Morgunblaðið - 15.03.1952, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.03.1952, Blaðsíða 6
6 '¦ ; í MORGUNBLA&IÐ ..-. Laugardagur 15. jnaxz.J.952 Lííil afvinna—Kaínarbæf w—HiðursuSu- cg beina- mjöSsverksmiHja—Flygvöllurinn stækkaður—Raf- / veifan reynis! vel — rlýt! íþrótíasvæli [UM og eftir hver áramót, hvarfl- ar hugurinn til atburða hins liðna árs, og þrátt fyrir að athygli . jnanna beinist alla jafna að stór- viðburðum á sviði alþjóðamála, ásamt því merkasta sem gerist á sviði stjórnmála okkar litla þjóðfélags, fer varla hjá því, að okkur, sem búum úti á lands- byggðinni, verði ekki fyrst og fremst hugsað til afkomu okkar eigin bæjar- eða sveitafélags, og einstaklinga þess. | » Ég ætla mér því að gera tilraun til að bregða upp ofurlítilli mynd jaf atvinnu og framfaramálum okk- ar Sauðárkróksbúa, en þá fyrst og íremst áhrærandi s.l. ár. ATVINNULÍF Mjög lítil atvinna var hér fyrri Jiluta ársins, þar sem segja má, að venjuleg daglaunavinna hæfizt ekki fyrr en upp úr miðjum júní- mánuði. Fiskafli brást gersamlega allt árið að ógleymdu síldarleys- inu, sem komið hefur hart niður á atvinnulífi bæjarbúa, þareð eng- in síld hefur verið söltuð hér s.l. • þrjú ár, en hins vegar var búið að verja hundruðum þúsunda króna í byggingu síldarplana áð- ur en aflaleysistímabilið hófst. ¦—¦ Hraðfrýstihúsið starfaði ekki þr.fá tfyrstu mánuði ársins, en á því tímabili var það endurbætt og keypt í húsið ný tæki. Framleiðsla á hraðfrystum fiski mUn hafa num ið aðeins 50 smálestum, og af full- verkum saltfiski 20 smál. Af þess- vm tölum má sjá, hversu atvinnu- tekjur sjómanna hafa brugðist 'gersamlega. Enda kom það greini- lega í ljós við tekju- og atvinnu- leysisskráningu er fram fór meðal verkamanna og sjómanna, nú fyr- ir skömmu. Sextíu og tveir menn voru skráðir atvinnulausir, þar af 36 heimilisfeður með 9,400 kr. að meðaltali í kauptekjur yfir árið, énnfremur 26 einstaklingar með 6,200 kr. kauptekjur að meðaltali. . Það mun áreiðanlega undrunarefni þeim, er þessar línur lesa, hvern- ig eignalausar verkamannafjöl- ekyldur fara að því að lifa á svo Iitlum tekjum samfara hinni gífur legu dýrtíð. Vinna hjá iðnaðar- " mönnum hefur minnkað stórkost- lega, og mun láta nærri að þriðj- imgi færri starfi nú við iðnað eg iðju, heldur en við árslok 1949. HÖFNIN , i Lítið var unnið að hafnarbótum 'á s.l. ári. Uppmokstursskipið .Grettir hafði viðdvöl hér aðeins 3 BÓlarhringa. Járnþil, sem sett var Jnnan á hafnargarðinn árið áður, Var fest og gengið endanlega frá frví. * Það má með sanni segja, að Jiafnarmálin séu í hinum mesta ólestri, því höfnin er fær aðeins Ismæstu skipum, og samfara nauð- fcynlegum úrbótum, sem ekki þola Sieina bið, fara tekjur hafnarinn- jar síminnkandi. Til að annast Eauðsynleg útgjöld, vegna tap- lekstrar á höfninni, hefir bæjar- Btjórnin verið tilneydd til að inn- heimta allháar upphæðir með á- lögðum útsvörum á undanförnum árum. Við samningu fjárhagsáætl- tinar fyrir yfirstandandi ár, treysti bæjarstjórn sér hins vegar iekki til að áætla neitt