Morgunblaðið - 15.03.1952, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.03.1952, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐlf* Laugardagur 15. marz 1952 ....... i Jj jks isififetonuæö r • ýtt frá Atneríku: Heklaðar húfur Heklaðir hanzkar Regnkápur Verð frá kr. 595,00. Kjólar Satín-blússur Verð kr. 95,00. •peysur ¦pils -mlllipils Austursfræfi 6 og 10. ENCLISH ELECTRIC ivottavélar • Margra ára reynsla. • Emalleraður pottur. • Sjálfvirkur rofi. • Nægir varahlutir ávallt til • Eins árs ábyrgð. HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR €» R l€A 1-lí Laugaveg 166 z UPPBOÐ i Samkvæmt kröfu Hannesar Guðleifssonar verður hús- j -II eignin á Kópavogsbletti 184 A, í Kópavogshreppi, þing- : lesin eign Gunnars Thorarensen, seld á opinberu upp- j boði, sem fram fer á staðnum þriðjudaginn, 13. marz | klukkan 16,30 e. h. 1 j Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu 14. marz 1952. \ Guðm. í. Guðmundsson. áðalfundur Fisksalafélagsins AÐALFUNDUR . Fisksalafélags Reykjavíkur og Hafnarfjarðar var haldinn sunnudaginn 9. marz fí. I stjórn voru kjörnir: Ari Magnússon, formáður, Hálfdán Viborg, ritari og Þorkell Niku- láss<an, .gjaldkerl. Miklar umræður urðu á,fund- inum um ýms hagsmuna- og vandamál félagsmanna, svo sem innkaupamál og smásöluálagn- ingu. Samþykkt var að beita hik laust sketarákvæðum gagnvart þeim félagsmönnum, er gera sig seka um að brjóta lög félagsins og samþykktir. Tala félagsmanna er nú 45. -— SauSárkrofesbréf Framh. tf bls. 6 þetta rannsakað méð jarðeðlis- fræðilegum aðferðum undir stjórn Gunnars Böðvarsssonar, og varð niðurstaða þeirra rannsókna það jákvæð að sjálfsagt þótti að hef ja boranir. Árangurinn varð sá, að eftir að tvær holur höfðu verið boraðar, sem eru ca. 130 m djúp. fengust rúmlega 20 l./sek. af um 70 stiga heitu vatni, auk þessa fengust 2 l./sek. af 51 stiga heitu vatni úr þriðju holunni, sem ckki vannst tími til að fullreyna og er dýpt hennar aðeins 29,5 m. Ákveð- ið var að hefja virkjun á s.l. ári, en ókleift reyndist að fá lánsfé til framkvæmdanna. Hins vegar mun eitthvað horfa betur í þeim efnum nú, svo að fullvíst má telja, að byrjað verði með fullum krafti á veitunni nú í sumar. FORSETAKJÖR Á fyrsta fundi bæjarstjórnar á þessu ári fór fram forseffakjör. Forseti var kjörinn Guðmundur Sveinsson í stað Eysteins Bjarna- sonar, sem lézt á s. 1. hausti. Guð- jón Sigurðsson var kosinn fyrsti varaforseti og Sigurður P. Jóns- son annar varaforseti. ÚTSVÖR OG FLEIRA Þessa árs útsvör eru á- ætluð 862 þúsund og er það 40 þúsund kr. hærri upphæð en á 9.1. ári. íbúatala í bænum hækkaði um 29 og var í árslok 1052. Alls fæddust á árinu 33 börn, en dauðs föll voru 11. Heilsufar var yfir- leitt gott í staðnum og alvarleg slys cngin. Enda þótt atvinnu og aflaleysi hafi að undanförnu sorfið að bæj- arbúum, hefir fátækra framfærsla verið tiltölulega lítil fram til þessa. Sauðárkróksbúar cru ófúsir til að leita opinberra styrkja, og svo mun áfram verða, ef alþingi og ríkisstjórn sýna fullan skilning á þörfum okkar, og veiti nægilegan stuðning því máli, sem bærinn einn megnar ekki að stunda undir svo sem varanlegar umbætur á höfn- inni, sem hljóta að skapa grund- völl að batnandi hag, ekki ein- ungis Sauðárkróksbúa, heldur og einnig þeirra, sem búa í hinu fagra héraði, Skagafirðinum. _________ _______—jón. —Tjðrnin Framh. af bls. 9 GOSBRUNN í STAÐ ÞORFINNS Ég vil taka myndastyttu Þor- finnss Karlsefnis þaðan sem hún er, og flytja hana upp í brekk- una vestan syðri Tjarnarinnar. En setja svo hinn margumtalaða gosbrunn niður þar sem mynda- styttan nú er. Tel ég að þar myndi mega búa svo um hann, að prýði verði að. Það má lengi tala urn Tjörn- ina og sjá sýnir í sambandi viS 1 hana, segir Kjartan. Ég tel , Tjörnina veía einá af da'senidum þeim, sem forsjónin lagði hinu , f ullkomna landslagi til, þar sem , guðirnir völdu höfuðborginni okkar stað, sagði Kjartan Ólafs- son að lokum. Sv. Þ, ' """ ! verða haldnir í-Austurbæjaroíó næstkomandi þriðjudags- kvöld kl. 11,15. Tölusettir aðgöngumiðar á kr. 15,00, seldir í Hljóðfærahúsinu, Bankastræti og Hljóðfæraverzl. ,-Sjgríðar Helgadóttur, Lækjargötu. Á HLJÓMLEIKUNUM KOMA EFTIRFARANDI FRAM: SEPTET JAZZKLÚBBSINS Eyþór Þorláksson, Gunnar Ormslev, Gunnar Sveinsson, Guðmundur Steingrímsson, Jón , Sigurðsson, Kristján Magnússon pg Svavar ,t Gests. KVARTETT ANDRÉSAR INGÓLFSSONAR Fjórir ungir, efnilegir iazzleikarar. ÁRNI ELFAR Einleikur á píanó. AUÐUR STEINGRÍMSDÓTTIR TORFI TÓMASSON Nýir dægurlagasöngvarar. — Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar aðstoðar. GUNNAR ORMSLEV OG TRÍÓ Jazzleikari ársins. . , BJÖBÍN R. EINARSSON kynnir. Jazzblaðið Jazz-klúbbur íslands GólCleppi 11 c! r e €i 1 €i r Höfum fengi.J nýja sendingu af ullarteppum. Verð frá kr. 1370.00. Margar stærðir og gerðir. Höfum plyds-dregla í 70 og 90 cm. breiddum. Einnig okkar sterku og viðurkenndu sísal-dregla í 70—100 cm. breiddum. GÓLFT E.P..P A G E R Ð I N , Símar 7360 og 6475. 100 tii 150 ferrn. geymslu- húsnæði óskast Tilboð sendist á afgr. blaðsins merkt: Geymslu- húsnæði — 327". Röskisr sölumaðyr óskast nú þegar að stóru fyrirtæki hér í bænum. Æski- legt, að viðkomandi hafi nokkra reynzlu í vörusölu til kaupmanna í Reykjavík. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru, sendist blaðinu fyrir 17. þ. m. merkt: „Röskur sölu- maður — 328". Sölumaður Röskur og ábyggilegur ungur maður, helzt með reynslu við verzlunarstörf, getur fengið atvinnu við sölustörf hjá þekktu innflutningsfyrirtæki. ¦ TjJmsóknír með. mvnd og upplýsingum um fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Sölústörf — 329". '' ' . ' j , ' v . Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.