Morgunblaðið - 16.03.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.03.1952, Blaðsíða 2
MORGU'NBLAÐIÐ Sunnudagur 16. marz 1952 Byggið er óvlssara i Fnjósl I MEÐAL þeirra manná, setn gert hafa athuganir og tilraun- ir með kornrækt norðanlands, er Jón Kr. Krisíjánsson bóndi og kennari að Víðvöllum í Fnjóska dal. Vegna þess að enn eru til þeir menn, sem efast um að kornrækt geti verið rekin í lágsveitum sunnanlands, en ég vissi að þessi áhugasami bóndi í hinni norðlenzku dalabyggð hefir sinnt kornræktarmálinu af áhuga, skrifaði ég honum og bað hann að senda blaðinu grein um reynslu sína í þessu efni. Hefir hann orðið við þeim tilmælum. Grein hans er skrifuð áður en hotanm bárust frcgnir af áliti kornræktarnefndar Fram - leiðsluráðs, en meginefni þessa álits birtist hér í blaðinu 8. marz s.I. V. St. Greinargerð Jóns Kr. Kristjáns sonar er svohljóðandi: EKKI skal með öllu undan vikist, fyrst eftir hefur verið leit- að, að skýra frá reynsiu minni í þessu efni, þótt frá litlu sé að segja. En fast verður að hafa í huga, að hér er aðeins um eina tilraun áð ræða, og að sú tilraun er framkværíid af manni, er enga *érþekkingu hefur hlotið í rækt- unarmálum og ekki getao vegna taekjaskorts og anna unnið hvert starf er þessu við kemur þegar ríkust nauðsyn bar til, eða af þeirri alúð, sem þörf er á. lieynsla mín er í þessu þessi: Ég hef ræktað trygg í smáum stíl í tíu sumur, fyrst árið 1S3U og síðast árin 19U8 og 1950. Ilvað þetta hefur verið stopult stafar fremur af persónulegum ástæðum en árferði. Þá hefði ekki verið hægt að sá hér komi við- unandi snemma vorið 1949 og 1951. Öðrum slíkum vorum man ég ekki eftir á þessu tímabili. Þess ber þó að geta, að tún mitt og túnstæði er láglent og hallalaust og kemur seint undan fönn. Hefði akurstæði verið valið með tilliti til snjóþunga, mátti vafalaust sá hér nægilega snemma s.l. vor. Aðeins hefur verið sáð hér byggi, og akurbletturinn verið hálf til tvær dagsláttur í hvert eir.n. Eezt hefur ,Floja‘-byggið reynst og ,Dönnes‘-byggið þar næst. Kornræktin hefur verið í sam- handi við túnrækt og landið þvl ýrnist gamaTt, þurrlent tún, eða leirmóajörð, fremur þurr og mög- ur. Jafnan hefur verið plægt að haustinu, en flagið herfað að nokkru upp áður en sáð var. Sáð- tíminn hefur verið 11.—18. maí. Eitt sinn var þó sáð í blett í túni 27. maí og náði það korn góðum þroska, enda gott sumar þá. Tvö árin þroskaðist byggið alls ekki. Get ég ekki fulíyft, að það hafi eingöngu verið árferðinu að kenna. Hin árin var það ýmist grænþroskað eða með seigum kjarna, serinilega útsæðishæft öll árin, eta sjaldan þó treyst á heima rfektað bygg til útsæðis. Fyrri árin var kornið mest gef- ið óþreskt. T. d. þannig, að bindin voru fyrst fest upp handa hænsri- um til að tina af og hálmurinn, með því sem eftir var gefinn grip- um, en uppsópinu með niðurföllnu komi síðan fieygt fyrir hænsni. Síðustu árin var kornið þrekst ©g gefið eitt sér, en betra tel ég _að geta- malað það eða marið, og gefið það í fóðurblörrdu. Af þessari reynslu minni, dreg ég meðal annars þessar ályktanir: a. Að minvsta kasti í skjólsæl- nm 'rTnhnti norðanlands, má rækta hrððjProtdAi korntegundir með sæmi legttm 'AYtingri. 