til hafn- fcrinnar, og verður því ekki annað »5ð en að ríkið verði hér að hlaupa ,»ndir bagga, líkt og gert hefir verið ár eftir ár við hafnir nokk- ,mra annarra staða. NIÐURSUÐU- OG BEINA- VERKSMIÐJA * Seint á s.l. sumri var haf in bygg ing lítillar niðursuðu- og beina- | jn.jölsverksmiðju, sem gera má ráð fyrir að taki til starfa með vor- ihu* Smásíld, sem talin er mjög iélsjósanleg til niðursuðu hefur / • verið hér upp við landsteina allt af öðru hvoru s.l. þrjú ár. LANDEÚNAÐUR Allmikil fjölgun á búpeningi varð hér s.l. ár, einkanlega af sauð fé. Garðrækt er talsverð, en hana mætti sjálfsagt enn auka til muna. BYGGINGARFRAM- KVÆMDIR Á árinu voru tekin í notkun fimm ný íbúðarhús, ásamt hinu inýja og myndarlega húsi Mjólk- ursamlagsins með einni íbúð. — 1 smíðum eru fimm íbúðarhús ein- staklinga, og þar að auki fjögur hús, sem byggð eru á vegum bæj- arins með alls 8 íbúðum. — Enn fremur var nokkuð unnið að bygg- ingu hraðfrysti- og sláturhúss Kaupfél. Skagfirðinga. I FLUGVÖLLURINN I Unnið var að lengingu flugvall- arins og er hann nú ca. 1200 m langur. Enn fremur var rafleiðsla lögð að vellinum, en ekki vannst tími til að ganga frá lýsingu hans, en verður væntanlega gert á þessu ári. Plugvöllurinn hefur reyst mjög vel og fullnægjandi fyrir millilandaflugvélar, enda hefur mjög sjaldan komið fyrir að ekki hafi verið lendandi, enda þótt brautin sé aðeins ein. RAFVEITAN Allmikið var unnið að einangr- un vatnspípu frá stíflunni í Göngu skarðsárgili, einnig gengið endan- anlega frá spennistöðvunum í bæn- um, sem ekki var hægt að ljúka við árið áður vegna efnisskorts. Rafveitan hefur reynst ágætlega, og enda þótt okkur þyki verðið á þessari nauðsynjavöru, raf- magningu talsvert hátt, má okkur ekki gleymast að virkjunin var framkvæmd á tímum dýrtíðar, og að við njótum þeirra fríðinda fram yfir ýmsa aðra staði, að vera. lausir við takmörkun á raf- magninu, og þurfum heldur ekki að eiga á hættu að þurfa að sitja í mykri á þeim tímum, sem þörf- in fyrir Ijós er brýnust. SIGURÐUR Gunnar Gunn- laugsson eða Gunni, eins og hann var kall- aður af þeim sem þekktu nannn, fórst með vélskipinu Eyfirðing við strendur Hjalt- landseyja 11. febr. s. 1. Hann var fæddur á Dalvík 14. ágúst 1930. Foreldrar hans voru Sig- ríður Sigurðardóttir og Gunn- laugur Sigfússon trésmiður, sem þá voru búsett þar, en fluttust síðar til Rvíkur og eru nú búsett á Brávallagötu 12 hér í bæ. Það er mikill og sár söknuður fyrir foreldra og systkini að horfa á bak svo góðum og ást- kærum syni og bróður, eftir svo skamma en gleðiríka samveru. Svo sár er sá söknuður, að engin orð fa hann bætt. Sjálfsagt hef- ur engum til hugar komið, þegar hann glaður og ánægður steig á skipsfjöl, að hann ætti ekki hing- að afturkvæmt. Ég sem þekkti Gunna heitinn svo vel, get tæp- ast trúað því ennþá, að hann sé horfinn sjónum okkar til æðri heima svo fyrirvaralaust. Stund- um er sagt að þeir sem guðirnir elski mest, þá taki þeir fyrst. — Það er því huggun að vita Gunna í öruggri höfn. Gunni heitinn var einstakt