Morgunblaðið - 15.03.1952, Side 5

Morgunblaðið - 15.03.1952, Side 5
[~ Laugardagur 15. marz 1952 MORGVNBLAÐIÐ ^-J\uenj)jóéin ocj, ^JJeimiiiÉ eða of hávaxin? Iwii liöfum fii HÉR fara á eftir nokkrar leið- beiningar um smárétti á kvöld- borð. So j abaunabollur: 114 bolli sojabaunir. 5 bollar kalt vatn. 1 egg- 1—114 dl. mjólk. salt, pipar. 1 súputeningur eða svolítið soð. 2 msk. haframjöl. 2 msk. heilhveiti. 100 gr. smjörlíki til að steikja í. Sojabaunirnar lagðar í bleyti í vatninu næturlangt. Soðnar í hrað suðupotti í 20 mín., ef soðið er í venjulegum potti þá þurfa þær 114—-2 klst. suðu. Raunirnar mal- aðar í kjötkvörn, öllu hinu blar.d- að í, hrært eins og venjulegt kjöt- deig. Búnar til bollur og þær steiktar i feiri. Brúnaður laukur borinn með. •— Hafi soðnar soja- baunir verið notaðar til hádegis- verðar má hagnýta leifarnar í bollur. KARTÖFLIJRÖND Ef kartöflur hafa gengið af um hádegið má búa til kartöflurönd. Kartöflurönd: 375 gr. kartöflur soðnar. 100 gr. brauðmylsna. 3 gr. laukur. Vikumatseðlarnér fengu ágætar undúr&ekfir FJÖLMARGIR lesendur blaðsins efni fyrir húsmæður á hve mörg- hafa lýst ánægju sinni yfir viku-j um liðum hægt er að spara í matseðlunum, sem hér hafa birzt l daglegu fæði með hinu gamla geymslufyrirkomulagi. ILÁGVAXIN kona verður mj.ög iað gæta sín í klæðaburði. Hún tná ekki einblína á klæðnað há- yaxinnar stallsystur sinnar, eins íDg sumar konur gera og verða jþvj ekki eins vel klæddar eins og þær gætu verið ef þær ímynd- tiðu sér ekki að þær væru hærri en þær í raun og veru eru. ★ Lágvaxin kona ætti að forðast að ganga í jakka í öðrum lit en pilsið er. Hún verður og mjög að gæta síddarinnar. Cape hennar má ekki vera of víður og sama yerður að hafa í huga þegar pels- inn er valinn. Hálsstuttar konur yerða að forðast háa kraga. Allt gkraut á kjólum hennar verður sð vera lóðrétt en aldrei lárétt. Belti fara henni aldrei vel. Snið icjólsins á öxlum og mjöðmum verður mjög að vanda og ef brjóstin eru litil verður mjög að gæta stærðarinnar á vösunum. ★ Lágvaxin kona og grönn má jgjarnan klæðast ljósum fatnaði. En æski hún að sýnast svolítið grennri verður hún að velja hina dekkri liti. Konur sýnust meiri um sig í hvítum kjólum og rauð- 'ieiturn en svartir kjólar og bláir Og dökkgrænir litir gefa grennra útlit. Fóíaklæðnaðurinn er og þýð- jngarmikill. Vegna mismunandi hæðar á hælum getur konan mjög breytt útliti sínu. Lágvaxna konan sniðgengur barðastóra liatta, en velur hina gmærri sem falla við andlitslagið. ★ Hávaxna konan reynir að velja jgér þann klæðnað, sem dregur úr „Brennandi kær- leikur" „BRENNANDI kærleikur“ er nafnið á ódýrum og góðum rétti. Ekki er upplýst hvaðan nafnið er Lomið, en rétturinn er víst sænsk ur, og hér er uppskriftin: Bjúgu eða pulsur eru linsoðnar ©g ristaðar í smjörlíki á pönnu. Á annari pönnu er brúnaður lauk wr. Þriðji þáttur réttarins er vellggað kartöfiumauk. flétturinn