Morgunblaðið - 01.03.1952, Síða 11

Morgunblaðið - 01.03.1952, Síða 11
Laugardagur 1. marz 1952 310 11 G V N BLÁÐIÐ 11 ó Miðfnssum .... y ... w. • . - ■ ;■ ' • . — Hiliiningarorð LAIJST fyrir síðustu áxamót, 29. desember, lézt dugnaðar og merk- iskonan Kristín Kristjánsdóttir á Miðfossum í Andakíl, einu ári betur en níræð. Hún missti mann sinn, Þorstein Pétursson hrepp- stjóra Þorsteinssonar á Grund í Skorradal, árið 1927, og dvaldist hún eftir það hjá Pétri syni sín- um, en hann hóf búskap á Mið- fossum eftir lát föður síns, og konu hans Guðfinnu Guðmunds- dóttur, ættaðri úr Landeyjum í Rangárþingi. Kristín var af góðu bergi brotin, átti hún að telja til traustra ættmenna í báðar ættir sinni úr hverjum landsfjórðungi. Kristján Símonarson faðir Krist ínar var Vestfirðingur, kominn af þekktri sægarpaætt á Vestfjörð- um. Hann var hið mesta hraust- menni og sjósóknari með afbrigð- um svo sem verið hafði brcðir hans Sigurður Símonarson há- kariaformaður og brautryðjandi í þeirri veiðigrein á þilskipum við Faxaflóa á útvegi Geirs Zoega í Reykjavík, sem var frum herji fiskveiða á þilskipum hér og mestur athafnamaður á því sviði á Suðurlandi um sína daga. Móðir Kristínar var Þóra Jóns- dóttir hreppstjóra Einarssonar á Kópsvatni í Árnessýslu. Eru ætt- menn hennar margir héraðs- og lándskunnir fyrir dugnað, gáfur og verklagni. Kristján var seinni maður Þóru. Var hún ekkja eftir séra Odd Sveinsson prest á Rafns eyri við Arnarfjörð. Kristín var fædd á Rafnseyri árið 1860. Þegar Kristín var átta ára gömul fluttist hún með for- eldum sínum, er þá létu af búskap vestur þar, að Innra-Hólmi í Innri Akraneshreppi. Er það mikil jörð og um alllangt skeið höfðingjaset tir, þar sem þeir feðgar Ólafur og Magnús Steprensen konferensráð gjörðu garðinn frægan. Með Kristjáni og Þóru fluttust að Innra Hólmi, auk barna þeirra hjóna, þrjú börn af fyrra hjóna- bandi Þóru, Sveinn sem lengi var barnakennari á Akranesi og for- söngvari, Katrín á Litlateig og Jón sem dó á æskuskeiði á Innra Hólmi. Voru þau systkin öll al- þekkt að gáfum og atgjörfi. Jafn framt búskapnum á Innra Hólmi stundaði Kristján þaðan sjóróðra á áttæringi er hann kom með að vestan og Hreggviður hét. Var sjósókn löng og erfið frá Innra Hólmi, sem er við mynni Hvalfjarðar, til ystu miða í Akur nesingaleitum. Lét Kristján það ekki á sig fá. Hélt hann uppi það- an róðrum og sjósókn til jafns við þá er skemmra áttu á miðin og lagði löngum saman nótt og dag á sjóferðum þessum. Var nijög rómaður kjarkur hans og karlmennska í sjósókninni og afla sæld. Eftir nokkurra ára húskap á Innra Hólmi fluttust þau hjónin á Skipaskaga. Keypti Kristján þar jörðina Teigakot sem var ein af Jandstærstu jörðum kauptúns- ins. Reisti hann myndarlegt timb urhús á Teignum þar sem hæst foer á sunnanverðu nesinu. Nefndi hann hús þetta Akur og er það enn við lýði. Stundaði Kristján þar sjómennsku til efri ára og fossaði sægarpa og sækonunga- folóð í æðum hans til hinztu stund ar. Kristín hlaut í vöggugjöf ættar- einkenni sín, myndarskap, dugn- að, mannkosti ag þrautseigju. Var hún bráðgjör mjög og þegar á tmga aldri hin mesta atgerfis- kona, framtakssöm og fylgin sér. Á þroskaárum Kristínar var sá háttur