Alþýðublaðið - 26.07.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.07.1929, Blaðsíða 3
'ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Dósamjólkin Milkman er bæði góð og ódýr. Afgreiðum af birgðum hér eða beint frá verk- smiðjunni. Dansk Flöde Export Rvert sem vera skal, komast menn með áætlunarferðum Steindórs nú um helgína. Laugardagskveld og sunnudagmorgun verður farið til Þiægvalla, iÞrastaskógar, Ölfusárbrúar, Eyrarbakka og austur i Fljótshlið. Heim attnr á snnnndagskveld. Hristið af ykkur bæjarrykiö og bregðið ykkur úr bænum einn sólskinsdag með bifreið frá Steindóri. fcirkjuna, og lauk þar með þedm Blaðamannamótið í Norefli. Ferðabréf frá V. S. V. IV. í Stafangri. Föstudaginn 21. jíuií kl. 1 lögð- um við svo af stað frá Qsló á teið til Stavanger. Fórum við með binu g'læsilega Ameríkufari, „Sta- vangerfjord", ag voru um 800 farþegar með skiipiTiu; þar af tæp- uir helmingur útflytjendur tll Ame- ríku. Hafa mjiög margir Norömeon filuzt til Ameríku, aðallega til Ka- nada, á undanförnum árum, eru þeir að reyna að fflýja atvinmu- leysið, sem er oft mikið í Noregx, r— en' er þeir hafa 'komið til „fyrirheitna landsjns" gripu þeir margir hverjir í tómt, —• hlutu hvonki gull né græna skóga, eiins og tunguliprir „agentar" höfðu þó iofeð þeim. Mikfð befir verið af þvi látið', hve Osló-fjörðurinn sé .fagur, en ekki get ég sagt, að þær lýsingar, sem mér hafa verið gefnar afihon- mér hafa veriið gefnar af hou- om, hafi verið orðiim auknar. — Fjörðurimn er mjór og sér á báðar hendur bændabýli í skógarjöðn- um, kiirkjutumar-gnæfa við hiim- kt á hæðunium, hvítir og tignar- iegir. — Túnin hvaningræn og eggsléttir aikrar bnosa mót sjónum og minna á atorku eljhmannsms, er finnur svöiuin fyrir þrár smar og Janganir í ræktum jarðarinnar og birauð fyrir sig og sina, en oft baira brauðið og það stnnd- um af skonnum skaimti. í sjiáv- Birfletinum speglar bygðin sig heggja vegna, og stórskipið kllýf- ur spegiisléttan fjörð'inh. — Við og við teiltur hljómsveit skipsins nor.sk þjóðlög, en farþegamir, þeir eru af öllum stéttum og alla vega búnár, ungir og gamllir, böm og fullorðnir, raula undir. Ég stend við borðstokkinn í þröng- inni. — Þegar hafið opnast 3ít ég frarn tiíl stefrais; þar standa tvær gamlar konur; þær þurka vota hvarma. Þær eru á !eið til Ameríku; — kveója nú Qsíló- fjöröinn í síðasta sinn. Um kvöldið flytur roskinn norskur hvateveiðiaframkvæmdar- stjóTÍ fyririestuir fyrir okkur biaða- raenn u:m hvalaveiðar Norðmamna. Hann talar auðsjáantega um efni, er hann ann, því að mælskukyngii hans er mikáil, og gamli maðurinni slær saman nefunium og tekst á foft, er hann lýsir baráttu himna vösku hvalaveiðimanna í hefm- skautahöfunum. Hvaiaveiðar eru nú mjög aiiðsamur atvmimivegur og .stunda Norðmenn h.ainri af mikium dugnaði. — Eftir fyrir- Lesturinn þakkar Vilhjálmur meiist- ari Gíslason fyrárlesaranum fyxir og bláðamenmimár taka undir með dynjandi lófataki. — EftÍT kvöldverð er danzleikur í danzsaílnum. — Hjá rakaranum. sem geriir hvort tveggja í senn, að raka og pressa buxur, er blind- ös. Blaðamennimir þurfp. að láta skiinna upp á sig. Þeir koma með buxumar á handleggnum og hver talar í kapp við ainmam. — Rak- arinn sinýst eins og skoppara- kringla i þvögummii með blikandi hnifinn á Jofti, en aðstqðarmaður hains reiðir pressujáimið um öxl. — Að síðustu fá allir afggreiðslu —■ og blaðameninimár ganga inn í danzsaSiinin, prúðbúnár og Iíta nú út eins og ný&tegnir tieyriMgar. ___ Þeir llíta hýrum augum til stúlk'nanma, er hafa beðið ungu mannanna með óþreyju. — Svo er skemt sér og danzað fraim eftir nóttu. Piltuir og stúlka taka sig út úr og ganiga upp á þil'íar út i nætursvalann. — Ég sit í dimmþ asta skotinu með viatdil ;milli tannanna og horfi með súruro svip á danzinn og „spáillinguna". — „Berin eru súr“, sagði refurinn. I næstu stúku siitja þ.rír ístrumag- ar. Þeir fcalla til míri, og ég flyt mig txl þeirra. —, Þeir eru allir á leið til Ameriku, hafa verið' að heimsækja ga'mla Noreg í síð- asta sinn, — segja þeir. (Frh.) Biskapsvigslan i Lanðakoti. Hóiabisknp. Van Rossum kardínáli vigði í gærmorgun séra Marfoin Meulen- ,berg tfl biskups, og