Morgunblaðið - 15.03.1952, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.03.1952, Blaðsíða 5
r Laugardagur 15. marz 1952 MORGVNBLAÐIB . B ' ^Jsvenpióoin oa ^réeimilio § a* agvaxm - eða of hávaxiii? HÉR fara á eftir nokkrar leið- beiningar um smárétti á kvöld- borð. Sojabaunabollur: \xk bolli sojabaunir. 5 bollar kalt vatn. 1 egg. 1—1 y2 dl. mjólk. salt, pipar. 1 súputeningur eða svolítið soð. 2 msk. haframjöl. 2 msk. heilhveiti. 100 gr. smjörliki til að steikja í. Sojabaunirnar lagðar í bleyti í vatninu næturlangt. Soðnar í hrað suðupotti í 20 mín., ef soðið er í venjulegum potti þá þurfa þær 1-/2—2 klst. sviðu. Baunirnar mal- aðar i kjötkviirn, öllu hinu biand- að í, hrært eins og venjulegt kjöt- deig. Búnar til bollur og þær steiktar í feiri. Brúnaður laukur borinn m«ð. — Hafi soðnar soja- baunir verið notaðar til hádegis- verðar má hagnýta leifai'nar í bollur. KARTÖFLTJRÖND Ef kai'töfhir liaf=> pengið af um hádegið má búa til kartöflurönd. Kartöf lurönd: 3T5 gr. kartöflur soðnar. 100 gr. brauðmylsna. 3 gr. laukur. Vikumafseðlarnir fengu ágætar undirlektir ILÁGVAXIN kona verður mj.ög iað gæta sín í klæðaburði. Hún tná ekki einblína á klæðnað há- yaxinnar stallsystur sinnar, eins tog sumar konur gera og verða J?ví ekki eins vel klæddar eins og Jpaer gætu verið ef þær ímynd- tiðu sér ekki að þær væru hærri .jsn þær í raun og veru eru. • : Lágvaxin kona ætti að forðast að ganga í jakka í öðrum lit en pilsið er. Hún verður og mjög að gæta síddarinnar. Cape hennar iná ekki vera of víður og sama yerður að hafa í huga þegar pels- ínn er valinn. Hálsstuttar konur yerða að forðast háa kraga. Allt gkraut á kjólum hennar verður að vera lóðrétt eh aldrei lárétt. Eelti fara henni aldrei vel. Snið Jcjólsins á öxlum og mjöðmum verður mjög að vanda og ef ferjóstin eru lítil verður mjög aS gæta stærðarinnar á vösunum. • Lágvaxin kona og grönn má jgjarnan klseðast ljósum fatnaði. En æski hún að sýnast svolítið grennri verður hún að velja hina dekkri liti. Konur sýnast meiri um sig í hvítum kjóium og rauð- ieiturn en svartir kjólar og bláir Og dökkgrænir litir gefa grennra útlit. Fótaklæðnaðurinn er og þýð- Sngarmikill. Vegna mismunandi hæðar á hælum getur konan mjög breytt útliti sínu. Lágvaxna konan sniðgengur foaröastóra hatta, en velur hina gmærri sem falla við andlitslagið. • Hávaxna konan reynir að velja fcér þann klæSnaS, sem dregur úr vr Brennandi kær- rr '„BRENNANDI kœrjeikur" er .uafniS á ódýrum og góðum rétti. Ekki er upplýst hvaðan nafnið er komið, en rétturinn er víst sænsk *jr, og hér er uppskriftin: Bjúgu eða pulsur eru linsoðnar ©g ristaðar í smjörlíki á pönnu. Á annari pönnu er brúnaðurlauk ur. Þriðji þáttur réttarins er vellagað kartöflumauk. Rétturinn «r borinn fram á stóru fati. Namn, .segja svo bæði ungir og gamlir, þegar rétturinn kemur á borfiið. hæð hennar. Hún getur borið röndóttan klæðnað, en randirnar verða alltaf að liggja