'Ko'm. er par óviss- c'm ‘én kartöfVdr, setai öft bíða iil- fir'nanlegan hnekki af '.læiíurfrost- -1101. Iiiti ag sólfar er þar oft trtéiir& þánn Tíma.'eir krtminu hent- árhæsWnr en út við strönd- ina, þar ccm mcira g.ætir c.aia en Reynsla jóns Krisíjénssonar á Víivðliuæ og næðings frá hafinu, þótt næt- urfrostin sr.u þar minni. Komi fyrir eitt og eitt ár svo óhagstætt að sý.iilegt þyki að kornið þrosldÉt ekki, má að sjálf-: sögðu slá þa) f yrr, og fá þanmg alhnikið verðmætt fóður, svo <:ð. skaðinn þarf aldrei að veröa til-1 finrmnlegur. b) Fyrstn skilyrðið fyrir því, að kornræktin blessist, er að hún sé stunduð o.f alúð og hvert starf og stéri líiáus Barnaleikrii eftir sögu H. (. Andersens Leiksijóri; Hiidur Kalman henni yiðlcomandi sé unnið á rétt- um tírna, og af nægri en tiltölu- lega auðfenginni þekkingu. ■Skilyrði fyrir kornrækt á Suð- urlandi verður naumast véfengd úr þessu. Með vissu má segja, að þau séu víðar og víða fyrir hendi, en þó breytileg. Eitt á við á þess- um stað, cn annað á hinum. í storma- og úrkomusveit hentar önnur korntegund, er í skjól- Sælum, þurrviðrasömum dal. -— Á snjóléttum, næðingasömum sveit- um má ætla að skjólbelti gætu orðið mjög þýðingarmikil. 1 snjóþungum sveitum gætu smábeiti orðið vafasöm vegna þess að í hléi við þau gæti dregist saman fönn, er lægi fram á sum- ar. Á mörg hliðstæði dæmi um breytilega aðstöðu mætti benda. Það kemst ekki verulegt skrið á kornræktina nema margt gerist í senn. Meðal annars þctta: 1. Tilraunastarfsemi verði haldið áfram. 2. Stór kornyrkjubú verði reist þar, sem skilyrði eru bezt, bæði til að fullnægja eftirspurn e'ftir útsæðiskorni og til að framleiða korn á inniendan mai'kað til fóðurs. 3. Bændastkólamir taki að stunda kornyrkju og kenna hana. Auk þess, scm það útbreiddi korn- ræktina yrði það lyftistöng al- mennri jai'ðræktarmenriinqu. 4. Kornræktarráðunautur aðstoði áhugamenn í bændastétt við framkvæmdir þeirra, verði með í ráðum um val á lar.ui og út- sæði, skipuleggi samstarf þeirra og vciakaup o. s. frv. Ió mun naumast æskilegt, að bændur hefji körnrækt mjög margir í ser.n. Hitt varðar mestu að rétt sá af stað farið og vandvirkni sé við hefð. 5. Væntanlega þvrfti brátt til að koma sárstök iöggjöf varðandi kornframleiðslu og verzlun, svipuð og gildir surns staðar erlcndis, og um kartöflufram- leiðslu og verzlun hér. Og aug- 1 jó'st er, að áðurnefndar fram- kvæmdir geta ekki átt sér stað öðru vísi cn með ríflegum stuðningi þjóðíélagsins, a. m. k. til þess að byrja með. Margar spurningar koma í hugann í þessu sambandi: Hvnð um þjóðhagslega þýðingu lcornræktarinnar? Má þjóðin við því að sleppa þeim möguleika, sem hún hcfur til hess að rækta sj&lf. meira eða rdinná tíf fóðurkorní i stað þcss, sem. hún flytur nú inn fyrir tugi milljóna á Ari. 1V ir a.r Norðurianda þjóðirnar leggja mikið í sölur til hess að vera sem mest sjálfum sér nógar í þessu cfni. íslendingar hnfa loks sýnt, að peim er Ijós pörfin á að rækta sjálfir kartöflur handa sér. Verð- Ur þá ekki kornið næst í röðinni? Og há e. t. v. að nokVcru í sambandi við skógræktina. vcgna skjólsins? Fyrir tveim öldum hóf séra Björn Halldórsson kartöflurælct í íslenzlcri jörð. Ekki fyrr en á síð- ustu árum varð hún