Morgunblaðið - 15.03.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.03.1952, Blaðsíða 4
r i MORGVNBLAÐW Laugardagur 15. marz 1952] . ?- -n £ ¦a v y< ið ' " jV ^% ¦ * - JJagbók Sýning Nýju-skéverksmiff jtfœr I gær var hægviðri um al't land og skýjað og viðast úr- komulaust. — I Reykjavík var faitinn 6 stig kl. 14.00, 3 stig á Akureyri, 4 stig í Bolungar- vik og 3 stig á Dalatanga. — Mestur hiti mældist hér á landi i gær kl. 14.00 á Keflavikur- flugvelli, 7 stig, en minnstur í- Möðrudal, 1 stiga frost. — 1 London var hitinn 6 stig, 3 stig, í Kaupmannahöfn. D------------------------? Á morgnn: Dómkirkjan: — Messa kl. 11 f. li. Séra Cskar J. Þorláksson. Messað kl. 5 e.h. Séra Jón Auðuns. — Barna samkoma verður í Tjarnarbiói á morgun kl. 11. Sérá Jón Auðuns. Fríkirkjan: — Messað kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Nesprestakall: — Messað kl. 2 e.h. Séra Jón Thorarensen. tJtskálaprestakatl þjónusta kl. 11 f.h. og messað i Kefla TÍk kl. 2 e.h. Sr. Eirikur Brynjólfsson - . , . ,. Hallgrímskirkja: - Messað kl. andl vlddmn aS ameriskn fynrmynd, ogr eru þeir þar til syms i 11 f.h. og bamaguSsþjónusta kl. 1,30 >*ta urvaIi> asamt mörgTim tegunchim af kvenskóm. «.h. Séra Jakob Jónsson, — Messa ,________________________________________________________________________ i; . L'ndanf arna daga hefur staðið yfir sýning á framleiðsluvörum Nýju SkóverksmiðjunKar h.f. í sýningarglug-ga Máíarans, sem B"n^f3 ,vakið hefur verðskuldaða athygli vegfarenda. Verksmiðjan hefur jnú' byrjað á þeirri nýjung að framleiða karlmannaskó í mismun- kl. 5 e.h. Séra. Sigurjón Þ. Árnason. Laugarneskirkja: — Messa kl. 2 e.h..— Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. H:rf narf járSat-kirkja:----Messa il. 2 e.h. og barnaguðsþjónusta í RFUM kl. 10 f.h. Séra Garðar Þor- steinsson. Grindavíkurkirk ja: — Messa kl. 2 e.h. og barnaguðsþjónusta kl. 4 e.h. — S'óknarprestur. itíxH^v 1 dag verða geíin saman i hjóna- band ungfrú Ölafia Hrafnhildur Bjernadóttir, Grenimel 4 og Helgi T. K.: Þorvaldsson, skósmiður, Vest- urgötu 36. Heimili þeirra verður á Vesturgötu 56. 1 dag verða gefin safflan i hjóna- band af séra Bjarna Jónssyni: Hulda Guðmund'sdóttir, verzlunarmær og Kristjnn Benjamínsson, skrifstofu- maður. Heimili þeirra verður Víði- melur 31. 1 dag (laugardag) verða gefin sanian i hjónaband af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Halley Sveinbjörns- dóttir og Kristján Guðmundsson, .bíl- stjóri. — íleimili ungu hjónanna verður á Melhaga 16. Skrifsíofa Mæðrastyrksnefndar, Þingholtsstræti 18, verður fram- vegis opiri frá kl. 2—4 e.h., alla virka daga, nema laugardaga. Lög- fræðingur nefndarinnar verður; til viðtals á mánudögum. Skipafrétíir: Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss kom til Antwerpen 12 þ. m. fór þaðan 14.—15. þ.m. til Hull og Reykjavikur. Dettifoss fór frá Reykjavik 7. þ.m. til New York. Goðafoss fór frá Reykjavik 14. þ.m til Isafjarðar, Siglufjarðar, Akureyr- ar og Húsavikur. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar 13. þ.m. frá Leith. Lagarfoss hefur væntanlega farið frá New York.13. þ.m. til Reykjavikur. Reykjafoss fór frá Reykjavík 13. þ.m. til Antwerpen og Hamborgar. Selfoss fór frá Bremen í gærmorgun til Rotterdam. Trölla- foss fór frá Davisville 13. þ.m. tii Reykjavikur. Pölstjarnan lestaí í Hull 13.