algengur á landi hér um yerkaskiptingu að fjöldi heimilis fastra manna í sveitum, bændur íog vinnumenn, fóru til sjávar á Vertíðum. Svo var það og um Korgarfjörð að stór hópur verk- færra karlmanna fór á ári hverju jgangandi með föggur sínar á bak- Snu, eigi síðar en í miðgóu, til jsjóróðra á Akranesi og í verstöðv imum við sunnanverðan Faxa- flóa. Helgaðist af þessu rnikill kunningsskapur stétta á mílli og leiddu þau kynni oft og löngum til náinna tengsla míllí sjávar- MÍBSEBÍsig£sr@s,S og sveitafólks. Mun fundum þeirra Kristínar á Akri og Þor- steins frá Grund í Skorradal, er síðar varð maður hennar, fyrst bafa borið saman er hann var vermaður á Akranesi. Þorsteinn var fríður maður sýn um, vel á sig kominn, vaskur og snar í hreyfingum, afrendur að afli og hinn bezti verkmaður, jafnvígur á störf við sjómennsku og sveitavinnu. Hann var og knár íþróttamaður á þeirra tíma vísu, frábær glímumaður og svo laginn hestamaður að fáir eða engir hafa reynst honum jafnsnjallir í íundvísi á ganghæfni og aðra kosti góðhesta. Mun hafa verið mikið jafnræði með þeim Kristínu og Þorsteini er þau á unga aidri feldu hugi saman. Starfs- og athafnaþrá var þeim báðum í brjóst borin. Æsku f jörið brann þeim í æðum. Starfs- glöð og ótrauð lögðu þau saman út á braut framtíðarinnar þar sem þeirra biðu mikilvæg verk- efni. Það olli hinum ungu hjón- um ekki neinum heilabrotum hvert skyldi verða starfssvið þeirra í lífinu. Sveitin og sveita- lífið átti hug þeirra allan. Þar voru þau frá öndverðu ákveðin í að ávaxta pund sitt, helga gróð- urmoldinni alla krafta sína og lífsstarf. Þau Kristín og Þorsteinn gift- ust 1891 og hófu þá búskap, fyrst á leigujörðum í Melasveit og Skorradal. Undu þau ekki hag sínum við þær aðstæður og höfðu skamma dvöl á hverjum stað. Hugur þeirra stefndi hærra, til meira sjálfstæðis og þess að fyrir hendi væri rýmra starfssvið. Þessu takmarki tókst þeim að ná laust fyrir síðustu aldamót er þau keyp’tu Miðfossa í Andakíl ásamt Fossakoti er var í túnrönd heima- jarðarinnar. Um þær mundir sem þau Þor- steinn og Kristín hófu búskap, bjó enn mjög að fornri gerð um bú- skaparháttu á landi hér. Fá ný úrræði höfðu þjóðinni þá að hönd um borið, sem megnuðu að móta nýtt viðhorf og fólu í sér kjarna og kraft nýs og þróttmikils at- hafnalífs í sveitum landsins. Enn sveið sárt í sárum þeim sem þjóð- in hlaut í óslitnum margra ára harðindakafla næsta áratuginn á undan, sem meðal annars olli þvi að um fjórði hluli þjóðarinnar flutti af landi burt í aðra heims- álfu. En um þetta skeið fer að rofa til. Þá dregur mjög að því eð straumhvörf verði í þjóðlífi Islendinga sem marka djúp spor. Breytingin skeður ekki með nein um leifturhraða. En starfið er hafið, það fær á sig nýjan svip. Ný sjónarmið blasa við, ný úr- ræði. Afkoma og líðan manna batnar. Umbóta- og framfaraþrá- in fær byr undir báða vængi. Öllu miðar áfram jafnt og þétt föstum skrefum. Ungir menn og konur með athafnaþrá, bjartar vonir, krafta í köglum og kjark í sinni, eins og hin ungu hjón á Miðfoss- um, marka stefnuna og móta starfið í sveitunum. Það þrjátíu ára tímabil sem þau Þorsteinn og Kristín bjuggu á Miðfossum má -segja að verið hafi óslitið land- Framh. á bls. 