prúðmenni í allri framkomu, og sérstaklega vinsæll af öllum þeim er hann þekttu. Hann var óvenju skapgóður — tók öllu, sem að höndum bar með emstöku- jafnaðargeði. Gunni var mjög duglegur við allt það er hann | vann að, enda með afbrigðum ¦ lagtækur, svo allt virtist leika í j höndum hans. Það er mikil eftir- í sjón að slíkum mönnum, er þeir í blóma lífsins falla frá, einmitt þegar framtíðin blasir við þeim. I Öllum þeim ástvinum, er nú , syrgja Gunna látinn, vil ég færa mínar ynnilegustu samúðar- kveðjur, og bið þeim allrar bless- j unar. Gunni, kæri vinur. Ég sendi þér mína hinztu kveðju og þakka þér fyrir allt og allt. Blessuð sé minning þín. Bj. H. V JIAS t mæiissamsoiEfflir kanakorsins „Þrestir" í Hafiirfirli ra Ornefna-orösending fil Borgfirðínga ÍÞRÓTTAVALLARGERÐ Fyrir tveim árum var hafizt handa með byggingu Iþróttavallar, honum valinn staður hér sunnan kaupstaðarins, milli brekkunnar j. og Skagfirðingabrautar. Æfinga- . VEGNA þess að örnefnasöfnun x vellir fyrir handknattleik og fót-. Mýra- og Borgarfjarðarsýslu er bolta eru langt komnir, ennfrem- komið það langt að meiningin er ur var svæðið girt. Á s. 1. ári mun að fullganga frá safninu, og skila allt að 60 þús. kr. hafa verið varið því af sér, Borgarfjarðarsýslunni til vallarins auk gjafavinnu, sem mun hafa ráðið úrslitum að verk- inu miðaði svo vel áf ram, sem raun varð á. SUNDLAUG nú i haust og Mýrasýslunni að sumri, viljum við vekja athygli á eftirfarandi: í Við viljum beina þeirri ósk til allra þeirra, sem hafa í fórum sínum annað hvort í minni sínu \ Mikill áhugi er ríkiandi meðal eða skrað ornefni, eða sagnir um bæjarbúa að hér verði byggð sund- I ornefni. sem þeir vita ekki upp laug. Nokkurt fé er til í sund- aJis* að við hófum þegar fengið, laugarsjóði, því bærinn hefur á undanförnum árum lagt nokk- urt fé til hliðar í þessu skyni, auk þess sem félög, og einstakl- ingar hafa aflað sjóðnum tekna með skemmtanahaldi og á annan hátt. Vöntun á sundlaug á staðn- j hvaTTem'þeirnú" dveíj um kom greinilegast í ljós, í sam- ð láta okkur það í té, annað hvort senda það til Ara Gíslason- ar, kennara, Eskihlíð 14A, Rvík, eða láta hann vita hvar það er að fá, svo hann geti nálgazt það. Við vonurnst fastlega eftir því I að allir, sem úr þessu héraði eru, a á land- inu, geri sitt til að sem allra bandi við Samnorrænu sundkeppn- [ minnst vanti { þetta safn Þó buið ina, enda þótt að Sauðárkróksbú- sé að fara á alla bæi { baðum ar létu það yfirleitt ekki aftra sér I gýslunum og tala við marga menn frá þáttöku, heldur sóttu sund- ' annars staðar til að fá beztu fá- laug að Varmahlíð sem er 25 km. anlegar upplýsingar, er enginn vegalengd, og fólk á ýmsum aldri efi á að fólk er til utan héraðs sem aldrei hafði áður í vatn komið,' og innan, sem hefir í fórum sín- æfði sig, þar til markinu várð um ýmsar upplýsingar þessi mál náð. Við vonum öll að hafizt verði varðandi, sem ekki hefir tekizt handa með byggingu laugarinnar ! að ná í nú á yfirstandandi ári. HITAVEITAN Sumarið 1948 var borað eftir Gerið þess veena svo vel og skrifið, eða komið boðum á ann- an hátt á áðurnefndan stað. Ekki heitu vatni við Ashildarholtsvatn, siðar en fvrir ^l. júlí 1952 sem er í eins km. fjarlægð frá bænum. Árinu áður var svæði Framh. á bls. 10 í trausti góðs árangurs. Örnefnanefnd Borgfirðingafélagsins. Hafnarfirði, 14. marz.