—15. þ.m. til Rvikur. Ríkisskip: Hekla var á í'safirði í gærkveldi á ncrðurleið. Skj.aldbroið fúr frá Rví'k i gærkveldi til Austfjarða. Ármann fór frá Reykjavik i gærkveldi' rii Vestmannaeyja. Baldur fór frá Rvik i gærkveldi til Búðardals. Slysavarnafélagið „Iíramiprýði" i Hafnarfirði stendur fyrir gíiínlu dönsunum i Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 9. Fjölskyldan sem brann hjá í Laugarnescamp ! Starfsfólk Málningarverksmiðjunn ar Hörpu h.f. kr. 625.00. HVOT, Sjálfstæðiskvennafélagið Aðgöngumiðar að afmæli félags- ins verða seldir í dag og á morgun hjá Maríu Maack, Þingholtsstræti 25 og í verzlun Egils Jacobsens, Austurstræti. — Flugfélag íslands h.f.: 1 dag eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrar, Vestmannaeyja, Blöndu- óss, Sauðárkróks og Isafjarðar. — Á morgun er áætlað að fljú'ga til Akur- eyrar og Vestmannaeyja-. • Sigríðtrr Benonýs Alice 'og Aðalsteinn Sigurðsson, Ásabyggð', Akureyri, kr. 200.00. Sólheimadrengur in n Á E R kr. 50,00; L 25,00; ónefnt í bréfi 100,00. -O ?--------------- EFLIÐ ÍSLENZKT ATVINNU LÍF OG VELMEGUN 1 \AND INTJ ME» ÞVÍ AD KAUPA ÁVALLT AÐ ÖÖRU JÖFNU INNLENDAR IÖNAÐAR- VÖRUR. KJÖRORÐIÐ ER: // Blóm á borðið^ Túiípanar frá kr. 3,00. Páskaliljur frá kr. 3,50. Búnt á kr. 12,00. Blómstrándi alpafjólur o. fl. pottablóm. — Blómapottar. — Pottahengi. Blém og Grænmeti Skólavörðustíg 10. — Sími 5474. 3ja herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar eða 1. apríl. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi ef óskað er. Tilboð sendist blaðinu fyrir 18. þ. m. merkt: „324". — Bezt að auglýsa í Morgnnblaðinu — | ?- -? Fimm mínútna krossgáfa SKYRINGAR: Lárélt: — 1 hæðirnar — 6 fæða — 8 hestur — 10 svei — 12 aldna —| 14 fangamark —¦ 15 keyrði — 10 fjötra -— 18 hækkaðar i tign. Lóðrétt:, — 2 urg — 3 ve.rkfæri —í 4 tæp — 5 djöful — 7 deilir á — 9 undu — 11 lamdi — 13 fiska — 16 taug — 17 til. Lausn sífíustu krossgátu: Lárctt: — 1 stofa — 6 ota — 8 tól — 10 tár — 1*2 alllata — 14 fa — 15 at — 16 ógn — 18 aftalað. Lpgréít: — 2 toll — 3 ot — 4 fata — 5 stafla — 7 hratið — 9 óla — ll'áta — 13 laga — 16 OT — 1? n.l. — ,i Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra Eftirfarandi merrn og konur hafa gerst ævifélagar og greitt kr. 100.00 ævigjald: — Hal'lgrímur Benedikts- son, stórkaupmaður; Hreinn Pálsson forstjóri; Magnús Soh. Thorsteins- son, forstjóri; Davíð Sch. Thorsteins- son; Erla Sch. Thorsteinsson; Gunn- ar Magnús Sch. Thorsteinsson; Gyða Sch. Thorsteinssori-; Sveinn Biörns- son, sttórkaupmaður; Gunnar Ásgeirs son, stórk.aupmaður; Eyjólfur Magn- ússon, skrifstofu-maður; Eirikur Ein- arsson, Karlagötu 22; Jón Þorsteins- son, íþróttakennari; Egill Vilhjálms- son, forstjóri; Halldóra Samúelsdótt- ir frú, Sjafnargötu 3; Helgi Eggerts- son, Laugaveg 74; Soffía Haralds- dóttir, Tjarnargötu 36; Sig. Jónsson, endurskoSandi; Torfi Jóhannsson, bæjarfógeti, Vestmannaeyjum. -— Kærar þakkir. — Stjórnin. Nýr sunnudagaskóli K. F. U. M. í Fossvogi KFUM og K hefur ákveðið að stofna nýjan sunnudagaskóla i Foss- vogskapellu. Hefst hann á morgun, sunnudag, kl. 10,30 f.h. — öll börn hjartanlega velkomin! Indíánahöfðingi hyggur á Islandsför • Gísli J. Johnsen, stórkaupmaður og kona hans, sem dvelja nú í Arizona í Bandarikiunum, heimsóttu nýlega Indiánahöfðingja einn, er ber nafnið „Foringinn fyrstur sem flýgur". — Hefur höfðingi þessi gengið á fund ýmissa slórhöfðingja, svo sem Georgs VI. Bretakonungs og Trumans for- seta. Hann hafði nú við orð, að hann hyggði á Islandsför. Veiki maðurinn G. K. krónur 100,00. Lamaði maðurinn G. S. kr. 50,00; G. S. 50,00; G. K. krónur 20,00. ____________i—i-----1--------------• Otvarp laug.ardaginn 15. marz............ 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð- urfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. — 12.50—13.35 Óskalög sjúklmga (Bj. ).-15.30—'1-6.30 Miðdeg-4 isútvarp. — (15.55 Fréyir og veð« uifi'ognír}. ííTDÖ*TJtvarpssa"ga bárh« anna: „Vinir um veröld alla" efti^ Jo Tenfjord, í þýðingu Halldór^ Kristjánssonar (Róbert Arnfinnssorjl leikari) — II. 18.25 Veðurfregnir^ 18.30 Dönskukennsla; II. fl. — 19,O0! Énskukennsla; I. fl. 19,25 Tónleikart Samsöngur (plötur). 