lárétt. Hún notar belti mikið og tvílitur klæðnaður fer henni mjög vel. Hún kaupir víðan pels og notar aldrei háa hæla, ekki einu sinni í samkvæmum. Barðastórir hatt- ar prýða sérhverja hávaxna konu. kjúklingar HVAÐ skyldu húsmæðrakennar- arnir segja um þessa tillögu, sem kemur frá karlmanni: „Af hverju þarf að bera kjúklinga á borð í heilu lagi, sem almennt mun vera. Má ekki klippa hann í hæfileg stykki áð - ur en hann er steiktur. Það spar- ar feiti og tíma og þægilegra er að borða kjúklinginn, auk þess sem minna af honum fer til spillis". Vér bendum á að til munu vera í verzlunum sérstök skæri til þessa verks. FJÖLMARGIR lesendur blaðsins hafa lýst ánægju sinní yfir vifcu- matseðlunum, sem hér hafa birzt undanfarna laugardaga. En þar eð fjölbreytni er ekki mikil til daglegra matfanga hér í bænum þykir ekki ástæða til að birta að svo stöddu fleiri slíka viku- seðla. Hægt að taka þá upp aftur þegar ástæða er til. — Þeir sem komnir eru gefa lesendum blaðs- ins öruggar bendingar um, hvað daglegt fæSi manna kostar hér í bæ, þegar það er keypt jafnóð- um í verzlunum bæjarins. HVAÐ ER HÆGT AÐ SPARA? En vitað er að ef heimilin byrgja sig með matarforða að haustinu til, aS ver«legu leyti, verður fæði drýgra eg ódýrara en eftir því fyrirkomulagi, sem gert var ráð fyrir aS hafa samkvæmt vikumatseSlunum. ÞaS mál úí af fyrir sig er merkilegt íhugunsi'- Marglstir hálskkífar í niÆ í Ált eiga hálsklútar karlmann- anna ekki pS vera eins molJu- Jegir og við Jiöíum átt að venjast. Það er nefnilega tízka nú, að háls klútar séu í skærum litum og oft marglitir. Það er upplífgand: í vetrardrunganum. , landsfundur kvenna hefst 10. Júni suniar 8. LANDSFUNDUR kvenna verð ur settur 19. júní n.k. Aðalmál fundarins verða: Skattamál, þátt- taka kvenna í opinberum málum, tryggingamál, erindi um friðar- mál, áfengismál o. fl. Á aðalfundi Kvenréttindafé- lags íslands 18. febr. var sam- þykkt tillaga til að mótmæla ein- dregið þeirri tilhögun ríkisstjórn arinnar að tilnefna enga konu í milliþinganefnd þá í skattamál- um, sem nýlega hefur verið skip- uS. Fundurinn beindi því jafn- framt til stjórnar KRFI að gera allt það sem unt væri til þess að sérsköttun hjóna yrði tekin upp í væntanlega skattalöggjöf, og á þann veg, er giftar konux mættu vel við una, hvort sem þær ynnu eingöngu á heimilum sínum e.ða stunda atvinnu utan heimilis. ATVINNUMÁL Á síðasta fundi KRFÍ, 10. n%arz, , var ennfremur samþvkkt tiJIaga út af atvinnuleysismálunum. Þai var sérstaklega bent á, að sam- dráttur iðnaðarins bitnaði ekki hvað síst á einstökum mæðrum og öðrum konum er væru fram- fræendur. Skoraði fundurinn á bæjarstjórn Reykjavíkur og rík- isstjórn að gera öflugar ráðstaf- anir til að ráða bót á atvinmi- leysinu. FRÆÐ SLUFLOKK AR KBFÍ hefur haft leshringastarf semi í vetur, og hefst næsti fræðsluflokkur um bæjar- og sveitastjórnamál föstud. 