stóðu að þeiim verknaði með homum Jós- ef biskup Brems og Jóhannes biskup MíiiLler. Sfcrýddisi Séra Marteinn biskupslegum skrúða, og (lögðu alMr, kardínáli og bisk- upar, yfir hami hendur og báðu heillaigan anda honum til handa. Oleaði siðan kandínáli höfuð hans og hendur, og féfck honum mitur. bagal, hring og glófa. Síðan gekk hánm nývfgði biskup blessandi um afchöfn. Það skriirxa við þetta er, að séra Meu'lenberg var vígðuir tiil Hólastiftis. Þar er þó anniar. bisk- up fyrir, herra vígsiubiskup Hálf- dan Guðjónsson, skipaður af ís- lenzkum sijómarvöldum. Og ekki er vitað, að ruokkur kaþólskur rnaður, enn síður söfniuður, sé iinn- an Hólastiftis. Loks mun herra Jón biskup Helgason vera biskup yfir öllu íslanidi. Ssíargt er skrítið. Framfarir sveitanna. Enginn sultarsöngur. Síorgarnesi, FB., 25. júiú Heyskapux gengur ágætiega í héraðinu. Tún eru sprottin í allra bezta lagi. Nýting er ágæt. Menn eru ekki álment búnir með tún enn þá, þó langt komnir niðri í |xéraðinu, í uppsveituinum um það biil hálfnaðir flestir. Sprettuútlit á engjum var ekki gott, en hefir batnað mikið upp á siðkastxð. Ferðamannasjraumurinn um héraðið virðist sífelt aukast og nú fLeiri ledðdr farnar, eins og blöðin hafa drepið á. Bifreiðir fara héðan td Blönduóss um hverja „Suðuriands“-ferð. All- margir eru farnir að fara í bif- reiðum yfir Káldadal. GlímU'flokk- urinm kom yfir Kaádadal og fór tiíl Stykkishölms og niorðuir. Mun hann hafa sýnt á a. m. k. átta stöðum í fierðinmi. Loks er slang- ur af ferðamönnum farið að koma yfir Hvalfjöfð, en aðalstraumur- inn er eins og áður yfflr Borgair- nes. Heiilsufar er gott í, héraðinu og áLmenn velrnegun. Miklar fram- kvæmdi-r eru í byggingmn, girð- ingum og jarðrækt. Til dæmis má benda á, að tekin hafa verið til girðinga i Borgamesi í vor um 2500 keffli' af gaddavír. Bygging- arnar eru aðallega í sveitunum, t. d. í Reykholtis. Þar er reist steinsteypufjós og hiaða og xinnið að undxibúniingi skólabyggingar- innar. Á Hvanmeyri hefir verið reist steimsteypúhtláða fyrir 4000 hesta þurrheys. ! hlöðunni enx fjórar votheysþrær. Hlaða þessi er áföst við fjósið, sem steypf var í fyrra, og tekur 80 'naut- 'gripi. Brúarsmiðinni yfir Brákairsund miðar vel áfrani. Brúin er'boga- brú (einn bogi) og mun vera- , breiðust brú, sem gerð hefir verið á Islandi, 51/2 metri, og geta þyí bifreiðir hægilega mætst á henni. Brúin mun vera yfir 50 metrar á Jengd. — Hafskipaibryggjunini við Brá'karey miðar vel áfram. Dýpk- unarskipið „Uffe“ kemur hingaö bráðlega og verður hér nokfcrar vikur við dýpkún. Uppgröfturinn verður notaður í uppfyllimguna. — Mannvirki þessi verða tilbúin í september snemma, a. m. fc. fyrir miðjan mánuðiim. Um skemdir af landskjálftun- um hefir ekki frézt. Snarpari fcippur hefir áreiðaniliega ekki komið í Bongarnesi seinustu 20 áriri. Þeir, sem lesa „Mgbl.“, æ|tu að bera bréf „Sunnlend'ingsins“ saman við fréltabréf þetta. Slys Kviknar i barni. Rétt eftir kl. 1 í dag kviknaði í fötum á stúlknbami, sem á heilnxa í húsinu „Sainitas“ á Sel- tjarnarnesL Koaxráð Árraason, sem hieima á í næsta ’húsi, segir svo frá: Telpan ætlaði að kveikja á „prímus" eða olíuvél til áð hiita kaffi fyrir móður sína, en eld- spítan féll Iio,ga!nidi, í föt hennar og kviknaði þegar i þeim. Hljóp þá telpan út i dauðains ofboði og sá kona Konráðs að fötin loguðu á henmi. Lét konan óðara Konráð vita; gréip hann þá 3ýsiisflösku> hljóp út,* reif fötin af telpunni og smurði brunasárin með lýs- inu, Var telpan mikið brunniri og hafði ekki viðþól fyxir kvölum, en fróað.i jxokkuð, þegar lýsið var borið á sárin. Kallað var þegar á Svein lækni Gunnarsson iog koim hanm óðara og tók telpuna nreð sér i sjúkrahús. Leið telp- unn.i mjög illa, en þó er von um, að sárin séu ekki hættuleg. Erlend símskeyti. Khöfn, FB., 24. júlí. Árásir á kommúnista. Frá París er símað: Lögreglan hefir hainidtekið marga kommún- istáLeið'toga og gert skjöl, sem i vörzlums þeirra vom, iipptæk. Frá Prag er simað: öll fcom- múnistahlöð hafa verið forboðin fyrst um siinn. Stjómin jí Bæ- heimsríkil óttast æsingar af háífu kommúnista 1. ágústmánaðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.