19.4-5 Auglýs* ingar. 20.00 Fréttir. 20.30 LeikritJ „Sonur stiarnanna" eftir Bernarcl' Shaw, i þýðingu séra Gunnars Árna-< sonar. Leikstjóri: Lárus Pálsson. —• Leikendur: Gunnar Eyjólfsson, Ingat' Þórðardóttir, Steindór Hjörleifssoa og Lárus Pálsson. 22.00 Fréttir og, veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur; (30). 22.20 Danslög (plöt'ur)." :— 24.00 Dagskrárlok. , I y Erlcndar stöðvar: Norcgur: — Bylgjulengdir: 41.514 25.56; 31.22 og 19.79. Auk þess m. a.: Kl. 16.00 barna-1 tími. Kl. 17,30 Hljómleikar og söng-' ur. Kl. 19,10 Hljómleikar, Tsjaikoy- skij. Kl. 20,30 Danslög. Danmörk: Bylgjulengdir 12.24 og 11.32. — Fréttir kl. 16.15 og 20:00 og 16.84. —• U. S. A.: — Fréttii m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band ínu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m* Auk þess m. a.: Kl. 17,45 Hljómleik-> ar, útvarpshljómsveitin. Kl. 19,0Q Skemmtiþáttur. Kl. 20,45 Danslög. Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 og 9.80. — Fréttir kl. 16.00; 19.30; 7.0* og 21.15. Auk þess m. a.: Kl. 18,45 GömuJ danslög. Kl. 19.30 Felix Mendelsori og hljómsveit hans leika. Kl. 20,3Q' Danslög. England: Fréttir kl. 01.00; 3.00j 4.00, 06.00, 10.00, 12.00, 15.00^ 17.00; 19.00; 22.00 á bylgjulengduza 13 — 14 — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. — ( Auk þess m. a.: Kl. 10,20 Or rit- stjórnargreinum blaðanna. Kl. 10,30 Óskalög hermannanna. Kl. 11,00 Þátturinn „Over to you". Kl.-12,l3 Óskalög hlustenda, létt lög. Kl. 13,4S The Billy Cotton Band Show. Kl« 17,00 Einleikur á orgel. Kl. 19,15 Hljómleikar frá Grand Hotel. KL 20,15 Óskalög hlustenda, létt lög. Kl< 21,00 Danslög. Kl. 22,30 „Pavilioa Players". — r • - •< Nokkrar aðrar stöðvar: Frakkland: — Fréttir á ensktii mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 15.15 og alla daga kl. 2.4i Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. — Útvarp S.Þ.i Fréttir 'á IsL alla daga nema laugardaga og sunnudaga. — Bylgjulengdir: 19.75« Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandina, rncmj* tilfirininf syn,gja! — Mcr er það alveg óskiljan- legt, hvernig þér farið aS því aS sol'a á næturna! * Tveir vinir McDonalds, sem ekki höfðu séð hann í nokkur ár, ákváðu að heimsækja hann eitt laugardags- ;kvöld. Frú McDona'ld opnaði útidyra hurðina: — Býr McDonald hcrna, ;spurðu þeir. — Já, berið þið hann inn, sagði konan! • — Hverni,g finnst þé'r þessi vind- ill vera? — Mér finnst hann svo góður, að þú hlýtur að hafa gofið mér rangan vindil! * — Finnst þér ég ekki syngja með tilfinningu? —' Nei, þvl ef þú hefðir éinhverja itnkajftruju «»»¦«¦¦ ¦¦¦—.....m " —kHb—imam—ir/ u, þá inundirðu alls ekki • i—¦ Hvers vegna hefur giraffina svona l.ingan háls? —¦ Geri rað fyrir að það stsfí af þvi að höfuðið er svo langt frá búkn- — Sástu ekki þessa fallegu stúlkrj brosa til min? — Jú. I fyrsta skipti, sem ég sá þig, þá varð ég lika að brosa! • 1 — Hvers vegna var Salómor ^itr-i asti maður, sem uppi hefur verið? — Vegna þess að hann ótt] svoi margar eiginkonur ti'l þess að gefa honum ráðle^gingar! — Trúir þú því, að hjónabandið sé happdrætti? — Nei, því í happdrættinu, hefui* maður þó alltaf c'itt" tækifæril • Fi<á Hollywood Leikstiórinn: — Og hvaða maður er þetta, cf ég mætti spyrja? Maðurinn; som útvegar leikend- urn.a: — Þetta er Napoleon. Leikstjórinn: —¦ Gátuð þér ekkl fundið stærri og myndarlegri manni í það hlutverk? • — Mig langar til þess að giftasí þér einhvern tímann. Kvikmyndaleikkona: —¦ AUt i lagi, ég skal láta þig á .giftingarlistann minn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.