12. ígarjón ALDURSFORSETI bænda í Seyluþingi og þó víðar sé leitað í Skagafirði, er borinn til grafar í dag. ÞUð er Sigurjón Helgason, bóndi í Geldingaholti. Vinnudagur hans var orðinn langur. Hann hafði unnið liörðum höndum frá bernsku til æviloka, en hann var nærfellt hálfníræður, er hann lézt. Hann hafði aldrei fengið sumarfrí og aldrei gert verkfall. Hann vann vetur, sumar, vor og haust. Að eins tæp tvö síðustu missirin fékk hann eigi unnið fyrir sakir van- heilsu. Honum þótti þungt undir því að búa, því að vinnan var hon- um fyrir mestu. Hann vissi vel, hverju fram fór, og hann beið rólegur sinnar stundar, ókvíðinn I með öllu. En það er marks um I kapp hans og vinnuþol, að er hann j hafði þrjá um áttrætt, vann hann J einu sinni nær næturlangt að sum- arlagi að því, að sæta hey og hafði I þó unnið allan daginn á undan. I Kom hann heim um miðjan morg- | un, lagðist þá til svefns, en lét sér nægja blund fram undir há- degi. Fór þá á fætur og vann til kvölds, eins og ekkert hefði í skorist. Einhver kynni að halda, að hann hefði keppst svo við af ágirnd einni, en því var vissulega ekki fyrir að fara. Honum var vinnan líf og yndi, og jafnframt fannst honum ómennska að nota ekki hverja stund sem bezt inn skamma bjargræðistíma bænd- kipfirii hann jafnan gagnsamt bú, því að hún eigi mörg góð börn, getur hann var vakinn og sofinn við enginn mannlegur máttur bætt búfé sitt, bæði úti og inni, og henni missi hans, sem reyndist stundaði kynbætur með góðum ár- henni og húsi sínu svo vel öll þessi angri. Einkum var honum sýnt ár. Guð einn getur bætt henni um sauðf járrækt, og hefi ég engan missinn. — Börnirr harma góðan séð kunna jafn vel sem hann að föður, barnabörnin sjá eftir clsku- halda fé til beitar og reka í haga legum afa, f jarverandi systir treg- og úr. Hann var einstæður þrifn- ar huglúfan bróður og aðrir aðarmaður og lagvirkur, og var frændur kveðja hann klökkum allt í sniðum hjá honum. Kona hug. Ég þakka mínum kæra hans var honum líka betri en engin, ' frænda allt það, sem hann gerði þvi að þar fór einnig saman áhugi, fyrir mig, og minnist hans með dugnaður og ráðdeild, enda bless- þakkiæti og kærleika. Hann aðist bú þeirra, þó að mikil væri stendur mér fyrir hugskotssjón- um skeið ómegð á höndum þeirra um ungur og vaskur og alla stund og hverjum gesti og ganganda boð- , síðan til þess er ég kvaddi hann inn bezti beini, en marga bar að í lok ágústmánaðar síðastliðin3 garði þeirra heiðurshjóna. Var fyrir ofan Geldingaholt. Þá skein gestrisni þeirra, glaðlegt viðmót j Skagafjörður við sólu. Ég horfði og ánægjulegar samræður, rómuð á eftir frænda mínum, er hann af öllum þeim, er sóttu þau hjón gekk heimleiðis, og minntist þá heim. Mun nú margur sakna ins margra góðra stunda í návist hans glaða gestgjafa, er svo mikil unun og einnig alvörustunda, en hann var að ræða við, svo greindur, varðist ellinni með karlmennsku minnugur og fróður sem hann var. og hetjulund. Mér fannst hann Hann kunni fjölda vísna frá fyni aldrei verða gamall, þó að hann tíð, gat rakið viðræður og við- hefði lifað 85 ár, fáum mánuðum skipti manna fyrir hálfum átt- unda tug ára og einkennt löngu látna menn' með fám orðum, er hann hafði eftir þeim. — .