Morgunblaðið - 15.03.1952, Síða 15

Morgunblaðið - 15.03.1952, Síða 15
Laugardagur 15. marz 1952 MORGVIiBLAÐlÐ 15 Reykjavíkurmót — svig verður haldið í Xósefsdal um helgina. Drengjaflokkur byrjar kl. 5»á laug- ard., C-fl. karla kl. 9.30 á sunnud., A, B og C-fl. kvenna kl. 11, og A og B-fl. karla kl. 1.30. SkíSadeiId Ármanns. j Hjartans þakklæli til allra vina og vandamanna, sem • heiðruðu mig á 80 ára afmæli mínu 4. marz síðastliðinn, : með heimsóknum, gjöfum og skeytum og gerðu mér ■ j daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Kristjana Sigurðardóttir, ■ : frá Kirkjubóli. Frjálsíþróttadómarafélag Rvíkur F. D. R. tilkynnir: Samkvæmt ákvæðum aðalfundrr félagsins verður námskeið fyrir dópiara haldið hér í bænum og hefst það, ef næg þátttaka fæst, 24. narz 1952. Um leið, er þeim mönnum, sem starfað hafa sem dómarar og statfsmenn á leikmótum, en ekki hafa öðlast rétt til þess, samkvæmt gildandi reglum, gefinn kostur á að vinna sér þessi réttindi án undan- gei}gins námskeiðs með að taka próf með námskeiðsmönnum. Umsóknir þarf að senda formanni FDR fyrir 20., marz- —- Stjórn F.D.R. : Hugheilar þakkir færi ég öllum mínum kæru sóknar- ■ : börnum á Blönduósi fyrir þeirra vinsemd í minn garð ; á liðnum árum og þeirra höfðingslund, er þau kvöddu ; mig nýverið með gjöf og samsæti. • Guð blessi ykkur öll. Höskuldsstöðum, 27. febrúar 1952. ■ ■ PétUr Þ. Ingjaldsson. rmcw*vwrsM**'t Baumai UUÖDOf' REMINGTOIM RITVÉLAR K.R. — Handknattlelksdeild! Æfingar á morgun (sunnudag). Kl.:' 10,30—11 f.h. 3. fl. karla. — Kl. 11—11,35 f.h., meistarar, 1. og 2, fl. karla. — Kl. 11,35—12,10 f.h., kvennflokkar. — Mjög áriðandi að allir mæti. — Þjálfarinn. Sunddeild Ármanns! Skemmtifundur verður haldinn í Framheimilinu í kvöld kl. 9. Skemmtinefndin. Innanliússmót LFRN í frjálsum íþróttum hefst í dag kl. 2. — Keppendur eru beðhir að mæta stundvislega. — Mótanefndin. SKÍÐAFÓLK! Ferðir skiðafélaganna um helgina verða: Laugardag kl. 13,30—14 og 18 að Jósepsdal og Hveradali. Sunnu dag kl. 8, 9, 10 og 13—13,30 að Jósepsdal og Hveradali. — Svig- keppni skíðamóts Reykjavíkur verða háð í Jósepsdal. — BurtfararstaSir: Féíagslheimili K.R. kl. 13,45 og 17.45 á laugardag; og kl. 9.45 og 12.45 á sunnudag.. — Horn Hofs- vallagötu og Hringbrautar: 5 mín. seinna en frá félagsheimili K.R. —- Skátaheimilið: Kl. 13,40, 14,10 og 18,10 á laugardag. -—• Undraland: 5 min. seinna en frá Skátaheimilinu. — Langholtsvegamót: 10 min seinna en frá Skátaheimilinu. — Afgreiðsla SkíSafélaganna, Amtmannsstíg 1. Sími 4955. — Á laugardögum eru ferðir í bæinn ávallt kl. 19,30 frá Skiðaskálanum. Allt íþróttafólk er sérstaklega hvatt til að nota ferðir Skíðafélaganna. — SkíSafélögin. SkíSa f erSir FerSaskri f stof unnar t dag kl. 13.30. — Á morgun, sunnudag kl. 10 og 13.30. Fólk sótt í úthverfi i sambandi við ferðina, kl. 10.00. — Ferðaskrifstofan. NámskeiS í frjálsum íþróttum! Glímufélagið Ármann efnir til nómskeiðs í frjálsum íþróttum fyrir drengi og unglinga og einnig fyrir fullorðna. Æfingar eru í iþrótta- húsinu við Lindargötu, á þriðjudög- um og föstudögum, drengir og ungl- ingar kl. 7—8 fullorðnir. Kl. 9—10 e.h. — Kennari er Stefán Kristjáns- son. — Stjórnin. VÍKINGAR! — SkíSadeiId! Farið i skálann í dag kl. 13.30 og 18.00j með skiðafélögunum. — Korg- laust kaffi. Ekkert uppvask. Mótor- inn gengur í allt kvöld. — Skiða- kennsla sunnudag. — Nú mæta all- ir. —* Nefndin. Handknatlleiksstúlkur VALS! Mjog áriðandi æfing í kvöld kh 6. — Nefndin. V A L U R! 2. og 3. flckkur karla: Handknatt- leiksæfing í kvöld kl. 6,50. — Nefndin. F R A M! 3. flokks útiæfing á sunnudags- morgun kl. 10 og meistarar, 1. og 2. flokk's æfing kl. 11.00, á Eramvell- inum. Hafið með ykkur útiæfinga- húning. Mætið stundvíslega. — Nefndin. í. R. — 3. flokkur. Áríðandi handkriattléiksæfitig kL 5,lj> .