^ S.L. MIÐVIKUDAGS- og fimmtu dagskvöld hélt Karlakórir.n „Þrestir" í Hafnarfirði samsöng í Bæjarbíó í tilefni af 40 ára af- 1 mæli sínu. En eins og áður hefur | verið sagt f rá hér í blaðinu var | kórinn stofnaður 19. febr." 1912 fyrir forgöngu Friðriks Bjarna- ' sonar tónskálds, og var hann stjórnandi „Þrasta" fyrstu 12 árin. FRIÐRIK STJÓRNAR AÐ NÝJU Fýrsta viðfangsefni „Þrasta" á afmælissamsöngnum voru fjögur lög eftir Friðrik Bjarnason tón- skáld ogvstjórnaði höfundur kórn um. Lögin voru þessi: Sólríka söguey (Þóroddur Gu^munds- son), Já, vér elskum vort land (Jónas Guðlaugsson), Kuldur (Grímu'r Thomsen) og Hafnar- fjörður, Ijóð eftir frú Guðlaugu Pétursdóttur konu Friðriks. Var Friðrik ákaflega vel fagn- að, af -áheyrendum og varð hann að láta 'éndurtaka sum lögin. ÖNNUR VIÐFANGSEFNI Oðrum viðfangsefnum, sem „Þrestir" sungu stjórnaði núver- andi söngstjóri kórsins, Páll Kr. Pálsson, en þau voru: E. GrieR: Sönglistin (B. Þ. Gröndal), J. Brahms: Vögguvísa (Jón Siguros son frá Kaldaðarnesi) F. Reis- siger: Ólafur Tryggvason (Gest- ur), Sveihbjörn Sveinbjörnsson: Minni Ingólfs (Matthías Jochums son), Björgvin Guðmundsson: íslandslag (Grímur Thomsen). Einsöng í laginu söng Pálrni Ágústsson. Karl Ó. Runólfsson: Förumannaflokkar (Davíð Stef- ánsson). Þá voru lög eftir Chopin Sex prelúdíur útsettar fyrir karla kór af söngstjóranum, Páli Kr. Pálssyni. Ljóð eftir Heine og að lokum var Valse brilliante, óp 34 eftir Chopin einnig raddsett af Páli Kr. Pálssyni, yið Ijóð eftir Jóhann Hallgrímsson: „Ó, ég man þig æskan fríð". Við Mjóðfærið var dr. Victor Urbancic. VEL FAGNAÐ Mörg viðfangsefni kórsins voru mjög. vandasöm en hann leysti bau yfirleitt vel af hendi og sum ágætlega, en einna bezt fór hann þó með héraðssógn Hafnarfjarð- ar: Hafnarfjörður, eftir Friðrik Bjarnason. „Þröstum" og söng- stjórum hans var ákaflega vel tekið af áheyrendum og varð bæði að endurtaka sum lögin og syngja aukalög. Bárust söngstjór unum, einsöngvara og kórnum í heild mikill fjöldi blóma og m. a. blómakarfa frá.bæjarstjórn Hafn arfjarðar. 40 ÁRA STARF Karlakórinn „Þrestir" er bú- inn að koma oft fram opinber- lega á 40 ára starfsævi sinni, og hefur hann vakið á sér mikla athygli bæði innan bæjar og utan En auk þess, sem hann nefur sungið a op'inberum vettvangi, þá hefur kórinn verið HafTifirð- ingum ómissandi við að syngja við ýmis tækifæri, enda hefur oft verið til hans leitað í þeim efn- um og þar hefur hann að .iafnaði sett sinn svip. „Þrestir" hafa því verið snar þáttur í sönglífi Haín- arfjarðar undanfarin 40 ár og auk þess að hafa notið stjórnar stofnanda síns, Friðriks Bjarna- sonar, í 12 ár, hefur kórinn átt því láni að fagna að vera hepp- inn með söngstjóra og eiga dug- lega