Morgunblaðið - 15.03.1952, Page 9

Morgunblaðið - 15.03.1952, Page 9
Laugardagur 15. marz 1952 9 » 9HXRGVT1BLAÐ19 Hrsðfnfsting raafvæla á sér mikla framiíð Sfufi samtal við P. P. Praft UNDANFARNA daga hefur dvalið hér einn af starfsmönnum bandaríska stórfyrirtaskisihs General Foods, P. P. Pratt. Þetta fyrir- tæki er eitt af stserstu matvælaframleiðendum Bandaríkjanna. — Það rekur m. a. 18 stór hraðfrystihús og 14 tógara, sem eingöngu fiska fyrir frystihúsin. Heildarframleiðsla þess á hraðfrystum fiski á ári er um 20 þús. tonn. Frystar vörur þeirra eru seldar undir hinum alkunnu merkjum „Birds Eye“ og „40 Fathoms“. — Mbl. átti í gær stutt samtal við Mr/Pratt og spurði hann um ýmislegt er lýtur að matvælaframleiðslu í Bandaríkjunum. ÍSBENZKU HRAÐFRYSTI- ar grænmeti, ávexti, kjúklinga og HÚSIN f FREMSTU RÖÐ | yfirleitt flestar tegundir matvæla — Ég hef undanfarið verið á aðrar en kjöt, að undanteknu ferðalagi á meginlandi Evrópu og í Englandi, m. a. til þess að kynna 1 fuglakjöti. Um 45 þús. kjúklingar eru frystir á degi hverjum. Fyr- Kvöld við Tjörnina. irunaverðir hafa fehið ásfiésSs'a við vínnastai veana ENGINN staður í allri Reykja- vík er eins vinsæll og Tjörnin. Á sumrin fara þangað hundruð bæj arbúa á skemmtigöngu, hvern einasta góðviðrisdag. Á vetrum safnast þangað hópur æskufólks þegar skautaísinn er góður. Þó Tjörnin sé í hjarta höfuðborgar- snnar, þá leita menn þangað hvíld ar eftir erfiðan dag. — Og fræg er Tjörnin fyrir að vekja róman- tík í hjörtum unga fólksins á björtum sumarkvöldum. Hver einasti innborinn Reykvíkingur á skemmtilegar minningar bundn ar við Tjörnina. Á VE STURBAKItANUM I 30 ÁR Slökkvistöðin stendur á vestri Ibakka hennar, sem kunnugt er. Fáir fylgjast eins vel með Tjörn- snhi og einmitt brunaverðirnir Sumir þeirra hafa hreinlega tek- ið ástfóstri við þennan vinnustað sinn vegna Tjarnarinnar. í hópi þessara manna er Kjartan Ólafs- son varðstjóri. Hann hefur ver- að starfandi á vesturbakkanum síðastl. 30 ár. Hann er að mínum <dómi mesti áhugamaðurinn um að fegra og prýða kringum Tjörn- ána og vilja hlúa að fuglalífinu. "Við höfum oft rætt um þessi xnál. Sem dæmi um áhuga Kjart- ans fyrir málefnum Tjamarinn- ar er stækkun og endurbygging gamla hólmans. Það var hann sem benti yfirverkfræðingi bæj- arverkfræðings á nauðsyn þess að lagfæra og stækka hólmann. Þegar Tjörnin er ísilögð styttir Kjartan sér altaf leið í vinnuna að heiman við að ganga þvert yfir hana. Og þegar vatninu var hleypt úr Tjörninni um daginn, athugaði Kjartan strax ástandið við hólmann. Ekki alls fyrir löngu síðan sát- aim við Kjartan við kaífibolla .niðri á slökkvistöð. Kjartan var þá á næturvakt og bar Tjörnina á góma. KKKI GOSBRUNNINN ÞAR — Hvernig vilt þú hafa útlit Tjarnarinnar? — Ég geri ekki ráð fyrir að snín skoðun í þessu máli sam- rýmist í öllu skoðunum skipu- lagsfróðra manna, sagði Kjar^n. En fyrir það fyrsta er ég á móti jþví, að gosbrunnur sé settur í syðri Tjörnina. Hann myndi spilla heildarsvip umhverifsins, og raksa hinni friðsælu kyrrð, sem yfir því hvílir. Þá myndi ég fyrir norðurenda Tjarnarinnar, í víkínni milli Bárulóðarinnar og Iðnó, láta gera uppfyllingu með hlöðnum Itanti, sem byrjaðí við brúna fyr- Ræil við Kjartan Ólafsson brunavörð um fegrun Tjamarinnar og fuglalíf Hefur starfaS á vestribakka Tjarnarinnar