Morgunblaðið - 15.03.1952, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.03.1952, Blaðsíða 1
16 síður 39. árgangur. 62. tbl. Laugardagur 15. marz 1952. Prentsmiðja Morgunblaðsins. mnO MJÓLKURVERÐ hjA flóa&Dsnu kr. 2,04 TIL BÆNDA Iimvogin Enjólk til búsins 15,4 millj. kgr. á sl. ári AÐALFUNDUR Mjólkurbús Flóamanna var haldinn að Selfossi í gær. Hófst hann kl. 1 og stóð til kl. 8 e. h. Sátu hann um 500 manns af öllu félagssvæðinu, Vestur-Skaftafellssýslu, Rangárvallasýslu og Árnessýslu. — Fundarstjórar voru Bjarhi Bjarnason á Laugar- vatni og Þorsteinn Sigurðsson bóndi á Vatnsleysu. — Egill Thor- arensen framkvæmdastjóri las reikninga mjólkurbúsins og gerði grein fyrir rekstri þess á s.l. ári. Jarðskjálfíi í Kanada Takmarka inn- ilutning LUNDÚNUM, 14. marz — Þrjár nýlendur Breta í Afríku hafa til- kynnt að mjög verði takmarkað- ur innflutningur til landanna, frá þeim ríkjum sem ekki eru á sterlingssvæðinu. Jafnframt var látið fylgja að þessar innflutn- ingstakmarkanir kynnu enn að verða hertar. —Reuter-NTB. INNVEGIN MJÓLK 15,4 MÍLLJ. KG Innvegin mjólk til búsins á ár- inu nam 15,423,157 kg. Var það nokkru meira en árið 1950. |VIKTORIA, 14. marz - Snarp- greiddar 25,3 milij. kr. fyrir þetta “RaunveruTegt verð til bænda fari hluta dfs. 1 dag. Engar reyndist kr. 2,04 fyrir líterinn. hafa, b°r’zt um ^011 af Hafa þá verið dregnir frá 25 aur- voldum Jarðskjalftans ar á líter vegna flutningskostn- aðar að búinu. I þessu sambandi má geta þess að raunverulegt mjólkurverð í Reykjavík er kr. 3,32 fyrir líter- inn af brúsamjólk, en kr. 3,47 fyrir flöskumjólk. En ríkissjóður greiðir hvern mjólkurlíter niður um 42 aura. Verður því útsölu- verð brúsamjólkur kr. 2,90 líter- inn og flöskumjólkur kr. 3,05 líterinn. 6 MILLJ. KR. REKSTRARAFGANGUR Niðurstöðutölur á rekstrar- reikningi búsins urðu rúmlega 38,6 millj. kr. Rekstrarafgangur varð tæplega 6,1 millj. kr. Má það heita sæmileg afkoma þegar tekið er tillit til hins mikla auka- kostnaðar, sem leiddi af snjóa- lögúnum á s.l. vetri. Uppbót til bænda á mjólkur- verðið, sem greidd er út eftir árið, nemur 4,6 millj. kr. Sam- svárar það um 30 aura uppbót á hvern líter mjólkur. Felst hún að sjálfsögðu í því verði, sem áður var getið. — Netto mjólkur- verð til bænda er þannig kr. 2,04 fyrir líterinn. t Nl ÚRRÆÐI VIÐ SNJÓMOKSTUR Nokkrar umræður urðu á fund- inum um ýms hagsmunamál fé- lagsmanna. Samþykkt var tillaga um að Mjólkurbú Flóamanna skuli styrkja tilraunabúið í Laugar- dælum með 50 þús. kr. framlagi. Ennfremur var samþykkt til- laga þar sem skorað var á sýslu- nefndir héraðanna á félagssvæð- inu að beita sér fyrir nýjum úr- ræðum við snjómokstur. Fundurinn fór í öllu hið bezta ,£rgm. Afyopnnnarnefnd Someinuðii þjóðnnna er tekin Sil starfo Vénlun milli Austur- og Vesfur-Evrópu GENF, 14. marz — Efnahags- samvinnunefnd S. Þ. fyrir Evrópu skipaði í dag nefnd til að rann- saka hvað nefndin geti gert til þess að auka verzlunina milli Austur- og Vestur-Evrópu. Nefnd in .