Morgunblaðið - 15.03.1952, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 15.03.1952, Qupperneq 16
VeðurúfSlf! dag: Austan kaldi. Skýjað með köflum. 62. tbt. Laugardagur 15. marz 1952. TIAMIIU fJvRNlN Sjá samtal á bl 5. 7. FiÉikfiiiínpÉIp á Selð fi Efahu strandar í Sandegrði Skipsljérinn vissi ekki hvar hann var Skipinu bjargað m]ög skemmdu fii hafnar í FYRRINÓTT milli klukkan 3 og 4 sigldi norska fiskflutninga- skipið T-urkis fullhlaðið með 10 mílna hraða upp á sker við Bæjar- skerseyrina, við innsiglinguna í Sandgerði. — Botn skipsins mun hafa laskazt mjög, en það flaut út á árdegisflæði. — Björgunar- skipið Sæbjörg og vitaskipið Hermóður komu Tneð skipið hingað tii Reykjavíkur í gær. Bjargað til Á LEIÐ TIL ÍTALÍU & Turkis, sem er rúmlega 12001 rúmlestir, fór héðan frá Reykja- vík á fimmtudagskvöldið. Var ferðinni heitið suður til Neapel á Ítalíu, en hér hafði skipið lestað saltfisk á ýmsum höfnum. Skipið sendi út neyðarskeyti, sem loftskeytastöðin hér tók á móti um kl. 3,30. Skipstjórinn, sem ekki vissi hvar skip hans hafði strandað, vildi yfirgefa það, en var ráðið frá því. Skömmu síðar upplýstist, að skipið hafð; strandað á skeri við Bæjarskers- eyrina. VILLTUR Það var vélbáturinn Geir goði, er fyrstur hafði samband við hinn tæplega fertuga skipstjóra á Turkis. Þegar skipstjórinn á Geir goða sagði Norðmanninum hvar hann væri staddur, miðað við vitana, sem frá skipinu sáust, þá hafði hann talið Garðskagavita vera Stafnesvita. Hvað olli þessari skekkju er ekki vitað. Skyggni var um ein mí!a og súld. VARPAÐI ANKERINU A flóði kluklian 6 árdegis komst Turkis á flot af eigin rammiéik. Skipstjórinn lét þá um leið varpa ankerum því ekki mun hann hafa talið sig geta fylgdarlaust komizt frá landi. SÆBJÖRG KOM TIL HJÁLPAR Þegar Sæbjörg kom hinu norska skipi til hjálpar, bauð skipstjórinn, Jón Jónsson, að stýrimaður frá sér fylgdi skip- inu út á rúmsjó. Var því boði tekið, en er Turkis létti anker- um kom í ljós, að það lét ekki að stjórn. Stýrið hafði laskazt. Sæbjargar-menn komu sam- stundis til hjálpar, því að skivið var í yfirvofandi hættu. Ekki nema svo sern skipslengd, bæði fyrir framan og aftan, voru hættnleg sker. En greiðlega gekk að koma vírum á milli. STÝRIB ER í BORÐ Sæbjörg lagði af stað hingað til Reykjavíkur kl. rúmlega 6. Ferðin'sóttist mjög seint því að skipið lét mjög illa að stjórn. Virtist stýrið- vera í borð. Klukk- an rúmlega'9, er komið var að Garðskaga, kom Hermóður til hjálpar við dráttinn á skipinu, sem er hið stærsta, sem Sæbjörg hefur bjargað. ÞRJÁR MÍLUR Á KLST. Vír var settur úr skut norska skipsins í stefni Hermóðs, til þess að hægara væri að draga skipið. En mest alla leiðina varð Hermóður. að andæfa móti Sæ- björgu með því að láta vélina vinr.a aftur á bak. Samt sem áð- ur sigldi Sæbjörg alla leiðina með þriggja mílna hraða. EFTIR TÓLF KLST. SIGLINGU Um klukkan sex var Turkis kominn upp að bryggju hér. — Lausleg athugun í gærkvöldi mun hafa ieitt í ljós, að botn skipsins hefur stói-skemmzt og sjór komizt í botngeyma. — Var talið fullvíst, að ölJum fiskinum verði að skipa upp hér vegna viðgerðarinnar. Turkis er rúmlega tveggja ára fíamalt dieselskip frá Stavangri., Líður að 3980. sýn- ingu Léikfélags LEIKFELAG REYKJAVIKUR hefur starfað af miklu fjöri í vet- ur. Sýningar félagsins á kín- verska sjónleiknum Pi-paTki