Alþýðublaðið - 26.07.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.07.1929, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBÍíAÐIÐ f < f A LÍÝÐUB LAÐI & fismur út á hverjum virkum degi. I dgreitísia i Alpýöuhúsinu við ; Hveríi8götu 8 opin IrA ki. 9 árd. ttl kl. 7 siöd. Skrtfsiola á sama staö opin kl. 5 B>/, — 10»/i árd. og kl. 8-9 siðd. < Simar : 988 (algreiðslan) og 2394 i (skrilstolan). ; Varðiag: Askriltarverö kr. 1,50 á mánuöi. Augiýsingarverðkr.0,15 < hver mm. eindáika. 1 Prentsmiðja- a öuprentsmiöjan < (i sama húsi „,m 1294). BjargráS i átiiknnum. Bréf úr Mosfellssveit. Mér, sem þetta riita, hefir verið það áhyggjuefn'; — eins og fleir- tun —, hve fólk sækir úr sveit- urrum. Ég hefi af veikurn mætti hugsað um, hvað helzt gæti breytt j)ví til bóta. Og ég hefi verið svo gruanhyggiintn að haida, að þar gæti margt komið til greiina, t. d. meira nýtízkusnið á búskapn- um (sem sums staðar er þúsund árum á eftiir tímanum), aukin xnentun alþýöu og skiifningur á þýðingu og gildi gróörar og rækt- unar. Þetta datt mér nú í hiug. En svo barst mér „Morgun- blaðið“ frá 17. þ. m. Þar las ég „bréf úr sveit“.. Ég komst a 11- ur á loft. Mig laagaði tal að taka í hendina á „Sunnlendingn- um“, sem hafðii skrifaö það. Hann hafði fundið ráðið, sem ég haföi svo lengii leitað að. Ó! hvílikur bjargvættur lands og lýðs! Og ráðið var ofureinfalt, eins og góð ráð eru æfinlega: Ekkert aninað en láta sjómönnum og verkamönmuim í kaiuptúnum og kaupstöðium líða nógu illa, láta kjör þeirra vefra nógu aum; þá skyldum við sjá, hvort fólkið tyfdi ekki i sveitunium. En að mér skyldi aldrei hafa >1 ottiö þetta í hug! Nú sá ég ótal ráð. Mámvíslegar hugsanir brut- ust um í höfð; mér. Nú fyrst skild'i ég, hvað lá bak við marg- ar tilxaunir og ráðstafanir Ihalds- flokksins sæla: t. d. aináim einika- sölu á tóbaki og olíu. Auðvitað var þetta ger,t í þeirri von, að þá myndii tóbakið. verða verka- wönnumum dýrara. Olian yrði út- gerðinni dýrari, svo að þar fengist átylla tiil að lækka kauþið, kann ske ofuriitlu meira en hækkuni'nni næmi. Og verðtallurinin á nauö- synjavörum, — hamn var þá ágætt ráð til að flæma bafnamenniina burtu af malinni og upp í sveit- irnar. Eða þessi fíni skattstigi. sem íhaldið elskar og snáðinn er eftir þessari formúlu: af 1000 kr. tekjum er 1 kr. goldiin; af 100 þús. kr. tekjum er því rétt að gjalda 100 krónur. Það var nefni- iega öllum vitenlegt, að auðmönn- unum datt ekk: í hug og angiínin vænti þéss af þeim að flýja kaup- túnin, — enda lítill fengur fyrir sveMrnar í þeim ílestum —, svo I að það var au'ðvitað rétt að reyna að eins að reka þá fátæku burtu úr kauptúnium og kaupstööum. Og fyrir þetta og ótal nxargt fleira hafði ég í eimfeldni minni hallmælt fhiaidsflokknum. Nú iör- ast ég og segi: „Sá dauði hefir sinin dóm með sér.“ Ég hefi fyrijr fleira að iðrast. Mér hafði alt af þótt hugsjón jafnaðarstefmmnar fögur. En nú sé ég [>að svo Ijóst, að „verka- mannaforjngja;rni(r í Reykjxraik eru —--------óþarfastir og ósvífnasti'r allra manna“. Þeir aru ,rétt niefmd- ir fjondmsnn atvnmwegam.f- Hugsiö ykkur bara: Þeir reyna „að auka velmegun við sjóiran“! En hvað alþýðan getur verið blind, aö fylgja svona mönnum. Ætli það gæfist ekki betur, væri ihoflara, að styðja Jón Þorláks- son — eða ólaf Thors? Nei; ég tek undir með vini mín- um í „Morgunblaöinu" og segi: „Það getur ekki blessast, að verkafó'lkib hárði hvern eyri af því fé, sem framleiðsla þjóðarinin- ar gefur af sér.