í 30 ár. ir sunnan Búnaðarfélagshúsið, :óg. yrði hlaðinn í bogmyndaðri líhu inn á við. NORÐURENDINN — SKAUTAHÚS Þarna á þessari uppfyllingu mætti svo hafa hvort heldur menn vildu, bílastæði fyrir f jölda bíla, sem full þörf er fyrir, eða þá grasfleti með blómabeðum og svo gangstígi á milli, þar sém bekkjum væri komið fyrir og fólk gæti tyllt sér á, til að njóta útsýnisins og hvíldar á gönígu sinni. Litlu snotru skautahúsi þyrfti og að koma þarna upp, sem færi vel við umhverfið. Mætti þá losna skautaskúrinn, sem fengið héfur að standa við Tjarnargötuna und anfarin ár öllum til leiðinda og umhverfinu til mikils lýtis. Svo þarf nauðsynlega að hlaða upp tjarnarbakkana beggja meg- in Tjarnarinnar og vil ég að hvað breið-sem uppfylingin -er höfð fyr ir utan gangstéttarbrún, að þá verði hún jafn há gangstéttínni, tröppur og steinþrep má svo hafa á stöku stað niður að vatnsborð- inu. Auðvelt er svo að prýða bakkana blómskrúði eða trjám. Suðurendi Tjarnarinnar kemur svo til að mótazt af hinu yeg- I lega félagsheimili kvenna, Hall- I veigarstöðum, sem verður reist | þar á næstu árum. VÖK EDA NÝJA TJÖRN? v — Hvað segir þú um.að halda vök opinni í Tjörninni á vetr- um? — Áhugi manna fyrir auknu fuglalífi við Tjörnina er mjög mikill, virðist mér, segir Kjartan, að vakarspursmálið eigi marga fylgjendur. — í þessum efnum er ég sammála Einari Pálssyni yfir- vérkfræðingi og tillögum, sem hann hefur komið með. í stórum dráttum eru þær á þá leið, að syðst í Hljómskálanum, í viðbót- inni,'verði gerð lítil tjörn, sem veitt verði í afrennslivatni og sú tjörn verði fyrir endurnar að vera í á vetrum. Ég hefi kynnt mér allar aðstæður við að halda opinni vök í Tjörninni og kom- izt að þeirri niðurstöðu, að fugla- lífið og vetraríþróttaiðkanir á Tjörmnni eiga og geta ekki átt sámleið. Slík hitavatnsvök myndi hafa í för með sér slysa- hættu. Fuglarnir myndu ekki : hænast að vegna mikillar um- ! ferðar á ísilagðri Tjörninni. Ég er heldur ekki trúaður á að sögurnar um skotmennina, sem herja eiga á endurnar, séu eins alvarlegar og fólk vill vera láta, þó ekki sé ég með því að mæla andadrápinu bót. Ég á hér við, að öndunum hefur farið fjölgandi undanfarin ár. í VANTAR VARPLAND mér hraðfrystiiðnað og fleira, er varðar matvælaframleiðslu þess- ara þjóða. í leiðinní fannst mér eðlilegt að koma við á Islandi. íslendingar selja nú eins og kunn ugt er töluvert af hraðfrystum fiski til Bandaríkjanna og keppa þar með við okkur, sem þá fram- leiðslu stundum þar. — Hvernig lízt yður svo á okkar hraðfrystiiðnað? — Ég get fullyrt, að þau frysti- hús, sem ég hef skoðað hér, eru meðal þeirra fullkomnustu og beztu, sem ég hef séð. Ég tel að vélaútbúnaður þeirra, fyrirkorriu- lag og ekki hvað sízt heilbrigðis- eftirlit, sé mjög fullkomið og til fyrirmjmdar. Það vak'ti sérstaka athygli mína er ég skoðaði hið giæsilega frystihús Haraldar j Böðvarssonar á Akranesi, hve allt starfsfólkið. þar var hreinlegt og snyrtilegt. j — En hvað álítið þér um vör- . una, sem við framleiðum í þess- um frystihúsum? j — íslenzki fiskurinn er af- , burða góð vara. Ég álít að varan- legur markaður hljóti að vera fyrir hann í Ameríku. FISKNEYZLAN EYKST EKKl — Er fiskneyzlan að aukast í Bandaríkjunum? j — Nei, það get ég ekki sagt. Meðal neyzla á mann er þar um 5 kg á ári. Er það miklu minna