 5% efnisins sé keypt fyrir er- lendan gjaldeyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.