hafa verið mjög vel sóttar og verður 28. sýning leiksins á morg un. í vikunni hafði félagið innan- félagsskemmtun með skemmti- atriðum og dar.si fyrir félags- menn og gesti þeirra og áður en mjög langt um líður getur félagið haldið upp á þrjú þúsundustu sýninguna, sem það heldur hér í bæ, en sem kunnúgt er héfur fé- lagið gert út- leikflokka víða um land ogt cru þær sýningar ckki taldar hér með. Sýningin á ; Pi-pa-þi annað kvöld er hin fyrsta eftir nokkurt hlé, sem varð á sýningum leiks- ins. Eftir undirtektum áhorfenda má búast við, að Leikfélagið eigi eftir að sýna leikinn þó nokkrum sinnum enn þá. Getur jafnvel svo farið að 3000. sýningin lendi á þessum vinsæla -sjórvleik. Sýn- ingin annað kvöld er hin 2989. í röðinnh_____________y ÍR keppir við Bahda- ríkjamenn í körfu- Saltfiskflutningaskipið Turþis -á yfri höfninni í gær. — Sæbjörg sést á vinstri hönd, en utan á því er Magni, er ásamt hafnsögu- mannabátnum dfógu skip.ð a'ð'bryggju. — Glöggt má sjá hversu skipið er hlaðið. (Ljósm. Trausti Th. Óskarsson). æiruín bjargað frá drukfrn- ifflarMi s gærdag HAFNARFIRÐI, föstudag. — Gísli Sigurðsson fisksali hér í bæn- um bjargaði í dag tveim dréngjúra frá drukknun í tjörninni við íshús Hafnarfjarðar. Voru þetta bræður tveggja og fjögurra ára. Þetta gerðist milli klukkan 3^ og 3,30. — Tjörnin, íshústjörnin, er girt með netgirðingu, en á einum stað hefur verið rifið á hana gat og þar í gegn skriðu bræðurnir. Yngri bróðirinn, tveggja; ára, hefur fallið í tjörnina, en sá eldri þá ætlað að bjarga honum, en við það féil hann sjálfur í tjörnina. A SUNNUDAGINN kl. 5 fer fram körfuknattleikskeppni í íþróttahúsinu við Hálogaland. — Keppa þar körfuknattleiksmenn í. R. við eitt sterkasta liðið af Keíiavikurflugvelli, en þar jyiður frá æfa nú um 30 lið. ‘ rrSem yður þúkmí’ BJÖRGUN BRÆÐRANNA Um leið og þetta gerðist, kom Gísli Sigurðsson fisksali, gang- andi veginn niður að frystihús- inu og hafði hann séð er'eldri bróðirinn féll í tjörnina. Hann hraðaði sér. þangað og JcaUaði ei; hann kom að íshúsinu til starfs- fólksins. — Gísla tókst af barmi Fiskaflinn varð 14,500 tonn í jan. FISKAFLINN í janúarmánuði s.l. varð alls 14.519 smál. Til saman- butðar má geta þess að í janúar 1951 var fiskaflinn 11.908 smál. og 1950 var hann 7.598 smál. Hagnýting þessa afla var sem hér segir (til samanburðar eru settar í sviga tölur frá janúar 1951); Smál. Smál. ísvarinn fiskur . .. 4.967 (6.909) Til frystingar .... 7.962 (1.952) Til herzlu ....... 516 ( 15) Til söltunar ..... 756 ( 924) tjarnarinnar-að ná í eldri bróð-'í fiskimjölsverksm. 167 (1.865) irinn og dró hann upp a svip- stundu, en um leið.sá.hann hvat yngri bróðirinn flaut í vatnsSkórp unni, að því kominh að sökkva. Gísli snaraði sér þá út í t.jörn- ina scm er mjög djúp, og Þykk leðja í botni. Hann náði strax ijóslægður. barnið. — Hafði nú ,einn starfs- Skipting aflans milli veiðiskipa Annað ............. 151 ( 242) Þungi fisksins er miðaður við slægðan fisk með haus að und- anskildum þeim fiski, sem fór til fiskimjölsvinnslu, en hann er mannanna í íshúsinú komið Gísla til hjálpar. ,Á SÍÐUSTU STUNDU Var mjög af drengnum dregið og sýnt að hjálpin barst á síðasta augnabliki. Litlu drengirnir voru furðanlega fljótir að jafna sig eft- ir volkið og voru búnir að jafna sig til fulls í kvöld.