“ Auðvitað eiga „framleiðendum ir' ‘ að hiFða féð- Þeir eru hvort eð er'* „þjóðin“. Þessi vinnandi lýður, sem strit- ar a'Ila daga og oft nætur líka, en getur j>ó aldrei komsit yfir nokkur efni, — hann á ekki gott skilið. í gamla daga var sagt: „Verður er verkamaðurinn íaun- anna“. En þietta er nú úrelt N^ er það „framleiðandinin1', sem er verður launanna; maðurinn, sem „á“ skipin eða verksmiðjurnar (það sakar ekki, þótt hann skuldi margfalt verð jxeirria í bönkuniuim. því að það lendir á alþýðunni, eins og vera ber); tnaöuriiixn, senx „veitir“ tugunx eða hundruðúm manna svo ágæta atvimmu, að þeir eru ékki h'áifir menm tit viranu eftir nokkur ár; maðuriinm, semx nxeð „framtaki einstaldingsins“ og annara fé.Iætur fjöldann lyfta sér ti‘l auðs og valda; —: hanin á það mexra en skiilið að eiga stórt húp og skrautbil, að geta haldið dýrar átveizlur og tífað kóngalífi hvern dag; þessa og margs fleira er hann nxaklegur. Það er svo. sem ekki nema rétt, að ætla honumx við niðurjöfmun meira til fram- færslu hverju barnv hehdfur en verkamönnum eöa sjiómönnum.. Börnin þeirra þurfa nú ekki að gera miikífar kröfur til lífsins, Og alveg víst er það, að talsvtert af beldni og hroka verkamamna stafar af mentun þeirri, senx þeir hafa fengið, þótt líti.1 sé. Hvað yrði þá, ef hún væri msiri? Þá væru atvirmuvegirnir í voða; það er auöséð. Ég hefi nú þegar gerst nokkuð langorður, en sarnt langar mig til að spyrja „Sunnilerad'ng" bréfrit- ara um aldiur lxans. „Oft es þat gótt, es ganxlir kvekða“, stendur einhvers staðar. Ég held, að svona vitur niaður og ráðhollur hljóti að vera orðinn ákaflega há- aldraðúr. Ef óg mætti nokkurs tS geta, myndi ég ætla hann fæddan og alinn upp á síðari hluta 16. eða fyrri hluta 17. áldar. „SmekkuTinn sá, sem kemst í ker, keiminn lengi eftir ber“, og mað- urimx er aiuðsjáamilega lamgminm- ugur, karax að meta það „gainla og góða“. Ég hlýt nú að nema staðar, þótt maigt hafi ég í huga. Bezta kveðja. ísLendingur. Jarðskjálftar. „Þá kippisk hann svá hart við, at jörð öll skelfr; pat kallið pér landskjálpta.“ IIL Þegar jarðskjálftar ganga hér á landi, verður mörgum að líta með ótta og ugg til eldfjallanna. Jarðskjálfti og jarðeldur eru ná- skyld hugtök í vitund mamxa hér, Flestir munu ætla, að jarðskjátft- inn stafi af unxbrotium jarðarelds- •ihs, að hann sé hríðir jarðaxinn- ar vdð fæðingu nýrra fjalla. Þessi skoðun er ekki alls kostar rétt. Að vísu fara jarðskjálílakippir venjulega á undan eldgosum, en alls ekki ætíð. Mikil eldgos hafa orðið svo, að engar hræringar hafa fundist í jörðunni á undan .{xfeim né eftir. Aftur er hitt al- kunma, að stórkostlegir jarð- skjólftar hafa geiisað í löndum, þar sem ekkert eldfjall er til, og hér á okkar landi hafa skaðvæm- legustu jarðskjálftarnir elcki stað- jið í neinu sambandi við eldgos, Onsakir jarðskjálfta eru taldar jxrennar: jarðföll, eldgos og land-. sig.‘ Stór jarðföll eru ókunm hér á iandí. Þau verða helzt í lömdum feg héruðum, sem gerð eru úr kalki. Regnyaflpið sígur þar niður í hið gljúpa kalk og grefur um isig í jörðu niðri. Skapast þannig stórir hellar, er vaxa, unz efstu lögin, þökjjn>, fatla niður. Verða þá jarðskjálftar, er geta orði.