almenn. — Þjóðin svalt. í þrjátíu ár hefur Klemenz á Sámsstöðum ræ’ktað korn mtð góðum árangri. IÁða einnig 150 ár þangað lil hað sést að þjóðin skilji og meti hans starf? Má hún við því? Jón Kr. Kristjánsson. HIN geisimikla aðsókn sem varð að ævintýraleiknum ..Snædröttn- ingunni“ sem Þjóðleikhúsið sýndi hér síðastliðinn vetur, benti tví- mseiaíaust til þess að siíkar leik- sýningar fyrir börn mundi verða vinsæll þáttur í starfsemi leik- hústeins. Valið á þessu íyrsta barnaleikríti var Hka heppilegt og öll meðierð þess á sviði hin ágætasta. Nú hefur Þjóðleikhúsið tekið til sýningar annan ævin- týraleik, sem einnig er byggður á sögu eftir H. C. Andersen, sem sé hinu góðkunna ævintýri um Stóra Kláus og Litla Kláus, sem flest börn, sem komin eru til vits og ára hafa Jesið sér til ánægju og uppbyggingar. Frumsýning var s.l. fimmtud. Er þessi ævin- týraleikur um margt fremri Snæ drotnningunni, fjölbreyttara að efni og litauðugri á sviði, fjör- meiri og léttari að yfirbragði. — Ungfrú Hildur Kalman setti Snæ drottninguna á svið af hug- kvæmni og mikilli smekkvisi og hún hefur einnig sett Stóra Klá- us og Litla Kláus á svið og ann- azt ieikstjórnina. Þótt henni tæk- ist prýðilega í hið fyrra skipti, hefur henni tekist enn betur að þessu sinni. Ævintýrablærinn, sem yfir allri sýningunni hvílir, fjörið og gáskinn kemur öllum í gott skap og hrífur hina ungu á- ,horfendur svo gjörsamlega, að heita má að þeir taki allir- virk- an þátt í leiknum. Þeir tala við leikendurna eins og þeir væru gamlir kunningjar, vara Litla Kláus við yfirvofandi hættum og atyrða Stóra Kláus í hvert sinn, sem hann birtist á sviðinu. Þann- ig er fylgst með hverju atriði af lífi og sál og það út af fyrir sig heillar og gleður hina rosknari áhorfendur. Hin snilldarlegu leik tjöld Lothars Grundts eiga og sinn mikla þátt í því hversu frá- bær er heildarsvipur sýningarinn ar. Hefur honum af mikilli hug- kvæmni og listfengi tekist að skapa þessu skemmtilega ævin- týri hið rétta umhverfi. Er það, sem hann hefur þar lagt til mál- anna skáldskapur fyrir sig ■— ævintýri í litum og línum. Þá eru og búningarnir, sem Lárus Ingóifsson hefur teiknað skemmtl legir og falla vel við ieikinn. í leiknum kemur fram fjöldif fólks, en hér er ekki tök á aðl rninnast á aðra en þá, sem fara með veigamestu hlutverkin. —> Valdimar Helgason hefur þar for úsíuna sem Stóri Kiáus, illúr o^ heimskur, enda fær hann slæmaj útreið í leiknum áður en líkurj Er leikur Valdimars ágætur oa svo sannur og eðlilegur að við borð liggur að hinir ungu áhörf- endur geri að honum aðsúg. Má Valdimar vel við una því að betra löfsorð getur hann ekki kosið sér fyrir leik sinn í þessu hlutverki. j Hildtar Kalman leikur Trinu, konu Stóra Kiáusar, hjartagóða ‘en þrautkúgaða af hinum kald- rifjaða eiginmanni sínum. Fec ungfrúin vel með hlutverk sitt. Litla Kláus leikur Bessi Bjarna son. Er hann nýliði á leiksviðinu, en fer mjög laglega með þetta hlutverk, sem gerir allmiklan kröfur til leikandans. Margrét Gnðmundsdóttir leikur Lísu, konu hans, af góðum tilþrifum. Er leikur hennar hlýr og eðli« legur og framsögn hennar góð. Lúðvík Hjaltason leikur djákn ann, einkar skemmtilega. Er Lúc3 vík einnig nýliði á