— P. í KVÖLD sýnir Þjóðleikhúsið sjónleikinn „Sem yður þóknast“ eftir William Shakespeare. Er þetta tólfta sýning leiksins og hefir alltaf verið ágætis aðsókn. Aðalhlutverkin leika þau Bryn- dís Pétursdóttir og Rúrík Haralds son. Myndin hér að ofan er af Batdvin Halldórssyni, sem Icikuir Oliver. Lögbirtingur ssldist upp á svipslundu ÞEGAR Mbl. skýrði frá því fyrir skömmu að í Lögbirt- ingablaðinu 1. marz væri birt skrá yfír ósótta vinninga í Rikishappdrættinu, varð eft- irspurnin eftir Lögbirtinga- blaðinu svo mikil, að það seld ist upp á svipstundu. Mun það vera nærri því einsdéemi að Lögbirtíngur seljist þannig upp í einni svipan. Fólki skal á það bent, að í bönkunum og í Sparisjóði Reykjavíkur & nágrennis, ligg ur frammi skrá yfir þessa ósóttu vinninga, sem skýrt var frá í Lögbirtingi. í janúar varð: Bátafiskur TogarafiSkur Samtals 14.519 smál. (Frá Fiskifélaginu). Skíðamói Reykja- helgina UM þessa helgi hefst Skíðamót Reykjavíkur með svigkeppni. — Fer það fram í Jósefsdal og eru þátttakendur um 90 talsins frá fimm Reykjavíkurfélögum. Mótið heldur síðan áfram í Skálafelli 23. þ. m. og lýkur með göngukeppni og stökki að Kol- viðarhóli 29. og 30. marz. Ferðir verða frá afgreiðslu Skíðafélaganna í Lækjargötu alla dagana og einnig frá Skátaheim- ilinu við Hringbraut._ Framfærsiuvísiíalan KAUPLAGSNEFND hefur reikn að út vísitölu framfærslukostnað- ar í Reykjavík hinn 1. marz s.l. óg reyndist hún vera 156 stig. — Hefir hún því hækkað um eitt sig síðan 1. febrúar. Búnaðanamb. Suð- uriands kaupir Laugardæli fyrir lilraunabá, KOMIÐ hefur til orða, að Bún'* aðarsamband Suðurlands, keypti jörðina Laugardæli í Flóa, í þeimj tilgang-i að reka þar ýmsar hag- nýtar tilraunir er að gagni geta; komið fyrir sunnlenska bændur. Meðal annars að gerðar verði tiN ratmir við nautgriparækt. Búnaðarsamhand Suðurlandg er, sem eðlilegt er, öflugasta bún- aðarsamband landsins, enda er sambandssvasði þess stærsta og þéttbýlasta iandbúnaðarhérað landsins. Kaupfélag Árnesinga hefur rels ið búskap á þessari jörð á und- anförnum árum, en eðlilegra er að búnaðarsambandið hafi þar stjóm og búsforráð. Er ætlandi að þessi ráðabreytni stjórnar bún- aðarsambandsins geti orðið sunn- lenzkum bændum giftudrjúg. I Ljósmyadasýning ; áhugaljósmyndara I í opituð í dag KLUKKAN 4 i dag verður opnuðl ljósmyndasýning áhugaljósmynd ara í Sýningarsal Ásrnundar Sveinssonar við Freyjugötu. Þar sýna 40 áhugaljósmyndar- ar víðsvegar að af landinu sín beztu og næstbeztu verk. Á sýningunni kennir margra grasa úr atvinnulífi þjóðarinnar„ landslagsmyndir, mnimyndir, barnamyndir og þar á meðaS sjást nokkrar góðar uppstillinga- myndir (Table top). Frágangur ljósmyndanna er yfirleitt góður, en þó hafa nokkrir spillt góðurrn myndum með því að nota ekki rétta kartonstærð. Það er þó mesta furða hve fjölbreytni og gæði Ijósmynd- anna er á háu stigi, þegar tekiði er tillit til þess að á undanförn- um árum hafa allir Ijósmyndarar átt í striðu að standa með útveg- un efnis og annars, sem að ljós- myndagerð lýtur. Ljósniyndasýningin verður op- in frá kl. 1—10 daglega og munu sýningargestir fá atkvæðaseðií. með aðgöngumiða, og gefst þeimi með atkvæði sínu kostur á a'ci greiða atkvæði um 2 myndir ái sýningunni, en atvinnuljósmynd- arar munu velja aðrar tvær. 4.510 smál. 10.009 smál.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.