Morgunblaðið - 15.03.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.03.1952, Blaðsíða 4
MORGIJNBLAÐIB Laugardagur 15. marz 1952 ’ Ö- -a I ' 1 gær var haígviðri um allt ; land og skýjað og víðast úr- komulatist. — 1 R'eykjavík var hitinn 6 stig kl. 14.00, 3 stig ) á Akureyri, 4 stig i Bolungar- vik og 3 stig á Dalatanga. — 1 MeStur hiti mældist hér á landi. ] i gær kl. 14.00 á Keflavíkur- j flugveTli, 7 stig, e« minnstur í Möðrudal, 1 stiga frost. — 1 London var hitinn 6 stig, 3 stig ’ í Kaupmannahöfn. □----------------------□ Sýning Hýju-skéverksmiljtsnnar J i *c f Á rnorgun: Dómkirkjan: —• Messa kl. 11 f. h. Séra Úskar J. Þorláksson. Messað il. 5 e.h. Séra Jón Auðuns. — Barna samkoma verður í Tjarnarbíói á morgun kl. 11. Séra Jón Auðuns. Fríkirkjan: — Messað kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Nesprestakall: — Messað kl. 2 e. h. Sera Jón Thorarensen. Ctskálapresfakall: — Barnaguðs þjónusta kl. 11 f.h. og messað i Kefla vík ki. 2 e.h. Sr. Eiríkur Brynjólfsson Hallgrímskirkja: — Messað kl. 11 f.h. og barriaguðsþjónusta kl. 1,30 «.h. Séra Jakob Jónsson, — Messa kl. 5 e.h. Sérai Sigurjón Þ. Árnason. Laugarneskirkju: — Messa kl. 2 e.h..—- Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Ha#narf járSarkirkja: — Messa 11. 2 e.h. og barnaguðsþjónusta í KjFUM kl. 10 f.h. Séra Garðar Þor- steir.sson, Grmtlavíkurkirkja: — Messa kl. 2 e.h. og barnaguðsþjónusta kl. 4 e.h. — Sóknarpresíui'. Lndaníarna daga hefur staffið yfir sýning á framleiðsluvörum jNýju SkóverRsmiðjunriar h.f. í sýningarglugga Máíarans, sem .vakið hefur verðskuldaða athygli vegfarenda. Verksmiðjan hefur Inú byrjað á þeirri nýjung að framleiða karlmannaskó í mismun- andi víddum að amerískri fyrirmynd, og eru þeir þar til sýnis I miklu úrvali, ásamt mörgum tegundum af kvenskóm. 1 dag verða gefin saman i hjóna- band ungfrú Ölafía Hrafnhildur Bjarnadóttir, Grenimel 4 og Helgi T. K.: Þorvaldsson, skósmiður, Vest- urgötu 56. Heimili þeirra verður á Vesturgötu 56. 1 dag verða gefin safflan i hjóna- hand’ ;if séra Bjarna Jónssyni: Hulda Guðmund'sdóttir, verzlunarmær og Kristján Benjamínsson, skrifstofu- maður. Heimili þeirra verður Víði- melur 31. 1 dag (laugardag) verða gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Halley Sveinbjörns- dóttir og Kristján Guðmundsson, bíl- stjóri. — Heimili ungu hjónanna verður á Melhaga 16. Skrifsíofa Mæðrastyrksnefnd ar, Þingholtsstræti IS, verður frairi- vegis öpiri frá kl. 2—4 e.h., alla virka daga, nema laugardaga. Lög- fræðingur nefndarinnar verður til viðtaljs á mánudögum, Skipafréttir: 'Eimskipafclag Islands h.f.: Brúarfoss kom til Aritwerpen 12. þ. m. fór þaðan 14.—15. þ.m. til Hull og Reykjavikur. Dettifoss fór frá Reykjavík 7. þ.m. til New York. Goðafoss fór fró Reykjavik 14. þ.m, til Isafjarðar, Siglufjarðar, Akureyr- ar og Húsavíkrir. Gullfoss kom til Kaupmannáhafnar 13. þ.m. frá Leith. Lagarföss hefur væntanlega farið frá New York 13. þ.m. til Reykjavikur. Reykjafoss fór frá Reykjavík 13. þ.m. til Antwerpen og Hambörgar. Selfoss fór frá Bremen í gærmorgun til Rotterdam. Trölla- foss fór frá Davisville 13. þ.m. til Reykjavíkur. Pólstjarnan lestar í Hull 13.—15. þ.m. til Rvíkur. Kíkisskip: Hekla var á ísafirði í gærkveldi á riorðurleið. Skj.aldbreið fór frá Rví'k !