leiksviði. i Soffía Karlsdóttir syngutf þarna nokkrar gamanvísur vel að vanda. Arndís Björnsdóttir leikufl ömmu Litla Kláusar, Eóbert Arn finnsson halta Hans, Gestur Pálg son bór.dann, Steinunn Bjarna- dóttir konu hans og Jón Aðilg Bertel, aidraðan kúasmala. Allir fara þessir leikendur vel með hlutverk sín, sem vænta mátti. . Frú Jórunn Viðar annazt undi irleik. Frú Martha Indriðadóttir hef- ur þýtt leikritið. Leikurinn er sem áður segiri bráðskemmtilegur og minnist ég[ ekki að hafa verið í leikhúsi þaþ sem ríkt hefur meira fjör og gleði en í Þjóðleikhúsinu í fyrrat dag. Er ég iila svikinn, ef ieik- sýning þessi á ekki eftir að end- ast Þjóðleikhúsinu vel langg fram á vor. Sigurður Grímsson, 115 söluferðum hafa toprarnir selt fyrir 5,8 milijónir króna ÞAÐ sem af er marzmánuði hafa íslenzkir togarar farið 15 sölu« ferðir til Bretlands, með ísvarinn fisk. Hafa þeir selt alls fyrifl rúmlega 5,8 milljónir króna brúttó. Nemur sala einstakra farm^ allt frá 5800 til tæplega 12.000 pundum. Snorri Ariabjarnar: Telpa með hest, 1943. Vfirfitssýning Snorra Arinbjarnar SNORRI ARINBJARNAR varð fimtntugúr 1. des. 1951. 1 tHefni þess afmælis hefur Félag íslenzkra myndlistamanna efnt til sýning- ar á eitt hundrað málverkum eftir hann. Elsta múlverk'ð et ívá árh'rri 1912 eri j'írgífra inyndih rnáluð I9..L I .' . ,.i s'Lúndalí ’fvrst tcdu'.i.iám h.já Stefáni Eiríkssyni og Guðm. Thorsteinssyni. Sigldi sfðan til iistnáms til Kaupmannahafnar 1923, fór til Oslóar 1927 og var aðal kennári hans þal' Axel Revbid. Dvöl harrs í Osló mun hafa ha'ft riðtæk 'áhrif á þroska hans. Noiá'.urra álrrifa gætir frá B.jarne Nesse, t. d. Sj'á'lfsmyrrdinni, mál- ti'u. a bíi. il. Um síðustu helgi var góður afli hjá togurunum, en þá voru flestir þeirra vestur við Snæfellsjökul. — Síðan hefur aflir.n verið miklu, tregari. Um þessar mundir eru 19 tog- arar sem veiðar stunda fyrir Bretlandsmarkaðinn. Ekki eru þeir þó allir að veiðum. Nokkrir á heimleið og aðrir á útleið. Þá eru 15 togarar sem veiða fyrir heimamarkaðinn og loks átta, sem eru á saltfiskveiðum. Markaðshorfur eru taldar góð- ar í Bretlandi næstu daga, en í vikunni munu fimm togarar selja. Hefur fiskverð verið allhátt síð- ustu daga, en hafði verið mjög lágt og suma daga fram að því. Kemur það fram í yfirlitinu hér á eftir. TOGARARNIR, SEM SELT HAFA Akurey 3699 kit fyrir 8695 stcrlingspund, öl. Jóha'nnsson 3587 kit fyrir 6635 pund, Harð-i bakur 3914 kit fyrir 8716 pund, Surprise 3510 kit fyrir 6767 pund, Hafliði 3823 kit fyrir 7888 pund, Askur 3527 kit fyrir 5434, Hval- fell 3672 kit fyrir 6678 pund, Karlsefni 3648 kit fyrir 646S| pund, Jörundur 3594 kit fyrirj 7068, Egill Skallagrímsson 359S kit fyrir 8857 pund, Hallveig! Fróðadóttir 3824 kit fyrir 9920 pund, Þorkell Máni 3829 kit fyrin 10056, Kaldbakur 4111 kit fyrig 11934, Pétur Halldórsson 4110 kik fyrir 11395 pund og Fylkir seldi 3783 kit fyrir 11438 sterlingspund, I Flytja heim. I-IAMBORG — Helgóladsbúaí streyma nú hundruðum saman til sinna fyrri heimkynna og hafa meðferðis skipsfarma af hvers- konar tilfæringum og efni til enci urreisnarinnar, sem hefst fyriij alvöru í rriáírríán'uði h.k. - - -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.