Ég fátt í. Þökkum Guði. Eftir langa ævi í jarðneskri tjaldbúð, er nú frændi minn ástkær genginn á Guðs síns anna. Kvöldið, sem hann gekk á. engið, að afloknu dagsverki, laidi! hann sér skylt að nota til að bjarga heyi sínu undan rigningu, sem hann óttaðist að yfir vofði, en engan heimamann kvaddi hann með sér til þeirrar vinnu. Glaður og reifur gekk hann til erfiðis og sparaði sig hvergi, heldur ekki síðasta spölinn. — Ungur varð hann að vinna myrkranna milli, er hann var hjá vandalausum, og það sagði Sigurjón sálugi mér, að oft hefði hann á þeim árum svangur verið, ekki af nízku og harðleikni húsbænda sinna, heldur blátt áfram af fátækt þeirra, og ámælti hann þeim því ekki. — Snemma þótti Sigurjón mjög góð- ur'verkmaðuiy laginn, árvakur og kappsamur, og var hann því mjög eftirsóttur til margskonar vinnu. Fjölhæfur var hann, ágætur fjár- maður, aðfara sláttumaður og til allrar heyvinnu og einkar laginn að leggja veggi. Mátti svo til orða taka, að honum færi hvert verk vel úr hendi. Hann var um skeið hjá Árna Jónssyni, hreppstjóra og dannebrogsmahni á Þverá í Hall- árdal. Fannst Sigurjóni mikið til um Árna í öllum greinum og hús- bóndanum ekki síður um inn unga j Skagfirðing. Vestan frá Þverá fluttist Sig- urjón að Geldingaholti í Skaga- firði vorið 1894 og var þar nokk- j ur ár í húsmennsku. Hafði hann (komið sér upp dálillum fjárstofni, og fór hann vaxandi næstu ánn, því að Sigurjón var bæði duglegnr, Ireglusamur og hygginn. Innan skamms hóf hann búakap á parti af Geldingaholti. Hann kvongað- ist 12. febr. 3897 Sigrúnu Tobias- dóttur bónda í Geldingaholti Ei- 1 ríkssonar. Var hún þá 19 vetra, en hann 29. Var samverutími þeirra hjóna orðinn 55 ár, er hann andaðist. Bjuggu þau fyrst í Geld- ingaholti til vorsins 1908, fluttust þá vestur að Gili í Svartárdal, en þá jörð höfðu þau keypt, og bjuggu þar til vorsins 1922, að þau seldu Gil og fluttust búferlum aftur að Geldingaholti, þar sem þau hafa búið síðan. Höfðu þau búið nær hálfan sjötta tug vetra, er Sigurjón andaðist. — 1 aldar- hyr.jun bjó hann, á þriðjngi af Geldingaholti, og er öldin var hálfnuð, bjó hann á hálfri jörðinni, og var þá einn eftir allra þeirra, er verið höfðu við bú í Seyluhreppi í dögun aldarinnar. Sigurjón var ! dugandi og farsæll búhöldur alla slna löngu búskapartíð. Hafði græddi alltaf mikið á viðræðum (fund. „Því að vér vitum, að þótt við Sigurjón frænda. Þar kom jvor jarðneska tjaldbúð verði rif- maður ekki að tómum kofLÍnum. jin niður, þá höfum vér hús frá Mátti hann ættfróðan kalla óg Guði, inni, sem eigi er með hönd- margfróðan um liðna tíð. Fiá- um gert, eilíft á himnum“. sagnargleði hans var hressandi og1 Sigurjón Helgason, bóndi í vekjandi. Er mér ógleymanlegt ið Geldingaholti, var fæddur 30. mai milda og fagra bros hans. i því 1867 á Syðra-Skörðugili á Lang- speglaðist innri maðurinn, hiýrpg holti. Voru foreldrar hans Helgi heill. Þannig var Sigurjón bæði Jónsson, bóndi þar, og kona hans, Margrét Jónsdóttir. Helgi sál. dó £ Geldingaholti 5. febr. 1911, þá 82 ára. Foreldrar hans voru Jón sonur Jóns Þorleifssonar á Skarðs- á og kona hans Margrét Árna- dóttir á Fjalli Helgasonar. Þeir Jón Þorleifsson og Árni Helga^on voiLi með