í gærkveldi til Austfjarða. Ármann fór frá ReykjaVik i gærkveldi' tril Vestmannaeyja. Baldur fór frá Rvík í gærkveldi til Búðardals. Slysavarnafélagið „IiramiprýSi“ i Hafnarfirði stendur fyrir göínlu jdönsunum í Góðtemplarahúsinu í ikvöld kl. 9. Fjölskyldan sem brann hjá í Laugarnescamp Starfsfólk Málningarverksmiðjunn ar Hörpu h.f. kr. 625.00. H VOT, Sjálfstæðiskvennafélagið Áðgöngumiðar að afmæli félags- ins verða seldir í dag og á morgun hjá Maríu Maack, Þingholtsstræti 25 og í verzlun Egils Jacobsens, Austurstræti. — Flugfélag Islands h.f.: I dag eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrar, Vestmannaeyja, Blöndu- óss, Sauðárkróks og ísafjarðar. — Á morgun er áeetlað að fljúga til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. Sigríðuí Benonýs Alice 'og Áðalsteinn Sigurðsson, Ásabyggð, Akureyri, kr. 200.00. Sólheimadrengur in n Á I. B kr. 50,00; L 25,00; ónefnt í bréfi 100,00. □---------------------□ EFLIÐ ÍSLEiVZKT ATVINNU LÍF OG VELMEGUN I LAND INU MEÐ I»Vf AÐ KAUPA ÁVALLT AÐ ÖÐRU JÖFNÚ INNLENDAR IDNAÐAR- VÖRUR. KJORORÖIÐ ER: n Bíóm á borðið" Túlípanar frá kr. 3,00. Páskaliljur frá kr. 3,50. Búnt á kr. 12,00. Blómstrándi alpafjólur o. fl. pottablóm. — Blómapottar. — Pottahengi. iSém ocj Orænineli Skólavörðustíg 10. — Sími 5474. 3ja herbergja íhúð óskast til leigu nú þegar eða 1. apríl. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi ef óskað er. Tilboð sendist blaðinu fyrir 18. þ. m. merkt: „324“. — Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu — □- -□ Fimm mínúfna krossgáfa SKYRINGAR: Lárélt: — 1 hæðirnar — 6 fæða — 8 hestur — 10 svei — 12 aldna —- 14 fangamark —■ 15 keyrði — 10 fjötra — 18 hækkaðar í tign. Löðrélt: — 2 urg — 3 verkfæri — 4 tæp — 5 djöful — 7 deilir á —- 9 undu — 11 lamdi-----13 fiska — 16 taug —-17 til. Lausn síðustu krossgútu: Lárétt: —- 1 stofa — 6 ota — 8 tól — 10 tár — 12 alllata —14 fa‘ —■ 15 at —- 16 ógn — 18 aftalað. Lóðrétt: — 2 toll — 3 ot — 4 fata — 5 stafla — 7 hratið '*— 9 óla — 11 áta — 1? laga — 16 ÖT — 17 n.l, —■ , , Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra Eftirfarandi menn og konur hafa gerst ævifélagar og greitt kr. 100.00 ævigjald: — Hallgrimur Benedikts- son, stórkaupmaður; Ilreinn Palsson forstjóri; Magnús Sc,h. Thorsteins- Son, forstjóri; Davíð Sch. Thorsteins- son; Erla Sch. Thorsteinsson; Gunn- ar Ma'gnús Sch. Thorsteinsson; Gyða Sch. Thorsteinssori; Sveinn Björr.s- son, sttórkaupmaðrir; Gunnar Ásgeirs son, stórk.aupmaðrir; Eyjólfur Magn- ússon, skrifstofiimaður; Errikur Ein- arsson, Karlagötu 22; Jón Þorsteins- son, íþróttakennari; Egill Vilhjálms- sou, forstjóri; Halldóra Samúelsdótt- ir frú, Sjafnargötu 3; Helgi Eggerts- son, Laugavcg 74; Soffía Haraids- dóttir, Tjarnargötu 36; Sig. Jónsson, endurskoðandi; Torfi Jóhannsson, bæjarfógeti, Vestmannaeyjum. — Kærar þakkir. — Stjórnin. Nýr sunnudagaskóli K. F. U. M. í Fossvogi KFUM og K hefur ákveðið að stofna nýjan sunnudagaskóla i Foss- vogskapellu. Hefst hann á morgun, sunnudag, kl. 10,30 f.h. — öll börn hjartanlega velkomin! Indíánahöfðingi hyggur á Islandsför ■ Gisli J. Johnsen, stórkaupmaður og kona hans, sem dvelja nú í Arizona í Bandaríkiunum, heimsóttu nýlega Indíánahöfðingja einn, er her nafnið „Foringinn fyrstur sem flýgur“. — Hefur höfðingi þessi gengið á fund ýmissa slórhöfðingja, svo sem Georgs VI. Bretakonungs og Trumans for- seta. Hann hafði nú við orð, að hann hyggði á Islandsför. Veiki maðurinn G. K. krónur 100,00. Lamaði maðuriim G. S. kr. 50,00; G. S. 50,00; G. K. krónur 20,00. Útvarp laugardaginn 15. marz.... 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð- urfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. — 12.50—13.35 Óskalö'g sjúklmga (Bj. R. 'Einarsson).' 15:30—T6.30 Miðdegi isútvarp. — (15.55 Frét.tir og veð* urfregnir). lSlOO útvarpssá'ga bnrri* anna: „Vinir um veröld alla“ eftiij Jo Tenfjord, í þýðingu Halldórg, Kristjánssonar (Róbert Arnfinnssonf, leikari) — II. 18.25 Veðurfregniré 18.30 Dönskukennsla; II. fl. — 19,00 Énskukennsla; I. fl. 19,25 Tónleikarí Samsöngur (plötur). 