Morgunblaðið - 15.03.1952, Side 3

Morgunblaðið - 15.03.1952, Side 3
Xaugardagur 15. marz 1952 « Munið eftir fallegu og ódýru höttunum. GEYSIR h.f. Fatadeildin IViasichett- skyrtur hvítar og mislitar nýkomnar. ágætt úrval. — GEYSIR h.f. f Fatadeildin . Góð 2ja herbergja í B8JÐ í nýlegu steinhúsi á hita- veitusvæðinu i Vesturbænum til sölu. Otborgun kr. 70 þús. Einnig 2ja, 3ja og 4ra her- bergja íbúðir víðsvegar um bæinn. — Steinn Jónsson hdl. Tjamargötu 10. Sími 4951. Latil íbúð óskast til leigu strax, helzt i Kleppsholti eða Vogahverfi. Fyrirframgreiðsla. — Tilboð sendist Mbl., merkt: „320“. TIL SÖLU 2ja—4ra herbergja íbúðir við Laugaveg. 3ja herbergja íbúðir í Hlíð- arhverfi. 3ja herbergja íbúð í Kópa- vogi við Hafnarfjarðarveg. 5 herbergja íbúð við Ný- lendugötu og fleiri íbúðir. Uppl. i 'stma 5795 eftir hád. 2ja-3ja herb. íbúð óskast til kaupS. Tilboð ásamt nákvæmri lýsingu og öllum skilmálum sendist afgr. Mbl., , fyrir miðvikudag, merkt: — „Sólrík — 231“. BÍLL 5 manna bill, í góðu standi, til sölu við Leifsstyttuna kl. 2—3 í dag. ARISTOC nylonsokkarnir komnir aft- ur. Ennfremur undirkjólarn- ir marg eftirspurðu og ýmis- - iegt fleira.- Verzlun Karolínu Benediktsdóttir : LaugaVeg 15. MORGUNBLAÐÍ& 6 ___i__________________________________________l' SfAUIVItlR, fyynliggjandi. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. Sími 3184. Veriitinar- og ikóðarlrós Nflegt |teinl(ús til sölu. — Verzlunarhúsnæðið sc-lst sér ef óskað er. ' FeriTOlngarkjóKI til sölu. Stórt númer. Lauga veg 48. Simi 80117. K|aEðaraihóð 2 herbergi, eltihús, bað, þvotta ' liús og geymsla til sölu. Byggingarréttur til að byggja hæð og rishæð ofan á kjall- arann, getur fylgt, ef óskað ÍBUÐ 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu fyrir fámenna og ró- lega fjölskyldu. Upplýsingar í síma 5962 í dag og á morg- un. — er. Einnig koma til greina skipti á 3ja herb. rishæð. 2ja herh. íbúð í Stórholti til sölu. — Laus 14. maí n. k. Nýja fasfeignasalan Hafnarstraoti 19. Simi 1518 og kL 7.30—8.30 eh. 81546. Tækifæriskaup Til sölu nokkur stykki dívan- ar; armstólar; eldhúsborð o. fl. Allt með gjafverði. Rúllu- gardínur ávallt fyrirliggjandi. Laugaveg 69. — Simi 7173. SKRIFBORÐ helst stórt óskast til kaups. Upplýsingar i sima 1518 eða 81546. FERfi frá Ferðaskrifstofunni að Hlégarði í Mosfellssveit kl. 8 í kvöld. Fólk keyrt heim eft- ir dansleikinn. Angórapeysur ódýrar dömupeysur úr 50 prósent Angoragarni. Dömu- golftreyjur, margax tegundir. Munstraðar bamapeysur, all ar stærðir. Einnig yönduð og ódýr harna-útiföt. Allt úr 100 prósent ensku uilargarni. BÓKAMENN! Eitt gott eintak af Konungs skuggsjá, pr. í Sorö 1763, til sölu. Tilboð sendist Mbl, merkt „Skuggsjá — 319“. UllarvörubúSin Laugaveg 118. Miðstöðvar- eldavél vel útlítandi, óskast til kaups. Sími 3685. — Einar Ásmundsson haast&réttarlögmaðu? "' Tjamargato 10. Sími 540^ AUskonat löghæfiiatöif. Sala fasteigna og skipa. Viðtalstimi út af fasteignasölil eðallega kl. ÍO - 12 f.h« Jörð éskast á leigu mcð allri áhöfn, helzt i nærsveitum Reykjavíkur. — Tilboðum með öilum uppl. sé skilað á afgr. Mbl. fyrir 28. þ.m., merkt: „S. 0. G. — 322“. Selfoss — Hveragerði FerSafélag íslands heldur kynningarfundi n.k. surrnu- dag 16. marz, í Selfoss-Bió kl. 4 e.h. og í samkomuhús- inu í Hveragerði kl. 9 e.h. 1. Jón Eyþórsson, veðurfr. skýrir frá starfi og til- gangi féla-gsins. — 2. Pálmi Hannesson, rektor. Erindi og skuggamyndir í litum. 