beztu hændum í Staðar- gagnvart mönnum og skepnum. Þeim hjónum Sigrúnu og Sigur- jóni varð sjö barna auðið, fimm sona og tveggja dætra, og lifa þau ÖIl nema önnur dóttirin, en hún dó tæpra tveggja mánaða. Hét hún Margrét Helga. Hín eru þessi: Tobias, bóndi í Geldinga- 0g Seyluhreppum á sinni tíð. Móð- holti, Sigurður, bóndi í Maibæli, jr sigurjons sál. og þeirra syst- Þórður, í Geldingaholti, Ingimar, kjna var Margrét, dóttir Jóns bóndi í Holtskoti, Kristín Sigþrúð- þórgarsonar) er lengst bjó á ur, gift kona á Sauðáikróki, og yarmalandi, og konu hans Ingi- Brynleifur, bílstjóri í Reykjavík. rjgar Benediktsdóttur frá Hróars- 011 eru börnin sómi sinna stétta. ^ da] yar Jón ÞórðarSon Svarf- # má gleyma því, er Sigur- , (jæ]jngUr. Ingiríður var föðursyst- jóns er minnst, hve ástúðlegur ;r jonasar j Hróarsdal. Helgi og hann var konu sinni og börnum Jðn j.gktQj. Þorkelsson voru systra- og hve ástsæll hann var alla tíð gynjr Bar systir Sigurjóns ein, af hjúum sínum. Var jafnan sam- j Sigþrúður j Geldingaholti, nafn heldni mikil og innileg með fjöl- 0mmusystur sinnar> Sigþrúðar skyldu Sigurións. Langt og fagurt Araadóttur frá Fjalli, móður dr. dagsverk hefur Sigurjón af nmdi Jóng rektors Þorkelssonar. Er nú leyst. Hann er einn þeirra mörgu aðeins eitt þeirra systkina Sigur- heiðursmanna, í þjóðfélagi voru, sem í æsku bjuggu við harðan kost, á erfiðum tímum, og ruddu braut- ina fyrir þá kynslóð, sem nú ber hita og þúnga dagsins, en nýtur líka margra þeirra þæginda, er I Sigurjón og jafnaldrar hans jþekktu ekkert til í uppvextinum. Þeir Lmnu sér aldrei hvíldar. Þeir fóru á fætur fyrir dag og unnu, þegar svo vildi verkast, nótt með degi. Morgunverkin þeirra voru líka drjúg. Sigurjón Helga- son hafði löngum verið maður heilsuhraustur, þangað til hann kenndi nokkurrar vanheilsu i fyrra vetur, og upp frá því hékk heilsa hans á veikum þræði. Fótaferð !hafði hann þó fram um Kyndil- messu, en upp úr því var hann fluttur í spítalann á Sauðárkróki, jþar sem hann dó í svefni hálfri stundu fyrir miðnætti 16. febr. s.l. „Eftir lifir mannorð mætt, þótt maðurinn deyi“. Vér frændur og vinir vottum jóns enn á lífi, en það er Sigur- björg, er lifir í hárri elli vestur í Blaine í Washington-ríki í Banda ríkjunum. Á síðastliðnum sjö mán- uðum hafa þrjú systkinin dáið, þau Jón og Ingiríður í júlí og Sig- urjón í februar. Guð blessi minningu þeirra. B. T. Kunnur máiari Eáfinn HELSINGFORS, 29. febrúar. — Einn af fremstu landslagsmálur- um Finna, William Rosenberg, andaðist í dag 64 ára að aldri. —NTB. 150 mlllj. pundtil landvarna NÝJU DEHLÍ, 29. febr. — Fjár- málaráðherra Indlands lagði í dag eftirlifandi ekkju Sigurjóns inni-jfram fjárlagafrumvarp ríkisins lega samúð vora. Það er mikil (fyrir árið 1952. Er þar gert ráð breyting, sem orðin er á hennar högum við lát hans. 1 55 ár lágu leiðir saman. I önn og erfiði dags- ins, í gleði og sorg fylgdust þau að og breiddu út frá sér birtu og yl. Nú er hún ein eftir, og þó að fyrir að um helming þjóðartekn- anna verði varið til landvarna eða um 150 millj. punda. Er ekki tal- ið fært að lækka þetta framlag vegna deilunnar við Pakistan. ■—Reuter. j

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.