menn innan kórsins til að halda honum saman í blíðu og stríðu allt fram á þennan dag. AFMÆLISINS MINNST „Þrestir" minnast þessa merki- lega afmælis síns með hófí í Aiþvðuhúsinu í Hafnarfirði í kvöld. — P. . Hjallis jarl í jENGIN þjóð hyllir hetjur sínar jsem Bandaríkjamenn. Nægir að Iminna á Carlsen skipstjóra. Blöð- in hjálpuðu til þess að gera hann heimsfrægan, og eftir heimkom- una til New York, var gatan, sem hann býr við, skírð upp og nefnd I Carlsens-stræti. En látið ykkur ekki til hugar ,koma, að Þrándheimsbúar láti í jminni pokann. Þar í bænum er 'mikil skipaútgerð, sem á ný og fullkomin flutninga- og farþega- skip. Nöfn þeirra flestra enda á j„.Iarl", svo sem „Sigurður jarl", „Hákon jarl" o. s. frv. Og nú hafa Þrændir ákveðið að næsta skip þeirra skuli bera nafnið „Hjallis jarl". Er það skírt í höfuð hins vinsæla og víðfræga skautahlaupara Hjalmars Ander- sens, sem er frá Þrándheimi. 'Nýlega var haldið kveðjumót fyrir Hjallis í Þrándheimi, þar sem hann mun ekki framar taka þátt í kappmóti. Það hafði rignt í Þrándheimi marga daga og ís- inn var meir og vondur. „Sendið eftir Martin Stokker", sagði HJFallis, þegar hann átti að fara að hefja hlaupið, „hann yrði fljót- ari að hlaupa þetta skautalaust". Rolans Aas datt tvisvar, en var samt með betri tíma en Hjallis í 1500 m. Ameríkumaðurihn Werket sýndi listhlaup, en að lok- um fóru allir skautahlauparariiir í eltingaleik, og skemmtu áhorf- endur sér konunglega. Norðmenn verða án Hjallia næsta ár, og gengur þá senni- lega erfiðar að ná heimsmeistara- titlinum í skautahlaupL. —G. A. ursnn nofaSra bíla í fasf- ara horf í DAG tekur til starfa í Braut- arholti 22 sajneignarfélagið Bíla- markarðurinn s. f., en fyrirtæki þetta mun reka umboðssölu með notaða bíla, landbúnaðarvélar og aðrar vinnuvélar. Með stofnun þessa fyrirtækis, nyggjast ráðamenn þess koma sölu notaðra bíla í fastara horf, en segja má að sala bíla háfi hingað til verið mestmegnis rekin á torgum, t. d. getur Skólavörðu- jtorgið verið talið heppilegur söíu- staður. Bílamarkaðurinn hefur nú til sölu um 30 bíla. Eru nokkrir þeirra til sýnis í all-rúmgóðum sal í Brautarholti. Verð á not- uðum bílum hefur vegna kaup- getunnar minnkað nokkuð uj>p, á síðkastið. Er ekki óalgengt að kaupandi og seljandi geri samn- ing um sölu bíla mað afborgnn- um. Ráðamenn Bílamarkaðsins hafa hug á að gera ýmislegt til þes8 að gera mönnum auðveldara fyr- ir að selja eða kaupa bíl. Vilja þeir geta komið á mánaðarlegum bílamarkaði. — Loks hafa þeir rætt um möguleika á því að háfa á hendi bíla sem hægt væri að leigja erlendum ferðamönnum, án eða með bílstjóra. Framkvæmdastjóri fyrirtækis- ins er Hrafn Jónsson, en formað- ur stjórnar félagsins Oddgeir Bárðarson. LUNDÚNUM — 100 þús. manns Konungsheimsókn á Englandi rækta tóbak það er AMMAN — Tala Jórdaníukon- þeir nota í húsagörðum sínum, að ungur er nýkominn heim til Amm- því er fyrirlesari einn kunnur, an aftur eftir heimsókn til upplýsti fyrir skömmu. Evrópu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.