3. Hallgrímur Jónasson, kennari, segir frá ferða- áætlun félagsins næsta sumar. 4. Sýndar verða litkvikmynd ir frá ferðum fjallamanna téknar, af Vigfúsi Sigur- geirssyni, Sigurði Tómas- syni og Guðmundi Einars syni frá Miðdal, er jafn- framt útskýrir myndirnar Aðgönigumiðar á kr. 5.00, seldir við innganginn. Nýleg Smokii'Rgföt meðal stærð, til sölu. Vefo kr. 500.00. — Upplýsingar Flókagötu 3. Ungt kærustupar með eitt barn óska eftir HERBERGI með aðgangi að eld'húsi eða eldunarplássi. Tilboð merkt: „1 vandræðum — 323“, send ist afgr. Mbl. fyrir þriðju- dagskvöld. Stöðvarhill Vil kaupa fólksbil með stöðv arplássi. Upplýsingar í sima 4591 kl. 1—6 í dag. Btadíó- grammofónn, i góðu standi til sölu. Uppl. í Tjarnargötu 11, 2. hæð, milli kl. 1 og 6. Sími 2846. — , . . ol Lítill Sumar- búsfaður óskast til leigu nálægt Rvik. Upplýsingar i shna 80023. BORGAR- BSlLSTÖOiN Hafnarstræti 21. Sími 81991 Austurhær: aími 6727 Vesturbær: sími 5449, ^ardÉnútefni }§!;' Mikíð’ úival. r:f.? XJerít JJnqiljaryar JJohnso* II. sfýrimaun vantar á h.v. Höfðaborg. — Uppl. i síma 5171 eða um borð i skipinu. Vatteraðar kvenúlpur ný gerð. Egill Jacobsen h-f. Austurstræti 9. Barnaskemmtun í G.T.-húsinu á morgun — (sunnudag) kl. 3. — Leik- sýningar, ‘harmonikkusóló; gamanvísur, o. m. fl. — Að- göngumiðar kl. 11—12 og við innganginn. UngtemplararáS. Til sölu ný amerísk DRAGT (Navy blue). Óðinsgötu 11. - -J Dönsk sfúlka Dönsk stúlka óskar eftir vist. Kaup eftir samkomulagi. — Fritt herbergi. Tilboð send- ist Mbl., merkt: „E 800 — 325“. — TELPA 10—12 ára óskast til að gætai bams 4 3ja ári. 3 tima á dag Uppl. í sima 5523. — Búðin mín Víðiiml 35. Prjónasilki; undirkjólar og buxur á börh. Fæst hvergi annars staðar. Lítið i glugg- ana um helgina! Til Ieigu sólrík sfofa á annarri hæð í húsinu Hof- teig 20. Upplýsingar í dag. G. M. C. Vél og gearkassi óikast. Uppl. í sima 5964 frá kl. 5—7 í dag. íbúð óskasf 2 herbergi og eldhús. Upplýs ingar í síma 2448. '* „Maneta“- BSSKÁPUR í ágætu lagi með nýjum mó- tor til sölu. Verð kr. 3.500.00. Skipti á nýrri strauvél kæmu til greina. Uppl. í Barmafalíð 9, efri hæð. — Simi 5155. SPRAUTUN á frjágróðri Vetrarúðun á trjágróðri er hafin. Verndið gróður yðar gegn óþrifum og sjúkdóm- um. Sendið pantanir sem fyrst. GarSyrkjan Bólstað við Laufásveg. — Simi 7328. Heimasimi 4228, Reykjavík. Enskur BARNAVAGN til sölu og sýnis Drápuhlíð 38 Hafnarfjörður 1 Hafnarfirði er til sölu: 2ja herb. íbúð í nýju stein- húsi. Ibúðin er laus 1. apríl Greiðslukjör mjög hagstæð. Nánari uppl. gefur: Guðjón Sleingrímsson lögfr., Strandgötu 31, Hafn- arfirði. Símar 9960 og 9812. Nokkrir menn geta fengið fasf fæði í Miðbænum. Upplýsingar í sima 6731. . FerSa- úfvarpsfæki 6 lampa til sölu. Upplýsing- ar í síma 81373. Góðir Silkisokkar Verð kr. 12.00. C/ Í4. iyjrrnjjffft Dökkbrúnn kvenfrakki með tækifærisverði til sölu. Stýrimannastíg 14, milli 2— 6 í dag. — Laugaveg 48. EITTINGS svartur og galvanizeraður. = HÉÐINN = Skrifsfofu- herbergi til leigu nú þegar í Miðbæn- um. — ■ Konráð Ó. Sævaldsson Austurstræti 14. Sími 3565.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.