á að skila áliti á laugardag cða mánudag. —Reuter-NTB. Samúðaróskir til Breta TÓKÍÓ, 14. marz — Japanskeis- ari veitti aðalritstjóra Reuters- fréttastofunnar viðtal í dag. — Ræddust þeir við í rúman hálf- tíma. Keisarinn bað ritstjórann að flytja brezku þjóðinni samúðar- kveðjur sínar vegna fráfalls Georgs VI. konungs. Þetta er í 8. sinn frá stríðslok- um scm Japanskeisari veitir brezkum þegn viðtal. —Reuter. 2 manna fallnar WASHINGTON, 14. marz — Herstjórn Bandaríkjanna birti í dag tölur um mann- tjón herja kommúnista í Kóreu. Er mannfall komm- únista þar talið nema 1.614,- 710. Síðustu tölur voru birt- ar 19. febrúar. Var þá mann- fall þeirra 16.869 minna en nú. Frá byrjun stríðsins til 31. des. s. 1. var mannfall herja S. Þ. hins vegar 306.- 072 menn. —Reuter. laugardögum LUNDÚNUM, 14. marz — Full- trúar allra námuverkamanna í Englandi samþykktu í dag að enn skyldi gilda samþykkt sú sem námumenn gerðu fyrir ári um aukavinnu á laugardögum til aukningar framleiðslunni. Verða nú öll félög námumanna að greiða atkvæði um samþykktina. Jafnframt lýstu námumenn yf- ir að þeir myndu krefjast launa- hækkunar vegna kjararýmunar af völdum hækkaðs vöruverós. —-Reuter-NTB. BELGRAD — Vegna óvenju harðs vetrar hafa úlfar sótt til margra júgóslafneskra þorpa. Ríkið greiðir um 500 króna verð- laun fyrir hvern úif sem lagður er af velli. Dellur m aðsfoðlna við Evrópuriki Einkaskeyti til Mbl. frá NTB-Reuter. WASHINGTON 14. marz. — í dag lauk tveggja daga umræðu á Bandaríkjáþingi um 7.9 milljarda dala fjárveitingu til gagnkvæmu oryggisáætlunarinnar. Við umræður í dag kom fram gagnrýni af hálfu demokrata gegn áframhaldi þessarar aðstoðar við Evrópu- þjóðir jafnframt því að bent var á að óánægja ríkti meðal Evrópu- þjóða um skiptingu aðstoðar á vegum Marshalláætlunarinnar. GAGNRÝNDI AÐSTOÐ VIÐ BRETA Tom Conally öldungardeildar- þingmaður kvað Bandaríkin ekki' geta varið stórum fjárupphæð- um til aðstoðar við Evrópuþjóðir, sem ekki vildu verja sig sjálfar. — Hann gagnrýndi 300 milljóna dollara aðstoð við Breta, sem hann sagði að aldrei hefði átt að veita. VARIÐ TIL VÉLA- OG HRÁEFNAKAUPA Averill Harrimau varð fyrir svörum og benti á að af hinni fyrirhuguðu fjárveitingu ætti að verja 2.5 milljördum til hráefna- kaupa og vélakaupa í þágu land- varna og sagði að Bretland og Frakkland fengju bróðurhlutann af þeirri upphæð. — Hann sagði að hið mikla framlag Breta hefði mjög rýrt efnahag þjóðarinnar, en brezka stjórnin ynni nú að því með kraftmiklum ráðum að leysa þá erfiðleika. — Jafnframt kvað Ilarriman að á Atlantshafs- ráðstefnunni hefði náðst sam- komulag um skiptingu aðstoðar- innar í aðaUitriðum. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. KEW YORK, 14. marz. — Afvopnunarnefnd Sameinuðu þjóðanna kom saman til fyrsta funaar síns í New York í dag. Nefnd þessa skipa þeir er sæti eiga í Öryggisráði S.