Morgunblaðið - 20.03.1952, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.03.1952, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 20. marz 1952S t"*, Hafnfirðingar Hafnfirðingar lú er ódýri bókamarkaðurinn inn til ykkar Opnum í Góðtemplarahúsinu í dag og á morguin frá klukkan 2 síðdegis. Fjöldi nýrra bóka koma í dag. Tugir bóka fyrir hálfvirði. Ódýri bókamarkaðurinn. kelly hjólbarðar og slöngur fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðum: 670 x 15 — 700 x 15 — 760 x 15 600 x 16 — 650 x 16 — 700 x 16 750 x 16 — 900 x 16 32 x 6 — 34 x 7 — 825 x 20 Búðarrúður fyrirliggjandi. Glerslípun & Speglagerð hf. Klapparstíg 16 — Sími 5151 — MorgunblaðiÖ með morgunkaffinu F Ji Á ■' || ! Husqvarna Svíþjóð Úrvalsvörur nýkomnar: Berjapressur, 2 stærðir Kjötkvarnir, 4 stærðir Brauð- og grænmetis- kvarnir Kor.nkvarnir Kaffikvarnir Straujárn 3 stk. i setti Kjötliamrar Auk þess allir varahlutir i kjötkvarnir nýkomnir. ■Z RIYKJAVÍH íbúð óskasl Fjögurra herbergja ’búð með öllum þægindum, óskast til leigu í vor eða sumar, fyrir fámenna og rólega f)ölskyldu. Ibúðin þarf helzt að vera ná lægt Miðbænum. Tiiboð send ist í pósthólf 963. XBEZT AÐ AVGLfSAX V I MORGUNBLAÐINUV sigiM olíubrennaranum er nú loksins fundin leið til þess að nota ódýra brennsiuolíu til upphitunar, allt frá smæstu íbúðum upp í stærstu íbúðarhús. WINKLER olíubrennarinn brennir án forhitunar 200 see. „Fuel Oil“ stórbúsaolíu, en sú olía kostar hér í Reykjavík kr. 570.00 pr. tonn. — Þeir, sem nú nota venjulega brennsluolíu sem kostar kr. 844.00 pr. tonn, myndu spara sér kr. 274.00 á hverju tonni, ef þeir tækju upp notkun Winkler-olíubrennarans Winkler olíubrennarinn nýtir auk þess olíuna betur en venjuleg olíukyndingartæki. Winkler olíubrennarinn er sjálfvirkur og honum fylgir allar nauðsynlegur öryggis- útbúnaður. Allar nánari upplýsingar í skrifstofu vorri. j^tcehjaverzíun diófandó it^. Hafnaistræti 10-12 — Símar 81785 og 6439 ií SEMDING tekin upp í dag 3etJur Lf. | Austurstræti 10 : búD á Helunum til sölu íbúðin er í kjallara, lítið sem ekkert niðurgrafinn, er í fokheldu ástandi, með miðstöð. Stærð ca. 80 ferm., 3 herbergi, eldhús og bað ásamt aðgangi að þvottahúsi. — Óskað er eftir tilboðum í íbúðina, er greini verð og greiðsluskilmála. Nánari upplýsingar gefur FASTEIGNA- & VERÐBRÉFASALAN (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4 — símar 4314 og 3294. Útvegum áskriftir að frönskum blöðum og tímaritum. í\it^an^auerziun ^Qóajoidar Bankastræti 8 ■ • ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Hótel til sölu ■ ■ ■ - ■ ■ ■ ■ ■ ■ Hótel „Villa Nóva“, Sauðárkróki, er til sölu. ■ ’ ■ ■ ■ ■ Allar upplýsingar gefur ■ ■ ■ ■ • • VALGARÐ BLÖNDAL ■ ■ ■ m m a m m Sími 6 — Sauðárkróki. ■ ■ m m Tiðkynning um námsián ■ ; Þann 15. apríl næstkomandi mun Menntamálaráð ís- ■ : lands veita nokkur lán til námsmanna erlendis. ■ Einungis þeir námsmenn, sem dvalizt hafa a. m k. fjög- » ur ár við nám erlendis, koma til greina við veitingu ■ ; þessara lána. ■ Nánari upplýsingar gefur skrifstofa menntamálaráðs * kl. 10—12 daglega. G é I f k o r k (kork parket) 8 mm. þykkt, fyrirliggjandi. JÓNSSON & JÚLÍUSSON, Garðastræti 2. Sími: 5430. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.