en í flestum Evrópulöndúm. — Kjöt hefur að vísu hækkað mik- ið í verði undanfarið. Eyi það hefur fyrst og fremst í för með sér meiri neyzlu grænmetis og ávaxta. I HRAÐFRYSTING MATVÆLA ) — Er hraðfrysting matvæla i yfirleitt í vexti hjá -ykkur? j — Já, hún ryður. sér stöðugt meira til rúms. Okkar fyrirtæki hraðfrystir, ^auk fisks, alls kon- ' Frá syðri Tjörninni hefur verið j gengið rriéð prýði hvað hleðslu isnertir allt í kringum hana, nema þar sem vegkanturinn er. I t þessa tjörn miðja vildi 'ég láta gera allstóran hólma, því að f þarna er fuglalíf mikið ekki síð- ur en á nyðri tjörninni. Tel ég mjög líklegt að endurnar myndu | gera þann hólma að varplandi sínu. Dreg ég það af því, að þær höfðu byrjað að verpa á litla hólmanum, þar sem myndastyttu Þorfinns karlefnis var á sínum tíma holað niður, en urðu þá að ; hrekjast þaðan. En eftir því sern byggð og önnur mannvirkjagerð 1 eykst í nágrenni Tjarnarinnar, þrengist um fyrir endurnar að 1 finna sér - hreiðurstað. —- -Hafa blöðin á sumrin stundum fiutt fregnir ef öndum spígsporandi með unga sína á helztu umferðar götunum. Þær hafa þá verpt í húsagörðum, af því svo erfitt var að finna hreiðurstað við Tjörn- iria. . P. P. Pratt. irtækið framleiðir um 85 tegund- ir matvæla. — Álítið þér að hraðfrysting matvæla sé framtíðar geymslu- aðferð? — Það held ég að megi full- yrða. — Hvaða fisktegundir frystið þið aðallega? — Þorsk, ýsu, steinbít, karfa og fiskflök o. fl. — Eru eingöngu notaðir tog- arar við öflun hráefnis? — Já, næstuni eingpngu. Aðrar veiðiaðferðir eru varla notaðar i Bandaríkjunum á hafi úti. Fisk- urinn, sem við frystum er frá 2—6 daga gamall. Það þýðir, að skipin geta verið 4—5 daga að véiðum. Mér hefur fundizt mjög ánægju legt að koma hingað og fá tæki- færi til þess oð kynnaSt íslenzk- um hraðfrystiiðnaði lítillega, segir Mr. í’ratt að lokum. Umhoðsmenn fyrirtækisins General Eoods hérlendis eru H. Ólafsson og Bernhöft & Co. Stúdentaráð efnir til ffföl- breyttrar kvöldvöku ANNAÐ kvöld heidur StQdentaráð Háskólans fjölbreytta kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu og hefst hún kl. 20,30 stundvíslega. Er ,þetta önnur kvöldvakan, sem stúdentaráð efnir til í vetur. Tókst sú fyrri með miklum ágætum og fengu þá færri miða en vildu. Stúdentum er því beint á að tryggja sér miða að kvöldvökunni annað kvöld í tæka tíð. ! PRÓFESSORAR SVARA ’ syngur og leikur frumsamin lög. í SPURNINGAÞÆTTI Þá ter fram spurningaþáttur, sem Mjög verður vandað til allra Guðmundur Arrilaugsson, cand. skemmtiatriða á kvöldvökunni. mag. stjórnar. — Spurðir verða: Fyrst mun Ivar Orgland cand. Ólafur Björnsson prófessor, Hall- pViilol. segja frá norsku stúdenta- dór Halldórsson docent, Níels P. Irfi, en því næst syngja þeir Árni Dungal prófessor og Björn Sig* Gunnlaugsson, stud. jur. og Bogi fússon, háskólabókavörður. Melsted, stud. med. tvísöng. Þrír Að lokum verður svo dansað stúdentar, Jón R. Magnússon, til kl. l. stud. pfhilol., Björn Sigurbjörns-i ------—------ son, stud. phil. og Jóhannes Ei-j LUNDÚNUM — í októbermánuði ríksson, stud. phil, flytja eftir- j 195Í fluttu brezk flugfélög 114 hermu- og leikþátt, er þeir kalla j þúsund farþega, sém er 14% aukn Framh. á bis. '0 „Quo Vadis“. Sigfús Halldórsson ing f;-á úrinu áður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.