Morgunblaðið - 15.03.1952, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.03.1952, Blaðsíða 9
Laugardagur 15. marz 1S52 BaRGVNBLAÐtÐ 9 \ Hraðfrysfing mafvæte á sér mikla framfíð P.P; UNDANFARNA daga hefur dvalið hér einn af starfsmönnum bandariska stórfyrirtaskisins General Foods, P. P. Pratt. Þetta fyrir- tæki er eitt af stærstu matvælaframleiðendúm Bandaríkjanna. —¦ Það rekur m. a. 18 stór hraðfrystihús og 14 tógara, sem eingöngu fiska fyrir frystihúsm. Heildarframleiðsla þess á hraðfrystum fiski ú ári er um 20 þús. tonn. Frystar vörur þeirra eru seldar undir hinum alkunnu merkjum „Birds Eye" og „40 Fathoms". — Mbl. átti í gær stutt samtal við Mr.'Pratt og spurði hann um ýmislegt er lýtur að matvælaframleiðslu í Bandaríkjunum. Kvöld við Tjörnina. Broncive.Tðii' við vínnnsfa ENGINN staður í allri Reykja- vík er eins vinsæll og Tjörnin. Á sumrin fara þangað hundruð bæj arbúa á skemmtigöngu, hvern einasta góðviðrisdag. Á vetrum safnast þangað hópur æskufólks þegar skautaísinn er góður. Þó Tjörnin sé í hjarta höfuðborgar- snnar, þá leita menn þangað hvíld ar eftir erfiðan dag. — Og fræg •er Tjörnin fyrir að vekja róman- tík í hjörtum unga fólksins á fojörtum sumarkvöldum. Hver einasti innborinn Reykvíkingur á skemmtilegar minningar bundn ar við Tjörnina. o vegjnea £jttErn€£i,22E<n££sr 13 Olafsson brunavö m fegrun Tjarnariíinar o| fufilalíf Á VESTURBAKKANUM í 30 ÁR Slökkvistöðin stendur á vestri foakka hennar, sem kunnugt er. Fáir fylgjast eins vel með Tjörn- snhi og einmitt brunaverðirnir Sumir þeirra hafa hreinlega tek- áð ástfóstri við þemian vinnustað sinn vegna Tjarnarmnar. í hópi pessara manna er Kjartan Ólafs- son varðstjóri. Hann hefur ver- íð starfandi á vesturbakkanum síðastl. 30 ár. Hann er að mínum dórni mesti áhugamaðurinn um að fegra og prýða kringumTjörn- ina og vilja hlúa að fuglalífinu. *Við höfum oft rætt um þessi rmál. Sem dæmi um áhuga Kjart- ans fyrir málefnum Tjarnarinn- ar er stækkun og endurbygging gamla hólmans. Það var hann sem benti yfirverkfræðingi bæj- arveikfræðings á nauðsyn þess að lagfæra og stækka hólmann. í>egar Tjórnin er ísilögð styttir Kjartan sér altaf leið í vinnuna að heiman við að ganga þvert yfir hana. Og þegar vatninu var hleypt úr Tjörninni um daginn, athugaði Kjartan strax ástandið <við hólmann. Ekki alls fyrir löngu síðan sát- tum við Kjartan við kaffibolla xiiðri á slökkvistöð. Kjartan var |>á á næturvakt og bar Tjörnina ágóma. EKKI GOSBRUNNINN ÞAR — Hvernig vilt þú hafa útlit Tjarnarinnar? — Ég geri ekki ráð fyrir að snín skoðun í þessu máli sam- xýmist í öllu skoðunum skipu- lagsfróðra manna, sagði Kjar^n. En fyrir það fyrsta er ég á móti jþví, að gosbrunnur sé settur í .-syðri Tjörnina. Hann myndi spilla heildarsvip umhverifsins, ¦og raksa hinni friðsaelu kyrrð, sem yfir því hvílir. Þá myndi ég fyrir norðurenda Tjarnarinnar, í víkinni milli Bárulóðarinnar og Iðnó, láta gera uppfyllingu með hlöðnum Itanti, sem byrjaði við brúna fyr- vök opinni í Tjörninni á vetr- um? — Áhugi manna fyrir auknu fuglalífi við Tjörnina er mjög mikill, virðist mér, segir Kjartan, að vakarspursmálið eigi marga fylgjendur. — í þessum efnum er ég sammála Einari Pálssyni yfir- vérkfræðingi og tillögum, sem hann hef'ur komið með. í stórum dráttum eru þær á þá leið, að syðst í Hljómskálanum, í