ð allsnarpir, en ná ætíð yfir lítið svæði, því að upptökin eru skamt niðri. Eins og áður er sagf, eru jarð- skjálftar oft samfára eldgosum. Sfafa jxeir af því, að sprenlgié efni skapast niðri i eldkötium þeim, tef&m liggja undir pldfjölÞ unum, inniiukitir í jarðskorpunni. Þegar spxengiiefni þessi springa, brjóta þau eidlsðjunni leið upp úr jörðumii, en af sprengingunni kemur jarðskjálftinn. Ef engin slík sprengiefni skapast, bræÖir eld- léðjan sér leið upp í gegn um lög þau, sem ofan á henni eru, unz hún ixær yfirfleti jarðar. Slíkum gosum fylgir enginn jarð- skjálít"; — og engin aska, því að askan skapast, þegar sprang- ingamar tæta sunidur bargið. • Jarðskjólftar þeiir, sem stafa af eldgosum, eriu oft allsnarpiir, en ná yenjulega yfir líitlð svæði, því að upptök jxeiirra eru skamt niðri. Þannig hafa jnrðskjáTt :r frá Heklu-gosum sjaldan gerl usla,. nema í jjeiim sveifum, sem næst tíggja fjallinu. Hér við Faxaflóa hafa þeir naumasi fundist, þó aðf næstu bæjium við Heklu hafi legíð við hruni. Menn hafa vel|t því eftirtekt, að því nær senx líðxrr . eldgosinu, því snairpard verða fcippiirmr, en þráitt fyrrir það verður jarð skjálíta sv æðið æ minna. Þetta virðist stafa af jxví, að upptök jairðskjálftanna færasit ofair og ofar. Landssig valda flestum jarð- skjálftum, og hinir ægiLegustu og mannskæðusiu jaTðskjálftar, senx sögur fara aif, virðast stafa af >eim. Þetta gildir og um íslenzka jarðskjáifta. Landskjólftar eru fá- tíðiir í sumum löndum jarðairám- ar, en algangiir í öðrum. Rajnn- sóknir hafa leitt j>að í ljós, að' jarðskjálftahéruðin eru mjög sprungin. Langar gjár og spmung- ur skifla j>ar jarðskorpunnii 1 geisistóra jafca, líkt og ís ávatai, sem brotinn er fyrir báru. Þessir jarðjafcar urgast saman, hefja'st og hníga fyrir ý.msum rönxnxum öflum, en af áreksiruim jxeinra verða jarðskjáifiar. Upptök þess konar jarðskjálíta tíggja einatt djúpt niðri, og Jxeir ná því yfir stór svæði. Oft verða þeir ægi- Jega harðir og sfcaðvænlegir, j>vi að sú orka, sem fær raskað hinmi miklu ró jarðlagannia, á ójafnan leik við hrófatildur marmlegra handa. Vera má, að umrói í iðrum jarðar get'i og validiö jarðskjálft- um. Virðast nokkrar líkur vera t;.l þess, en um þá hluti alla eru menn harla ófróðir. Bn muna verður það, 4ð jarðskorpan er ekki þykkri hlutfallsiega en sknrn á eggi, og að undirdjitp jarðar- innar búa yfir huldium öflum og óráðnum gátunx. (Nl.) P. H< Betra er seint en ekkí. Símskeyt: frá Siglui'irði. til FB. hermúx, að byTjað sé nú á bygg- ingu sildarbræðsliuveriksmiðju rík- isins þar. Einnig er byrjiað I>ar á byggingu fiiskimjölsverksmiðju. Tekur hún t'.i starfa á næstunni. Aftur á móti verður sildar- bræðslustöðán ekki tilbúin fyrri en á næsta sumri.. Bergur Jónsson. sýslumaður á Patreksfir'ði, er nýkomiinn hingað til bæjarins. . ísfréttir. „VeiðibjaiLan“ flaug í gær raorð-- ur með Ströndum og niorður af Skagafirði og Húnafióa. Hefir húax gefið svofelda skýrslu: Is unx 40 km," norður af Skagatx að austan, en að vestan er ís fram uradan Reykjarfirði nálægt 3 kvartmilur og nær noxður á móts váð Fuiru- fjörð. Þar norður af er íslausl á stóru svæði. »

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.