Þ. auk fulltrúa Kanada. Nýjar tillögur frá Bandaríkja- mönnum liggja fyrir nefndinni Forseti nefndarinnar er fulltrúi Bandaríkjamanna, Benjamiu Cohen og á þessum fyrsta fundi lagði hann fram nýjar áætlanir, um afvopnun. Bcnjamin Cohen, Warren Austin. eftirmaður Braufryðjandi MADRID, 14. marz — 1 apríl- mánuði leggur utanríkisráðherra Spánar upp i opinbera heimsókn til Arabalandanna í Afríku. Verð- ur hann fyrsti utanríkisráðherra Spánar, síðan Frankó tÓK við völd- um, sem heimsækir þessi lónd. —Reuter-NTB. Gladwyn Jebb: nauðsynlegt". traust er Frlðarsamn- mgarnir enn TILLÖGUR vesturveldanna þriggja um friðarsamninga við Austurríki voru birtir í Lundún- um í dag. Er hér um að ræða styttingu á fyrra uppkasti. Hinar nýju tillögur eru í 8 liðum. Hafa Rússar þegar sam þykkt 7 liði þeirra, en sá átt- undi kveður á um að allar skuldakröfur hernámsliðisins á hendur Austurríkismönnum' vegna hernámsins skuli falla' niður. Rússar hafa nú um margra ára, skeið tafið friðarsamninga við Austurríki. Hefur það mjög orð- ið til að skapa uggvænlegar horf ■ui'ií hœimsmálunum. i — Reuter-NTB. *>TILLOGURNAR í hinum nýju tillögum er svo 1 mælt fyrir að fyrsta skilyrði af- vopnunar sé að rétt sé gefið upp um herstyrk hvers ríkis. Er mælt fyrir um að stofnað skuli til ör- uggs eftirlits með réttmæti slíkra upplýsinga. Tiilögurnar eru í 5 liðum: 1) Að afvopnunarnefndin ræði um skyldur allra þjóða er her hafa til að gefa upp hve stór herinn er og öll helztn vopn herjanna. Nefnd- in komi einnig á öryggiseftir- liti með að rétt sé gefið upp. 2) Nefndin ræði leiðir til að ákveða hvað hverri þjóð er heimilt að hafa stóran her og hve mikið af vopnum. — Hér undir heyra alls kyns atom- vopn. 3) Öll ríki skuli samnings- bundin við afvopnunarnefnd- ina um stærð hers síns ogj vopnabirgðir. 4) Alþjóðlegt öryggisráS verði stofnað, sem tryggi í'rara tíðaröryggi afvopnunar. 5) Afvopnunarnefndin sam- þykki ákveðna tímaáætlun um framkvæmd afvopnunar- innar. STORORÐUR AÐ VENJU Margir fulltrúanna í afvopnurt arnefndinni tóku til máls á þess- um fyrsta fundi nefndarinnar. — Malik var að venju stórorður mjög bg talaði lengi um árásir Bandaríkjamanna á Rússland og kvað Rússa vilja á allan hátt forðast vopnaerjur við Banda- ríkin eða aðrar þjóðir. VONLAUST VERK ÁN TRAUSTS Sir Gladwyn Jebb, fulltrúi Breta, kvað nauðsynlegt að á ráð stefnu sem þessari ríkti eitthvert lágmark trausts milli þjóðanna. Án þess, sagði Jeþþ, er starf okk- ar vonlaust frá þyrjun. í ræðu sinni sagði Cohen að allar þjóðir mændu vonaraugum til þessarar ráðstefnu og nefndar mennirnir mættu ekki bregðast vonum milljónanna. Ráðstefnan heidur áfram 19. marz. . j ViBja takmarka barneignir RÓMABORG, 14. marz — Blað Vatikansins flytur í dag þá fregn að kaþólskir hafi sett á laggirnar leiðbeininganefnd um siðferði einstaklinga og fjölskyldna. Höf- uðmarkmið nefndarinnar er að koma á takmörkunum á barneigh- um. Skipa nefnd þessa prófessor- ar í siðfræðum kvæntir karlmena og giftar konur, —Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.