21. þ. m. Leiðbeinandi verður Eiríkur Páls son, lögfræðingur. Konur er ætla að taka þátt í þessum fræðslu- flokki eru vinsamlepa beðnar að tilkvnna þátttöku i síma 2398 eða 50.55. Félagskonur p>- kvn^u rð haía áhuqa "f-yrir ^«i'-ees-'!«>'ðirii<íi í mai n.k. e u beÆnar eð íala við formann félassins, simi 2398, sem allra fyrst. efni fyrir húsmæður á Iive mörg-. um liðum hægt er að spara í daglegu fæði meS hinu gamla geymslufyrirkomulagi. Fyrst í staS heyrSust raddir um þaS aS hiS tilgreinda fæði hefSi ekki inni aS halda nægilega mikla næringu. En sérfræSingar skáru úr því aS svo var, enda mun reynsla þeirra sem tckiS hafa matseSIana til athugunar í hinni daglegu matreiðslu hafa stutt áiit og útreikninga sérfræðínganna í því efni. SPARNAÐLR f HÚSHALDI En betnr sjá augu en auga. Ef húsmaeður hefSu áhuga á að at- huga þeita mál, sem sannariega er tiýSingarmikiS fyrir sérhvert heimili, þætti ritstjórninni gott að heyra álit þeirra og jafnvel aS fá tillcgur þeirra um mat- seðla og tillögur um annan sparn- að i húshaldi. 40 gr. smjcrlíki. 2—3 egg, salt og pipar. Kartöfiurnar og laulvuriiín sax- að tvisvar í söxunarvél. "Brauð- mylsnu blandað og hræt: itieð eggjarauðunum og bræddu amjðr- liki. Kryddi bætt í eftir smékk. Að síðustu er þeyfctum «ggja- Jivítunum biandað saman viS. — Iíringmót eða eldfast mót smurt og stráð í það brauðmylsnu. Deig- ið látið i og soðið í' of-ni í -Vz klst. Brún sósa borin með og græn ar baunir, gulrætur «ða ráfur. Þessar tvær uppskriftir'- eru ætlaðar 4—6 manna íjölskyldu. Svo gatur Siver og einn minnkað og aukið skammtinn eftir því sem við þarf. | ¦ Mi GÓB HAGNÝTING MATAR Kjötafganga má hagnýta á ýmsa vegu, t. d. í „Jiakk". Þá er soðinn jafningur og saxað kjöt- ið hrært út í. Rifinn Jaukur, salt og pipar látið í eftir smek!':. .—- Ýmsu öðru má bæta í til að fá góðan keim svo sem kjötsoði, enskri sósu eða matarvíni. ¦— Kaitöflur aná Játa út í eða bera með. V Þá má einnig hræra jafning úr hveiti og mjóik, salti og pipar bætt í. Jafningminn á að vetra álíka þykkur" og lummudeig. Or- lítið lyftiduft sett saman við. Kjötið sneitt í sneiðar og látið út í. Steikt á pönnu, eins og Jummur, þannig að kjötsneið komi í hverja köku. Borið á borð með kartöflum og brúnaðri feiti. Fisksalat: Jafningur soði.nn, gott fislisoð notað til að þynna með jafning- 'r.r. r.iyddað 'm >ö •••.': -y, p.ipar. Jafningurimi er f ti:¦>-11 a.v kólna er sumepi og svol. edilc eða sícrónu safa blandað í eftir smekk:; Fisk- Jeifarnar brytjaðar, roð og bein tekin úr, fiskurinn Játinn út í jafninginn, þegar hann er ka'tdur. i fie Til vinstri er stuitur kvö)£fcjóil frá Ceii ChípKiaii. Kjálliaa er úr giiáandi, Ijósbláu silkitafti. — YéU p'is 0£ J:lfriiJaiTs b*ú ía erii bróderuð með taufanuinstr;; útJínui-nar með S' Hiiua yí*% — Tii- hægvi er mjog smefckleg köfijjít tweed ierðadragt os; víiS iápa úr- [sama efni. Ðragtia er teikíi'jtð af tízfcuteiknaraiitim Bavidow. >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.