viðbót- inni,' verði gerð lítil tjörn, sem veitt verði í afrennslivatni og sú tjörn verði. fyrir endurnar að yera í á vetrum. Ég hefi kynnt mér allar aðstæður við að halda opinni vök í Tjörninni og kom- izt að peirri niðurstöðu, að fugla- lífið og vetrariþróttaiðkanir á Tjörrtinni eiga og geta ekki átt sámleið. SHk hitavatnsvök myndi hafa í för með sér slysa- hættu. Fuglarnir myndu ekki ir sunnan Búnaðarfélagshúsið, og: hænast að vegna mikillar um- yrði hlaðinn í bogmyndaðri líhu'ferðar á ísilagðri Tjörninni. inn á við. * ', \ . • Eg er heldur ekki truaður a að sögurnar um skotmennina, sem herja eiga á endurnar, séu eins alvarlegar og fólk vill vera láta, þó ekki sé ég með því að ISLENZKU HRAÐFRYSTI- HÚSÍN í FREMSTU RÖÐ — Ég hef undanfarið verið á ferðalagi á meginlandi Evrópu og í Englandi, m. a. til þess að kynna mér hraðfrystiiðnað og fleira, er varðar matvælaframleiðslu þess- ara þjóða. í leiðinní fannst mér eðlilegt að koma við á Islandi. íslendingar selja nú eins og kunn ugt er töluvert af hraðfrystum fiski til Bandaríkjanna og keppa þar með við okkur, sem þá fram- leiðslu stundum þar. — Hvernig lízt yður svo á okkar hraðfrystiiðnað? — Ég get fullyrt, a'ð þau frysti- hús, sem ég hef skoðað hér, eru meðal þeirra fullkomnustu og beztu, sem ég hef séð. Ég tel að vélaútbúnaðuy þeirra, fyrirkorriu- lag og ekki hvað sízt heilbrigðis- eftirlit, sé mjög fullkomið og til fyrirmyndar. Það vakti sérstaka athygli mina er ég skoðaði hið glæsilega frystihús Haraldar j Böðvarssonar á Akranesi, hve allt starfsfólkið þar var hreinlegt og snyrtilegt. I — En hvað álítið þér um vör- ; una, sem við framleiðum í þess- um frystihúsum? | ¦—¦ íslenzki fiskurinn er af- , burða góð vara. Ég álít að varan- legur markaður hljóti að vera fyrir hann í Ameríku. FISKNEYZLAN EYKST EKKI — Er fiskneyzlan að aukast í ar grænmeti, ávexti, kjúklinga og I yfirleitt flestar tegundir matvæla aðrar en kjöt, að undanteknu 1 fuglakjöti. Um 45 þús. kjúklingar eru, frystir á degi hverjum. Fyr- *........ t Hefur starfað á vestribakka Tjarnarinnar í 30 ár. NORÐURENDINN — SKAUTAHÚS Þarna á þessari uppfyllingu mætti svo hafa hvort heldur, menn vildu, bilastæði fyrir fjölda' m*la »ndadrápinu bot Eg a her við, að ondunum hefur farið fjölgandi undanfarin ár. VANTAR VARPLAND bíla, sem full þörf er fyrir, eða þá grasfleti með blómabeðum og svo gangstígi á milli, þar sém bekkjum væri komið fyrir og fólk gæti tyllt sér á, til að niótal'. útsýnisins og hvíldar á göngu Fra syðrl Tjormnni hefur venð smm gengið með pryði hvað hleðslu l'snertir allt í kringum hana, nema Litlu snotru skautahúsi þyrfti þar sem vegkanturinn er. -1 og að koma þarna upp, sem færi þessa tjörn miðja vildi *ég Iáta vel við umhverfið. Mætti þá losna gera allstóran hólma, því að skautaskúrinn, sem fengið hefur f-þarna er fuglalíf mikið ekki síð- að standa við Tjarnargötuna uhd ur en á nyðri tjörninni. Tel ég anfarin ár öllum til leiðinda og mjög líklegt að endurnar myndu umhverfinu til mikils lýtis. I gera þann hólma að varpíandi Svo þarf nauðsynlega að hlaða sínu- DreS éS Það af Því- að Þær upp tjarnarbakkana beggja meg- höfðu byrjað að verpa á litla in Tjarnarinnar og vil ég að hvað hólmanum, þar sem myndastyttu breið^em uppfylingin er höfð fvr Þorfinns karlefnis var á sínum ir utan