er boj inn fram á stóru fati. Naron, segja svo bæði ungir og gamlir, þe gar rétturinn kemur á borðið. hæð hennar. Hún getur horið röndóttan klæðnað, en randirnar verða alltaf að liggja lárétt. Hún notar belti mikið og tvílitur klæðnaður fer henni mjög vel. Hún kaupir víðan pels og notar aldrei háa hæla, ekki einu sinni í samkvæmum. Barðastórir hatt- ar prýða sérhverja hávaxna konu. Sundurklipptir kjúklingar HVAÐ skyldu húsmæðrakennar- arnir segja um þessa tillögu, sem kemur frá karlmanni: ,,Af hverju þarf að bera kjúklinga á borð í heilu lagi, sem almennt mun v.era. Má ekki klippa hann í hæfileg stykki áð- ur en hann er steiktur. Það spar- ar feiti og tíma og þægilegra er að borða kjúklinginn, auk þess sem minna af honum fer til spillis“. Vér bendum á að til munu vera í verzlunum sérstök skæri til þessa verks. undaníarni laugardaga. En þar eð' fjölbreytni er ekki mikil til daglegra matfanga hér í bænum þykir ekki ástæða til að birta að svo stöddu fleiri slíka viku- seðla. Hægt að taka þá upp aftur þegar ástæða er til. — Þeir sem komnir eru gefa lesendum blaðs- ins öruggar bendingar um, hvað daglegt fæði manna kostar hér í bæ, þegar það er keypt jafnóð- um í verzlunum bæjarins. HVAÐ ER HÆGT AÐ SPARA? En vitað er að ef heimilin byrgja sig með matarforða að haustinu til, að verulegu leyti, verður fæði drýgra og ódýrara en eftir því fyrirkomulagi, sem gert var ráð fyrir að hafa samkvæmt vikumatseðlunum. Það mál út af fyrir sig er merkilegt íhugunsr- Marglsfir hálsklíf KJ-JI í ÁTt eiga hájsklútar karlmann- anna ekki að vera eins mollu- legir og við höíum átt að venjast. Það er nefnilega tízka nú, að háls klútar séu í skærum litum og oft marglitir. Það er upplífgandi í vetrardrunganum. Fyrst í stað heyrðust raddir um það að liið tilgreinda fæði hefði ekki inni að halda nægilega mikla næringu. En sérfræðingar skáru úr því að svo var, enda mun reynsla þeirra sem tekið hafa matseðlana til athugunar í hinni daglegu matreiðslu hafa stutt áiit og útreiknlnga sérfræðinganna í því efni. SPARNAÐLR I HÚSHALDI En betur sjá augu en auga. Ef húsmæður hefðu áhuga á að at- huga þevta mál, sem sannarlega er þýðingarmikið fyrir sérhvert heimili, þætti ritstjórninni gott að heyra álit þeirra og jafnvel að íá tiHcgur þeirra um mat- seðla og tillögur um annan sparn- að í húshaldi. 40 gv. smjerlíki. 2—3 egg, salt og pipar. Kartöflurnar og laukurinn sax- að tvisvar í sö-xunaryél. ‘Brauð- mylsnu blandað og hræt með eggjarauðunum og4 bræddu smjör- ■líki. Iviyddi bætt i eftir smekk. Að síðustu er þeyttum eggja- hvítunum blandað saman \ið. — Iíringmót eða eldfast mót smurt og stráð í það brauðmylsnu. Deig- ið látið í og soðið í of-ni í 'Vz klst. Brún sósa borin með og græn ar baunir, gulrætur eða rófur. Þessar tvær uppskriftir' eru ætlaðar 4—6 manna fjöískvldu. Svo getur hver og einn minnlrað og aukið skammtinn eftir því sem við þarf. j • ''i GÓÐ HAGNÝTING MATAR Kjötafganga má hagnýta á ýmsa vegu, t. d. í „liakk“. Þá er soðinn jafningur og saxað k.jöt- ið hrært út í. Rifinn laukur, salt og pipar látið í eftir srnekk. — Ýmsu öðru má bæta í til að fá góðan keim svo sem k.jötsoði, enskri sósu eða matarvíni. — Kartöflur má láta út í eða bera með. - Þá má einnig hræra jafning úr hveiti og mjólk, salti og pipar bætt í. Jafningurinn á að vora álíka þykkur og lummudeig. Úr- lítið lyftiduft sett saman við. Kjötið sneitt í sneiðar og látið út í. Steikt á pönnu, eins og lutnmur, þannig að kjötsnqið komi í hverja köku. Borið á borð með kartöflum og brúnaðri feiti. Fisksalat: Jafningur soðinn, gott fisksoð notað til að þynna með jafning- 'r.r. hiyddað 'm >3 x pipar. Jafningurinn er fir n a' kólna er shinepi og svol. edik eða sítrónu safa blandað í eftir smelck. Fisk- leifarnar brytjaðar, roð og bein tekjn úr, fiskurinn látinn út í jafninghm, þegar hann er kaldur. ill , landsfundur kversna hefst 10. fúni sumar 8. LANDSFUNDUR kvenna verð ur settur 19. júní n.k. Aðalmál fundarins verða: Skattamál, þátt- taka kvenna í opinberum málum, tryggingamál, erindi um friðar- mál, áfengismál o. fl. Á aðalfundi Kvenréttindafé- lags íslands 18. febr. var sam- þykkt tillaga til að mótmæla ein- dregið þeirri tilhögun ríkisstjórn arinnar að tilnefna enga konu í milliþinganefnd þá í skattamál- um, sem nýlega hefur verið skip- uð. Fundurinn beindi því jafn- framt til stjórnar KRFI að gera allt það sem unt væri til þess að sérsköttun hjóna yrði tekin upp í væntanlega skattalöggjöf, og á þann veg, er giftar konux mættu vel við una, hvort sem þær ynnu eingöngu á heimilum sínum eða stunda atvinnu utan heimilis, ATVINNÚMÁL Á síöasta fundi KRFJ, 10. nrarz, var ennfremur samþvkkt tillaga út af atvinnuleysismálunum. Þav var sérstaklega bent á, að sam- dráttur iðnaðarins bitnaði ekki hvað síst á einstökum mæðruni og öðrum konum er væru fram- fræendur. Skoraði fundurinn á bæjarstjórn Reykjavíkur og rík- isstjórn að gera öflugar ráðstaf- anir til að ráða bót á atvinnú- leysinu. FRÆÐ SLUFLOKK AR KBFÍ hefur haft leshringastarf semi i vetur, og hefst næsti fræðsluflokkur um bæjar- og sveitastjórnamál föstud. 21. þ. m. Leiðbeinandi verður Ejrjkur Páls son, lögfræðingur. Konur er ætla að taka þátt í þessum fræðslu- flokki eru vinsamlepa beðnar að tilkvnna þátttöku í síma 2398 eða 50.53. Félagskonur kvnýu xð hafa áhuga "f-vrir • Nm-egs-f“Mð4nm • í maí n.k. e u beð.nar e.ð íala við formann félassins, sími 2398, sem allra fyi'st. Til vinstri er stuttur kvök’.kjjll frá Ceil CUrpKian. Kjúlliaa tr úr gljáandi, Ijósbláu silkitaíti. — Víft p is þj$raía«s bTú sa eru bróderuð meS laufaasuHárstrl; útiíiiuniar með t- ilturn vír. Tit faæfri er mjag smekklcg köllótt tweed leriðatlragt cg víð kápa úr~ [sama elni. Dragtin er teikr.nð af tízkuteikHararium Havidcw.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.