19.4'5 Auglýs* ingar. 20.00 Fréttir. 20.30 LeikritU „Sonur stjarnanna“ eftir Bernard Shaw, í þýðingu séra Gunnars Árnan sonar, Leikstjóri: Lárus Pálsson. —• Leikendur: Gunnar Eyjólfsson, Inga Þórðardtóttir, Steindór Hjörleifssoa og Lárus Pálsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Pa'ssíusálmuc (30). 22,20 Danslög (plötur). —* 24.00 Da'gskrárlok. , ! Erlendar stöðvar: Noregur: — Bylgjulengdir: 41.51 J 25.56; 31.22 og 19.79. Auk þess m. a.: Kl. 16.00 harna-" tími. Kl. 17,30 Hljómleikar og söng-* ur. Kl. 19,10 Hljóftileikar, Tsjaikov- skij. K'l. 20,30 D'anslög. Danmörk: Bylgjulengdir 12.24 og 11.32. — Fréttir kl. 16.15 og 20.00 og 16.84. — U. S. A.: — FréttiB m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. ban<3 inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 ro, Auk þess m, a.: Kl. 17,45 I-Jljóm'leiki ar, útvarpshljómsveitin. Kl. 19,0Q Skemmtiþáttur. Kl. 20,45 Danslög. Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 og 9.80. — Fréttir kl. 16.00; 19.30; 7.04 og 21.15. Auk þess m. a.: Kl. 18,45 Gömul danslög. Kl. 19.30 Felix M'endelson og hljómsveit hans leika. Kl. 20,3Q Danslög. Englantl: Fréttir kl. 01.00; 3.00j| 4.00, 06.00, 10.00, 12.00, 15.004 17.00; 19.00; 22.00 á bylgjulengduaa 13 — 14 — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. — ( Auk þess m. a.: Kl. 10,20 Úr rit-< stjórnargreinum blaðanna, Kl. 10,3Q Öskalög hermannanna. Kl. 11,00 Þátturinn „Over to you“. Kl. 12,15 Óskalög hlustenda, létt lög. Kl. 13,45 The Billy Cotton Band Show. Kl, 17,00 Einleikur á orgel. Kl. 19,15j Hljómleikar frá Grand Hotel. KL 20,15 Óskalög hlustenda, létt lög. Kl< 21,00 Danslög. Kl. 22,30 „Pavilion Players". — -• V Nokkrar aðrar stöðvar: Frakkland: — Fréttir á ensta, mánudaga, miðvikudaga og fösta- daga kl. 15.15 og alla daga kl. 2.45, Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. — Útvarp S.Þ. i Fréttir á ísL alla daga nema laugardaga og sunnudaga. — Bylgjulengdir: 19.75, ICl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandims. — Mér er þaS alveg óskiljan- legt, hvernig þér farið a8 því að sofa á næturna! ★ Tveir vinir McDonalds, sem ekki höfðu séð hann í nokkur ár, ákváðu að heimsækja hann eitt laugardrigs- kvöld. Frú McDonald opnaði útidyra hurðina: — Býr McDonald hérna, sprirðu þeir. — Já, berið þið hann inn, sagði konan! ★ — Hvernig finnst þér þessi vind- !il]| vera? -—1 2 * 4 Mér finnst hann svo góður, að þú hlýtur að hafa gefið mér rangan vindil! ★ — Finnst þér ég ekki syngja með tilfinningu? —- Nei, þvl éf þú hefðir éinhverja tilfinningu, þá mundirðu alls ekki syn,gja! ★ -—- Hvers vegna hefur gíraffina svona I.angan háls? —■ Geri ráð fyrir að jiað strfi af því að höfuðið er svo langt frá búkn- um! ★ ^ — Sástu ekki þessa fallégu stúlkd brosa til mín? — Jú. 1 fyrsta skipti, sem ég sá þig, þá varð ég lika að brosa! ★ •— Ilvers vegna var Salómon -"itr-t asti maður, sem uppi hefur verið? — Vegna þess að hann átti svci margnr eiginkonur til þess að gefa honum ráðle^gingar! ÍK — Trúir þú því, að hjónabandið sé happdrætti? — Nei, því i happdrættinu, hefur maður þó alltaf éitt' tækifæri! ★ Fra Holiywood Leikstjórinn: — Og hvaða maður er þetta, ef ég mætti spyrja? Maðurinn, sem útvegar leikend- urn.a: — Þetta er Napoleon. Ijeikstjórinn: ■—• Gátuð þér ekki fundið stærri og myndarlegri mann í það hlutverk? ★ — Mig langar til þess að giftásí þér einihvern timann. Kvikmyndaleikkðna: — Allt i lagi, ég skal láta þig á .giftingarlistann minn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.