gangstéttarbrún, að þá tíma holað mður> en urðu bá að verði hún jafn há gangstéttinni,: hrekjast þaðan. En eftir því sem tröppur og steinþrep má svo haf.a »yggð °S önnur mannvirkjagerð á stöku stað niður að vatnsborð-' eykst ' nágrenni Tjarnarinnar, Bandaríkjunum? — Nei, það get ég ekki sagt. Meðal neyzla á mann er þar um 5 kg á ári. Er það miklu minna en í flestum Evrópulöndúm. — Kjöt hefur að vísu hækkað mik- ið i verði undanfarið. En það hefur fyrst og fremst í fpr með sér meiri neyzlu grænmetis og ávaxta. HRABFRYSTING MATVÆLA —> Er hraðfrysting matvæla yfirleitt í vexti hjá -ykkur? — Já, hún ryður.sér stöðugt meira til rúms. Okkar fyrirtæki hraðfrystir, ^auk fisks, alls kon- . P. P. Pratt. irtækið framleiðir um 85 tegund- ir matvæla. — Álítið þér að hraðfrysting matvæla sé framtíðar geymslu- aðferð? — Það held ég að megi full- yrða. — Hvaða fisktegundir frystið þið aðallega? — Þorsk, ýsu, steinbít, karfa og fiskflök o. fl. - — Eru eingöngu notaðir tog- arar við öflun hráefnis? — Já, næstum eingpngu. Aðrar veiðiaðferðir eru varla notaðar í Bandaríkjunum á hafi úti. Fisk- urinn, sem við frystum er frá 2—6 daga gamall. Það þýðir, að skipin geta verið 4—5 daga, að veiðum. Mér hefur fundizt mjög ánægju legt að koma hingað og fá tæki- færi til þess oð kynnaSt íslenzk- um hraðfrystiiðnaði lítillega, segir Mr. í'ratt að lokum. Umboðsmenn fyrirtækisins General Eoods hérlendis eru H. Ólafsson og Bernhöft & Co. . Sfúdenfaráð efnir fil fjöj- breyffrar kvöldvöku ANNAÐ kvöld heidur Studentaráð Háskólans fjölbreytta kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu og hefst hún kl. 20,30 stundvíslega. Er .þetta önnur kvöldvakan, sem stúdentaráð efnir til í vetur. Tókst sú fyrri með miklum ágæt.um og fengu þá færri miða en vildu. Stúdentum er því beint á að tryggja sér miða að kvöldvökunni annað kvöld í tæka tíð. inu. Auðvelt er svo að prýða bakkana blómskrúði eða trjám þrengist um fyrir endurnar að finna sér • hreiðurstað. ¦— Hafa Suðurendi Tjarnarinnar kemur Wöðin á sumrin stundum flutt svo til að mótazt af hinu;yeg- lega félagsheimili kvenna, Hall- fregnir af öndum spígsporandi með unga sína á helztu umferða- veigarstöðum, sem verður reist götunum. Þær hafa þá verpt á þar á næstu árum. ' , húsagörðum, af því svo erfitt var að finna hreiðurstað við Tjörn- VÖK EDA NÝJA TJÖRN? *;v — Hvað segir þú um að halda Framh. á bls. "0 PRÓFESSORAR SVARA í SPURNINGAÞÆTTI Mjög verður vandað til allra skemmtiatriða á kvöldvökunni. Fyrst mun Ivar Orgland cand. philol. segja frá norsku stúdenta- lrfi, en þvi næst syngja þeir Árni Gunnlaugsson, stud. jur. og Bogi Melsted, stud. med. tvísöng. Þrír stúdentar, Jón R. Magnússon, stud. philol., Björn Sigurbjörns-i son, stud. phil. og Jóhannes Ei-j riksson, stud. phil, flytja eftir-! hermu- og leikþátt, er þeir kallaí „Quo Vadis". Sigfús Halldórscon syngur og leikur frumsamin lög. Þá Jer fram spurningaþáttur, sem Guðmundur Arrilaugsson, cand. mag. stjórnar. — SpurSir verða: Ólafur Björnsson prófessor, Hall- dór Halldórsson docent, Níels P. Dungal prófessor og Björn Sig- fússon, háskólabókavörður. Að lokum verður svo dansað til kl. 1. LUNDÚNUM — 1 októbermánuði 195Í fluttu brezk flugfélög- 114 þúsund farþega, sém er 14% aukn irjg frá arinu áður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.