í, I,R-húsinu._ Síðasta æfing fyrir mót. — Nefndin. Öllum þeim mörgu, sem sýndu mér ógleymanlegan j vinarhug á áttræðisafmæli mínu 10. marz s.l. votta ég : mitt bezta þakklæti. Bið Guð að blessa ykkur öll. ; Reykjavík, 14. marz 1952. ; Kristján Eggertsson. ; ■ Öllum þeim, nær og fjær, sem á einn eða annan hátt jj heiðruðu mig á sextugsafmæli mínu, votta ég mínar hug- ■ heilar þakkir. : ■ Einar Eiríksson, : Marargötu 2. ; Þakka- hjartanlega öllum þeim, sem auðsýndu mér vináttu með heimsóknum, gjöfum, blómum og heilla- skeytum á sjötugsafmæli mínu, 12. marz síðastliðinn. Sigríður Rafnsdóttir. Bifreiðar til sölu 26 manna Fordbifreið. Bedford bifreið, með drifi á öllum hjólum, með cða án 20 manna „boddyi“. Chevrolet, 12 manna, með palli og tvískiptu drifi. Dodge Cariol, 10 manna, eða sem sendiferðabíll. Einnig jeppamótor í góðu standi. Upplýsingar í síma 1145. MJÖG SANNGJARNT VERÐ. Félagslíl Frjálsíþrólladeild K.R. Innanfélagsmót í íþróttahúsi Há- skólans í dag kl. 6 síðdegis. Keppt verður i langstökki og þristökki án atrennu. — Sljórnin. I. O. G. T. Unglingastúkan Unnur nr. 38 Fundur á morgun kl. 10 f.h. í G. T.-húsinu. Til skemmtunar verða leikþættir o. fl. — Fjölsækið og kom ið með nýja félaga..— Gæzlumenn. FYRIRLIGGJAIMPI Margar gerðir t» R BfA^ Laugaveg 166 Rafmagnstakmörkun agstakmörkun dagana 15. marz- —22. marz frá kl. 10,45- -12,15. Laugardag 15. marz 2. hluti Sunnudag 16. marz 3. hluti Mánudag 17. marz 4 hluti Þriðjudag 18. marz 5. hluti Miðvikudag 19. m$rz 1. hluti Fimmtudag 20. marz 2. hluti Föstudag 21. marz 3. hluti Laugardag 22. marz 4. hluti Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti scm þörf krefur. ■ StUil í SOGSVIRKJUNIN — Morgunblaðið með morgunkaffinu — Sis'éð til sölu Hálf húseignin Barmahlíð 9, efri hæð, og tilheyrandi, er til sölu. íbúðin er byggð á vegum Byggingasamvinnu- félags Reykjavíkur og eiga félagsmenn forkaupsrétt að henni lögum samkvæmt. -— Þeir, sem vilja notá forkaups- réttinn skulu leggja inn umsóknir á skrifstofu mína fyr- ir 22. þ. m. JÓIIANNES ELÍASSON hdl. Austurstræti 5. Valur, meistarar, 1. og 2. fl. ÚTIÆFING að Hliðarenda kl. 5 í dag. Mætið hlýlegá klæddir. Æfingin i Austur- bæjarskólanum fellur niður. Knattspyrnunefndin. Kuup-Sala Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjómanna fást á eftirtöldum stöðum í Rvik: skrifstofu Sjómannadaesráðs, Gróf- inni 1, sími 80788 gengið inn frá Tryggvagötu), skrifstofu Sjómanna- félags Reykjavíkur, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—-10, Tóbaksverzlun- inni Boston, Laugaveg 8, bókaverzl- uninni Fróða, Leifsgötu 4, verzlun- inni Laugateigur, Laugateig 41, og Nesbúðinni, Nesveg 39. 1 Hafnax1 firði hjá Ý. Í-'ong. Vinno Hreingerningar og málaravinna Jökull Pélursson, málarameistari. Simi 7981. — HREINGERNINGAR GLUGGAHREINSUN Sími 4462. — Maggi. —- Snmhomur Fíladelf ía! Vitnisburðasamkoma í kvöld kl. 8.30. — Allir velkomnir. Fíladelfía, Rcykjavík heldur kristilega samkomu i kirkj unni á Akranesi kl. 8.30 i kvöld og kl..2 á niorgim, sunnudag. — Allir velkommr! —• KRISTÍN BJÖRNSDÓTTIR Sndaðist að heimili okkar, Blönduhlíð 29, að morgni 14. marz. — Jarðarförin ákveoin síðar. Ástá M, Guðlangsdóttií, Björgvin K. Grímsson. Tengdafaðir minn GEIR GUÐMUNDSSON frá Geirlandi, Vestmannaeyjum, andaðist að heimili mínu, Asvallagötu 27, 14. þ. m. Fyrir hönd vandamanna Torfi Jóhannsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.